Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 j nni u;bn 9f ir t daK er miðvikudagurlnn 10. á-SÚst — Lárentíumessa — Tungl í hásuðri klukkan 3.10 — Árdegishátlæði klukkan 7.30 — Síðdegisháflæði kl. 20.12. Næturvarzla frá 6. ágúst til 12. ágúst: Reyikjavíkurapótek, sími 11760. S.* *. -v~* * '•» S , * *■- • Slysavarðstofan er opin allan eólarhringinn — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18— 8 S:mi 15030. Iloltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—1 1 ÚTVARPIB I D A G s 12.55 Við vinnuna: Tón'eikar. 19.30 Óperettulög. 20.30 Úr Ei- riksbyggð á Grænlandi (Sv. Ein- arsson). 21.00 Islenzk tónlist: Fimm iþættir fyrir lúðra og píanó eftir Victor Urbancic. 21.20 Afrek og ævintýi-: Biðin langa; annar hiuti fmsagnar Olivers Farges (Vilhj. S. Vilhjálmsson). 21.45 Enskir kirkjukórar syngj;a and- ieg lög. 22.10 Kvöldsagan: Knitt- el eftir H. Spoerl. 22.30 Um sum- arkvöld: Sigurður Þórarinsson, Donkósakkakórinn, Miles Davis, Liselotte Malkowski, Fer.nandel, Anita O’Day, Kurt Adolf Thelen, Mary Martin og Postflickorna skemmta. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 13.00 Á frivaktinni, sjómanna- þáttur. 20.30 Einsöngur: Stefán Is’.andi syngur ítalskar óperuarí- ur. 20.50 Erindi: Hin hvita borg, Helsinki (Áreiíus Níelsson). 21.20 P anótónleikar: Aifred Cortot leikur Fiðrildi op. 2 eftir Schu- mann og Hrin'ginn og Impromtu í Fís-dúr op. 36 eftir Chopin. 21.40 Frásaga af hestinum Lúsa- Rauð (Ármann Halldórsson kenn- ari á EiðAn). 22.10 Kvöldsagan: Knittel. 22.30 Sinfónískir tónleik- ar: Sinfónía i C-dúr eftir . Kurt Atterberg (Fílharmoniusveit Ber- línar leikur undir stjórn höfund- ar). 23.05 Dagskrárlok. Gullfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavik- ur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 10 í fyrramál- ið. Hrímfaxi fer til Oslóar, K- hafnal og Hamborgar kl. 8.30. Væntanlegur aftur til Reykjavík- u)r kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar ki. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilssta.ða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavkur, ísafjarðar, Sig'ufjarðar Og Vest- mannaeyja 2 ferðir. Á mo^gun, er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ■ Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja 2 ferðir og Þórshafn- ar. Hekla er vænta.nleg til Kaupmannahafnar árdegis á morgun á leið til Gautaborgar. Esia fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald- breið er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er á Austfjörð- um. Herjólfur fer frá Reykja- vik kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Baldur fer frá Revkjav.ik i dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hyammsfjarðar- háfna. jöku’.I er í Langjökull fer vænt- anlega frá Hafnar- firði í kvöld á leið til Rússlands. Vatna- Stra.lsund. Laxá fór 8. þes$a mánaða.r fijá Ábo, áleiðis til Leningrad. Hvass'afeil er í Ála- borg. Fer 13. þm. frá Álaborg til Stettin og Islands. Arnarfell fór 3. þm. frá Swansea til Onega. Jökulfell er í Cálais, fer þaðan í dag til Hamborgar, Osióar, Gautaborgar, K-hafniar og Ro- stock. Dísarfell losar áburð á Norðurlandsh. Litiafell los- ar á Norðurlandahöfnum. Helga- fell er á Dalvík. Hamrafell fór 2. þm. frá Batúm til Reykjavík- ur. Kemur 17. þm. til Rv'/ku'r. Dettifoss fór frá Ant- werpen 9. þ. m. til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Hafnar- fij'ði 6. þ. m. til Hamborgar, Ár- ósa, Rostock ög Stettin. Goða- foss fór fd ■' Vestmannaeyjum i gærmorgun austur og norður um land til Rvikur,- Gullfoss fór frá K-höfn 6. þm. væntanlegur til R- vikur í nótt. Skipið kemur að bryggju kl. 8.30 árdegis. Lagar- foss kom til Rvíkur 5. þm. frá N.Y. Reykjafoss fer frá Hamina í da.g til Leith og Reykjavikur. Selfoss kom til N.Y. 8. þm. frá Rvík. Tröllafoss fór frá Rotter- dam í eær til Hull og Reykja- víkur. Tungufoss kom til Gauta- borgar 5. þm. fer þaðan til K- hafnar og Ábo. Iiorgfirðingafélagið fer skemmti- ferð í Þjórsárdal 14. ágúst. Þátt- taka tilkynnist i simum 15552, 24665 og 14511 fyrir fimmtudag. Kópavogsbúar. Þeir, sem vi’du gjöra svo vel og vinna í sjálf- boðavinnu við kirkjubygginguna, hreinsun timburs og fleira, eru beðnir urn að gefa sig fram við Siggeir Ólafsson, Skjólbraut 4. — Byggingarnefndin. no iií'iioi : .'