Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 1
Föstudagur 12. ágúst 1960 — 25. árgangur — 177. tölublað.
Ritstjóra Alþýðu-
blaðsins ráðlagt að
takast ferð á hendur
til Tékkóslóvakíu í
sannleiksleit
— Sjá 7. síðu
ALNNGI KOMI TAFARLAUST SAMAN
p
TIL UMRÆBNA UM LANDHELGISMALIÐ
Samningaviðræður við Breta um landhelgi íslands al-
gert hrot a einróma ályhtun Alþingis frá 5. maí 1959
Forseta íslands og ríkisstjórn ber tafarlaust aö kalla
alþingi saman til funda um landhelgismálið og leggja
það undir dóm þingmanna hvort taka eigi upp samn-
inga við Breta um veiðar þeirra í íslenzkri landhelgi.
Ríkisstjómin hefur enga heimild til þess að taka ákvarö-
anir um slíkt stónnál upp á sitt eindæmi — auk þess
sem hún hefur enga tiyggingn fyrir því að ákvörðun
hennar um samninga við Brela hafi þingmeirihluta að
baki sér.
hvað er að gerast á hverju stigi
málsins. í þessu máli má ekki
þola neitt leynimakk; engir svik-
ulir forustumenn mega pukrast í
iaumi og segja svo þjóðinni eft-
irá frá gerðum hlutum.
Um þetta allt ber Alþingi ís-
lendinga að fjalla og taka sínar
ákvarðanir frammi fyrir þjóðinni.
Þjóðviljinn skorar á ríkisstjórn
íslands og forsetaembættið að
verða nú þegar við þeirri sjálf-
sögðu kröfu að kalla þing sam-
an. Ef heilindi stjórnarherranna
e.ru slík. sem þeir vilja vera láta,
ætti þeim aðeins að vera það
fagnaðarefni að geta lagt málið
í hendur kjörinna fulltrúa þjóð-
arinnar. En verði ekki orðið við
þessari kröfu veit þjóðin enn
betur en áður hvers hún getur
vænzt.
Samkvæmt 22. grein stjórnar-
skrárinnar á forseti íslands að
kveða Alþingi saman til auka-
fundar „þegar nauðsyn er til”.
Varia ætti það að geta orðið
deilueíni að það ákvæði á við nú.
Úrslit landhelgismálsins geta
mótað örlög þjóðarinnar um
ianga framtíð, efnahagslegt sjálf-
stæði íslendinga og afkoma öll
er háð því að við ráðum yfir
fiskimiðum okkar; í iandhelgis-
baráttunni er um lif og dauða
íslendinga að tefla eins og kom-
izt hefur verið að orði. Engin
ríkisst.iórn getur upp á sitt ein-
dæmi tekið úrslitaákvarðanir i
sl:ku máli — allra sízt st.jórn
með jafn veikan þingmeirihluta
og sú sem nú situr.
Óhæí vinnubrögð
Þegar landhelgi íslendinga var
stækkuð í 12 mílur 1958 tók
Lúðvík Jósepsson upp þann
sjáli'sagða hátt að hafa íullt sam-
ráð við stjórnarandstöðuna um
allar ákvarðanir. Stofnuð var sér-
stök landhelgisnefnd sem full-
trúar allra flokka áttu sæti í og
fylgdust þeir jafnóðum með öllu
sem gerðist. Þetta voru sjálf-
sögð vinnubrögð sem stuðluðu
injög að því að tryggja einhug
alJrar þjóðariilnar um stækkun-
ina. En núverandi ríkisstjórn
hefur haft annan hátt á. Þegar
Bjarni Benediktsson gaf brezku
veiðiþjófunum upp sakir skil-
yrðislaust hai'ði hann ekkert sani-
ráð við stjómarandstöðuna. Og
nú þegar ríkisstjórnin tekur á-
kvörðun um það meginaíriði að
heíja samningaviðræður við
Breta brýtur hún meira að segja
lög með því að svíkjast um að
ræða málið við utanríkismála-
nel'nd áður.
