Þjóðviljinn - 07.08.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.08.1960, Qupperneq 11
Sunnudagur 7. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (jjr1 Útvarpið 2Bm Flucjferðir ★ 1 dagr er sunnudagurinn 7. ág- úst — Donátús — Tungl £ hýe- suðri klukkan 0.27 — Fullt tungl klukkan 1.41. Næturvarzla frá 6. ágúst til 12. ágúst: Reyikjavíkurapótek, sími 11760. Blysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — Læknavörður D.R, er á sama stað klukkan 18— 8 s mi 15030. Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin aila virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4, Ú T V A R P I b! 1 D A G : 8.30 Fjörug lög fyrsta hálftíma vikunnar. 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framuhdan. 9;25 Morguntónleikar: a) Konsert fyrir fiðlu og hljóm-. sveit í D-dúr op 61 eftir Beethov- en (L. Kogan leikur méð sinfón- íutoljómsveitinni i Brnoj Neu- mann stjórnár). b) Gömul tónlist: Söngvar og dansar frá 16. og 17. öld. (Fnanskir og þýzkir söngv- arar og hljóðfæraleikarar flytja undir stjórn Safl'ords Capes. — Hljóðr. á. tónlistarhátíð í Stokk- hólmi í fyrrasumar). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Jón Auð- uns. Organleikari: Dr. Páll ís- ólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar: Davíð konungur, óratóría eftir A. Honegger (Flytjendur: Andreia Guiot sópran, Chr. Gayrand alt, háskólakórinn í Paris og Cento Soli-hljómsveitin. Stjórnandi: J. Gittouí). 15.30 Sunnudagslögin. — 17.00 Framhald sunnudagslag- anna. 18.10 Frá meistaramóti Is- lands ';i frjálsum íþróttum (Sigurð ur Sigurðsson). 18.30 Barnatími (Helga og Huld:a Valtýsdætur): a) Hólmfríður Pálsdóttir leik- kona les sögu. b) Heimsókn á barnaxleild Landakotsspítalans. c) Fraimhaldssagan: Eigum við að koma til Afríku? eftir Lauritz Johnsen, 19.30 Vinsæl lög á fiðlu og pianó J. Chestem og R. Gola leika. 20.20 Raddir skáldia: Úr verkum Þórunnar E!fu Magnús- dóttur. Flytjendur: Jón úr Vör, Róbert Arnfinnsson og skáldkon- an sjálf. 21.05 Einsöngur: Ýma Sumac syngur Inkalög. 21.15 Klippt og skorið (Gunnar Eyj- ólfsson leikari sér um þáttinn). 22.05 Danslög: Heiðar Ástvalds- son danskennari kynnir þau; fyrstu þrjá sundarf jórðungana.1 23.30 Dagskrárlok. 1 Útvarpið ** morgim: 12.55 Tónleikar: Sumardans. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Chop- intón’eikar: Pólskur pianóleikari, | Jan Smeterlin leikur noktúrnur nr. 13, 11, 5 og 7. 20.50 Um dag- inn og veginn (Rannveig Þor- steinsdóttir). 21.10 Tónleikar: M. Mareohal leikur á knéfiðlu ocr’ M. Fauré á pianó. a) Sinfónísk; tilbrigði eftir Boellmann. b) Tvedr spænskir dansar eftir de 'Falla. 21.20 Upp’estuk-: Miaður í hulrtri, smásaga eft.ir Tiekhov. (Þýðandinn, Freysteinn Þorbergs- son, les). 22.00 Fréttir. síldveiði- skýrsla og veðurfr. 22.20 Búnað- arþáttur: Agnar GuðnasQh ráðu- nautur ta.la.r um iurtalvf. 22.35 Kammertónleikar: Stréngiakvart- ett í G-dúr op. 161 eftir Schubert (Konzerthaus-kvartettihn i Vin- larborg leikur).' 23.20 Dagskrárlok. La*á fer 10. þm. érá Kaupmanna,- höfn til Hangö. Pan american flugvél kom til KeflaVkur í gærmorgun frá N. Y. og bélt , áleiðis til Norður- landa. Flugvélin er væntanleg aft- ur annað kvöld og fer þá til N. Y. Hekla er væntanleg klukkan 19 fré Ham- borg Kaupmannah. og Osló, fer til N.Y. klukkan 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegur klukkian 23 frá London og G’asgow, fer til N.Y. klukkan 00.30 eftir miðnætti. Hrímfaxi er væntan- legur1 til ReylijÚýílíú'r klukká.n 16.10 i dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.30 , kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 i fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Isafiarðar, Siglufjarðar og Vest- msannaevja. Á morgun_ er áæt'að a.