Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.08.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Portúgalar auka kúgun í Afríkunýlendmn sínuin Búast við óeirðum í Angola og Cabinda, og ílytja mikið herlið og hergögn a vettvang Þegar Fidel Castro og félagar hans steyptu ein ræðisSBggnum Batista af stóli á Kúbu, varð Bat- ista að flýja ií slíku ofboði. að hann gaf sér ekki einu sinni tíma til að taka með sér „spari- féð“, sem hann hafði ste!;ð úr ríldskassanum á einvaldsárunum. Ránsfengur Batista fannst í bankaliólfi. Á'borðinu sést hluti af þeiin þrem milljónum dollara í reiðufé, sem Batista hafði stolið undan. Yfirmaður ra.’.nsóknarlögreglunnar, Aldo Vera, stendur til hægri á myndinni. Maðurinn með skcggið c/ ” ?.nco Mayar hersliöfðingi, einn af forystiuuönnum byltingarinn- ar, en hinir eru bankaclarrsiuenn. Efnahagskrfppa | Bandaríkin fá aðvörun ! Síðasta orðsending vegna njósnaílugsins ' Sovétstjórnin hefur afhent Bandaríkjastjórn enn eina orðsendingu vegna bandarísku njósnaflugvélarinnar BB-47, sem skotin var niður yfir Sovétríkjunum 1. júlí s.l. Þessi orðsending er svar við orðsendingu frá Banáa- ríkjastjórn, þar sem því er haldið fram aö flugvélin hafi veriö skotin niður yfir rúmsjó. Portúgalar hafa undanfarið hert mjög á kúgun sinni í nýlend unni Angola, sem er fyrir sunn- an Iiongó. í júnímánuði voru 52 Angólabjjay handteknir í borg- unum bobito, Malanga, Loanda og Ðalatando. íbúðarliverfi Af- ríkumanna í landinu eru umgirt portúgöhkum bermönnum með vélbyssur. Ef einhver er grunaður um að Verkföll í Aden Allsherjarverkfall var gert í brezku nýlendunni Aden í Arabíu í gær, það fyrsta af mörgum sem iboðuð hafa verið á næstunni til að mótmæla nýrri vinnumálalöggjöf sem nýlendustjórnin ihefur sett, en i ihenni er m.a. ákveðið að allar vinnudeilur iskuli lagðar undir gerðardóm. Indverjar hætta við olíukaop Indverska stjórnin 'hefur hætt við að kaupa hráolíu frá Sovétríkjunum fyrst um sinn. Henni bauðst hráolía þaðan á mun lægra verði en olíuhring- arnir hafa selt lienni hana á, en þeir neituðu að hreinsa hana í stöðvum sínum. Þeir neidd- ust hins vegar til að lækka yerðið. að stíga um borð í farþegaskip- ið „Citta di Tunesie“, sem var á förum frá Napólí. Hann ferðað- ist með vegabréf. sem gefið er út handa ríkisfangslausum mönn- um í Kairo. ítölsk blöð hafa flutt bær fréttir, að sjómenn frá ísrael hafi þekkt Zind, er þeir sáu hann i Napólí. Lögreglan í Napólí segir hinsvegar aðeins. að gyðingahatarinn hafi þekkst vegna „sérkennilegs háttalags". Lögregluyfirvöld á ítalíu segja að Zind verði hafður i haldi þar til nánari upplýsingar um mál hans berizt frá vesturþýzkum yf- irvöldum. Þekktur gyðingaliatari. Zind var dæmdur i eins árs íangelsi 1958 fyrir opinberar sví- virðingar í garð gyðinga. Hann lýsti því yfir á almennafæri, að það hefðu verið mikil mistök, að at.hr gyðinga.r skyldu ekki hafa verið drepnir i gasklefum nazista. Síðan slapp hann úr haldi, og hefur síðan dvalið í Egypta- landi og í Lybiu. Vesturþýzka stjórnin hefur nú eftir margra daga hik íarið fram á að Zind verði framseldur. Sósíaldemókratar hafa sótt fast, hafa hlýtt á útvarpssendingu frá Leopoldville í Kongó, þá er út- va.rpstæki hans eyðilagt umsvifa- laust. Daglega framkvæmir lög- regia Portúgölsku nýlendustjóm- arinnar húsrannsóknir hjá inn- fæddum' og handtökur eru mjög tíðar. Þrjár sveitir orustuflugvéla hafa verið fluttar frá Lissabon til Cabinda í norðurhluta Ang- ola, og einu herfylki hefur verið bjett við í Loanda.höfuðborg Angola. Brezka stórblaðið ,,Tim- es“ fullyrðir, að 20000 manna heriið sé væntanlegt til Angola á næstunni. Hóta vopnavaldi. Hermálaráðherra Portúgals, Almeida Fernandés, hefur hvatt herlið Portúgals til að berja nið- ur sérhvert óróleikamerki í portúgölsku nýlendunum. Portúgölsku nýlendurnar Ang- ola og Cabinda liggja hvor sínu megin við mjóu landræmuna, sem tengir Kongó við hafið. Landamæri Angola liggja á löngu svæði að Kongó, einkum Katanga-héraði. Vegna þessarra aðstæðna megum við búast við óeirðum, sagði hermálaráðherr- ann. Fernandes sagði að auka þ.yrfti til muna varkárnina í ný- lendunum því að „pólitískir áróðursmenn létu þar mjög til sín taka“. salsbeiðni Bonnstjórnarinnar sé aðeins til málamynda, og