úí.iL.sni Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason fjarverandi til 28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarna- son. Alma og Hjalti Þórarinsson fjarv. til 10 ág. Staðg. Guðmunduir Benediktsson. Árni Björnsson fjarv. til 22. ág. Staðg. Þórarinn Guðnason. Axel Biöndal fjarv. 5. ág. til 10. flg. og 15. ág. til 26. sept. Staðg. Víkingur H. Arnórsson, Berg- staðastræti 12 A. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi frá 1. ágúst til 1. september. staðgengili: Ulfar Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó"kveðinn tíma. Staðg.: Biörn Þórðárson. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júli til 16. ágúst,. Staðg.: Guð- mundur Ben'ediktsson. Björgvin Finnsson fiarv. frá 25. júlí til 22. ág.. Staðg. Árni Guð- mundsson. Eggert Steinþórsson fi-.rverandi fi-á 1. til 23. 'fr.iíst. Stáðgengill: Kristján Þorvarðsson. Friðrik Björnsson fjarv. frá 11. júlí um óákveðinn t'ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Klapparstíg 25, viðtalstími frá 5—6. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson, Gunnar Benjamínsson fjarverandi frá 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júli til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. , Hulda Sveinsson, læknir, fjarv. frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson sími 1-97-67. Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23. júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15-7-30. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaulgsson. Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi ágústmá nuð. Staðgengill Stefán ölafsson. Sigulrður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág. til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson Vesturbæjar Apoteki. Stefán Björnsson læknir fjarvj fi’á 14. júli- í óákv. tíma. Staðg.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Tómás Jónsson fjarverandi frá 2. ágúst til 9. ágúst. Staðgengiil: Gwðjón Guðmundsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní I óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Victor Gestsson fjarverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. Staðgengill'J Eyþór Gunnarsson. Minningarspjöld S.iálfsbjargar fást Bókabúðinni Laugarnesvegi 52. á eftirtöldum stöðum: — Bókabúð tsafoldar, Austurstræti 8. Reykjnvikurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74, Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást. á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Ælskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Frá Reykjavíkurdeild Rauðakrossins Nokkrar telpur á aldrinum 8—11 ára geta komizt að á heimavist» arskólanum í Grímsnesi um nokkurra vikna skeið. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkurdeildarinnar. Trúlofqnir Giftingar Afmœli ^ C A M E R O N 22. DAGUR. Suðið hélt áíram í eyrum Ericu Martin eftir að hún var búin að leggja tólið á og minnti hana á þá daga, þegar Júlía Tredway hafði oft hringt til Bullards. Og það stóð á sama hversu önnum kafinn hann var, hann hafði fleygt öllu frá sér og ekið til hennar. Það hafði venjulega verið hringt siðdegis og Avery Bullard kom aldrei aítur á skrifstofu sína þann daginn. En þetta hafði ekki komið fyrir árum saman. ekki eftir að Júiía Tredway hafði gifzt Bwigth Princ^.'Það hefði átt að binda endi á þetta . . . en það virtist það ekki hafa gert . . . það var að byrja á nýjaleik. Blýið í biýantinum brotnaði í höndum Ericu Martin. Hún þurfti ekki að skrifa þetta hjá sé.r, hún myndi þetta . . . hún gæti ekki gleymt. því ..... en ef hún skriíaði það, þá þyrfti hún ekki að endurtaka nafn þessa kvenmanns. Kl. 18,00. • Klukkurnár undir turnspír- Unni í Tredway turninum léku dáLítið lag. Svo kom siátturinn, sex þung, gjallandi slög og H A W L E Y : fellur frá skrifstofuveggirnir hristust og skókust. Arkitektinn hafði ekki hugsað út í það að efsta hæð hússins myndi sveiflast með og magna hljóðið, svo að það varð næstum óbærilegt þeim sem staddir voru efst uppi. Orrin Tredway hafði þolað það, vegna þess að klukkuspilið hafði verið hans eigin hugmynd, en eitt fyrsta embættisverk