Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 8
S) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 10. ágúst 1960 Síml 50-184. Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt Aðalhlutverk: Nadja Tiller Peter Van Eyck Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun kvik- rnyndagagnrýnenda á kvik- rnyndahátíðinni í Feneyjum. Nýja bíó Sími 1-15-44. F raulein Spennandi ný amerísk Cinema- Scope mynd sem gerist að mestu í Austur- og Vestur- Berlín í lok heimsstyrjaldar- ínnar síðari. — Aðalhlutverk: Dana Wynter Mel Ferrer Bbnnuð fyrir börn. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 2-21-40 íhinstakur kvenmaður That kind of woman) Ný amerísk mynd, spennandi :>g skemmtileg, er i'jallar um ■venjulegt efni. ..-vðaihlutverk: Sophia Loren George Sanders Sýnd klukkan 5, 7 og 9 iasturbæjarbíó Sími 11-384. Loginn á ströndinni Spennandi og viðburðarík ame- rísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Dvorak Bönnuð börnum innan 14 ára Zndursýnd kl. 5, 7 og 9 Stjörnubíó Sími 18-936 Oþekkta eiginkonan Spennandi mynd í litum er ger- Jst mest í Afríku. Kvikmynda- ?agan birtist í Femína. Aðalhlutverk: Pier Angei og Phil Garei Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Hafnarbíó Sími 16-4-44. Hemp Brown líörkuspennandi ný amerísk Cinemascopelitmynd. Rory Calhoun. IBönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Morðvopnið (The Weapon) Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk sakamálamynd i sér- flokki. Aðalhlutverk: Lizbetli Scott. Steve Cochran. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd klukkan 9 Fáar sýningar eftir Osagavirkið Spennandi amerísk kúreka- mynd í litum Sýnd klukkan 7 Miðasala frá' klukkan 6 Krana viðgerffir og klósett-kasstt V atnsveita Reykjavíkur LAUGARÁSSBIO ni Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. í Vesturveri 10-440. Aðgöngumiðasalan LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og íasteignasala Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. Sýnd klukkan 3.20 Síðasta sýningarvika. Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema láugardága og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega !kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. GAMLA H§ Morgunn lífsins eftir skáldsögu Kristmanns Guðmundssonar. Hin vinsæla þýzka mynd með ísl. skýringar- textum Endursýnd klukkan 9 Síðasta sinn WBtÆIUAVlNNUSTOfA <30 V» LCKJASAU Laufásvegi 41a. Sími 1-36-7? Þotuflugmaðurinn Sýnd klukkan 5 Hafnarfjarðarbíó Sínti 50-249. Dalur friðarins (Fredens dal) Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sérstæð að leik og efni, enda hlaut hún Grand Prix EIPSPÝT0R ERU EKKI BARNAIEIKFÖNC! / verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Sýnd klukkan 9 Húseigendafélag Reykjavíkur inpolibio Sími 1 -11 - 82. Einræðisherrann (The Dictator) Ileimsfræg amerisk stórmynd samin og sett á svið af snill- ingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard Sýnd klukkan 5, 7 og 9 5’rálofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gulL Frá Ferðafé- lagi Islands Ferðir á laugardag. 9 daga ferð um Landmannaleið og Fjalla- baksveg syðri. Fjórar \l/> dags ferðir: í Þórsmörk Landmannalaugar Hveravelli og Kerlingarfjöll Eyjafjöll og Dyrhólaey. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins, simar 19533 og 11798. Síðasta sunar- leyfisferð F.Í. til Norðurlands Ilinn 17. ágúst ráðgerir Ferðafélag íslands 9 daga ferð norður í Herðubreiðarlindir með viðkomu á flestum til- komumestu stöðum norðan- lands. Auk þess sem dvalizt verður a.m.k. einn dag í Lindunum, er áætlað að fara aðra leið- ina um Kjalveg og Auðkúlu- heiði. Að öðru leyti verður komið á eftirtalda staði m.a.: Mývatnssveit, Hólmatungur, að Hljóðaklettum og Vesturdal, í Ásbyrgi og að Dettifossi, Lax- árfossum, í Vaglaskógi og að Hraunsvatni í Öxnadal, ef tími vinnst til, en þangað hef- ur Ferðafélag íslands ekki lagt leið s'ina fram að þessu. Er þar unaðsfagurt og tilkomu- mikið í senn. 1 Herðubreiðar- lindum verður gist í hinu ný- vígða sæluhúsi Ferðafélags Akureyrar, Þorsteinsskála, ann- ars jafnan sofið í tjöldum á leiðinni. Verður þetta sennilega sein- asta sumarleyfisferð Ferðafé- lags íslands til Norðurlands á þessu sumri. Heim verður komið úr för- inni 21. ágúst. Ljósmæðraskóli íslands Námsárið hefst 1. o'któber næstkomandi. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára. Heilsuhraustir, heilbrigðisástand verður nán- ar athugað í Landspítalanum. Konur, sem lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Landspítalanum fyrir 25. ágúst. Umsókn- inni fylgi aldursvottorð, heilbrigðisvottorð og próf- vottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna Ijósmóðurumdæmi að loknu námi, s'kulu senda vottorð um það frá viðkomandi oddvita. Landspítalanum, 9. ágúst 1960. Pétur H, J. Jakobsson. Ath.: Umsækjendur ljósmæðraskólans eru beðnir að skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang, og hver sé næsta simstöð við heimili þeirra. Sjúkrahúsið á Selfossi vantar aðstoðarhjúkrunarkonu og Ijósmóður nú þeg- ar. — Umsóknir með upplýsingum um nám og starfsferil má senda sjúkrahúslækni, Kjartani Magn- ússyni, eða sýsluskrifstofunni á Selfossi. Sjúkrahússtjórnin. N Ý K O M I Ð Miðstöðvarofnai stærðir 600/150 og 500/150. fíandlangar margar stærðir. Handlaugakranar — Kranatengi VATNSVÍRKINN H.F. Skipholt 1 — Simi 19562. Nauðungaruppboð verður haldið 'i vörugeymslu Eimskipafélags Islands í Haga hér í bænum, eftir kröfu 'tollstjórans í Reykja- vík, miðvikudaginn 10. ágúst næstkomandi kl. 1,30 e.h. Seldar verða ýmsar vörur til lúkningar aðflutn- ingsgjöldum ennfremur alls konar húsgögn o.fl. til lúkningar ógreiddum þinggjöldum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.