Þjóðviljinn - 10.07.1960, Page 3
Sunnudagur 10. júlí '1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3*
Fimmtán ára millilandaflug
Snemma morguns fyrir fimmtán
íirum eda nánar tiltekid hinn
11. júlí 1945 stóðu nokkrir menn
í fjórunni við Skerjafjörð og
liorfðu á flugvél hefja sig til
flugs upp af spegilsléttum sjón-
um. Horfðu á hana beygja til
suðausturs og hverfa loks í
skýja.þykknið yfir austurfjöllun-
um.
Flugvélin var Katalmaflugbát-
■ur Flugfélags íslands TF-ISP.
,.Pétur gamli“ sem þarna var að
heí'ja fyrsta millilandaflug ís-
lendinga og mennirnir sem höfðu
unnið að undirbúningi flugsins,
starfsmenn Flugfélags ísiands.
Katalínaflugbáturinn TF-ISP eða
,,Pétur gamli“ eins og hann var
■oftast nefndur var fyrstur
Jpriggja Katalínaflugoáta er Flug-
félag íslands keypti í Ameríku
árið 1944 og 1945.
Snemma árs 1945 tóku for-
xáðamenn Flugfélags íslands að
lands. Aðrir i áhöfn voru:
Smári Karlsson aðstoðarflugmað-
ur, Sigurður Ingólfsson vélamað-
ur, Jóhann Gíslason ioftskeyta-
maður og tveir Bretar, W. E.
Laidlaw siglingafræðirLgur og A.
Ogston loítskeytamaður.
Farþegar voru ijórir. Jón Jó-
hannesson, Hans Þóiðarson, Jón
Einarsson, allir kaupsýslumenn
frá Reykjavík, og Robert Jack.
sem þá var brezkur þegn en
gerðist síðar prestur í Grímsey.
Ferðin til Largs Bay- (nálægt
Glasgow) gekk vel, Skotar tóku
farþegum og áhöfn tveim hönd-
um og' greiddu vel íyrir flug-
mönnunum. Við heimkomuna frá
Largs Bay upplýsti Öia Ó. John-
son að í ráði væri að næsta
flugferð milli landa yrði til
Kaupmannahafnar með viðkomu
í Skotlandi í báðum leiðum.
Þessar ferðir voru íarnar síð-
ar sumarið 1945. Lagt var upp
oss þótti alveg sérstök ánægja
að veita viðtöku flugstjóra og’á-
höfn. Óskum vér Flug'félagi ís-
lands allra heilla í framtíðinni.
Jón. Krabbe“.
Þriðja ferðin til Largs Bay og
Kaupmannahafnar var farin frá
Reykjavík 7. september og með
11 farþega.
Það ár varð ekki frekara
millilandaflug á vegum Flugfé-
lags fslands. Það kom í ljós, sem
forráðamenn Flug'félagsins höfðu
óttazt, að ekki var ráðlegt að
htfja áætlunarferðir til Kaup-
mannahafnar með flugbáti.
Nokkru eftir áramót 1945—
46 hófust samningsumleitanir
milli Flugfélags íslands og Scott-
ish Airlines um leigu á tveim
14 sæta Liberator flugvélum.
Fyrsta ferð þeirra frá Reykjavík
til Prestvíkur í Skotlandi var 27.
maí 1946. Mikil eftirspurn var
eftir fari með þessum flugvél-
um ' ogv vai': bjiátt skipt um og
voru 24 sæta flugvélar teknar í
notkun og jafnframt flugu þær i íslendinga með ferð Katalína-
1 flugbátsins „Péturs gamla“ til
KaJtalínaflugbá iurinn „Pétur gamli“ sem flaug fyrir milli-
landaflugið.
Þá varð hver að sinna
í sem að höndum bar
segir Sigurður Matthíasson íulltrúi
11
Árið eftir að Flugfélag ís-
lands hóf millilandaflug okkar
Farþegar o.g áhöfn ;í fyrsta millilandafluginu í Skotlandi.
undirbúa reynsluferðir til Bret-1
lands og Danmerkur. í febrúar
1945 barst Flugfélagi íslands bréf
frá Utanríkisráðuneytinu í f
Reykjavík, sem hafði milligöngu
um þessi bál við brezka sendi-
ráðið, þess efnis að brezka
stjómin hefði fyrir sitt leyti
veitt leyfi til flugferðanna.
