Þjóðviljinn - 11.08.1960, Side 9
Fimmtudagur 11. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9
^3
pl ETu my •1«** imt
Egttiljf IB m
«!! §lt|K
3U <!£ sgl
|ÍS! ■
IK
81
ffiS
2&C
3í S=S
s
sj?jp|j§gí ~
5Uj ss? *
■j3i=|
SSi
Ritstjóri: Frímann Helgason
Misheppnað mót
Nýlokið er í Reykjavík Hand-
knattleiksmóti íslands utanhúss,
en það mót hefur verið haldið
undanfarin sumur á hinum ýmsu
stöðum á landinu, að þessu sinni
í Reykjavík, eða nánar til tekið
á Ármannsvellinum við Sigtún.
Mótið að þessu sinni, eins og
raunar oftast áður, tókst fremur
illa. Ekki vegna lélegrar fram-
kvæmdar af hálfu forráðamann-
anna, sem inntu sitt hlutverk
allsæmilega af hendi, þrátt fyrir
heldur slæm skilyrði, heldur
vegna æfinga- og áhugaleysis
flestra keppendanna.
Aðeins eitt lið frambærilegt í
meistaraflokki karla
1 meistEtraflokki karla tóku
þátt sex lið. Aeins , eitt
þeirra hafði viljað og getu
marga fiska, enda flestar stúlk-
urnar byrjendur í greininni.
Rnattspyrnan dregur menn
frá handkriattleik
Aðalástæðan fyrir þessu áhuVi-
leysi karlmannanna á handknett-
leik yfir sumarið er án éfa sú,
að flestir handknattleiksmann-
anna eru jafnframt liðsmenn i
knattspyrnu, og knattspyrnúna
iðka þeir eingöngu á sumrin. en
handknattleikur lagður á hilluna
yfir sumarmánuðina. Það er þess
vegna e.t.v. ekki undarlegt að á-
hugi sé lítill á að keppa á móti
æfingalaus méð öllu, enda fer
það oftast svo að forráðamenn
félaganna, sem boða menn til
keppninnar lenda í stökustu
vandræðum með að „skrapa“
saman í lið, og verða oft varir
til að leika handknattleik, enda j vjg ag nienn teiji það persónu-
Þessi mynd er tekin síðast í leiknum, er Seeler skorar 9. markið. Markvörðurinn er í hægra
horni myndarinnar, en boltinn á leiðinn inn í markið vinstra megin. Það má segja að Þjóð-
verjarnir hafi hreinlega leikið með boltann inn í markið er þeir gerðu flest mörkin.
(Ljósm.: Þjóðviljinn, A.K.)
ar réSu ekki v!8 hraða og
Þjóðverjauna og föpuðu 10:0
Margir munu hafa beðið eftir Þessu má bezt lýsa með því að
leik þessum með mikilli eftir-
væntingu, eftir að Akranes hafði
náð 2:1 í leik sínum við Þjóð-
verjana, og í auglýsingum um
leikinn, var að því spurt, hvort
ísiandsmeisturunum myndi tak-
ast að sigra Þjóðverjana. Þeir
sem lengra þóttust sjá, bjugg'ust
ekki við að þetta þýzka lið
Iéki annan ieik með þeim ágæt-
um, sem það gerði við Akranes,
og fá ekki meir af mörkum en
þá. Þetta kom líka á daginn,
þeir léku sér að KR-ingum úti
á vellinum eins og þeir gerðu við
Akranes, en nú notuðust tæki-
færin að nokkru, því enginn
hefði talið það tilviljun eða
heppni, þótt þeir hefðú skorað
15 mörk úr þeim tækifærum,
sem þeir fengu.
KR-ingar of seinir
Það. sem i íyrsta lagi gerði-
það að verkum, að Þjóðverjar
náðu slíkum tökum á leiknum,
var, að ICR gat ekki hamlað upp
á móíi hraða Þjóðverjanna. Þeir
voru alltal’ seinni til, og seinir til
að valda og fylgja Þjóðverjunum
eftir þegar þeir höfðu knöttinn.
gremur
Þau leiðu mistök urðu í frá-
sögn af meistaramóti íslands. að
rangt var sagt .frá árangri Hall-
grims Jónssonar, bæði hvað
snerti röð og kastlengd.
