Þjóðviljinn - 07.08.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. águst 1960 Larsen sigraður Það þótt að vonum tíðindum sæta, er stórmeistarinn Bent Larsen tapaði einvígi gegn landa sínum IBörge Andersen 1 maí s.l. Tefldu þeir fjórar skákir um skákmeistaratitil Kaupmannahafnar, og hlaut Larsen aðeins 1 vinning! (Vann aðra skákina). Hvort- tveggja mun hafa !komið til, að Börge Andersen er hinn efnilegasti skákmaður, sem stórra hluta má vænta af í jáLJýiU : SWvtVt k framtíðinni og annað hitt að Bent Larsen hefur teflt tals- vert undir' venjulegum styrk- leika.. Þrátt fyrir þennan ósigur mun Larsen tefla fyrir hönd Dana á svæðamótinu í Hol- landi, sem hefjast á 19. nóv- ember næstkomandi Við lítu mí dag á fyrstu skák ofannefnds einvígis. Hvítt: Bent Larsen Svart Borge Andersen Kón.gs-indverskt. 1. d4, Rf6, 2. Rf3, g6, 3. Bf4, Bg7, 4. c3, 0-0, 5. Rb-d2, d6, 6. e3! ? Þar sem svartur hefur ekk- ert gert til að hindra heina framsókn á miðborðinu með e4, þá stríðir þessi leikur gegn almennum byrjunarregl- um. Auk þess er byrjunin sú, sem hvítur vekur — hið end- urbætta Colle-kerfi — ekki sérlega sigurstrangleg gegn kóngsindverskri vörn, og lend- ir drottningarbiskup hvíts m.a. oft í vandræðum. 6. —, Rc6, 7. Dc2, Hb8, 8. b3, Til að tryggja biskupinn gegn —, R.h5. 8. —, a6, 9. Bh2, b5, 10. a3 Bb7, 11. Be2, e5. Enginn vafi getur nú leikið á því, hvor hefur sigrað í liðskipaninni. Svartur hefur skipað öllu s'inu liði, og eink- um standa biskupar hans vel á hornalínunum, þar sem hag- ur hvítu biskupanna er hins- vegar heldur aumur, einkum hins endurbætta „Colle-bisk- ups“ á h2! 12. e4! ? Nú hefur þessi framsókn sínar skuggahliðar. Betra var að skipta á e5. 12. —, Rbo, 13. g4. Enn var betra að skipta á e5. 13 Rf4, 14. Bxf4, exf4, 15. g5! ? Furðulega veikt leikið. Eðli- legasti leikur í stöðunni var BENT LARSEN varð að lúta í lægra lialdi. 15. 0-0-0 og hefja sem fyrst kóngsókn. 15. —, Ra5, 16. b4. Níundi peðsleikur hvits! 16. —, Be4! 17. Rxc4? Aftur veikt leikið. Nokkru betra var að drepa með bisk- upnum og halda riddaranum til varnar hinum veiku peð- um. 17. —, bxc4, 18. h4. Auðvitað' ekki 18. Bxc4 vegna 18. •—, Bxe4! 18. He8, 19. Rd2, c5! 20. bxc5? Alvarleg stöðuleg yfirsjón sem opnar taflið og gefur liði svarts skotmörk. Betra var 20. d5. 20. — — — dxc5 21. d5 Svart: Andersen ABCDDPQH 21. --------Bxd5! Nærtæk fórn, sem gefur svörtum ótal möguleika vegna hinnar slæmu kóngs- stöðu hvits. 22. exd5, 23. f3. 23. Hh3, Dg2! 23. —, Dd3. 24. Dxd3, cxd3, 24. Dxd3, cxd3 25. Rxe4, 25. Rxe4, Hxe4! Hxe4! Sóknin teflir sig sjálf hjá svörtum. 26. fxe4, Bxc3t 27. Kf2, Bxal 28. Hxal, Hb2 29. Kf3, Hxe2 30. Hdl, c4 31. Kxf4, d2 32. Kf3, Hh2, 33. Kg3, c3! Og hvítur gafst upp þar sem hann fær ekki stöðvað frípeðin. (Skýringar eftir „Skak- bladet“.) Opnað í dag klukhan 2. Fjölbreytt skemmtitæki. Fjölbreyttar veitingar. Munið hina vinsælu spákonu. KLUKKAN 4.00: Baldur Georgs skemmtir. Bílferðir frá Miðbæjarskólanum. ALLIR í TIV0LÍ Tilkyraiing fil Kópavogsbua Kærufrestur vegna álagðra skatta og útsvara á þessu ári hefur verið ákveðinn. til 30. ágúst næstkomandi 1 að þeim degi meðtöldum. Kópavogi, 7. 