Þjóðviljinn - 11.08.1960, Síða 6

Þjóðviljinn - 11.08.1960, Síða 6
0) — ÞJÓÐVrLJINN — Fjmmtudagur 11. ágúst 1960 • I4aH»44 • « y*'M** 111 ** • * *otf*< lUOÐyiUIHN ÚtBefandl: Samemlmrarflokkur alþýBu — Sósiallstaflokkurlnn. — RltstJArar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson. Blg- uröur Guömundsson. - Fréttarltstiórar: Ivar H. Jónsson. Jón BJarnasor.. — Auglýsingastjórl: Guðgelr Magnússon. — Ritstjórn, afgrcift'sia auglýslngar, prentsmiðJa: Skólavörðustíg 19. — Blml 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 & mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa ÞJóðvlljani. Stjóniin heykist Framhald af forsíðu „ Kveðst ekkert vita ennþá! I Ttanríkisráðherra kvað ekkert liggja fyrir ^ um það enn hvernig samningaviðræðunum yrði háttað, ‘hvort þær færu fram eftir diplómat- ískum leiðum eða hvort sérstök nefnd yrði skip- uð til samninganna né 'heldur hvenær þeir myndu hefjast. Hét ráðherrann því hins vegar, samkvæmt kröfu nefndarmanna, að samráð skyldi haft við utanríkismálanefnd. um tilhögun viðræðnanna — hvert gildi sem slíkt loforð kann að hafa eftir þá reynslu sem nú er fengin. Ann- ars fer utanríkismálaráðherra sjálfur í skemmti- ferð til ísrael í dag — en hann kemur við í Lundúnum á leiðinni. tu: Bretar telja viðræður stórsigur fyrir sig Oretar hafa sem kunnugt er reynt að fá ís- lendinga til samninga um landhelgismálið um tveggja ára skeið. Allt sumarið 1958, áður en landhelgin var stækkuð, var knúið á um samninga- Flotaárásin sem hófst 1. september þá um haustið ’hafði þann tilgang að fylgja kröfunni um samninga eft)> með vopnuðu ofbeldi. í sam- bandi við Genfarráðstefnuna í vor felldu Bretar að nokkru niður ofbeldi sitt innan landhelgi í þeim yfirlýsta tilgangi að fá íslenzku ríkisstjórn- ina til samninga. Og nú hafa ÚBretar náð tak- marki sínu — með hótunum um að taka upp of- beldi á nýjan leik. Bretar munu líta á þann áfanga sem stórsigur fyrir sig, fyrsta skref sem muni gera hin næstu auðveldari. mt ua Málið er í höndum þjóðarinnar fojóðviljinn hefur ætíð varað við því að í land- helgismálinu skyldu menn treysta varlega forustumönnum þeirra flokka sem nú fara með völd í landinu. Þau varnaðarorð hafa nú sann- azt. En þó ákveðið sé að hefja samningaviðræð- ur er þeim ékki lokið enn, og íslenzkur almenn- ingur hefur tækifæri til að láta til sín taka. Af ótta við þjóðina hefur ríkisstjórnin tvístigið mán- uðum saman áður en hún herti sig upp í ákvörð- un sína í gær. Ríkisstjórnin er hrædd við að bregðatt lífshagsmunum þjóðarinnar og þann ótta þarf að magna. Þótt ákvörðunin um samn- ingamakk við Breta sé smánarleg og stórhættu- leg, er enn enqu tapað ef íslendinqar láta ríkis- stjórnina finna þaö að HENNI VERÐUR EKKI ÞOLAÐ að hvika í neinu frá 12 mílna landhelg- inni né semja um neinar undanþágur við Breta. Land'helgismálið er enn í höndum íslenzku þjóð- arinnar og hún verður að beita öllum samtaka- mætti sínum til bess að tryggja rétt sinn og lífs- hagsmuni þrátt fyrir lítilsiglda og óþjóðholla rík- isstjórn. — m. :pn lr» rr.t