Haligrímur kástaði 49,61 og
varð í öðru sæti. Er Hallgrímur
sem um langt skeið hefur verið
einn af beztu kringlukastsmönn-
jim okkar, beðinn velvirðingar á
mistökunum.
segja, að manni fannst að Þjóð-
verjarnir væru langtum fleiri á
vellinum. Sérstaklega var það
aftasta vörnin sem var sein og
stöð, og undravert hvað Þjóð-
verjarnir þurftu lítið rými til að
leika á.
Satt að segja var leikur KR-
inganna mikið lakari en búizt
var við, þótt engin sanngirni væri
að gera ráð fyrir sigri, eða neinu
í þá átt. Það var varla við því
að búast að þeir gætu tekið upp
sóknarleik og haldið honum að
nokkru ráði, en hinsvegar hefði
mátt búast við að liðið í heild
hefði getað náð betri og skipu-
legri varnarleik en raun varð á.
Framverðirnir réðu ekki við
hlutverk sitt
Það, sem fyrst og fremst brast J
í liði KR, voru framverðirnir
Sveinn, Hörður og Reynir. Þeir
réðu ekki við að trufla áhlaup
Þjóðver.janna, og voru hcldur
ekki til að styðja framherjana,
þegar sókn var reynd. Þannig
virti :t allt liðið sundurlaust í
viðureignimp við þetta ágæta
þýzka lið. Þórólíur, sem býr yfir
leikni. sem er svipuð og Þjóð-
verjanna. fékk litlu til leiðar
komið, og kom tvennt til, ann-
að að . hann heldur knettinum
of lengi, og hitt, að samherjar
hans eru 'yfirleitt of staðir til
þess ' að íá virkan samleik í
gang. Enginn KR-inganna skar
sig úr í leik þessum, þeir voru
yfirleitt lakari en þeir eru van-
ir og lakari en búizt var við eins
og fyrr segir. Með svolítilli
heppni hefðu KR-ingar getað
skorað og var það Þorsteinn
Kristjánsson, sem í tvö skipti
skaut framhjá úr sæmilegri að-
stöðu; ennfremur var Þórólfur
bar það lið frækilegan sigur af
hólmi, vann alla leikina og skor-
aði 156 mörk gegn 42, eða sem
svarar 4 mörk gegn hverju einu,
sem andstæðingarnir skoruðu.
Stúlkurnar mun betur
þjálfaðar
1 kvennaflokkunum er allt ann-
að uppi á teningnum. Margar
stúlknanna hafa æft allvel í sum-
ar, margar hverjar mjög vel,
einkum þær sem stunduðu land-
liðsæfingarnar. KR og Ármann
nutu þeirra æfinga í ríkum mæli,
enda voru lið þeirra langsterkust.
2. flokkur kvenna var spenn-
andi, en handknattleikurinn, sem
stúlkurnar sýndu var ekki upp á
eitt sinn í sæmilegri aðstöðu,
en skotið var laust.
Leikur Þ,ióðverjanna
kennslustund
Þessi leikur Þjóðverjanna var
ef til vill bezti leikur þeirra hér
i þessu sinní, og virtist sem
mótstaðan væri minnst, og þeir
eiga hægast með að sýna leikni
sína og kunnáttu. í heild var
Itikurinn eins og nokkurskonar
sýning í knattspyrnu, þar sem
áhorfendum og íslandsmeisturun-
um var sýnt hvernig á að leika
knattspyrnu, hvernig á að taka
á móti knetti, hvernig á að senda
knött frá sér, ýmist langt eða og virtist hoppa hærra en hend-
stutt. hvernig á að einleika með ur Heimis náðu, glæsilega gert.
knött, hvernig á að gera þegar Þegar 3 mín. voru af síðari
mer.n eru ekki með knöttinn, hálfleik, skorar Lindner aftur
hvernig á að skalla, hvernig á eftir * ágætan einleik og skot.
j að vera- með í samleiknum til, Seeler eykur í 6 mörk á 7. mín.
J að nan: fái áframhald og árang-' ög enn á 15. mín er Seeler að
ur. Hvernig menn eiga að hlaupa ! verki og kemur knötturinn inn-
Bikarkeppni
hefst í kvöld
t kvöld hefst bikarkeppni
K.S.I., hin fyrsta í. röðinni,
með leik B-liða K. R. og
Fram á Melavellinum ld.
