Þjóðviljinn - 12.08.1960, Blaðsíða 12
%
%
C' V
þlOÐVIUINN
Föstudagur 12. ágúst 1960 — 25. árgangur 177. tölublað.
Margir f undir hernámsandstæð-
inga í kvöld og um helgina
í kvöld verða haldnir fundir hernámsandstæðinga á
ísafirði og' í Skúlagarði, Kelduhverfi, en margir fundir
verða vestan lands og norðan um helgina.
Gömlu osf lágreistu liúsin hér
í Reykjavík týna smám saman
tölunni, þau eru brotin niður
eða fiutt á brott þegar rýma
þarf fyrir nýrri og stærri
byggingum. Þessa dagana er
verið að brjóta niður eitt
Fé það, sem áætlað er að unn-
íð verði fyrir við hafnarfram-
kvæmdirnar hér í sumar, nemur
samtals 2 milljónum króna.
f fyrrasumar var einnig unnið
fyrir mikið fé að hafnarfram-
kvæmdum og hafnargarðurinn
lengdur þá um 40 metra. Sem
Ifyrr segir er áætlað að lengja
garðinn í sumar um 30 metra
til viðbótar. Eru við framkvæmd-
ir þessar notuð steypt ker en
milli þeirra fyllt upp með að-
fluttu grjóti og steypt yfir.
Sandgerðingar gera sér vonir
Brezkirlarmenn
gera verkfall
Um 40 skip eru nú föst í
brezkum höfnum vegna verkfalls
um 2.000 farmanna sem hafa
hafnað gerðum samningum far-
mannafélgsins við skipafélögin
um 50 shillinga kauphækkun á
mánuði. Þeir heimta 4 sterlings-
punda kauphækkun.
Fram sigraði í 1.
leik bikarkeppni
Bikarkeppnin, sem segir nán-
ar frá á íþróttasíðu, hófst í gær-
kvöldi með leik milli B-liða
Fram og KR. Fram sigraði með
2 mörkum gegn 1. Leikurinn var
skemmtilegur — KR átti meira
í honum. en' Fram gerði mörkin.
Staðan var 1 gegn 1 í hálfleik.
en Fram náði sigri með víta-
spyrnu. Ahorfendur voru sórafá-
ir.
gömlu húsanna, sem lengi hef-
ur staðið við Óðinstorg. Það
er steinbær, sem mun hafa
verið reistur skömmu fyrir
síðustu aldamót og lengi var
nefndur Sveinsbær eða Sveins-
um að framkvæmdir þessar bæti
til mikilla muna hafnarskilyrðin
á staðnum, tryggi öryggi og
treysti aðstöðu báta í höfninni.
Hafnarbótanna í Sandgerði var
orðin mjög brýn vegna aukins
bátafjölda á vetrarvertíð og —
ekki síður — sístækkandi báta.
Má í þessU sambandi geta þess
að nú þegar er vitað um nokkra
140—150 brúttólesta báta, sem
gerðir verða út frá Sandgerði á
næstu vetrarvertíð. Meðal þess-
ara stóru báta er hinn nýi og
glæsilegi Víðir II. sem kom til
landsins nokkru eftir að síldar-
vertíðin hófst, en er nú að veið-
um fyrir Norður- og Austurlandi.
Humarbátar afla vcl.
Mikil atvinna hefur verið hér
í Sandgerði í sumar. ekki hvað
Létu hið bezta
yfir dvölinni
Eins og Þjóðviljinn skýrði frá
sl. sunnudag, dvöldust tveir full-
trúar samvinnusambandsins í
Þýzka lýðveldinu hér á landi í
boði SÍS dagana 2.—9. þ.m. Voru
það þau frú Hiidegard Standke,
þingmaður sem sæti á í stjórn
austur-þýzka sámvinnusambands-
ins, og hr. Heinz Fahrenkrog,
deiidarstjóri. Ferðuðust fulltrú-
arnir viða um land og fengu
kynni af starísemi samvinnu-
hreyfingarinnar á íslandi. Létu
Þjóðverjarnir hið bezta af for-
inni og báðu fyrir kveðjur til
all.ra þeirra sem stuðluðu að
komu þeirra til landsins og'
greiddu fyrir þeim á ferðalaginu.
hús eftir þeim sem byggði. A
myndinni sjást veggir gamla
liússins og tröppur eftir að
þakið hafði verið rifið og
annað tréverk innanhúss. —
sízt fyrir kvenfólk og unglinga,
sem unnið hafa í frystihúsum við
vinnslu afla þeirra báta, sem
stunda humarveiðar héðan. Hafa
bátar þessir aflað vel.
Nokkrir fara til dragnótaveiða.
Fáeinir bátar verða gerðir út
á dragnótaveiðar héðan frá Sand-
gerði. Tveir eru byrjaðir veið
arnar fyrir nokkrum dögum og
hafa aílað allsæmilega, fengið
5—6 tonn í róðri af ýmiskonar
fiski, talsvert af ýsu og slatta
af koia.