8. 1960. ^ vi Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar. ( Skattskrá Hafnarfjarðar 1960 varðandi einstaklinga og félög, svo og skrá um iðgjöld félaga vegna slysatrygginga og atvinnuleys* istryggingasjóðs, liggur frammi í skattstofunnj, frá 15.—18. ágúst. Kærum ber að skila til skattstofunnar eigi síðar en 18. ágúst n.k. Skattstjórinn, Háfnarfirði. A hjartnæmu orðum: „Það verður ekki sagt, að allt fuglalíf í bæjarlandi Reykja- víkur sé friðað, á meðan köttum er ekki alveg útrýmt úr því. Einu sinni var allt hundahald bannað í Reykja- vík, og þótti víst sumum nóg um. En nú vildi ég leyfa mér að skora á viðkomandi yfirvöld að banna allt katta- eldi hér .og láta útrýma öllum köttum úr Reykjavíkurlahdi. Ef það yrði gert, ykist fugla- líf mikið í öllum skrúðgörð- um Reykvíkinga, og því mundu allir fagna. Mætti jafnvel gera ráð fyrir, að endurnar frá Tjörninni kæmu í garðana til að verpa, (en gaman), því algengt er að sjá þær sitja þar langdvölum á vorin.“ Svo mörg eru þau orð. Já, einu sinni var allt hundalíf bannað í höfuðboi'g- inni, og sennilega hefur það verið vegna kindaskorts, og yfirvöldunum fundizt hund- arnir hafa fremur lítið að gera á götum bæjarins. Ef köttum yrði útrýmt hér í bænum, yrði vafalaust eng- inn skortur á roltum, en flestum held ég að finnist þær fremur leiðinleg „hús- dýr“, en vera fremur vá- gestir miklip í mannabústöð- um. Eins og flestir aðrir hef ég yndi af fuglum, (nema undrafuglum), en mér finnst meiri ástæða til að vernda þá fyrir mannskepnunni, en köttunum sem mér finnst vera skemmtileg og þörf hús- dýr. Sem sagt, ég er bæði fugla og — kattavinurí Mikil! fuglavinur verður kaffahafari Velvakandi Moggans sl. föstudag, var fullur af rausi einhvers taugaveiklaðs smá- mennis, sem kallar sig „fuglavin“! í raupgrein sinni fárast hann yfir morðum katta á saklausum smáfuglum, og vill láta útrýma köttum í Rvík! En mér er spurn, hvað er eðlilegra en að kettir drepi fugla sér tíl matar, og hvað 'er óeðiilegra en að manh- skepnan drepi fugla sér til gamans? í kattabreymi sínu segir hann m. a.: „Virðist vera ótrúlega mikið um þá (kettina) hér í bæjarlandipu, ekki þarfari húsdýr en þeir eru.“ Jæja eru kettir ekki þörf húsdýr. Þetta mun vera algerlega ný hugmynd og sennilega á hún sér fáa á- hangendur. („Farfuglinn" yrði sennilega einn í stjórn Kattahataraíelagsins, kæmi tii,stoínunar þess). Ennfrem- ur talar hann um byggingar hreiðra til að hæna að sér fugla. *„...surnir. kettir eru svo frekir, að þeir klifra hátt upp í tré til að ná í hreiðrin", segir fuglarinn ennfreniur, (sennilega hefur hann meint — til að ná í fuglana •—■, því kettir éta ekki hreiður). Þeir sem byggja hreiðrin fyrir fuglana eru sem sagt að leiða þá út í opinn dauðann. Firruklausa fuglarans endar á þessum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.