20.30.
i með knött, hvernig knötturinn á
að ganga viðstöðul., án þess að
,,gælt“ sé við hann hverju sinni.
sem hann er snertur. Þeir sýndu
hvernig knattspyrnumenn eiga að
hafa yfirsýn yfir völl og leik,
og begar svo er komið er knatt-
spyrnan komin á mun hærra stig,
eins og sjá mátti í þessum leik.
Þjóðverjar höfðu sem sagt al-
gjöra yfirburði i leiknum í öllu
er að listum og leikni knatt-
spyrnunnar laut.
Mörkin
Fyrsta mark Þjóðverjanna kom
á 4. mín. leiksins. og var það
framvörðurinn Benthaus, sem
það gerði með hörkuskoti.
Dörfel bætir við á 15. min.
eftir góðan samleik Þjóðverj-
anna.
Þriðja markið kom á 28. mín.
og skoraði Lindner það. Fjórða
markið skorar Seeler með skalla
aná stöngina og þaðan í markið,
7:0.
Áttunda m.arkið skorar Lindn-
er á 20 min. Seeler skorar 9.
mark Þjóðverjanna og sitt fjórða
í leiknum, þegar sjö m:n. eru
til leiksloka, og mínútu síðar
legan greiða við viðkomandi að
mætá til keppninnar.
Er ástæða til að
lialda áfram?
Spurning er hvort ástæða sé
til að halda Handknattleiksmót
úti undir berum himni? Varla.
Til þess höfum við ekki nándar
nærri nógu marga handknatt-
leiksmenn, þ.e. menn • sem ein-
göngu stunda handknattleik og
stunda hann þá jafnt að sumri
sem vetri. Hafnarfjarðarliðið er
gott dæmi um handknattleikslið
eins og þau eiga að vera. Þór
er handknattleikurinn'i hávegum
hafður. en aðr.ar íþróttir mjög
lítið iðkaðar. Framararnir geta
aftur á móti talað máli flestra
hinn félaganna. í nokkra leikja
þeirra vantaði aðaluppistöðu lið?-
ins, sem var upptekin við ýmsa
knattspyrnuleiki.
Hvað stúlkunum viðvíkur eru
þær í mun betri þjálfun nú en
nokkru sinni, og kemur það til
af landsliðsæfingunum, svo sem
fyrr segir.
íslandsmót í niðurlægingu
Fyrirbrigði það, sem nefnt er
Handknattleiksmót íslands utan-
húss er eins og sjá má, mót í
hinni mestu niðurlægingu, en
þannig mega fslandsmót ekki
vera. Þau eiga að vera stór
viðburður í íþróttal'finu. en það
er þetta mót ekki, að minnsta
kosti ekki ennbá, og á meðan svo
er, ætti að sleppa algjörleg'a að
halda það. — bip
Jón og Hihnar
til Rómar
Á fundi Olympíunefndar ís-
lands í gæ.r var samþykkt til-
I laga frá Frjólsíþróttasambandi
kemur Marx mörkunum í tveggja ’ íslands um að velia eftirtalda i-
stafa tölu eða 10, og bar við sat.
Það er erfitt að gera upp á
milli leikmanna Þjóðverjanna,
því að allir eru vel leikandi og
kunna sitt fag. Seeler er mjög
skemmtilegur og hugkvæmur
leikmaðu.r og skalli hans er
snilld. Szymaniak er líka
skemmtilegur leikmaður og sér-
st.æður. Lindner og Erherdt voru
líka ógætir.
Þjóðverjarnir fara því heirn
eftir að hafa skorað 17 mörk
og fengið aðeins eitt mark. Ðóm-
ari í þessum leik var Haukur
Óskarsson og dæmdi vel.
þróttamenn til keppni á Olympíu-
leikunum í Róm:
Jón Pétursson KR.
Hilmar Þorbjörnsson Á.
Jafnframt var samþykkt sam-
kvæmt beiðni Frjálsíþróttasam-
bandsins. að senda þjálfara með
frjálsíþróttamönnunum, sem jafn-
framt yrði flokksstjóri. Stjórn
FRÍ var falið -að tilnefna menn
til þessa starfa.
Enníremur var ákveðið eftir
ósk FRÍ að halda opinni leið
til þátttöku í 110 m grinda-i
hlaupi til 14. þ.m.
(Frá Olympíunefnd íslandsþ