Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 12. ágiist 1960 — ÞJÓÐVILJINN (3 Sfyrkfarfélag vangeflnna afl- ar sér fjór með hoppdrœtti í liappdrætti Styrktaiíélass í' mar'g 1958. í aðalstjórn fé- vangefinna verður dre.g'ð 1. lagsirs hafa verið frá upp- nóvember n.k. um- 10 vinninga. hafi: Hjálmar Vilhjálmsson Aðalvinningúrinn er 6 manna ráðuneytisstjóri, formaður, bifréið. að verðmæti milljónar- Guðmundur Gislason múrara- fjórðungur, en verðmæti auka- meistari, Aðalsteinn Eiríksson vinninganna 9 er samtals 70 námstjóri, Kristrún Guðmunds- þúsúnd krónur. | dóttir frú og Sigríður Ingi- Hapndrættismiðarnir eru marsdcttir frú. gefnir út á bifreiðanúmer á Þegar á stofnfundinum gengu Beildir stofnaðar úíi á -landi Styrktarféla.g vangefinna er ekki gamalt að árum, stofnað Dr. Ricliard Beck á Vestfjörðum ölíu landinu, þannig að hver, allmargir í félagið sem styrkt- bifreiðareigandi á kost á að j armeðlimir og skipta félags- kaupa miða á númer bífreiðar t meníl nú nokkrum hundruðum. sinnar. Miðinn kostar 100 kr. 1 Auk þess var stofnuð sérstök en vinningar eru skattfrjálsir. deild á Akureyri og eru fé- Er það von styrktarfé'agsins lQcrsmern hennar nú um 100. að vel verði brugð'zt við þess- , 'íFt1"!'in er að síðar verði ari fiáröflunarleið. Má nanta' df'ldiv stofnaðar sem víðast hánpdrættismiða í skrifstofu ^ á landinu. félagsins. Skólavörðuc^ 18, byKSÍngar osr á öllum berzínáfvre’ðslu- j . .. ...» - -d i • 'i TT - Að tilhlutan Styrktarfelags stoonm i Revkjavk 0<T H°fi- I ° r. ». TT v ' • j. vangefinna hefur Kópavogs- prfirði. Verða miðarn’r sendir , _ , , . hæh fært að nokkru ut starf- heim. . „ , . ,, semi sma með nyrri viðbotar- bvggingu, svo að vistmönnum 'iölgaði nokkuð á árinu. Byrj- •"ð ér á bvggingu dagheimilis fvrir vangefin börn í Reykja- vík og nágrenni. Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli Styrktarfélags vangefirna og umdæmisstúk- unnar nr. 1 um framtíðarstarf- semi bar^aheimilisins að Skála- Dr. . Ric’hard Beck prófessor túni í Mosfelíssveit, en þar kóm í heimsókn til Vestfjarða sl. hefur verið rekið heimili fyr- mþnudag í boði Vestíirðinga. Að (ir vangefin börn allmörg und- kyöldi bess dags flutti prófessor- anfarin ár. Verður væntanlega inn .fyr-árlestur. í. Alþýðuhúsinu á hafizt handa um byggingu nýs ísafirði. Nefndi hann fyrirlqstur- j húss þar í sumar. irpt Með alþjóðiyrir keppinaut. yjikil þörf leiksU61a en -hann fjallaðí . um Vestur-Is- cða daghe5m|lis iejidinga • og vestur-:slenzka . , menningu, . I Konur 1 Styrktarfelagi van- gefinna hafa með sér félags- ~ ~ !" ~ skap. Koma þær saman til funda og safna fé til félags- starfseminnar. Á sl. vori héldu kónúréar bazar og öfluðu á þarn hátt talsverðs fjár, sem æUnn þeirra mun vera að nota til kaupa á ýmsu sem þarf til dagheimilis vangefinna barna, svo ‘sem irinbúi og fleiru. Félagið hefur sl. 2 ár rekið leikskóla fvrir vangefin börn í Reyk.javík, en vegna hús- næðiserciðleika hefur ekki ver- ið unnt að sinna ”ema til- tölnlega fáum umsóknum um vist. Þcss' má a.ð Iokum geta að f,’ofr.níUr hefur verið sjóður pð tilhlutan félagsins og er til- gangur hans að reisa ný hæli f\rrír van °ref’ð fólk. Tekjur T’tr'«T.!