Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 1
Tíu gegn eetgu í gærkvöld íór fram knatt- spyrnuleikur á Laugardalsvell- inum niilli' Vesturþjóðverja og KR og í'óru leikar svo, að Þjóð- verjar unnu með 10 gegn 0. retar hóta að heimta flotavernd sin aftur, Brezkir útgerðarmenn ætla að senda togara sína til veiða aftur í íslenzkri landhelgi, svo fremi sem ekki fáist „innan hæfilegs tíma” lausn á fisk- veiðideilunni við ísland, og þeir ætlast til að brezka stjórnin veiti þeim herskipavernd nú sem fyrr. Fulltrúar brezkra togaraeig- enda tilkynntu hinum nýja sjáv- arútvegsmálaráðherra Breta, Christopher Soames, þetta þegar þeir ræddu við hann í London í fyrradag. Home lávarður, hinn nýskipaðí utanrikisráðherra, tók einnig þátt í viðræðunum. Þess er ekki getið í i'réttum, hvað brezkir togaraeigendur telja ,,hæfilegt“ að þeir bíði lengi eft- ir ,,Iausn“ á deilunni við Island. Síldarbræðslan á Seyðisfirði hefur nú brætt um 75 þús. mál Síld hefur borizt til Seyðisfjarðar stanz- laust í sjö vikur frá 6. júní I viðtali við fréttaritara Þjóðviljans á Seyðisfirði í gær sagði hann, að þangað hefði borizt síld stanzlaust að kalla frá 6. júní og bræðsla ver- ið óslitin frá 29. júní að und- anskilinni einni viku. Flesta daga hafa skip beðið löndun- ar á Seyðisfirði, fleiri eða f'ærri, sum allt að tvo sólar- hringa. Sagði fréttaritarinn, að mönnum austanlands þætti það kynlegt, að á sama tíma hefði oft verið sagt frá því í fréttum útvarpsins, að eng- in síldveiði væri. t gær lönduðu þessi skip síld á Seyðisfirði: Guðfinnur KE 676 mál, Vonin KE 840, Gunn- hildur ÍS 396 og Freyja VE 572. Samtals 2500 mál. Eftir- talin skip biðu þá löndunar flgætur fundur hernámsand- stæðinga Á mánudagskvöldið efndu her- námsandstæðingar ti) fundar i Borgarfirði eystra. Fundarstjóri var Jón Björnsson kaupfélags- stjóri en frummælendur voru Valborg' Bentsdóttir skrifstofu- stjóri. Jónas Árnason rithöfund- ur. Einar Bragi skáld og Ragn- ar Arnalds ritstjóri. Fundurinn var ágætleg'a vel sóttur og íékk mál ræðumanna mjög góðar undirtektir. Sótti íundinn um 50 manns. A fund- inum var kjörin 7 manna hér- aðsefnd tii undirbúnings Þing- vallaíundinum. Á fimmtudagskvöld er fyrir- irhugaður fundur að Laugum í Keykjadal og verða frummælend- ur þar væntanlega Þóroddur Guðmupdsson rithöíundur, Rós- berg G. Snædal rithöíundur, 'Valborg Bentsdóttir skrifstofu- -stjóri og Ingi Tryggvason kenn- ari að Laugum. með alls um 2000 mál: Svanur KE ca 300, Guðmundur Þórð- arson RE ca 950, Hagbarður ÞH um 250 og Erlingur III. VE með um 550 mál. Síldarbræðslan á Seyðisfirði hafð; * gær tekið á móti um 75 þús. máluni til bræðslu í sumar. Á Seyðisfirði eru nú starf- andi tvær söltunarstcðvar. I annarri þeirra, Ströndinni hf., sem er seyðfirzk, hefur verið saltað á sumrinum liátt á 5ta þúsund tunnur. Hin stöðin er rekin af Valtý Þorsteinssyni útgerðarmanni í Rauðuvik og hefur hún saltað nokkru minna. Til tals hefur komið að setja upp þriðju söltunar- stcðina á Seyðisfirði. Þá hefur einnig verið fryst allmikið a.f síld á Seyðisfirði í sumar. Undanifarið hefur síldin veiðzt mest beint út af Seyð- isfirði á svæðinu frá Glett- ingi suður undir Hvalbak. Einnig hefur i seinni tíð verið nokkur veiði út af Tanga- grunni. Neskaupstað, 8. ágúst. Frá fréttaritara Þjóðv. Fundur til undirbúnings Þingvallafundi var haldinn hér í Neskaupstað á laug- ardag. Var hann heldur fá- sóttur, því að annir voru miklar í bænum. Frummælendur voru Ein- ar Bragi Sigurðsson,, Jónas