Þjóðviljinn - 16.06.1960, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. júní 1960 -
heimilis
Flesk er Ijúffengf
mafreitf á rétian hátt
Fljótt á litið virðist ósköp auðvelt að steikja flesk, en samt
verður árangurinn oft nokkrar ömurlegar samanhrukkaðar,
kolsvartar lengjur.
Til að fá fleskið gott, veður
annaðhvort að setja það á
kalda pönnu og steikja í 6—8
m'inútur og snúa því oft og
hella ifleskfitunni af pönnunni
við og við eða setja fleskið á
pönnu með rist, steikja síð-
an í jafnheitum ofni í nokkrar
mínútur hvoru megin. Einnig
má raða fleskinu á pönnu
þannig, að fitan á einni flesk-
sneiðinni þeki magra helming-
inn á þeirri næstu og þannig
koll af kolli. Ef steikt er á
þennan hátt er pannan sett
efst í ofninum og steikt í
12—15 mínútur án þess að
snúa fleskinu við.
Oftast er flesk borið fram
með steiktum eggjum, en það
má nota marga aðra góða
smárétti með því og hér kem-
ur einn. —
Efni: Auk flesksneiðanna
þarf fjögur egg, fjórar frans-
brauðsneiðar, einn bolla af
rifnum osti, V2 tsk. salt, pip-
ar.
Brauðsneiðarnar eru ristaðar
lítillega og dálitlu af ostinum
sáldrað yfir. Eggjahvíturnar
skildar frá rauðunum. Salti og
pipar blandað í hvíturnar og
þær þeyttar. Smyrjið þykku
lagi af eggjahvítu á sneiðarn-
ar, gerið smá holu ofan í hvít-
una og látið eggjarauðurnar,
sem geymdar hafa verið lí
skurninu, ofan í holurnar.
Sáldrið kryddi og þó nokkru
af rifnum osti yfir, setjið
brauðið í jafnheitan ofn og
látið stikna þar til osturinn
fer að taka lit og eggin eru
stíf. Þessi réttur er borinn
fram með steiktum flesklengj-
um.
Tveir léttir og skemmtilegir
danskir sumark.iólar úr góðu
poplínefni. Tilvaldir vinnu-
kjólar í sólbjörtu veðri.
(IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllltlfllltllllll
BARNA-
R l M .
Húsgagnabúðin h.f.
Þórsgötu 1
MARKAÐURINN
Haínarstræti 5
Byggingafélag verkamanna
Ein íbúð í öðrum byggingarflokki, sem nú er í smíð-
um, er enn óráðstöfuð. Þeir félagsmenn sem neyta
vilja forkaupsréttar tilkynni það formanni félagsins
Ólafi Jónssyni Hlíðarvegi 19 sími 10479 eigi s'iðar
en 20. júní. STJÓRNIN.
FYRIR17. júní
Peysujakkar — grófprjónaðir og sléttir.
peysur — margar gerðir — barnapeysur
stuttar — gammósíubuxur.
VERZLUNIN DAGNY
Skólavörðustíg 13. — Sími 1-77-10.
heilar
erma-
B V0PNI
Þess vegna göngum við
Framhald af 6. síðu.
ins“ til iandhelgismálsins.
lífshagsmunamáls þjóðarinnar.
svo og vissan um að herstöðv-
ar á íslandi verða þurrkaðar
út þegar á í'yrstu klukku-
stundum hugsanlegrar heims-
styrjaldar, hljóta að kný.ja
hvern vitiborinn mann til að
sjá að hersetan er ekki aðeins
fullkomin heimska, heldur
glæpur gegn þjóðinni.
Það er skylda allra her-
námsandstæðinga að ganga
aldrei þrem skrefum og
skammt í baráttunni gegn
Vaxandi afbrot
Framhald af 5. síðu
linga. Svíþjóð er einnig meðal
þeirra landa sem eiga við að
stríða aukin kynferðisafbrot og
aukna misnotkun á áfengi og
eiturlyfjum.
Rannsóknir á orsökunum til
vaxandi afbrota unglinga leiða í
ljós, að efnahagsafkoman hefur
sitt að segja, og svo þverrandi
möguleikaj- á að veita æskunni
útrás íyrir eðlilega umframorku
hennar. í skýrslunni er einnig
lögð áherzla á upplausn fjöl-
skyldubandanna, sem hefur mjög
skaðleg áhrif. í því sambandi
er einnig bent á hina „frjálsu
kennslu“ og „frjálsa uppeldi“
sem dragi úi virðingunni fyrir
yfirvöldum og lögboðum.
hernáminu. Þau ánægjulegu
tíðindi hafa nú gerzt að fólk
úr samtökunum ..Friðlýst
land“ hefur ákveðið að gang-
ast fyrir hópgöngu frá Kefla-
víkurflugvelli til Reykjavíkur
til að mótmæla herstöðvum á
íslandi. í þá hópgöngu eiga
að fylkja sér þeir hernáms-
andstæðingar í Reykjavík og
á Reykjanesi sem heiman-
gengt eiga. Annað væri að
ganga þrem fótum til skammt.
Ytri-Njarðvík 12. júní 1960
Ólafur Jónsson.
Æskulýðssíða
Pramhald af 4. síðu.
inu. þ.e, hvor um sig fær ferð
fyrir tvo til Sovétríkjanna. Að
vísu hefur þetta aukin fjárútlát
í för með sér fyrir ÆF. en
íjármálaráðinu þótti afrek þess-
ara tveggja einstaklinga svo
frábær, að þau verðskulduðu
þessa viðurkenningu.
Verðlaun fyrir mesta sölu í-,
hinum einstöku landshlutum —
ferð fyrir einn á Eystrasalts-
vikuna, féllu þannig:
1. Fyrir Reykjavík: Þorsteinn
Friðjónsson. Seldi 1515 miða.
2. Fyrir Norður- og Austur-
land: Hannes Baldvinss., Siglu-
firði. Seldi 403 miða.
3. Fyrir Suður- og Vestur-
land: Ársæll Valdimarsson,
Akranesi. Seldi 470 miða.
BLÓMASKÁLINN
við Kársnesbraut oq Nýbýlaveg selur
17. júní blómin.
Mikið úrval.
Opið alla daga til klukkan 10 á kvöldin.
Góð og íljót afgreiðsla.
Gróðrastöðin Sæból
hefur um 20 ára skeið
framleitt regnklæði
handa fólki, eldra og
yngra, við allskonar
störf á sjó og landi
og er þar brautryðj-
andi nr. 2.
Framleiðslu-
vörur:
Sjóstakkar
Síldarpils
Veiðikápur
Regnkápur, hnésíðar
Regnjakkar & buxur
handa unglingum frá
9 til 16 ára.
Ennfremur
barnaregnföt:
jakkar og buxur frá
2 til 8 ára.
Gúmmxfalagerðin VOPNI
Aðalstrætl 16
iiiiu
IIIIIF