Þjóðviljinn - 11.08.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 11.08.1960, Side 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 11. ágúst 1960 IBfmr 50 -184 Rosemarie Nitribitt Ilárbeitt ádeila og spennandi mjTid um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt Aðalhlutverk: Nadja Tiller Peter Van Eyck Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum IvXyndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í« Fenei'jurn. Nýja bíó Sími 1-15-44. Fraulein Spennandi ný amerísk Cinema- Scope mynd sem gerist að mestu í Austur- og Vestur- Berlín í lok heimsstyrjaldar- innar síðari. — Aðalhlutverk: Dana Wynter Mel Ferrer Bönnuð fyrir börn. Sýning klukkan 9 Næst síðasta sinn 23 skref í myrkri Hin geysi spennandi leynilög- regiumynd, í litum og Cinema- Scope. — Aðalhlutverk: Van Johnson Vera Miles Sýnd klukkan 5 og 7 Bönnuð fyrir börn Sími 2-21-40 Kinstakur kvenmaður That kind of woman) Ný amerísk mynd, spennandi g' skemmtileg, er fjallar um venjulegt efni. Aðalhlutverk; Sophia Loren George Sanders Sjmd klukkan 5, 7 og 9 4usturbæjarbíó Sími 11-384. Loginn á ströndinni Spennandi og viðburðarík ame- xísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Dvorak Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9 ílafnarfjarðarbíó Síml 50-249. Þotuflugmaðurinn Stórfengleg mynd um njósna- íiug Rússa og Bandaríkjamanna John Wayne Sýnd klukkan 7 og 9 Þingvallafuudor Skrifstofa Þingvallafund- arins er í Mjóstræti 3 II. hæð. Sími 2-36-47. Opið alla virka daga frá kl. 10 til 19. Allir hernáms- andstæðingar eru hvattir tii að hafa samband við skrifstofuna og leggja fram iið sitt við undirbúning. Framkvæmdaráð. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Morðvopnið (The Weapön) Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk sakamálamynd í sér- flokki. Aðalhlutverk; Lizbeth Scott. Steve Cocliran. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd klukkan 9 Fáar sýningar eftir Osagavirkið Spennandi amerísk kúreka- mynd í litum Sýnd klukkan 7 Næst síðasta sinn Miðasala frá klukkan 6 Galiy Áhrifamikil ný bandarísk kvik- mynd, gerð eftir hinu vinsæla leikriti „Waterloo-brúin“. Leslie Caron John Kerr Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarbíó Siml 16 - 4 - 44. Hemp Brown Hörkuspennandi ný amerísk Cinemascopelitmynd. Rory Caihoun. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 - 936 Oþekkta eiginkonan Spennandi mynd í litum er ger- ist mest í Afríku. Kvikmynda- sagan birtist í Femína.' Aðalhlutverk: Pier Angel og Pliil Garei Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9 Endursýnd aðeins í dag klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára rjn r rr inpolibio Sími 1 - 11 - 82. Emræðisberrann (The Dictator) Heimsfræg amerísk stórmynd samin og sett á svið af snill- ingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard Sýnd klukkan 5, 7 og 9 jTrálofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og kt. guIL Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL Ilggja tll okkar. BlLASALAN Klapparstíg 37. Karlmannafatnaðnr allsltonar tTrvalið meat Verðiö bezt Cltíma Kjörgarðni Laugavegi 59 Til LAUGARASSBIO Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. Sýnd kluhkan 8.20 Síðasta sýningarvika. Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga ?• kl, 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan i Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreíðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. liggur leiðin N Ý K O M I Ð BARNA- R í M Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1 MUNIÐ Kaffisöluna Miðstöðvarofnar stærðir 600/150 og 500/150. Handlaugar margar stærðir. Handlaugakranar — Kranatengi VATNSVIRIÍINN H.F. Skipholt 1 — Sími 19562. Hafnarstræti 10. Frá Ferðafé- lagi Islands Ferðii: á laugardag. 9 daga ferð um Landmannaleið og Fjalla- baksveg syðri. Fjórar VA dags ferðir: í Þórsmörk Landmannalaugar Hveravelli og Kerlingarfjöll Eyjafjöll og Dyrhólaey. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins, símar 19533 og 11798. Bikarkeppni K.S.Í. hefst í kvöld kl. 20,30. Þá keppa Fram (b-Eið) og KR (b-lið) Dómari: Baldur Þórðarson. Mótanefndin. MEUVÖLLUR Framhald af 4. síðu. — Og hvernig er með kostnað við skólann? Er námslaunaker.fi í Póllandi? •— Já, ég fæ 880 zloty á mánuði og bý á sérstö'kum stúdentagarði fyrir kvik- myndastúdenta. Ég bý þar með tveim öðrum í herbergi og fæði kaupum við lágu verði í skólanum. Vasil Mirtséf hefur stund- að kvikmyndanám í Póllandi í 21/2 ár, en hefur þegar feng- ið verðlaun fyrir nokkrar mynda sinna. Hann fékk 1. verðlaun Sambands sósíalískr- ar æsku í Póllandi fyrir mynd um kjarnorkustyrjöld. Einnig fé'kk hann verðlaun frá tíma- ritinu Young Film, sem igefið er út af Alþjóðasambandi stú- denta fyrir myndina Juvena- lia, sem er um æskulýðshátíð sem -haldin er árlega í Krak- ov í Póllandi. Og ennfreimir hefur hann fengið verðlaun frá Sambandi æskulýðsfélaga í Austur-Evrópu. Við spyrjum Vasil hvers- konar myndir þeir ætli að taka á Islandi. — Það hafa mjög . fáar myndir verið gerðar um Is- land. Ég hef aðeins séð eina sem var rússnesk. Við ætluð- um að taka 5 kvikmyndir hér. Sú fyrsta verður hreiðtjalds- mynd í litum. Hún á að vera skáldlega uppbyggð og frjáls í sniðum. Næsta verður frétta mynd í svörtu og hvítu um fólk í Reykjavík og annarsstaðar á landinu. Þriðja myndin verður lands- lagsmynd og verður sýnd sem aukamynd í bíóum i Pól- landi. Sú fjórða er s'kólamynd landfræðilegs efnis, um eld- fjöll, jarðhita o.fl. og verður notuð sem kennslukvikmynd í menntaskólum. Fimmtu myndina gerum við svo fyrir Pólska sjónvarpið og hún verður almenns eðlis um ís- land. — Og hvernig líkar þér við ísland 7 —- Island er alveg tilvalið til myndatöku, náttúran stór- brotin og falleg. Mér finnst fólkið vera ákaflega gestrisið og þessi sérstaki matur ykk- ar Islendinga, eins og hangi- kjöt, harðfiskur, skyr og fleira, ja. hann minnir mig nú mest á þjóðlegan búlgarsk. an mat, sem maður fær upp til sveita. — Og hvað verður nú næsta verkefnið, þegar þú kemur aftur til Póllands ? — Næsta mynd sem ég geri, verður um pyntingarnar í Alsír. byggð á bókinni „La Question“ eftir Henri Alleg. Þetta er sérstakt verkefni sem mér er falið að gera og þetta verður dýrasta mynd sem skólinn hefur tekið. Hún verður 30—40 mínútur og ég fæ ýmsa færustu leikara. Pól- -lands til að leika í henni. Ég hef ákveðið að 'byggja hana þannig upp að sýna ekki sjálfar pyntingarnar, hún á að verða impression- istísk og ég ætla að reyna að draga upp mvnd af þeirri ósamkvæmni að á sama. tíma og mennirnir eru að senda gervitungl út í geiminn skuli svona ómannúðlegar pynting' ar geta átt sér stað. — Við vonum að Vasil ták- ist þetta vei og svo kveðjum við þá félagana og óskum þeim gengis í starfi s'inu hér og góðrar ferðar til Póllands. vh.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.