Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 11
Föstudagnr '12. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN Útvarpið iHin /T! iriEríjniKK ★ 1 dag- er föstudagurinn 12. ág-. úst — Tungl í hásuðri kl. 4.48 — Árdegishi'^flœði ki. 9.01 — Síðdegisháflaiði kl. 21.25. Næturvarzla frá 6. ágúst til 12. ágúst: Reyikjavíkurapótek, sími 11760. Blysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — hæknavörður L.R. er á sarna stað klukkan 18— 8 s'irii 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin aila virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4 ÚTVÁRPIB I D A G : 13.25 Tón’.eikar: Gamlir og nýir kunningjar. 15.00 Miðdegistónleik- ar. 19.30 Tilkynningar. 20.30 Hey- annir, samfelld dagskrá úr Svarfaðardal. (Hjörtur Eldjárn hreppstjóri á Tjörn tók saman). 21.05 Sönglög frá Japan. sungin af þarlendum listamönnum. 21.30 Crtvarpssagan: Djákninn i Sandey. 22.10 Kvöldsagan: Knittel. 22.30 I létlum tón Marlene Dietrich syngur í Café de París í London. 23.00 Dagskrárlok. íltvarpið á morgun: 12.50 Óska’ög sjúklinga. 14.00 Laugm-dagslögin. 19.30 Tilkynn- ingar. 20.30 Smásaga vikunnar: Þurrkur eftir Einar H. Kvaran (Þorst. Ö. Stephensen). 20.55 Á óperudansleik í Vin: Valshljóm- sveit Vínarborgar ieikur fyrir dansinum. 21.30 Leikrit Skilnaðar- máltíðin eftir Arthur Schnitzler í þýðingu Jakobs Jóh. Smára. •— Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.10 Dans ög. 24.00 Dagskrárlok. Hvassafell er í On- ega. Jökulfell er í Cuxhaven. Dísarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer. í dag frá Siglu- firði ty Ijfinnlands. Hamralell, fór 2. þm. frá Batúm til Reykjavíkur. Kemur 17. þm. til Rvíkur. Langjökull fór frá Hafnarfirði í fyrra- kvöld . . leið til Riga. Vatnajökull er í Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins.: Hekla er í Gautaborg á leið til KristiJansand. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herðulbreið kemur til Rvíkur árdegis í dag að aust- an úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 14 í dag til Breiða- fjarðar- ,og Vestfjarða. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Hornafirði ? dag til Vestmannaeyja. 1 Dettifoss fór frá M Antwerpen 10. þ. m. _____j til Reykjiavíkur. Fjall foss fór frá Hafnar- firði 6. þm. til Hamborgar, Ár- ósa, Rostock og Stettin. Goða- foss fór frá Akureyri 11. þm. til Sigiufjarðar, Sauðárkróks, Súgandafjarðar, Flateyrar, Pat- reksfjarðar og Reykja.vikur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 10. þm. frá Klaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavíkur og þaðian siðdegis á morguln til Akureyrar. Reykja- foss fór frá Hamina 10. þm. til Leitlh og Reykjaivikur. Selfóss kom tii N.Y. 8. þm. frá Reykja- vik. Tröllafoss kom til Hull 10. þm. fer þaðan til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Kaupmanna- höfn 10. þm. til Ábo. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmianna- hafnar k’ukkan 8 í dag. Væntanl. aftur til Reykjavíkur kiukkan 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar klukkan 10 í fyrramálið. Hrim- faxi fer til G'iasgow og Kaup- mannahafnar klukkan 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að. fljúga til Aku'reyrar 3 ferðir. Egilssta’Öa, É'agurhóismýr- ar, Flátéyrar,’ Hó’miavikur Hórna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja tvær ferðir og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egiisstaða, Húflavikur, Isafiarðar, Sa.uð rkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja 2 ferðir. GEN (.fTSSKRANINjlí ■ . Sterling^pund 1 107,02 Bandar kjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39.27 Dönsk króna 100 553,15 Norsk króna 100 534,40 Sænsk kr. 100 738.50 Finnskt mark 100 11.90 N_ fr. franki 100 777.45 B. franki 100 75.90 Sv. franki 100 883.65 Gvl'ini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.39 A.usturr. sch. 100 147.50 Peseti 100 63.50 Borgfirðingafélagið fer skemmti- ferð í Þjórsárdal 14. ágúst. Þátt- taka tilkynnist í simum 15552, 24665 og 14511 fyrir fimmtudag. Itópavogsbúar. Þeir, sem vi’du gjöra svo vel og vinna í sjálf- boðavinnu við kirkjubygginguna, hreinsun timburs og fleira eru beðnir um að gefa sig fram við Siggeir Ólafsson, Skjólbraut 4. — Byggingamefndin. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason fjarverandi til 28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarna- son. Árni Björnsson fjarv. til 22. ág. Staðg. Þórarinn Guðnason. Axe! Blöndal fjarv. 5. ág. til 10. ,'tg. og 15. ág. til 26. sept. Staðg. Víkingur H. Arnórsson, Berg- staðastræti 12 A. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi ffá' 1. ‘álgÚst’ til 1. 1 septérnber. stáðgengtli: TJlfar Þórðarson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó kveðinn tíma. Staðg.: Björn Þórðarson. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Björgvin Finnsson fjarv. frá 25. júlí til 22. ág. Staðg. Árni Guð- mundsson. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 1. tii 23. prúst. Staðgengill: Kristján Þorvarðsson. Friðrik Biörnsson fjarv. frá 11. júlí um óákveðinn t ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. jú'í til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsron Klapparstíg 25, viðtalstími frá 5—6, Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengili: Eri!n"-ur Þorst.einsson. Gunnar B“riamin-snn fjarverandi frá 1 ágús* til 8 september. StaðgengiP .Tónas Sveinsson. Halldór Har-en f'ií>'-v frá 11. júlí t.il ágústloka Staðg,- Karl S Jónnsson Hulda Svein-son. læknir, fjarv. frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson s’mi 1-97-67 Jóhannes Biörnsson fjarv. frá 23 júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15-7.-30. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalír Gunnlaulgsson. Kristján Hannesson f jarv. Jrá 19 júlí ti! 15. ágúst. Staðg.: Krist- ián Þorvarðarson. Ófeigur J. öfeigsson fjarv til 9 sept Staðg. Jónas Sveinsson. Ólafur Trvggvason fjarv. til 27 ágúst Staðg.: Haraldur Svein bjarnarson. Ölafur Þorsteinsson fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill Stefán Ölafsson. Sigulrður S. Magnússon lækni: verður fjarverandi um óákv. tíma Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson Vesturbæjaf APöt.eki. Stefán Björnsson læknir fjarv. frá 14. júlí í óákv. t:ma. Steðg.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Valtýr Bjarnason, fi-á 28. júní 1 óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Victor Gestsson f jarverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. Staðgengill: Eyþór Gunnarsson. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: — Bókabúðinni Laugarnesvegi 52_. Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8. Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, I.augavegl 74, Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð, .Hskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonai', Bókaverz’un Snæbjafnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hngamel og Söluturninum Austurveri. Fr’ Reyk.javíkurdeild Rauðakrossins Nokkrar telpur á a'drinum 8—11 ára geta komizt. að á heimavist- arskólanum í Grímsnesi um nokkurr.a vikna skeið. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkurdeildarinnar. Leiðrétfing Nokkur orð féllu niður í forustugrein blaðsins í gær og brengluðu fyr&tu setningu í síðasta kafla á bls. 6. Rétt er setningin .þannig: „Þjóð- viljinn hefur ætið varað við því að í landhelgismálinu kynnu enn að leynast alvar- legar hættur og lagt áherzlu á það að í því máli skyldu menn treysta varlega forustu- mönnum þeirra flokka sem nú fara með völd í landinu." Trulofanir Afmœli C A-M E RO N H AW LE Y : 24. DAGUR „Það var fallega gert af yður að koma í símann, herra Alder- son. Ég hef verið að reyna að ná í herra Bullard, en hann virðist ekki vera kominn frá New York.“ „Nei, við eigum von á honum, en —“ „Það hefur dálítið undarlegt komið fyrir. Það hefur að minnsta kosti aldrei komið fyr- ir áður og ég veit hreint ekki hvað ég á að gera. Þér gætuð kannski ráðlagt mér eitthvað.” „Ég skal reyna það, frú Prince.“ „Kannski hefur það eirihverja ákveðna þýðingu — herra Bull- ard skilur það kannski þegar hann fréttir það — en ég verð að viðurkenna að ég botna ekk- ert í því; ég veit ekki einu sinni hvort það skiptir neinu máli.“ „Hvað er það þá sem hefur gerzt?“ „Þér kannizt við herra Cas- well?“ „Já, vissulega.“ „í dag hringdi herra Cas- well til min og spurði hvort ég hefði selt nQkkur Tredwayhluta- bréf, hvað ég sagðist ekki hafa felEur frá gert. Ég hugsaði ekkert frekar út í það — enda þarf ekkert samband að vera þarna á milli — en fyrir klukkutíma hringdi annar maður til mín — herra Pilcher frá New York. Bruce Pilcher. Þekkið þér hann?