-Tc Pru io aura giald af h’»vT; öi. o°" vosdrvkkiaflösku i f-rwnipirir] er j landinu. Mnn tekúistof" hes’si hafa gef- TJægviðri, skýjað, úrkomulaust næv. 2 m-'lljónir króna á áð mestu. I siðastliðnu ári. Lögfræðingar ivlllu sal Þj óðleikhússins lliMsið ai s< Fyrsta gatan á ísafirði var malbikuð fyrir skömmu. Var það Aust’.irvegur frá Hafnarstræti að Alþýðuhúsinu. , í síðustu viku var svo byrj- að á að malbika Hat'narstræti i'rá Bæjarbryggjunni að Silfur- tprgi, og undirbúin heiur verið malbikun Aðalstrætis irá Silí- urtorgi, ■ niður - á móts við Vit- ann. i Enniremur er ráðgert að malbika. Aðalstræti fyrir neðan gafna í í sumar þósthús niður undir Edinborg. í sumar er ætiunin að malbika Haínarstræti, Silíurtorg, Aðal- stræti írá Siliurtorgi niður í Miósund. Á þá götukaila sem ekki eru komnir í iulla breidd verður notuð svoneínd vegolia. en það' efni er auðvelt að taka burt og er þá hægt að nota það '"■yataðar þegar að því kernur að hægt verður að setja varan- legt malbik á þessa götukaíla. KL 10 í gærmorgun var 22. norræna lögfraiðingaþingið sett í Þjóðleikhúsinu. Var Ieikhússal- urinn þá nær fullsetinn, enda eru þátttakendur í þinginu á sjötta hundrað talsins, þar af um 380 útlendingar. Forsetahjónin voru viðstödd þingsetninguna Var blásið á lúðra þegar þau gengu til sætis, en síðan söng Karlakór Reykja- víkur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar lagið .,Ár vas aida'1 eitir Þórarin Jónsson. Formaður íslandsdeildar nor- rænu lögiræðingasamtakanna. Árni Tryggvason hæstaréttar- dómari, setti þingið með ræðu. Minntist hann m.a. kunnra lög- fræðinga. sem látizt hafa siðan síðasta norræna • lögfræðinga- þing' var háð i Helsinki árið 1957. Vottuðu viðstaddir hinum látnu virðingu sína með því að risa úr sætum. Karlakór Reykjavíkur söng nú aftur eitt lag. ,,Þér landnemar" eftir dr. Pál ísólfsson. en síðan talaði Olavi • Honka, formaður Finnlandsdeildar norrænu lög- íræðingasamtakanna, og þakkaði boðið til íslands af hálfu hinna erlendu þátttakenda. Forseti lögfræðingaþingsins var tilnefndur Árni Tryggvason. en varaforsetar Hjejle Dan- "örku, Honka Finnlandi, Arn- holm Noregi og Bergendal Sví- þjóð. Til umræðu kom í gærmorg'un efnið: ..Friðhelgi einkalífs”. Að- alframsögumaður var Gunnar Thoroddsen fjórmálaráðherra. en annar framsögumaður Bo Palm- gren prófessor írá Finnlandi. Síðdegis í gær höi'ðu borgar- stjórar Reykjavíkur. Auður og; Geir, boð inni í veitingahúsinu Lidó fyrir þátttakendur í lög- fræðingaþinginu og maka þeirra. í dag skiptast þátttakendur þingsins i deildir og' ræða ýmis lögfræðileg málefni. Einnig flyt- ur Ólafur Lárusson prófessor fyr- irlestur um iélagsmáialöggjöf á íslan.di á þjóðveldistímanum. Hver hreppti far? Síðastliðinn laugardag var dregið í Olympíuhappdrætti Knattspyrnuíélagsins Víkings en vinningur í bvi var fár til Róm- ar á Olympíuleikana og að- göngumiðar að þeim. Upp kom nr. 672 og er handhafi miðans beðinn að gefa sig iram sem fýrst sökum þess hve stutt er eftir til þess er leikarnir hefj- ast. Vinningsins má vitja til Hauks Eyjólfssonar Miðtúni - 58. Lagt upp í Rómar- förina 17. þ.m. Eins og kunnugt ér einir Ferðaskrifstoia ríkisins til ferðar á Olympíuleikana í Róm, sem heíjast 25. þ.m. Farið verður í