Á þennan hátt er ríkisstjórnin
að gera sér leik að því að sundra
samstöðunni í landhelgismálinu.
rjúfa þann einhug sem hefur
vt rið mesti styrkur íslendinga í
átökunum við Breta.
Brot á einróma ályktun
alþingis
Ríkisstjórnin reynir m. a. að
• réttlæta sig með því að hún ætli
í samning.unum við Breta að
„vinna ... að framgangi álykt-
unar Alþingis frá 5. maí 1959”.
En þar var um einhliða og ein-
róma ályktun Alþingis íslend-
inga að ræða en ekki samnings-
atriði við einn eða neinn. Það er
aðeins hægf að vinna að fram-
gangi þeii-rar ályktunar með því
að standa við hana í einu og
öllu. En það er brot á einróma
ályktun Alþingis að taka upp
samninga við Breta „um aðstöðu
brezkra fiskiskipa á íslandsmið-
um”. Ríkisstjórnin heíur enga
heimild til að brjóta í bága við
þessa .-.ályktun; aðeins Alþingi
sjáli't getur breytt henni. Það er
enn ein ástæða til þess að kalla
Alþingi tafarlaust saman.
Ekkert leynimakk
Ef lagt verður inn á þá röngu
og stórhættulegu braut að hefja
samningaviðræður við Breta, er
það lágmarksnauðsyn að fyrir-
fram verði gerð skýr grein
fyrir afstöðu íslendinga í málinu.
Alþingi íslendinga þarf að lýsa
yfir því fyrirfram að aldrei verði
hvikað frá 12 míina landhelg-
inni og ekki samið um neinar
undanþágur innan hennar. Við-
ræðurnar verða síðan að fara
fram fyrir opnum tjöldum, og
þjóðin verður að fá að vita
Gæzlulið SÞ fer til Katanga í dag
KATANGA \
í dag koma fyrstu sveitirnar úr gæzluliði ?:WT
SÞ, 300 sænskir liermenn, til Katanga- ||\KOLWEZY,
fylkis í Kongó frá Leopoldville (sjá kort-
ið) og' vcrður
kvæmdastjóri
rður Dag Hammarskjöjd fram- £5 > f * Q \.':'ýy'V
jóri með þeim (4. síða) ' «1$ ELISABETHVILLEW
Bretar fagna samningamakkinu og
gera sér góðar vonir um árangur
YiSrœður hafnar um hvar og hvenœr makkiS fari fram,
GuSmundur I. er nú staddur i London ,,af tilviljun"
Guðmundur í Guðmunds-
son utanríkisráðherra kom
í gær til London á leið sinni
til ísraels og heldur áfram
þaðan á morgun. Undirbún-
ingsviðræður eru hafnar
milli fulltrúa ríkisstjórna
Bretlands og íslands um
hvar og hvenær samninga-
viðræður þeirra skuli eiga
sér stað.
Bretar fara ekki dult
með fögnuö sinn yfir því
aö ríkisstjórn íslands hefur
nú í fyrsta sinn síðán fisk-
veiöideilan hófst lýst sig
reiðubúna aö hefja viðræð-
ur viö hana í því skyni að
finna lausn á deilunni og
gera þeir sér góöar vonir
um aö árangur veröi af
þeim viöræöum.
Talsmaður b'rezku stjórnar-
innar var spurður um álit
hennar á svari íslenzku ríkis-
stjórnarinnar við beiðninni um
að hefja samingaviðræður um
1 landhelgisdeiluna. Hann kvað
brezku stjórnina fagna mjög
þeirri ákvörðun Islands að
fallast nú á slíkar viðræður
og vonaðist hún til þess að
þær bæru þann árangur að
deilan leystist svo að báðir
mættu vel við una.
Framhald á 4. síðu^