Þjóðviljinn - 07.08.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Page 1
Mikil ólga er nú meðal síldarstúlkna í síldai'plássum á Noröurlandi, þar sem þær vilja halda heimleiöis, en lílil eöa engin söltun hefur verið undanfarna tuttugu daga og hafa þær ekki haft upp á annaö aö hlaupa cn tryggingu sína — kr. 1200 00 á mánuöi. Síldarsalt- endur streitast á móti og hafa í heitingum viö stúlk- urnar og hafa þær sumar leitaö til Verkakvenna|élaga á viökomandi stööum. Samkvæmt upplýsingum frétta- ritara Þjóðviljans á Raufarhöfn er að skapast óviðunandi ástand hjá um 300 aðkomustúlkum þar á staðnum. Sumar hafa- þegar leitað að- stoðar Verkakvennafélagsins Orku en samningar virðast nokkuð óljósir við þessar stúlk- ur. Þær hafa tryggingu í tvo mánuði — kr. 1200.00 hvorn mánuð ókeypis ferðir fram tálvonir um einhver ósköp af peningum i aðra hönd handa þessum stúlkum — en þegar til kastanna hefur komið, hefur hver einstök stúlka borið lítið úr býtum og hafa þær þótzt góðar að eiga fyrir molakaffi á leiðinni heim. Reyndar og vanar stúikur eru hættar að gína við beitunni og virðast þessar.aðkomustúlkur að mestu óreyndir unglingar á aldrinum 15 til 18 ára — við- kvæmt aldursskeið í solli staðar—. ins. Söluturn Sveins Ben. Sá sem ber höfuð og herðar yfir aðra síldarsaltendur á Rauf- arhöfn er Sveinn Benediktsson. — eigandi stærsta síldarplans- ins ,.Hafsilfur“. Samhliða síldar- söltuninni rekur hann söluturn í grænmáluðum skúr fyrir ofan planið. Þarna selur hann stúlkunum pylsur, sælgæti, gosdrykki og rjómaís með 60% sjoppuálagn- ingu. í þessu bogesensfyrirkomulagi eru stúlkurnar í reikningi og Framhald á 2 síðu. Hérna sést söluturn Sveins Benediktssonar á Raufarhöfn. Litla opið á skúrnum gengur nndir nafninu viðreisnarop — en þarna • í gegnuni tekur hann til baka sumarhýru síldar- stúlknanna með sextíu prósent sjoppuálagningu á pylsusölu, sælgætisáti, gosdrykkjaþambi og rjómaís. Þetta er hið fræga jfrelsi braskarans á sinn lákúrulegasta hátt. Sjálfsa.gðasta úr- lausnin á þessum málum hjá síldarsaltendum er greiðasala á heitum matarréttum með sanngjörnu verði. Míu töluðu auk frummœlenda á Húsavíkurfundinum Fundur liersjþðxaandstæð- Tryggvi Stefánsson bóndi, Hall- inga á Húsuvík \ar haldinn gilsstöðum, Arnór Kristjánsson. I sl. íöstudagskvöld og va-r fund- og Olgeir Lúthersson, bóndi urinii vcl sóttur og margir Vatnsleysu, Páll Gunnlaugsson tóku íil máls. bóndi, Leysu, Þorgerður Þórð- Fundarstjóri var Áskell Ein- ardóttir og Áskell Einarsson. arsson bæjarstjóri, en fram- Á fundinum var kosin und- sögumenn Ingi Tryggvason irbúningsnefnd til stofnunar foóndi, Kálfhóli, Magnús Kjart- héraðsnefndar og eiga í henni ansson og Valhorg Bentsdótt- sæti Páll Kristjánsson, Þor- ir. Aðrir ræðumenn voru Vern- gerður Þórðardóttir, Áskell harður Bjarnason, Árni Jóns- Einarsson, Guðmundur Hall-~ og til baka og jafnframt hús- næði. Hinsvegar virðist vanta á- kvæði í samningana um að leyfa stúkunum að fara, ef engin síld berst á land eftir tilskilinn tíma og þær virðast þar með lausar al'ra mála. Tala ekki við ,,strokugæsir“ Síldarsaltendnr