Árnason, Heimir Steinsson og Kristján Ingólfsson Aðr- ir ræðumenn voru Hólm- fríður Jónsdóttir og Bjarni Þórðarson. Fundarstjóri var Jóhannes Stefánsson forseti | Þau í meia sjóinn f og sólskinið 2 Margt manna hefur Iagt 2 leid sína suður i Nauthóls- bæjárstjórnar Neskaupstað- ar. Fundurinn samþykkti ein- róma svohljóðandi tillögu: „Fnndur til undsrbúnings Þingvaliafundi, haklinn í Ncskaups'að 6. ágúst 1960, lí ur svo á að því trðeins só framkvæmanlegt létta af herse'unni til frambúðar og ástunda hlutlcysi, að ísland segi sig úr Norður-Atlanz- hafsbandalaginu og lýsi því yfir að það muni aldrei framar taka þátt í hernað- arsamtökum. Skorar fund- vik hina morgu góðviðris- tlaga í sumar, notið þar sól- skins og sjóbaða eins og að- stæður hafa leyft. Börnin og unglingarnir hafa ekki hvað sízt kunnað vel að meta útiveruna þar syðra. urinn á væntanlegan Þing- vallafund, að taka á stefnu- skrá samtakaniia úrsögn úr Norður-Atlanzhatsbandalag- inu. Jalufrairt leggur fundur- inn fyrir mann þanu, er væ'i'anl'yia fer mcð um- 1- ð hcrnámsandS'æðinga á Þingvallafundinum að gera það sem í lians valdi stend- ii r til að íV het'a atriði tek- ið á s'efnrskrá samtakanna svo skvrlega orðað, að ekki fari milli mála við livað er átt.“ en hún var tekin í Naut- hólsvíkinni einn tlaginn. Sér þar yfir baðströndina, ekki alltof mjúka undir fót- inn, en handan Fossvogs blasir við byggðin í Kópa- vogsliálsi norðanverðum. — (Ljósni. Þjóðv.). tínu og Ekvador. Tillagan var sanjþykkt með 9 atkvæðum gegn engu, en fulltrúar Frakk- lands og ítálíu sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. 1 tillögunni er þess krafizt að belgíski her- inn verði þegar á brott úr Kongó, en herliði SÞ falið að gæta laga í öllu landinu, einn- ig í Katangafylki. Tekið er fram að það megi þó ekki skipta sér af innanlandsdeil- um. Fulltrúi Sovétr'ikjanna, Kús- netsoff, hafði áður tekið aftur sína tillögu, en i henni var Hammarskjöld settur þriggja daga frestur til að koma belg* íska hernum úr Kongó. Ivoni eins og reiðarslag Fréttaritarar í Brussel segjá að samþykkt þessarar álykt- unar hafi komið eins og reið- arslag yfir belgíska ráðamenn. Þeir hafi að vísu gert sér ljóst að tillaga sem þessi myndi. njóta stuðnings ríkja í Afriku og Asíu, svo og Sovétríkjanna, en þeir ha.fi ekki viljað trúa því að bandamenn þeirra í Atlanzbandalaginu, Bandarikin og Bretland, myndu greiða henni atkvæði. Menn hafi því við orð í Brussel að Belgar eigi að launa svikráðin með þvi að fara úr Atlanzbanda- laginu. eins og' myndin hér fyrir ofan raunar ber med sér, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini < 111111111111111 n 1111111111111111111111111111111111111111111111111111 iTl Hommarskjöld íékk fullt um- boð til oð láta til skarar skríða Öryggisráð SÞ veitti í fyrrinótt Dag Hammarskjöld i'ramkvæmdastjóra samtakanna fullt umboð til að láta til skarar skríöa í Kongó, sjá um aö Belgar hlýði ítrek- uðum fyrirmælum ráðsins aö þeir verði á brott með her sinn úr landinu. Var búizt við aö hann myndi þegar fljúga til Kongó að framkvæma vilja ráðsins, en hann lrestaði för sinni. Jafnframt hafa belgískir ráðamenn iátið orð liggja að því að Belgía kunni að segja sig úr Atlanzhafsbandalaginu. fulltrúar Túnis og Ceylon höfðu borið fram, en einnig var studd af fulltrúum Argen- Öryggisráðið samþykkti á nær 12 klukkustunda löngum fundi ályktunartillögu þá sem íslcsnd segi sig úr Norð- ur-Atlanzhafsbgndalaginu Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.