ÍPTT ZSK S.'i rtrp nii S£ íTm Endrum og eins er okkur Alþýðuflokksmönnum sent TM, lítið blað, öðru nafni „Trúnaðarmannablaðið'1. Þar er okkur Alþýðuflokksmönn- um trúað fyrir því hve, ágæt- ur flokkur Alþýðuflökkurinn sé og þó einkum þeir fágætu menn sem stjórna flokknum. Þetta er án efa mjög vel meint, eins og aút annað sem forustumenn okkar gera, en það hefur stundum kom- izt i tal, að það sé rétt eins og þið haidið að við séum eitthvað famir að efast um þetta. Hvað mig snertir er slíkt tilhæfulausar getsak'r, pabbi kaus Alþýðuflokkinn og ég hef alltaf kosið hann. Það er ekki mín sök að börn- in hafa gengið í Heimdall, en þau segja líka að þau styðji sömu ríkisstjórn og ég, svo Þetta gerir nú í sjálfu sér ekki mikið til. Við þrír Alþýðuflokksmenn hér í hverfinu höfum verið að ræða það okkar á milli, að þetta sem þið eruð að senda okkur sém trúnaðarmál, sé alls ekki þess eðlis, að það eigi að vera strengilegt leyndarmál ör- fárra þrautreyndra trúnaðar- manna. Við erum sannfærðir um að okkur sé beinlínis nauðsynlegt að það komizt út til Þjóðarinnar hvílikir ágæt- ismenn þ ið eruð í flokks- stjórninni, og hafið alltaf verið. Þess vegna á innihald TM erirdi til þeirra sem ekki eru svo lánssamir að lesa Al- þýðublaðið, og þess vegna skrifa ég þetta bréf. Það er trúnaðarmál til allrar þjóðar- innar. Tökum t.d. TM fyrir skömmu. Þar lýsir Áki Jalc- obsson kraftaverkum sem hann hefur gert fyrir okkur. Hann hefur mál sitt með þessum orðum: „Þegar ný blað. Vjórn tók til starfa 15. i'ebrúar 1958 var Alþýðublað- ið illa komið. tJtbreiðsla Fyrirsögn í opnu Alþýðublaðsins 19. júlí. þe‘s og traust með minnsta móti.“ Þetta vissum við nú raunar áð- ur, og mik- ið lán var það fyrir okkur, þegar við fengum þann ágæt- ismann, Áka Ekki eitt orð um Ingjmars- málið né mót- virðissjóðinn frá Kommúnistum, er auð- skilið að slíkur mannkosta- maður, sem aldrei hefur mátt vamm sitt vita í smáu né stóru, ætti ekki heima í Kommúnistaflokknum og raunverulega fæ ég ekki skil- ið hve lengi svo drenglyndur og hreinhjartaður maður gat lagt lag sitt við Moskvu- Kommúnista. En lof sé guði, nú höfum við fengið hann til okkar og hann getað sýnt hvað í honum býr þegar framtak hans er frjálst og óbundið af flokksstefnu. Við vitum öll að það var raun- verulega HANN, sem vann kraftaverkið, og því á upp- hafið á máli hans að réttu lagi að hljóða: „Þegar Ég tók við blaðstjórn Alþýðu- blaðsins" o. s. frv. Okkur finnst alls ekki að það e:gi að fara með það sem leyndarmál, sem Áki fræðir okkur um ritstjórann, enda þótt við vissum það ekki áð- ur, en miklu fargi var nú af okkur létt, í leitinni að rit- stjóra, þegar „ráðinn fékkst Gísli J. Ái.Cþórsson, er manna menntaðastur er talinn hér á landi í blaðamennsku". Áuð- séð er á birtingu þessara limmæla, að þar hef- ur hin djúpa vizka Grön da’s og lar.dsþekkt orðið viður- Menntaðasti blaðamaður Islands raunsæi Áka jafngóðan hóp í þjónustu sinni.