neita uppgjöri við þessar stúlkur, neita að borga far undir þær heimleiðis og vilja ekkert við „strokugæs- ir“ tala. Undanfarin sumur hafa síld- arsaltendur leikið þann ósvífna leik að ráða til sín alltof margar stúlkur á plönm og látið í ljósson, Vaidimar Hólm Hallstað, dórsson, Helgi Hálfdánarsoiu IflftJBNN ■lUBIlPI Sunnudagur 7. ágúst 1960 — 25. árgangur — 173. töíublað. Styður Island landakröfu Adenauers Nœstu fundir Fundur herstöðvaandstæð- inga var haldinn í Bíóhúsinu í Neskaupstað 'í gærkvöld og voru ræðumenn Einar Bragi, Jónas Árnason, Ragnar Arn- alds, Heimir Steinsson og Kristján Ingólfsson. 1 dag kl. 5 verður haldinn fundur á Eskifirði og kl. 9 jverður haldinn fundur í barna- skólahúsinu á Reyðarfirði og verða ræðumenn þeir sömu og' í Neskaupstað. Pólska ríkisstjórnin sendir íslenzku ríkis- stjórninni orðsendingu um það mál . í tilefni af því aö forsætisráöherra Vestur-Þýzkalands, Adenauer, hefur nýlega tekiö afstööu opinberlega meö landakröfum á hendur Póllandi, og vitnaö í „banda- menn“ Vestur-Þýzkalands til stuönings, hefur ríkis- stjórn Póllands sent íslenzku ríkisstjórninni orösendingu, þar sem spurzt er fyrir um afstöðu íslands til þessarar iandakröfu Þjóðverja. Lögð er áherzla á í orösendingunni, aö þar sem Pól- land og bandalagsríki þess eru einhuga um, að Oder- Neisselandamæri Póllands og Þýzkalands séu varanleg, þýöi hver tilraun aö breyta þeim meö valdi stríð í Evrópu. Þjóðviljinn spurðist fyrir um orðsendinguna. er birt hefur verið erlendis, i utan- rikisráðuneytinu í gær. Hafði utanríkisráðuncytinu verið af- hent orðsendingin fyrir „ekki ýkjalöngu“, en utanríkisráð- herra hefði verið fjarverandi alla vikuna og sé málið enn til athugunar í ráðuneytinu / Nató vopnar Vestur-Þ.jóðverja. í orðsendingunni, er send hef- ur verið ríkjum Atlanzhafs- bandalagsins. er varað við hætt- unni aí endurvígbúnaði Vestur- Þýzkalands, einkum þó að Nató skuli afhenda Þjóðverjum kjarn- orkuvopn og' flugskeyti. Endur- vígbúnaðurinn hafi mjög ýtt und- ir landakröfur Þjóðverja og virð- ist beir reikna með stuðningi Atlanzhafsbandalagsins til að fá þeim framgengt. Adenauer styður landakröfurnar. Undaníarnar vikur hafi áróð- urinn fyrir landakröfum farið rnjög vaxandi í Vestur-Þýzka- landi og veki það sérstaka at- hygli að nú taki ráðherrar, með Adenauer forsætisráðherra í far- a.rbroddi, þátt í slíkum áróðri. Framhald á 10. síðu Ævintýralönyun og áratnga rómantík, ásamt voninni um stórar peningafúlgur liggja að baki, þegar ungar stúlkiir flykkjast hvaðanæva af landinu í síldarplássin á Norðurlandi. Nú er svo komið máliim í liöndum harðsvíraðra peningafursta, að óreyndir unglingar fást aðeins til Jiessara starfa og snúa heim á liaustin snauðir af jarðneskum fjármunum. Hvaðan skyldu þessar stúlkur vera npprunnar af landinu? Sú í miðið heitir Aðalbjörg Bernódusdóttir frá Vestmannaeyjum, en liinar tvær eru systur, Fríður og Þrúður Helgadætur frá Ketlu á Rang-» árvöllmn. Þar er liið fræga bú Vilhjálms Þórs. Ofremdaróstcuid ríkir í mólum síldarstúlkna á Norðurlandi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.