Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 9
 Sr ETu g:\- i ni! I Ritsfjóri: Frímann Helgason 'fJt V y"s'M vT — Föstudagur 12. ágúst 1960 -•— ÞJÓÐVILJINN ’ — (9 - Iþróttir í stuttu máli wwp-JFm- ItSf Haia útvarpið og KSÍ engar skyldur við hlustendur? Það var reiður maður og stórorður, sem hringdi utan af landi til Iþróttasíðunnar, dag- inn eftir landsleikinn. Hann - bað um að komið yrði á fram- færi • við útvarpið og stjórn knattspyrnusambandsins nokkr um vel völdum orðum. Hann bjóst við að ef hann skrifaði sjálfur yrði það tæpast prent- hæft.. Það, sem þessum reiða manni lá á hjarta, og það sem hann sagði, var, að meiningu til, þótt nokkuð önnur orð séu notuð, á þessa leið: Ég tala fyrir munn fjölda fólks í kringum mig sem beið heima við útvarpstæki sín og beið þess að hlusta á lýsingu á landsleik íslendinga og Vest- ur-Þjóðverja í gærkvöldi. Það fór þó svo að allur leik- tíminn leið og við fengum ekkert að heyra. Þetta urðu mikil vonbrigði öllum hinum mörgu sem hafa gaman af lýs- ingu á knattspyrnu í útvarp- inu. Sennilega er hér um að ræða, hélt maðurinn áfram, •að á milli Knattspyrnusam- bands íslands og þeirra sem ráða málum hjá útvarpinu, sé nokkurskonar „kalt stríð“, sem er látið ganga út yfir hlustendur og áhugamenn knattspyrnunnar. Ef hinir háu herrar í hinum fínu og rúm- góðu skrifstofum Ríkisútvarps- ins, þrumaði maðuriún með fleiri vel völdum orðum, gerðu sér grein fyrir hvað lýsing á knattspyrnuleik er vinsælt út- varpsefni, myndu þeir ekki láta tiltölulega litla upphæð standa í vegi fyrir því að gera þessu efni góð skil. ‘Ef þeir Vita ekki um þessar vinsældir, er þeim vorkunn að fylgjast ekki betur með vidja og ósk- um hlustenda, vorkunn að vita ekki, að þeir eru þjónar hlust- enda og eiga að veita góða þjónustu , Sérhver góður þjónn reynir að gera sitt bezta fyrir 16 Eið tcska þétt i bikar- keppni sem (ýkur í oktéber Keppninni skipt í íorkeppni og aðalkeppni Svíinn Stig Patterson setti sænskt met í hástökki á suwnu- dag, stökk 2.13 og átti g'óða tilraun yfir 2.17. Hið nýja heimsmet John Thoinas, 2.23 í hástökki hef- ur gert það að verkum — ef'tir því sem fullyrt er — að grindverkið í kringum staðinn, þar sem kvennaþátttakend- ur á OL í. Róm búa, var hækk- að úr 220 í 230 cm liæð. Sænskur sérfræðingur hefur bent á mann sem hann treyst- ir tíl að stökkva 17.50 í þrí- stökki. Maðurinn er Hary, 100 m hlauparinn frægi. Sér- fræðingurinn segist ráða þetta af lilaupastílnum. Gerður hefur verið. tölfræði- legur útreikningur um fram- farir í eins'tökum greinum frjálsíþrótta á OL frá 1912 til 1956. Mest hefur framför- in orðið í spjótkasti eða úr 60.64 1 85.71 m. Jesse Owens á elsta OL rne'iið og um leið elzta gildandi heimsmet. Filipseýingar senda 104 þátt- takendur á OL. 17 ára norslt stúlka. Unn Thorvaldsen, setti nýlega Norðurlandamet í spjótkasti, kas»íaði 54.28. í gærkvöldi liófst svonefnd bilcarkeppni, sem er nýiunda í knat'tspyrnusögu okkar. í keppni þessari, taka þátt 16 lið frá 11 að'lum en 5 aðil- anna senda 2 lið, KR, Fram, Valur, Þróttur og ÍA. Er keppni þessi hrein útsláttar- keppni og fellur það lið, sem tapar leik, úr keppninni. Ger- ir það leikina miklu skemmti- Jegri og tvísýnni, þar sem lið- in liggja ekki á liði sínu til þess að lialda áfram í keppn- inni. Forkeppni — aðalkeppni Keppninni er skipt í for- keppni og aðalkeppni. 1 for- keppninni taka þátt B-liðin og 2. deiidar liðin og leika um 3. sæti í aðalkeppninni, en þá koma inn í keppnina 5 lið úr 1. deild, en Akureyringar taka ekki þátt í keppninni að þr.ssu sinni. Næstu leikir í forkeppninni verða: 13. ágúst Valur B — ísfirðingar (í Reykjavík), Reynir og IKF leika í Sand- gerði 14. ágúst, Þróttur A og ÍBH í Hafnarfirði 14. ágúst, og Víkingur og ÍA B á Akra- nesi 13. ágúst. Verður for- keppninni lokið fyrir mánaða- mót, en aðalkeppnin hefst síð- an sunnudaginn 11. sept. og er gert ráð fyrir að henni ljúki 9. október. Keppt er um bikar, sem Tryggingamiðstöðin hefur gef- ið sérstaklega til keppninnar. viðskiptavininn, til þess að vinna hylli hans. Þetta virðast þjónar útvarpsins ekki -skilja. Ég veit, að ég tala líka fyrir munn fjöldans um land allt. Það hefur heyrzt, að þegar til samninga komi við stjórn KSÍ, sé