“ • Ekki get ég heldur stillt mig um að vekja athygli manna á því nærfærnislega orða’.agi Áka, þegar hann ræðir fjármál blaðsins og seg- ir: Allar þessar gí.furlegu breytingar kostuðu auðvitað stórfé“. Að hann skuli ekki einu orði minnast á Ingimars- málið né mótvirðissjóð í Þessu sam'bandi sýnir okkur hvílíkur drengskaparmaður hann er gagnvart samstarfs- mönnum sínum cg að hann er maður sem kann að fara var sannarlega af góðum huga gert, þó það skakkaði dálitlu. Þegar Alþýðublaðið sagði okkur að ráðherrar Al- þýðuflokksins hefðu stöðvað dýrtíðina, þá -stöðvaðist dýr- tíðin. Kaupið lækkaði að vísu nokkuð og vörurnar hækk- uðu, en dýrtíðin stöðvaðist samt, hvað sem hver segir. Þið hafið náttúrlega miklu meira vit á því, en okk- ur finnst að aðalgreinin á annarri síðu: „Oddur hefur orðið“, sem Oddur Sigur- jónsson hefur skrifað, sé heldur stutt. Það hefði get- að verið lærdómsríkt fyrir okkur ef Oddur hefði sagt okkur dæmi um þau vé’.a- brögð Kommúnista á Norð- firði, sem va'da Því hve illa okkur gengur þar. Okkur finnst líka að jafnþraut- reyndur Alþýðuflokksmaður og Cddur hefði átt að fá birta mynd af sér. Ég er hjartanlega sammála því að Jón Konráðsson á Selfossi fær birta mynd af sér með greininni „Gengið mjög vel“, boðaði fyrir okkur til fund- arins um viðreisnarráðstafair irnar, og Það komu aðeins 4 á fundinn. Hann hefði nú samt getað komizt einhvern- veginn öðruvísi að orði; þegar hann ræðir um uppsagnirn- ar og segir: „og hefur Al- [ vðublaðið orð'ð að bíta í það súra ép!i.“ Við erum dálítið óánægðii með litlu fyr'rsögnina á öft- ustu síðu: „Gís.i J. Ástþórs- son segir“. Þetta er ein af breytingunum á blaðinu. í Hin guðspekilega stilling (Alþýðnblaðið. 19. júlí). Trúnadnrmál til þjóðarinnar kenndri hógværð cg hjartans lítillæti Gisla J. Ástþórsson- ar yfirsterkari. Samt finnst okkur í aðra röndina, að þetta sé næstum fullmik'ð til- litsleysi við þá Þorstein Thór- arensen og Hilmar Krist- jánsson. Það ér heldur ekki rétt að fara með það sem launungar- mál, sem Áki fræðir okkur um, þegar hann ræðir um blaðamennina, að „ekkert annað dagblað hér mun hafa með trúnaðarmál. Annars eru menn alltaf að tönnlast á Ingimarsmálinu og mótvirðis- sjóðnum. Að síðustu segir Áki að • hann vilji að Alþýðublaðið segi „síXt og rétt frá at- burðuin“. Þetta viljum við vissulega líka. Við höfum heldur aldrei reynt AlÞýðu- blaðið að fölsunum, h'ut- drægni né óheiðarleika. Þetta með rússneska njósnartogar- ann fyrir norðan um daginn „Gengið mjög vel“ — Hann fékk f jóra til að koma á við- reisnarfundinn. þessi maður líða, þegar hann 5E22 þar sem nn fræð’ ir okkur um braut- ryðjanda- starf sitt á Selfossi. Hann átti það sann- arlega skilið, því svo mikið mátti gamla daga var alltaf sagt: Orð Stefáns Jóhanns. Við vorum farnir að venjast þessu orðalagi svo vel að við söknum þess, mætti ekki næst orða þetta þannig: „Orð Gísla J. Ástþórssonar“. Okk- ur finnst fara mjög vel á því að af 4 síðum skrifi Áki rúma síðu og Gísli nokkru meira, en samt má deila um hver hefði átt að fá meira rúm í blaðinu. Gísli hefur líka, sem vænta Fimmtudagur 11. á.gúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 