ð fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsm., Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfiarðar, Vestmannaeyja og Þórshiafnar. Dettifoss fór frá Hamborg í gær . til Antwerpén og Rvík- úr. Fjallfoss fór frá Háfnárfirði í gærkvöld til Ham- borgar. Árósa, Rostock og Stett- ín. Goðafoss fer frá Keflavík i kvöld til Vestmannaeyja og aust- ur og norður um land til Rvík- ur: Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær beint til Reykjawíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 5. þm. frá N.Y. Reykjafoss fór frá Leningrad í gær til Hamina og Reykjavikur. Selfoss fór frá Reykjavík 1. þm. til N.Y. Trölla- foss fer fr I Rotterdam á morg- un til Hull, Leith og Reykjavik- ur. Tungufoss fór frá Lysekil 5. þm. til Gaultaborgar, Kaupmanna- hafnar og Ábo. Langjökull lestar a Vestfjörðum. Vatna- jökull kom til Stral- sund 2. þ. m. Dregið hefur verið í toappdrætti Knattspyrnuféla.gsins Víkings. — Upp kom nr. 672. Vinningsins, flugfar á OL í Róm og aðgöngu- miðar að leikjunum, má vitja til Hauks Eyjólfssonar Miðtúni 58. Læliiia,f, íjaryerandi: , . .. / Alfrci' Gíslason fjarverandi til 28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarna- son. Almn o; Hjalti Þórarinsson fjarv. til í i ág. Staðg. Guðmunduír Bencdil, t , son. Árni Björns&on fiarv-.* til 22. ág. Staðg. l'órarihn Guðnason. Axel böndal fjarv. 5. ág. til 10. r'lg. og 15. ág. ti’. 26. sept. Staðg. Víkim • H. Arnórsson, Berg- staðn : : ' i 12 A. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi frá 1. ágúst t.il 1. september. staðgengiil: Olfar Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó'kveðinn t'ma. Sti'ðg.: Björn Þórðarson. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júli íil 16 ávúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Björgvin F’nnsson ftarv. frá 25. júli til 22. ág. Staðg. Árni Guð- mundsson. Eggeit Steinþórsson .fjarverandi frá. I, t;I 23. •'rúsí." Staðgengill: Kristján Þorvarðsson. Fr.ijðint. Björnsson fjarv. frá 11. iúlí um óákveðinn t'ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. júlí : 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðiriundsson Klapparstíg 25, viðtalstími frá 5—6. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- vernndi til 16. september. Stað- gengili: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarverandi frá. 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Gunnar Cortes fjarv. til 8. ég. Staðg. Kristinn Björnsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júli til ág'ústloka. Staðg.: Karl S Jónasson. Hulrla Sveinsson. læknir, fjarv. frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson simi 1-97-67. Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23. júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15-7-3C. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaulgsson. Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. .Staðgj.:. Krist- ján Þorvarðarson. Ófeigur J. Ófeigsson fiarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.: Karl S. Jónasson. Ólafuir Jónsson fjarv. fr'l 23. júlí til 8. ágúst. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staðg.: Hara’dur Svein- bjarnarson. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill Stefán Ólafsson. Pá’l Sigurðssnn yngri fiarv. til 7. ág. Staðg.: Emil Als. Hvg. 50. Richard Thors verður fjarverandl til 8. ágúst. Siguh’ður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tíma. Staðg.: Trvggvi Þorsteinsson. Skú’i Thoroddsen fíarver.andi frá 2. ágúst til 8. ágúst. Staðgengill Guðmundur Benediktsson heimil- islæknir og Guðmundur Björns- son augnlæknir. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág. til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson Vesturbæjar Apoteki. Stefán Björnsson læknir fjarv. frá 14. júlí í óá.kv. t'ma. Stpðg.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Tómas Jónsson fjarverandi frá 2. ágúst tii 9. ágúst. Staðgengill: Gwðjón Guðmundsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní I óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Victor Gestsson fj,arverandi frá 18. júli til 22. ágúst. Staðgengilli Eyþór Gunnarsson. Trúlofanir iftingar C A M E R O N 20. DAGUR einaVi sólarhringur kveljandi b;ð í tuttugu og fjóra tíma. Dýpra í huga Lorens Shaws, svo djúpt að hann gerði sér það ekki ljóst sjálfur, var óttinn við það sem gerast myndi ef hann opnaði dyrnar að skrifstofu Aldersons, þegar augu allra beindust að honum, og hann yrði ef til vill að viðurkenna fyrir sjálfum sér að það var engin hlýja í kveðju þeirra og engin hvatning til að koma í hópinn til þeirra. En allar slíkar hugsanir: voru kæfðar í fæðingunni. Loren P. Shaw kærði sig ekki um að viðurkenna fyrir sjálfum sér að hann væri ekki vinsæll hjá öðrum mönnum. Þess vegna skirúfaði hann fyrir þau boð sem undirmeðvitundin fann stundum uppá að senda til heila hans. Frá því á námsár- unum, þegar hann var felldur í kosningum um gjaldkera, hafði hann forðazt að gera sig háðan dómum yfirborðslegra manna. Gegn þeim öflum sem héldu Loren Shaw á skrifstofu sinni, barðist það afl sem ef til vill H A W L E 7 : var sterkast í skapgerð hans. Hann vax óvenjuleg fróðleiks- fús maður. Forvitni er ekki sjaldgæfur eiginleiki, en Shaw hafði hana til að bera í mjög ríkum mæli. Ef einhver annar vissi eitthvað sem hann vissi ekki — einkum ef þessi vit- neskja gat haft áhrif á hans eigin framtíð, beinlínis eða ó- beinlínis — fannst honum hann þola pyndingar og kvalir, langt umfram það sem hann gat af- borið. Á skólaárunum hafði hann iðulega orðið líkamlega veikur, meðan hann beið eftir prófúrslitum, þótt hann þyrfti ekki að efast um það að hann fengi hæstu einkijnnir. Undanfarinn hálfan annan tíma fóru þjáningar hans vax- andi, vegna þess að hann vissi ekki, hvers vegna Avery Bull- ard hafði boðað þennan for- stjórafund. Hann var enn orð- inn rakur í lófunum af tauga- óstyrk, og hann opnaði skrif- horðsskápinn sinn til að ná í enn einn léreftsvasaklút úr hlaðanum sem hann geymdi í útskornu teakskríni, sem var alveg mátulegt í neðstu skúff- una. Það var tíundi vasaklút- urinn þann daginn, óþarfa bruðl sem hann lagði sjálfur að líku við þann munað að hann lét sauma fötin sín hjá þeim klæð- skera í New York sem talinn var sauma á helztu kaupsýslu- menn landsins. Loren Shaw lokaði skúffunni; hann lokaði henni hljóðlaust til að missa ekki af neinu hljóði sem kynni að berast til hans gegnum vegginn. Hann heyrði ekki hvað það var sem þeir sögðu, en