Loks var fyrsta ferðin ákveð-
in 11. júlí kl. 7.00 f.h. Flug-
stjóri í þessari fyrstu ferð, var
J óhannes R.Snorrason núverandi
yfirílugmaður Flugfélags ís-
í hina fyrri 22. ágúst. Koma flug-
bátsins til Kaupmannahafnar var
talsverður viðburður, enda var
hér um að ræða komu fyrstu
erlendrar millilandaflugvélar með
farþega, frá stríðslokum. f bréfi
frá sendiráði fslands i Kaup-
mannahöfn til Flugfélags fslands
sem dagsett er 26. ágúst 1945
segir svo:
„Oss þótti það mikill viðburð-
ur í samgöngumálum íslands, er
alíslenzkur flugbátur kom hingað
og viljum við láta þess getið, að
alla leið til Kaupmannahafnar
með viðkomu í Prestvík.
Þetta fyrirkomulag hélzt í tvö
ár eða fram í júlíbyrjun 1948.
Þá kom Skymasterflugvélin Gull-
Largs Bay tók félagið upp
fastar áætlunarflugferðir milli
lanrda fyrst með Liberator flug-
vélum, sem það leigði af
Scottish Airlines og síðar með
faxi. sem Flugfélagið hafði jeigin flugvélum, sá Sigurður
Matthíasson fulltrúi hjá Flug-
keypt, til sögunnar og annaðist
hann eftir það allt millilanda-
flusj Flugfélags fslands unz Sól-
faxi var keyptur árið 1954.
Eftir að Flugfélag íslands eign-
aðist Skymasterflugvélar sínar,
fjölgaði farbegum félagsins milli ! er fyrsta millilandaflugið var
landa mjög ört. Árið 1948 voru far*ð- Sigurði segist svo frá
þeir 2868 en árið eftir 5023. Þrátt * stuttu máli:
félagi Islands um millilanda-
flugið um langt árabil. Hann
hóf störf hjá félaginu árið
1841, en dvaldi við nám i
Bandaríkjunum um það leyti
fyrir að farþegatala millilanda-
Liberator flugvélarnar tvær
flugsins hækkaði nokkuð á komu hingað effir miðjan maí
hverju. ári eftir 1950 var for-|og fyrsta áætlunarferðin til
ráðamönnum Flugfélags íslands ^ Prestvíkur var farin 27. maí.
það ijóst, að félagið mundi j Starf mitt var að selja far-
standa höllum fæti í samkeppni j seðla, annast afgreiðslu milli-
við erlend flugfélög nema nýjar (landaflugvélanna á flugvelli,
millilandaflugvélar væru kéyptar^aka fartþegum og áhöfn til og
í stað þeirra gömlu. Vorið 1957 frá og venjulega hófst dagur-
— Liberator flugvélarnar
voru upphaflega smiðaðar sem
herflugvélar. Þar var- því fátt
þeirra þæginda, sem nú teljast
sjálfsögð í millilandaflugvélum.
Þar var t.d. eng:n upphitun og
farþegar voru dúðaðir í teppi
til að verjast kuldanum. Benz-
íngeymir var í vængnum, sem
Sigurður
Matthíasson
fulltrúi.
Þingmannaheimsóknin
Framhald af 1. síðu.
Mixil og' góð
— Samskipti íslands og Sovét-
ríkjanna hafa verið mikil og
góð, hélt ■forseti Saiticinaðs þings
áfraiú. Þau hafa haft mikla jjýð-
ingu fyrir ísland, og ég vona að
Soyétrikjji hafi. einnig.haft uokk-
urn hag af þeim.
— Það er von mín að þessi
ágætu samskipti, bæði menning-
arleg og viðskiptaleg. megi hald-
ast og eflast, og það er einnig
von mín og íslenzku þjóðarinn-
ar að þessi samskipti megi verða
ævarandi. í þeim anda heilsa ég
yður, ágætu gestir frá Æðsta
ráðí Sovétríkjanna, og býð yður
velkomna, sagði þingforsetinn að
lokum. Freystéinn Þorbergsson
þýddi mál hans jafnharðan á
rússrjesku.
Báðiim í hag-
Stiúéff. formaður nefndar
Æðsta ráðsins, jiakkaði fyrir
hönd gestanna tækiíærið sem
Alþingi hefði veitt þeim til að
heimsækja ísland og gestrisnina
sem þeim væri sýnd jafnskjótt
og nefndin stigi á íslenzka grund.
Hann kvað þá komna til að hitta
islenzka alþingismenn í von um
að geta stuðlað að góðri sam-
búð og vinfengi ríkjanna beggja.