mátti, mjög margt nauðsyn- legt að segja okkur. Hann telur þar upp starf hvers blaðamanns og vitum við nú, sem ekki vorum ná- kunnugjr störfum á Alþýðu- blaðinu, að sjálfur forseti Guðspekifélagsins sýnir okk- ur í verki á 16. síðu Alþýðu- blaðsins hvernig flytja ber bræðraiags og heiðarleika kenningar guðspekinnar og le’ta sann’.eikans í hennar anda, og hafa einkum Tíbet- greinar b'aðsins (svo ekki sé talað um bókina um „Þriðja augað“) sýnt okkur mjög greinilega hinar ströngu sannleikskröfur guðspekings- ins. Þá hefur okkur nú verið opinberuð sú vitneskja að prestsdóttirin úr Kópavogi skrifar opnuna frægu, en oft höfum við undrazt hvernig slík opna gæti verið i bara venjulegu flokksblað’. Nú ,§kiljum við auðveídíega, að ..svo djúpum o§ liárfínúm .skilningi á mannlífinu, s’íku' vitsmuna- og þroskástigi verður ekki náð nema með hinu bezta og strangasta kristilegu uppe’di á sanntrii- uðu Guðs heimili í ckkar vestræna frelsi. Vonum við og biðjum inni'ega að hin kristna mær megi ná enn meiri fullkomnun í starfi sínu, túlkun sinni á frjálsri menningu og skilningi á þörf- um okkar. Mikið væri t.d. gaman ef hún vikli segja okkur stöku sinnum frá skálmvídd og brókarlindalit hinna glöðu kvenna sem hún fræðir okkur stundum um, ennfremur að segja okkur obboð lítié' um kynlíf presta. Ég hugsaði ekki um annað í marga daga á eftir, þegar ég las frásögn hennar af manninum sem hafði átt 60 konur og 17 börn. Það hefur ekki verið neinn smákalli maður. Mikið verður nú hann Kristmann okkar lítilmótleg- ur samanbor'ð við Þá stóru í þessum sökum í hinum menntaða. hefatni. Hugsið ykk- ur hinn skarpa skilning og kærleiksríka umhyggjusemí hinnar kristnu meyjar, þeg- ar hún um daginn fræddi okkur um „13 glæsilegar sjálfsmorðsaðferðir“, — ef við skyldum sligast undir viðreisninni. Það hefur valdið nokkrum þrætum hjá okkur, þegar Gisli talar um að Indriði G. Þorsteinsson ritstjórnarfull- trúi er „nokkuð frír ng frjálS'*. Enla þótt er.gum levnist menntun ritstjórans, þá höfum við hnotið um þetta „nokkuð frír og frjáls“. Við lifum hér við vestrænt frelsi og kunnum ekki v'ð það. að sjálfur ritstjórnarfulltrúinn sé aðeins „nokkuð frír og frjáls". Auk þi.iss gætu Þeir mriskilið orðalagið fyrir væst- an. Þetta felur líka í sér að FramhaM #» cnVi r.Ieiri bossa! (Alþýðublaðið! 9. ágúst). IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIMIIIMIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIUMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIMMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIHIMIIIIlllllllllllllll'IIIIIIIIIMIIllllMMIIIllllllIllllllllllllllllllllllllllMlllllMMIMIIIIHIIIIMIMIlllllllllllllllllllllllllllllNI IMMIIMIIIIIIIIMIIMIMIIMIIIIIMIMMMIIMMIMIIMIMMMMIIMMIIIMMIMMMIIIIItllMlllllllllllllllMMIIIM Alþjóðlegt nuðituigii og nlþjóðlegf nrðráu ii. Um þessar mundir eru iBandaríki Amer'íku mesta iðn- r.