Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 2
Áætlun Sameinaða Gufuskipa- félagsins um ferðir vöruflutn- ingaskips: Frá Kaupmannahöfn: 9. sept., 29. sept., 20. okt., 8. nóv., 2. des. Frá Reykjavík: 19. sept., 8. okt., 29. okt., 18. nóv., 12. des. Skipið hefir viðkomu í Fær- eyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Sumarbló Begoniur Dahliur ■Animonur Liljur Garðrósir nt SEf Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. emvjíð wtm FARIP GkWGk ME0 RAFTftKI! Húseigendafélag Reykjavíkur D A IVI A S K — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Ilvít og mislit ULLAK-VATTTEPPI Mótið að Jaðri ura næsfu heki. Hatturinn er öllu ofar Ilerrahattar úr ullar- og hárflóka höfum vér ávallt í stóru nýtízku úrvali. — Fjölbreytt litaval og gerðir ákvarðast af tízku komandi árstíðar. Vinsamlegast heimsækið okkur á Kaupstefnunni í Leipzig 4. til 11. september 1960. Við eriun til staðar í Ringmessehaus DEUTSCHER INNEM- UMDAUSSENHANDEL TEXTIL CERUNWO • BSHBENSTRASSE 46 DEUTSCIIE DEMOKRATISCIIE REPUBLIK Laugardagur: kl. 4 Tjaldbúðir reistar. — 5 Mótið sett. — 9 Skemmtikvöld. Sunnudagur: — 2,30 Guðþjónusta. — 4 Dagskrá með skemmtiatriðum. — 5 íþróttakeppni. Þekktir íþróttamenu keppa. 8,30 Kvöldvaka og dans. Ferðir frá • Góðtemplarahúsinu báða dagana klukkan 2, 3 og 8. ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR. Sænívur gæsadúns og hálídúns, mjög ódýrar til sölu. DÚFJ- 0G FÍÐUBHREINSUNIN, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. Laugardalsvöllur íslandsmótið, 1. deild. I kvöld klukkan 20.00 keppa Valar — I. Dómari: Guðbjörn Jónsson. Mótanefndin. *** 1 KHflKlj X X X ANKIN Þórður sjóari Þegar þau komu um borð, tók Tjerk á móti þeim og sagði, að hann hefði útbúið sér góðan mat . . . hann hefði allt í einu langað svo í kínverskan mat PáJa setti hin fögru blóm í vasa. „Eg fer ekki ofan af því að mér finnst þessi maður aðlaðandi", sagði hún þrjóskulega, „og ef hann ætlar nú að bæta lífern: sitt og vill ekkert nema gott eitt? Hann þarfnast hjálpar þinnar, Þórður“ Lupardi hló ánægju- lega, þar sem hann stóð við tæki sitt. Pála var alveg á hans valdi, en hann þurfti að snúa sér betur að Þórði — senda magnaðri geisla með „Undratækinu". 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. ágúst 1960 íreimcsr allar stærðir. Yiðskiptaskráin 1960 í dag hyrjar Stjörnuhíó að sýna nýja kvikmynd er nefnist „Hringiðan“. Þessi bandaríska mynd er gagnrýni á störf Mac Carthys og óamer>sku nefndina o,g gerist í kringum almenn- ingsbókasafn í smáborg einhversstaðar í Bandarikjunum. — Á 'myndinni sjást tveir af aðalleikendunum — Betty Davis er leikur Alicin Hull. forstöðukonu bókasafnsins, og Kevin Coug- hlin, er leikur Freddie Slater. VELTUSUNDI 1. Sími 1-90-32. = HÉÐINN = Vélauerzlun Seljavegi 2, simi 2 42 60 VIÐTÆKJASALA Viöskiptaskráin 1960 er nýlega komin út Er hún meö líku sniöi og síöasta ár en 1 stærra broti og lengri en áöur. þar sem skráöum fyrirtækjum og einstaklingum hefur fjölgað. Efni við kiptaskrárinnar er skipt í 9 flokka. j 1. flokki eru upplýsingar um stjórn landsins og sendiherra, vitakort, kafli um atvinnuiíf í landinu og skýrsla um mannfjölda og atvinnuskipt- ingu. í 2. flokki er félagaskrá og nafnaskrá fyrirtæk.ja og einstak- linga í Reykjavík. í. 3. flokki er skrá um götur og húseignir í Reykjavík, Hafnarfirði og á Ak- ureyri. í 4. flokki er félaga- og nafnaskrá fyrir kauptún og kaup- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.