að hún hafi engan hug á að láta lög og rétt ná yfir gyðingahatarann. Itíkisleynilögregla Bandaríkj- anna hefur látið í ljós það álit, að embættismennirnir tveir úr æðstu öryggisstofnun Bandaríkj- anna (National Security Agency) sem liurfu á dögunum, séu nú á Kúbu. Mennirnir heita Bernon Mitehell 31 árs, og William Martin 29 ára. Þeir Mitchell og Martin, sem báði.r eru ókvæntir, eru kunnir stærðfræðingar. Þeir fóru írá Washington 24. júní, í því skyni að heimsækja fjölskyldur sínar, sem búa í Kaliforníu og Was- hington-fylki. Hvorugur þeirra kom samt til þessara staða. Mitchell átti að koma til vinnu sinnar, sem stærði'ræðingur í ör- yfirvofandi í Suður-Kórsu Demókrataflokkurinn í Suður Kóreu, sem tók við völdum eftir kosningasigurinn nýlega, hefur beðið um 30 milljón dollara bráðabirgðalán þegar í stað, til þess að hindra efnahagskreppu, sem vofir yfir landinu. Lánbeiðnin var borin fram við bandaríska sendiherrann í Seoul, og voru formenn stærstu stjórn- málaflokkanna viðstaddir. Efnahagsástand Suður-Kóreu er mjög bágt. Þegar er ákveðið, að biðja Bandaríkin um 210 milljón dollara lán fyrir fjár- hagsárið 1961. yggisþjónustunni hinn 11. júlí. Martin átti að byrja vinnu aftur hinn 18. júlí. Ekkert hefur borist, ekki einu sinni sendibréf, — sem skýrt geti fjarveru þeirra. Við rannsókn á bókunarskrif- stofum flugfélaga hefur hinsveg- ar komið í ljós, að þeir hafa báðir farið flugleiðis til Mexíkó hinn 25. júlí, og talið er að þeir hafi báðir komizt til Mexíkó- City. Þá segir í skýrslu leynilög- reglunnar, að líklegt sé, að þeir hafi haldið áfram til Kúbu. Bæði Mitchell og Martin voru starfsmenn bandariska flotans á árunum 1953 til 1958, en fengu starfa við æðstu öryggisþjónustu Bandaríkjanna hinn 8. júlí 1957. Orðsending Sovétstjórnarinnar hefur að geyma eftirfarandi fjög- ur höfuðatriði 1. Neitun Bandarikjastjórnar á því, að flugvélin hafi verið skotin niður yfir sovézku yfir- ráðasvæði er alxöng. 2. Tillaga Bandarikjastjórnar um að stofna rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna, er aðeins komin fram í þeim til- gangi að beina athyglinni frá ó- löglegum aðgerðum bandaríska flughersins. 3. Fullyrðing Bandarikja- manna um að flugvélin hafi átt að rannsaka segulsvið jarðar, er sönnun fyrir þeim lélegu afsök- unum, sem notaðar eru til að reyna að dylja ofbeldisfram- kvæmdir. 4. Enda þótt málefnin varðandi njósnaflugvélarnar U-2 og RB-57 séu ekki nákvæmlega eins í öll- um atriðum, þá eiga þau bæði upptök sin í ögrunarstefnu Bandarikjanna gegn Sovétríkjun- um. Þá héfur Sovétstjórnin einnig afhent brezku stjóminni orðsend- ingu varðandi njósnaflugmálið. Þar segir að afstaða brezku stjórnarinnar sé undarleg, þar sem hún hugsi einvörðungu um að styðja aðgerðir Bandaríkja- manna, og skeyti skollaeyrum við þeim staðreyndum sem blasi við. í orðsendingum þessum er end- urtekin sú aðvörun, að ef ögrun- araðgerðtim gegn Sovétrikjun- um verði ekki hætt, muni Sovét- stjórnin tryggja öryggi Sovét- þjóðanna með öllum þeirn ráðum sem nauðsynleg séu. •J Grimsby-klerkur á íslandsmiðum Blaðið „Grimsby Evening Telegraph" skýrir frá því, að séra Basil Hetherington, prestur við St. Stefánskirkjuna í Grims- by sé nýfarinn í þriggja vikna veiðiferð á íslandsmið með tog- aranum Northern Princess. Séra Basil segist ekki fara þessa ferð eingöngu sér til skemmtunar. Sér renni það tii rifja, hversu kirkjan sé fáfróð um lífsskilyrði þess fólks, " sem hún ætlazt til að sæki messu. Klerkurinn hefur áður unnið um .tíma í kolanámu, og blöskraði honum vinnuskilyrðin, sem prest- ar í námubæjunum vissu ekkert um. Þá vann séra Basil einnig í stálverksmiðju í fimm vikur. Það fannst honum hræðilega leið- inleg og sálarþvingandi vinna. H.ver vakt var eins og 15 klukku- stundir, sagði hann. Gyðingahatarinu Ludwig Zind liandtekinn í Napólí á Ítalíu Flýði undan dómi íyrir tveimur árum Þýzki menntaskólakennarinn Ludwig Zind, sem dæmd- ur var fyrir óhróður um gyðinga 1958, hefur verið hand- tekinn af ítölsku lögreglunni í Napolí Zind var gripinn, er hann var að Zind verði látinn afplána dóm sinn. Margir óttast, að fram- Fóru þeir til Kúbu? Tveir Etarfsmenn æðstu öryggisþjónustu Bandaríkjanna ennþá ófundnir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.