ðarveldi veraldar. I auðvalds- heiminum iþeim næst Vestur- Þýzkaland, England, Frakk- iand og Japan. Öll þess lönd eru auðmagnsútflytjendur, og auk þeirra flest hin grónari iðnaðarlönd Vestur-Evrópu, einnig Kanada. Milli þeirra ríkir að sjálfsögðu mikil tog- streita um völd og aðstöðu, en ekkert land kemst þó í hálfkvisti við Bandaríkin að íþví er tekur 'til magns og álirifa útflutts auðmagns. Miðað við árin 1955—’56 áttu Bandaríkjamenn um 50 milljarða dollara auðmagn er- lendis. England átti um 19 mrð. $. Önnur lönd þeu sem næst koma eiga í mesta lagi nokkra milljarða. Hér þarf iþó að gæta að einu. Nefnilega því, að um helming útflutts auðmagns er að finna í þró- uðum iðnaðarlöndum. Það er því rétt að reikna út nettó auðmagosútflutning með því að taka auðmagnsinnflutning til frádráttar. Þá kemur það upp úr kafinu, að nettó út- flutt auðmagn Bandaríkjanna 1956 var 17,8 mrð. $, en í Englandi var meira erlent auðmagn 1955 heldur en enskt auðmagn erlendis. Englending- ar skulduðu þannig útlöndum um 800 milljónir dollara. Með þetta í huga sjáum við betur hina geysimiklu yfirburði Bandaríkjanna. Hlutföllin milli auðmagns- út.flutnings stórþjóðanna eru slfelldum breytingum undir- orpin, og stafa 'þær bæði af breytingum á iðnaðarmætti þeirra og ástandi heimspóli- tíkurinnar. Á öldinni sem leið mátti enginn afli etja við brezka ljónið. Einkum fór að kveða mikið að auðmagnsút- flutningi Breta eftir uppkomu einokunarhringa á síðasta þriðjungi aldarinnar. Milli 1870 og 1913 var stöðugt flutt út meira auðmagn, en nam upphlöðnun arðs (accu- mulation of profit) innan- lands. Var svo komið, að það var í pundum talið meira brezkt auðmagn erlendis, heldur en heima fyrir. Er þetta einstætt í sögunni. En það dró dilk á eftir sér, því að vegna tæknistöðnunar Bretlands urðu Bandaríkin og Þýzkaland því ofjarlar í iðn- aðarþróuninni. Þanriig má segja, að græðgi brezkra auð- kýfinga hafi grafið undan heimsáhrifum þeirra, þar eð þeir skeyttu ekki sem skyldi um það, sem . öllu er xnikil- vægara: þróun framleiðslu- aflanna í eigin iandi. — — Heimsstyrjaldirnar ftvær ollu hvor um sig >. þáttaskilum -í sögu auðmagnsflutninganna. ;Sú fyrri hjó stórt skarð í eigur Breta erlendis, og olli jafnframt því, að Bandaríkja- menn urðu lánadrottnar á alþjcðavettvangi, en þeir voru áður skuldunau.tar. Drógu þeir æ meir á Breta, og 1929 var aðstaða þeirra orðin svip- uð; áttu þeir þá samtals um 70% allrar erlendrar fjár- festingar í heimi. Heimsstyrj- öldin síðari skyldi við Evrópu 'I rústum en Bandaríkin sterk- ari en nokkru sinni fyrr (framleiðslan jókst um h.u.b. helming á stríðsárunum). Á fyrstu árunum eftir stríðið voru þau því að mestu einráð á auðmagnsmörkuðum heims- ins, og veittu þau Evrópu sérstaklega mikið fjármagn í ýmissi mynd, en vanræktu þó enganvefrinn hefðbundin á- hrifasvæði sin á meginlandi Ameriku. Eftir 1950 lifnaði smám saman yfir atiðmagns- útflutnirgi Evrópulandanna. ÍBretar og Frakkar halda sér að mestu við nýlendur sínar, én Véstur-Þjóðverjar, som nýlega eru komnir fram á sviðið, reyna að bola vinum sínum frá í Evrópu, Ameríku og váðar. Eftirfarandi, tafía sýnir út- flutning starfandi auðmagns frá helztu auðvaldslöndum í milljónum dollara 1957. Bandaríkin ........... 