Þeir væru sannfærðir um að
nánari samskipti Sovétrikjanna
og íslands væru báðum aðilum í
hag. og myndu þar að auki
stuðla að i'riði í heiminum. Strú-
éff mælti á rússnesku en Mor-
osofí, ritari nefndarinnar, túlk-
aði á ensku.
í gær skoðuðu gestirnir AI-
þingishúsið, safn Einars Jónsson-
ar, Þjóðminjasafnið og Háskól-
ann. í dag fara þeir til Þing-
valla, skoða Sogsvirkjunina,
Hveragerði og Krýsuvík. Á morg-
un fijúga þeir tii Akureyrar,
komst Flugfélag fslands í sam-
band við brezkt flugfélag Hunt-
ing Clan Air Transport, sem
þuri'ti að selja tvær nýjar og
ónotaðar Viscountflugvélar, sem
höfðu verið sérstaklega byggðar
fyrir langflug. Til mikils happs
fyrir Fiugfélag íslands og fyrir
mikinn vélvilja Alþingis og þá-
verandi ríkisstjórnar tókust
kaupin. Síðrn Viscountflugvél-
arnar Hrímíöxi og Gullfaxi komu
til lancl.Lns er flestum saga
þeirra kunn. Þær hafa reynzt
með Lfbrigðum vel og farjiega-
fjöKinn milli landa hefur tvö-
fÁdazt síðan Jiær voru keyptar.
1 fyrstu voru farþegar Flug-
íélags íslands milli landa að
mestum hluta íslendingar. Nú
hefur félagið haslað sér völl á
flugleiðum milli flughafna er-
lendis og mikill hluti farþega
| jiess eru útlendingar.
| Árið sem Flugfélag fslands nóf
' millilandaflug með Katalínaflug-
bátnum „Pétri gamla“ voru far-
| þegar þess 56 milli landa. Árið
j 1959 voru millilandafarþegar
I sama félags tæplega 30 jiúsund.
: Voni.r mannanna sem flugu
| fyrsta miililandaflugið og hinna,
í sem undirbjuggu það og stóðu
i fjörunni í Skerjafirðinum er
, ílugbáturinn hóf sig til flug's í
l þessa fyrstu ferð fyrir fimmtán
árum hafa sannarlega rætzt
S. Sæm.
inn með því að sækja áhöfnina
og aka henni út á flugvöll.
Afgrelðslan fór fram í brögg-
um sem R,A.F., Konunglegi
brezki flugherinn, hafði á flug-
vellinum. Starfslið var fátt og
hver maður varð að sinna þeim
störfum sem til féllu.
Hvernig var aðbúnaður í
flugvélunum ?
gekk i gegn um farþegarýmið
og farþegum var bannað að
reykjá á leiðunum.
— Samt voru margir farþeg-
ar frá upphafi.
— Við áttum í erfiðleikum.
vegna þess hve aðsókn var
.mikil en' sæti flugvélanna fá.
Þetta breyttist til batnaðar
þegar flugvélarnar fyrir 24
farþega voru teknar í notkun.
— Hvernig gekk flugið?
— Það gekk vel og iítið um
bilanir og tafir. Skozku flug-
mennirnir voru prýðilegir. Samt
var mikill munur á allri að-
stöðu eft’r að Gullfaxi kom og
hóf ferðir í júli 1948.
->-■ Hvemig var aðstaða að
öðru leyti?
— Söluskrifstofan var £
Lækjargötu 4 þar sem hún er
enn í dag. Við höfðum aðeins
nokkurn hluta þess húsnæðis,
sem hún er í nú, en samt var
þar allt skrifstofuhald félags-
ins. Síð'.r iiutti nokkur hluti
hevmar í bragga skammt frá
Shellstöðinni. Það voru bragg-
ar sem nú hafa verið rifnir.
Það var mikið um allskonar
'shi’íhihga í’ sambandt við flug-
‘ ið og eins og sagði varð hver
og einn að sinna því sem að
höndum bar. Við höfðum bíl,
„Orminn langa“ sem svo var
riefndur, en þstta var lengdur
."ólksbí’l og tók ellefu í sæti.
Maður var se'nt og snemma á
ferð á Orminum langa út og
suður milli þess sem setið A'ar
á skrifstofunni og farseðlar
seldir, eða flugvélar afgreiddar
á flugvellinum. Eg er hræddur
um að mörgum þætti frumstætt
Veðursorfur í Rvík: Aust- ejng 0g afgreiðsluhættir voru
an og norð-austan gola, víðast ? upphafi milh'landaflugsins og
léttskýjað en skúraleiðingar gið-fPÍðan eru þó ekki liðin nema
degis. fimmtán ár, Sv. Sæm.