látið í það skína, að þeir hafi engan sérstakan áhuga á þessu útvarpsefni, fyrir þá borgun, sem KnattspyrnuSam- bandið vill fá. Það mun viðtekin regla alls- staðar í löndum, þar sem landsleikir í knattspyrnu eru leiknir, að þeim sé útvarpað, og það er þar, eins og hér, ákaflega vinsælt útvarpsefni. Island er þó undantekning frá þessu. En það veldur sjaidan einn þegar tveir deila, ég er sann- færður um að Knattspyrnu- ,sambandið eða stjórn þess ‘skilur heldur ekki hlutverk sitt í þessu máli. . Sagt er að þeir hafi engan áhuga á að láta útvarpa frá- sögn af leikjum fyrir þá greiðslu, sem útvarpið vill greiða. I huga þeirra v;rðist aðeins komast að sú hugsun, gð einhverjir myndu sitja heima, ef leiknum væri útvarp- að. Það væri tapað fé fyrir móttökunefndina. Þe;r hafa gleymt því að íþróttahreyfing- in nýtur mikils fjárhagslegs stuðningq frá ríki og byggða- lögum, eða með öðrum orðum frá háttvirtum hlustendum. Sé það staðreynd, sem fá’r munu ne:ta, virðast þeir hafa gleymt því, að þeir verða að veita þjónustu í staðinn, og hvað þá. annað en að lofa fólk- inu. þe;m, sem greiða þessar upphæðir, njóta svoiítils af því sem iþrótt’rnar hafa upp á að bjóða í þessu tilfelli knatt- spyrnan’, að því er snertir að lilusta á lýsingu af viðureign beztu manna okkar í viðureign við beztu menn annarra þjóða. Þeir virðast heldur ekki skilja Framhald á 10, síðu. ftalía Vann Norég í lands-ú képpni í frjálsum íþrótíum nieð 112 — 99. Stein Haugen vann m.a. CÍonsolini í kring'iU- kasti og setti norskt met, 54.68 m. Carlo Lievorse f. kastaði spjó'ii 81.78. Berruti vann 100 og 200 á 10.3 og 20.9. Ungverski Evrópumethafiivi í kúluvarpi, Varju, fótbrotnaði er liann var í knattspyrnu- leik í æfingabúðum rétt við Budapei-'l. Slæmur missir fyrir Ungverja. Heimsmet í langstökki kvenna Víkingar unnu í Vejle Flokkur ungra Víkinga er staddur í Vejle í Danmörku um þessar mundir svo sem kuunug't er. Þær fréttir hafa nú borizt af ferðum Víkinganna, að þeir hafi nú leikið æfingaleik við úrval úr Khafnarskólunum, en þeim leik töpuðu þeir 14:17 (5:9). Einnig kepptu þeir við drengjaflokk frá Horsens og unnu án erfiðleika með 14:4. Þriðji leikur þeirra var gegn meistaraflokksliði frá Vejle, en þeim leik lauk með jafntefli. Víkingarnir hafa einnig leikið einn leik í knattspyrnu við úrvalslið úr skólum Kaup- mannahafnar og gjörsigrað það með 8:0. Þetta er austur-þýzka stúlkan Hildrun Claus, 21 árs. Myndin er tekin þegar liún setti ný' t heimsmet í langstökki kvenm, Austur-þýzka stúlkan Hildrun. Claus setti nýtt heimsmet í. langstökki á úrtökumóti fyr'r OL í Erfurt, stökk 6.40 n. Metstökkinu náði hún í 5. stökki sínu, en í stökkinu a. undan hafði henni tekizt að stökkva 6.36 m. cg hafði þá þegar tekizt að slá met pólsku. stúlkunnar Elisabeth Dunska. Krzesinskas, sem var 6.35 m* sett á OL í Melbourne 1956.. 1 200 metra li’aupi kvennæ á sama móti jafnaði Giéseliro. Birkemajær evrópumet Mar'u Itkinas frá Rússlandi 23.4 set;„ spyrnu hér í Keppa þrjá leiki f gær kom hingað til lands- ins flokkur frá knattspyrnufé- laginu B-36 í, Færeyjum, og verður hann gestur Keflvík- inga í 8 daga. Mun flokkurinn keppa liér þrjá" leiki, og ler fyr:»i leikurinn fram í lgvöldi í Iveflavík. Keppa Færeyingarnir fyrst við svelt frá f>BA, og má géra ráð fyrir skemmtilegum leik. Næsti leikur. þeirra verður á mánudag og keppa þeir þá við KFK og síðasti le;kurinn verð- ur á miðvikudag við UMFK. Færeyingarnir munu fara liéðan annan föstudag. Knattspyrnufélagið B-36 varð Færeyjameistari 1959, og hefur um langt skeið verið eitt af beztu knattspyrnufé- — íyrsta í kvöld i lögum Færeyja. Keflvíkingar voru árið 19/T ií heimsókn í Færeyjum og eru ^þeir nú að endurgjajda góði r móttökur með boði hingað. Það átti að verða fyrr, en af ýms- um ástæðum gat ekki orðið cf heimsókninni fyrr en nú. Er gott til þees að vita rð aukizt hefur samstarf við Fæ .’- eyiiiga á sviði knattspyrnunn- | ar, og virðist það nú komið á þann rekspöl, að á því verðj | ekki lát. Knattsnvrnufélag Reykjavik- ur er nýkomið heim úr knatt- spyrnuferð frá Færeyjum t g með Sandgerði og færeyskum knattspyrnumönnum hafa ver- ið teknar upp reglnbundn .r heimsóknir á víxl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.