3920 Bretland ............... 755 Frakkland .............. 457 Vestur-Þýzkaland ....... 185 Belgía-Luxembúrg........ 150 Sviss....................130 Holland .................103 Alls 5700 Þessi sömu lönd fluttu „að- eins“ þrjá milljarða dollara út 1954, þannig að siikur flutningur verður æ þýðingar- meiri og eykst hraðar heldur en utanríkisverzlun ellegar iðnaðarframleiðsla landanna. 'Hiutfallsleg landfræðileg skipting brezkrar .fjárfesting- ar erlendis 1958: Brezka iheimsveldið 56,0 (nýlendur, samveldislönd o.þ.h.) Mið- og Suður-Ameríka 13,5 Bandaríkin 6,0 Önnur lönd (einkum nálæg Austurlönd, 24,5 Á síðari árum hefur enska auðmagnið beinzt í æ meira tnæli að brezka heimsveldinu, þannig minnkaði starfandi fjámagn Englands utan sterl- ingssvæðisins um tíu milijónir punda hvort ár, 1957 og 1958. Hlutfallsleg landfræðileg skipting vesturþýzkrar fjár- festingar erlendis 1958: Vestur-Evrópa 34 Mið- og Suðm-Ameríka 30 Norður-Ameríka 22 Önnur lönd 14 Alls nam stariandi fjár- magn Vestur-Þióðverja erlend- is um 500 milijénum dollara 1958 og vex með ofsahraða. Hiutfallsleg landfræðÚeg skipting bandarískrar fjárfest- ingar erlendis 1956 : Mið- og Suður-Améríka' 34 Kanada 33 Vestur-Evrópa 16 Arabalöndin 7 Afríka 5' Önnur lönd 5 Það þarf ekki mikla get- speki til að gera grein .fyrír því, í hvaða löndum erlent auðmagn er atkvæðamest í efnahagslifinu. Það er í Amer'íku (utan Bandaríkj- anna), í nálægari Austur- löndum, og svo náttúrulega í þeim löndum Afríku og Asíu sem geta stiórnarfars- lega ekki borið hönd fyrir Annar hlufi höfuð sér: nýlendum og hálf- nýlendum. Nokkur dæmi: í Brazilíu ræður erlent auð- magn yfir 70% iðnaðarfram- leiðslunna'r, þýðingarmestu greinum landbúnaðararins (kaffi ,gúm, mais) og hefur utanríkisverzlunina í sín- um hc'Tdum. 1 iLibanon eiga útlendingar 90% alls fjármagns, sem starfar í landinu. I Indónesíu var svo ástatt fyrir fimm árum,; að af heildarfjárfestingu I land- Eftir H]alta Kristgeirsson inu, var 90% erlends upp- runa, þar af tveir þriðju hollenzks. Erlent auðmagn réði algeriega ' yfir námu- greftri og 80% ræktaðs lands. Seinna hefur mikil þjóðnýt- ing farið fram. Þessi þrjú lönd voru nefnd af handahófi, því að af nógu er að taka, og hér á eftir verða fleiri. athuguð lítillega. Augljóst er, að um frjálst og óháð þjóð- líf er ekki að ræða, þar sem svona er ástatt. Það er ekki nema á pappirnum, að Braz- ilía hefur verið sjálfstætt lýð- veldi. síðan 1889, Líbanon síð- rn 1941, Indónes’a síðan 1945. Hin raunverulega sjál.fstæðis- barátta er eftir, og hún er fó'gin í þv: að rísa gegn auð- valdinu og vísa því úr landi. Irdónesar eru búnir að hefja udr merkið hjá sér; tími Braziiíumanna er enn elcki kominn. III. Vegne hess að Bandiríkin eru dæm'gerðasta auðvalds- land’ð o°' auk þess forustu- Lnd á allan hátt 'i krmital- íaka he'mimim, þá er rétt að ha'da sér fvrst og fremst við þau i rmnscknum á auð- magnsútflutningi. I því sam- bandi er þarflegt að fara Framb'”-* á ia rfðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.