hann gat greint lága rödd Walts Dudleys og djúpan hláturinn í Jesse Grimm. Shaw kipraði þunnar varirn- ar. Dudley var þá að segja eina af þessum grófu sögum sínum .... hann hagaði sér enn eins og þriðia flokks farandsali en ekki forstjóri í Tredway sam- ste.vnunni .... þessi auli. sem samkjaftaði aldrei. Jesse Grimm hafði þó vit á því að hafa munninn oftast lokaðan.' En hvorugur þeirra skipti máli .... Þeir komu ekki til greina .... og ekki heidur gamli gaur- inn hann Alderson. Hvassa nálin í huga Shaw fann eins og svo oft áður eftir lát Fitzgeralds sama farið í sömu grammófónplötunni og heyrði sama svarið ........ Loren P. Shaw, varaforstjóri. Annað svar va.r ekki til. Það var ó- hugsandi. Þetta var eins og einfalt reikningsdæmi. Það var hægt að nota til þess margar reikningsaðferðir en útkoman var alltaf hin sama. En í sama farinu í sömu plöt- unni kom nú spurningin óhjá- kvæmilega og óttinn sem yar jafn óhjákvæmilegur ..... hvers vegna hafði Bullard beðið svona lengi? í hvert sinn sem spurningin kom upp í huga hans, orsakaði hún reiði og gremju sem hlóðst upp eins og ólgandi eit- ur í undirvitund Lorens Shaws. Hann hataði Avery Bullard á sama hátt og fórnardýrið hat- ar böðul sinn. Hann hataði hann fyrir hina skipulögðu grimmd alla þessa mánuði sem hann hafði orðið að bíða, hataði hann fyrir allt þetta bölvað pukur, hataði hann fyrir að hafa farið til New York án þess að minnast einu orði á hvers- vegna, og hataði hann fyrir að hafa boðað forstjórafund án þess að neinn vissi hvers vegna. En var enginn 'sem vissi þgð? Shaw stirðnaði allt i einu. Vissu þeir það inni á skrifstof- unni hinum meginti? Vissi Grimm það ........ eða Alderson .... eða Dudiey eða Walling? Walline? Nei, hann hafði ekki heyrt-rödd Wallings. Hann var kannski ekki mættur. Var það ekki í kvöld sem Walling ætl- aði að gera þessa steyputil- raun í verksmiðjunni? Jú, það var föstudagur. Þá kæmi Wall- ing ekki á fundinn. Auðvitað ekki:..... Bullard færi aldrei fram á að eftirlætið hans kæmt nema hann langaði til þess. Shaw áttaði sig samstundis. Hérna var tækifærið. I tvær vikur hafði legið hjá honum skýrsla sem sýndi. að Walling var farinn fram úr áætlun í sambandi við kostnað við til- raunirnar um sex þúsund tvo hundruð fimmtíu og fjóra doll- ara og átján sent — og hann hafði har að auki farið fram á sex þúsund dollara fjárveit- ingu til viðgerða og endurbóta á einhverri gamalli pressu sem hann ætlar að nota í Pike- ■ stræti. Shaw hafði ekki sent skýrsiuna á skrifstofu Bullards, vegna þess að hann vissi að hann myndi leggja hana til hiiðar. En málið liti allt öðru vísi út ef hann legði það fram á forst.iórafundi. Þegar búið va.r að bóka það í fundarg'erð var ekki hægt að loka augun- um fyrir því .... og ? kvöld yrði Walling ekki til staðar til að kjafa §ig útúr klípunni. Það var tími til kominn að einhv'er stöðvaði hann. Hann hafði nógu lengi reynt að koma sér í mjúk- inn hjá Aver.v Bullard. Það gerðu þeir auðvitað ailir ........ Alderson og G.rimm og Dudley ........ læddust upp á skrifstofuna til hans í tí>pa og ótíma á leynilega fundi ..... en Walling var verstur, langverstur. Gegnum vegginn heyrðust stólar dregnir eftir gólfinu og Shaw leit á klukkuna. Sautján fimmtíu og sex .... fjórar mín- - Útur ...... h>pir voru á leiðiriní upp. Hann gat beðið eina mín- útu í viðbót. Þá gat hann verið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.