tveim hópum. Fyrsti hópurinn leggur af stað n.k. miðvikudag og verður þá ílogið til Hamborgar. en þar er íslenzkur bíll fyrir og' með hon- um verður farið á sjö dögum suður um Evrópu til Ítalíu. Dvalið verður í Hamborg einn dag og borgin skoðuð. en síðan haidið til Rínarlanda, þar sem ferðazt verður um í tvo daga. Þá verður ekið um fegurstu hér- uð Sviss og gist í Luzern og' Lugano. Eftir dvölina í þessum tveim fögru borgum verður hald- ið suður um ítalíu. ekið meðfram Gomo-vatni, um Milano, Bologna og Florenz og komið til Rómar að kvöldi 24. ágúst. Sama dag kérriur seinni hóp- urinn þangað einnig og dvelst nú ferðafólkið, um 80 manns, þar úm kyrrt meðan á leikunum stendui'. Þó er fyrirhugað að þeir er þess óska. geti farið í tveggja til þriggja daga ierð til Napólí og hinna.r rómuðu Caprí. Að leikunum loknum flýgur rceirihluti ferðaiólksins heim, en hinir aka með bílnum sömu leið til baka og kemur seinni hópur- inn til Hamborgar 18. september. Landmannaleið í Núpstaðaskóg Ferðafélag íslands efnir til 9 daga ferðar á laugardajjjnn kem- ur um óbyggðir austur í Skafta- fellssýslu. Farnar verða Fjalla- baksleiðirnar báðar. Sennilega verður nyrðri leiðin farin austrir og þá gist í Landmannalaugum og Eldgjá. Farið verður um Skaftártungur, Síðu og Fljóts- hérað. Farið verður um Núps- stað austur fyrir Lómag'núp og inn í Núpsstaðaskóg og dvalið þar einn dag. Á heimleið verður þá farin syðri Fjallabaksleiðin, um Mælifellssand milli jökla og niður á Rangárvelli. 'iiiiiiiiiiimmmiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimiiiiimmiiiimmimiiimiiimi Sjómaðnr hand- leggshrctnar Um 10 levtið í gærmorgun var Björn Vigfússon íluttur írá Grandagarði á slysavarðstofuna en hann hafði hlotið handleggs- brot, um borð- í mótorbátnum Öldunni. Enn í blaðstjórn T'minn heidur áfram hinum vesældarlegu skriíum sínum til réttlætingar Vilhjálmi Þór. í gær uppgötvar blaðið þannig að til séu hlutafélög sem stundi viðskipti við sósí- alistísku löndin og muni þar vera að finna eitihverja hlut- hafa úr hópi „kommúnista". Ekki skýrir Tíminn hvað þetta ,;,komi olíumálinu við. enda ýjar blaðið ekki i þá átt að nókkuð íinnist saknæmt í starfsémi þessara félaga. Ef Tímann langar til að búa til hliðstæður skal hotium á það bent að framferði Vil- hjálms Þórs og íélaga hans er hliðstætt því, eí forustumenn verklýðshreyíingarinnar hefðu stofnað gróðaiélög fyrir fjár- muni verklýðssamtakanna. Til þess að íylgja í fótsporin hefðu þeir síðan þurft að fá Kjartan Thors og aðra leiðtoga atvinnu- rekenda í félag við sig. Því næst hefðu þeir notað fjár- magnið í okur, gjaldeyris- svik og smygl og' haft hluta af þýfinu til að stunda fjár- hallarbrask í Wall Street eða geymt það á leynireikningum í Bandaríkjunum og Sviss. Eflaust hefði Tintinn — með fullum rétti — talið verk- lýðshreyfinguna komna út á glæfrabrautir ef þannig hefði verið haldið á málum hennar. En hvers vegna gerir blaðið þá miklu minni kröfur til samvinnuhreyfingarinnar og' þeirra manna sem hafa veitt henni forstöðu? Er ástæðan sú að Vilhjálmur Þór er enn- þá i blaðstjórn Timans og hefur nú betra tóm en áður til að skipta sér af því verk- , efni? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.