Averys Bullards hafði verið að gefa fyrirmæli um að klukku- spilið mætti aldrei vera í gangi þegar hann væri á tutt- ugustu og fjórðu hæð. Þegar íbúarnir í Millburgh heyrðu kíttkkusláttinn, vissu þeir að aðalforstjórinn var ekki 'stadd- ur í turninum. Fréderick Alderson hélt skjöldóttum íingrunum um stólbríkurnar og hann fann titringinn svo ákaflega, að all- ur líkami hans hristist með, eins og hann hefði vérið grip- inn skyndilegri riðu. Hann hallaði sér upp að stólbakinu, en það gerði aðeins illt verra. Dauðakyrrðin á eftir slögun- um sex var óeðlileg og óhugn- anleg. Alderson ók sér í stóln- um og marrið í leðursessunni vakti athygli hinna undirfor- stjóranna. Þeir litu á hann með eftirvæntingu og honum fannst hann tilneyddur að segja það, sem hann hafði eiginlega ekki ætlað að segja. „Ég vona að þessi fundur ve.rði ekki alltof langur. Við hjónin ætluðum út að borða.“ „Ég á líka stefnumót, Fred.“ sagði Walt Dudley og hló. „Ég á stefnumót við flugvél — klukkan sjö á flugvellinum.“ „Chicago?“ „Já — út af húsgagnasýri- ingunni. Hún byrjar á mánu- dagirin blessuð." Dudley var á hnotskóg eftir samúð þeirra, éri' áður en Ald- erson næði að svara, sá hann að Loren Shaw hallaði sér fram á borðið hinu megin. ,,Ef það hentar yður illa, Fred,“ sagði Shaw léttilega, ,.þá finnst mér alveg ástæðu- laust að bér ko.mið á þennan fund í kvöld." Alderson kom strax auga á gildruna. ' Hann vissi að Shaw vildi ekkert fremur en koma honum burt. Þegar Bullard kæmi, fengi Shaw tækifæri til að véga aftan að honum. Þann- ig fór Shaw að —- það hafði hann gert síðan Fitzgerald lézt. „Ég held þér ættuð að vera kyrr, Fred,’ sagði Jesse Grimm hægt.og hljóðlega. Höndin sem hélt um pípuna deyfði rödd- ina enn meira. ' En þetta var ekki einungis ráðlegging, heldur einnig sið- ferðilegur stuðningur og Ald- erson kinkaði kolli þakklátur. Shaw gabbaði ekki Jesse — ekki eitt andartak. Skyldi Shaw gabba hina? Nei ....... þetta var of augljóst ..... þeir vissu það allir .... þeir þekktu Shaw of vel ........ allir nema Avery Bullard, Alderson renndi augunum niður eftir borðinu og það rifj- aði upp fyrir honum eitt bezta dæmið um samvizkuleysi Shaw. Við borðið voru átta sæti, eitt við hvorn enda og þrjú hvoru megin. Avery Bullard hafði alltaf setið • við vesturendann og Fitzgerald við austurend- ann. Serri elzti undirforstjórinn hafði Alderson með réttu ?et- ið til hægri handar Bullard, og Jesse Grimm hafði setið vinstra megin við hann. Vikuna ei’tir lát Fitzgeralds hafði Shaw byrjað á brögðum. sínum. Fyrst hafði honum tekizt að færa íundartímann til frá klukkan ellefu og fram til klukkan hálí- tiu. Af því leiddi að Bullard íékk morgurisólina beirit í aug- un og — eins og Shaw hafði sjálfsagt skipulagt í slönguheila sínum—- BUlard hafði skipt um sæti, svo að nú sat hann við hinn borðsendann. Við það ienti Shaw honum til hægri handar og hann — Frederick Alderson, elzti undirforstjór- inn — sat allt í einu við neðsta borðsendann. Gremja hans var svo innileg að fyri.rgefning kom ekki til greina. Shaw hafði stol- ið því sem honum var mest virði í lífinu — stað hans til hægri handar Bullards. Frederick Alderson var sex- tíu og eins árs og honum var löngu, iióst. að hann var búinn.. að ná hátindi embættisframa síns. Það gaf auga leið að hann yrði aldrei aðalforstjóri Tredway samsteypunnar. Hann var fimm árum eldri en Avery Pullard og átti að draga sig í hlé á undan honum. Hann haíði ekki.tekið það nærri sér. Hann var ánægður með það að vera hægri hönd Bullards. Það var hnrtttm-aóg._Hann var ánægðuir með sitt — eri það var nauðsyn- legt fyrir harin og lífshamingju hans að hdnn hefði ekki allt í. einu minriá" ’en fyrr. Shaw. var ekki sá eini ...... auðvitað voru margir yngri! mannanna sem vissu það ekkí heldur ..... og sumir eldrit mannanna sem vissu hvað gerzt hafði, gleymdu því stundum. Síðustu árin hafði honum. jafnvel íundizt sem Avery Bull- ard væri sjálfur búinn a<í gleyma því .... en auðvitað gat! það ekki verið. Avery Bullard var mikill maður. Miklir menn: gleyma engu. Stundum voru: þeir of önnum kafriir. en þegar allt kom til alls gléymdu þeir engu. Þess vegna voru þeir- miklir menn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.