“ Nafnið kom honum kunnug- lega fyrir, en hann áttaði sig þó ekki fyllilega á því. „Ég kannast við nafnið *—“ „Hann sagðist einu sinni hafa hitt mig með herra Shaw, en ég get ekki munað það. Hann sagðist vinna hjá Odessafyrir- tækjunum." „Já,-já auðvitað, nú man ég» það.” sagði Alderson í skyndi, gramur yfir því að minnið skyldi hafa svikið hann sem snöggvast. „Herra Pilcher er forstjóri Odessafyrirtækj- anna. Þeir skipta mikið við okkur.” „Þá veit hann öll deili á fyr- irtækinu okkar?1. Hann varð varfærnari þegar hann heyrði eftivæntmguna í rödd hennar. „Ég veit ekki hvort hægt er að segia það, fjrú Prince. Ef þér viljið segjá riiér hvað hann. sagði — ef þér hafið annars ætlað að tala um það—■” „Já, auðvitað. Hann sagðist hafa fengið vissar upplýsingar um yfirvofandi erfiðleika hjá Tredway í náinni framtíð —” „Hvað sagði hann?” „Hann sagðist hafa fengið —” „Já, ég heyrði það frú Prince, en hvaða upplýsingar hafði hann fengið? Ég get ekki gert mér í hugarlund —” „Ég bar einmitt fram þessa sömu spurningu, en hann sagð- ist hafa upplýsingar sínar frá áreiðanlegum heimildum en mætti ekki segja meira.” Hann þagði andartak og velti fyrir sér, hvort hann ætti að segja henni frá væntanleg- um ágóðahlut og beim arði sem þeir byggjust við að geta borg- að út, en komst að þeirri nið- urstöðu að hann ætti ekki að gera það án samþykkis Averys Bullards. „Ég myndi engar áhyggjur hafa af svona orðrómi í yðar sporum, frú Prince. Þegar þér sjáið missirisskýrsluna frá okk- ur, komizt þér að raun um að allar áhyggjur eru ástæðulaus- ar. Nei, ég myndi ekki anza þessu í yðar sporum.” ■ . „Það gleður mig að heyra, herra Alderson. Ég varð skelk- uð, þegar maðurinn kom með þá uppástungu að ég ætti að selja eitthvað af hlutabréfun- um mínum.” „Selja hlutabréfin yðar?” „Já, það var erindið. Hann sagði að Tredway-hlutabréfin myndu falla í verði næstú vik- urnar og ég gæti selt núna og keypt aftur seinna með góðum hagnaði.” „Jahá — ég get ekki séð neitt vit í því, frú Prince.” „iMér. fannst þetta líka dá- lítið skrýtið. Ég spurði hvers vegna hann hefði hringt til m:'n, en ég fékk ekki annað uppik honum en hann ætti kunningja sem vildi kaupa tvö þúsund hlutabréf ef ég gæti tekið ákvörðun undir eins, fyr- ir klukkan hálf sjö. Já, og svo var enn eitt: Hann sagði að salan ætti ekki að eiga sér stað gegnum kauphöllina, því að verðið myndi lækka við það. Og hann sagði ýmislegt annað, en ég botnaði lítið í því.” Hugur Fredericks Alderson fór aftur að starfa. Alla sína tíð hafði hann fengizt talsvert við verðbréfasölu, ekki sízt á þeim árum þegar Tredway sam- steypan ver að fáera út kviarn- ar. og hann hafði alltaf haft mikinn áhuga á slíku. „Frú Prince, að sjálfsögðu get ég ekki vitað hvað fyrir kemur — það veit enginn — en mér virðisf helzt sem einhver sé að reyna að gabba út úr yð- ur mikið magn af Tredway- hlutabréfum.” „Haldið þér að einhver geti haft áhuga á því?” „Já, hvers vegna ætti hann annars að hringja og stinga upp á að þér sélduð bréf?” „Nei, það er alveg satt. Þér haldið þá að þetta sé bragð?” „Það lítur út fyrir það.” „Og yður finnst ég ætti ekki að selja?” „Nei, að minnsta kosti ekki af áhyggjum yfir framtíð Tredway samsteypunnar.” „Þökk fyrir, Alderson. Ég.fer að yðar ráðum. En finnst yður ekki u-'darlegt, að þessi maður skuli hringja til mín?” „Jú, það finnst mér sannar- lega.” „Og þér viljið kannski gera svo vel að segja herra Bullard frá þessu, ef þér hafið tæki- færi til. Hann skilur kannski hvers vegna einhver hefur á- huga á að ná í öll þessi hluta- bréf.” ,,Ég skal segja honuni það undir eins og ég hitti hann. Ég veit að hann hefur áhuga á þessum upplýsingum og hann verður líka feginn að þér skylduð bera þetta undir okk- ur, frú Prince.” Hann lagði tólið á, ánægður með aígreiðslu sína á málinu; engu að siður var honum furðulega órótt. Öll þau ár sem hann hafði unnið hjá Tredway hafði aldrei neitt þessu likt kornið fyrir. Allt í einu flaug honum í hug, hváð þarna væri á seyði. Það - kom yfir hann eins og þruma úr lofti. Það var Loren Shaw. Hún hafði sagt, að Pilcher hefði minnzt á Shaw .... það stóð heima ....... Pilcher var vinur Shaw ....... þeir höfðu unnið saman hjá fyfirtækinu sem Shaw hafði unnið í áður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.