Eins og frá var . sagt í blað-
inu í gær var fyrsta skákin í
einvígi þeirra Friðriks Ólafsson-
ar og Freysteins Þorbergssonar
um réttinn til þess að keppa
fyrir íslands hönd á næsta
svæðamóti tefld i fyrrakvöid og
fóru ieikar svo eftir 5 t:ma bar-
áttu og 40 leiki, að skákin fór
í bið. Átti Friðrik þá peð yfir
og nokkrar vinningslíkur. Skák-
in var annars jöfn lengi vel og
kom Freysteinn með nýjung' í
byrjuninni. er Friðrik eyddi
miklum tíma í að finna svar
við. í miðtaflinu valdi FreysteLnn
hins vegar ekki beztu leiðina og
hallaði þá allmjög á hann. Und-
ir lokin tókst honum þó að rétta
Þjófnaðarmálið á
Borginni óupplýst
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknarlögreglunnar er rannsókn
þjófnaðarmálsins á Hótel Borg
haldið áfram en ekkert nýtt hef-
ur enn komið fram í málinu. er
upplýst geti hver valdur sé að
þjófnaðinum.
Fundurinn á ísafirði hefst kl.
9 í kvöld í Alþýðuhúsinu og'
verða framsögumenn þeir Guð-
mundur Ingi Kristjánsson bóndi
og skáld á Kirkjubóli, séra Sig-
urjón Einarsson prestur að
Brjánslæk og Gils Guðmundsson
rithöíundur. Framsögumenn á
fundinum í Skúlagarði verða Val-
borg Bentsdóttir skrifstofustjóri,
Rósberg G. Snædal rithöfundur,
Þóroddur Guðmundsson rithöf-
undur frá Sandi og Hermann
Jónsson fulltrúi.
Fundir um helgina.
KI. 4 síðdegis á morgun hefst
fundur hernámsandstæðinga í
Bolungarvík og verða framsögu-
menn hinir sömu og á ísafjarð-
arfundinum í kvöld: Guðmundur
Ingi, Sigurjón og' Gils, og þeir
tala einnig á fundum sem
haldnir verða á Bíidudal og
Patreksfirði á sunnudaginn.
KI. 4 síðdegis á morgun, laug-
ardag, verður fundur á Þórs-
höín og framsögumenn Valborg,
nokkuð hlut sinn, en báðir voru
þá komnir í tímaþröng. Biðstað-
an í skákinni er þessi:
Svart: Freysteinn -
• iCÐirOH
Hvítt: Friðrik
Hvítur lék hér bióleik.
Önnur einvígisskákin var
tefld í gærkvöld og' fóru leikar
svo. að Friðrik vann í 16 leikj-
um. Báðir eyddu miklum tíma
á byrjunarleikina og lagði Frey-
steinn. e.r hafði hvítt, út í ævin-
týri, er lyktaði með þvi að hann
varð að geíast upp, er liðstap
var fyrirsjáanlegt.
Biðskákin úr 1. umferð verður
tefld á sunnudag.
Rósberg, Þóroddur og Hermann.
Þau tala einnig á fundi í Hrísey
kl. 9 á sunnudagskvöld.
Stofnun héraðsnefndar í Dýra-
firði undirbúin.
í fyrrakvöld, miðvikudag, var
haldinn fundur hernámsandstæð-
inga á Þingeyri. Frummælendur
voru þar Guðmundur Ingi
Kristjánsson, séra Sigurjón Ein-
argson og Gils Guðmundsson.
Fundarstjóri var séra Stefán
Eggertsson prestur á Þingeyri.
Tók hann til máls auk frummæl-
enda, ásamt Friðgeir Magnús-
sypi sjómanni.
Á fundinum var kjörin undir-
búningsnefnd til að ga.nga írá
stofnun héraðsnefndar herstöðva-
andstæðinga í Dýraíirði. í nefnd-
ina voru kjörnir; séra Stefán
Eggertsson, Friðgeir Magnússon
og Hermann Guðmundsson
Hjarðardal, Dýrafirði.
t
Fundir í gærkvöld.
í gærkvöld voru fundir haldn-
ir á Stöðvarfirði, að Laugum í
Suður-Þingeyjarsýslu og Súg-
andafirði. Frummælendur í
Stöðvarfirði voru; Jónas Árna-
son, Einar Bragi, Ragnar Arn-
alds, að Laugum: Rósberg G.
Snædal, Þóroddur Guðmundsson,
Valborg Bentsdóttir, Jón Gauti
Pétursson bóndi Gautlöndum,
Jakobína Sigurðardóttir Garði
og Ingi Tryggvason bóndi Kár-
hóli. Framsögumenn á fundinum
í Súgandafirði voru: Guðmundur
Ingi Kristjánsson. séra Sigurjón
Einarsson og Gils Guðmundsson.
Frímerkjamálið
fyrir rétti
í fyrradag hóíst fyrir Saka-
dómi Rej’kjavíkur málflutningur
í frímerkjamálinu fyrra, þ.e. máli
þeirra Einars Pálssonar skrif-
stofustjóra og Péturs Eggerz Pét-
urssonar i'ulltrúa. en auk þeirra
eru og ákærðir Guðbjörn Eiríks-
son stöðvarstjóri og Knud A.
Hansen símritari. Var sagt all-
rækilega frá rannsókn þessa
máls hér í blaðinu í vetur. Rann-
sóknardómari er Þórður Björns-
son fulltrúi sakadómara. Verður
héraðsdómur væntanlega kveðinn
upp í málinu innan fárra daga.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.). r
aiIl'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii
Hafnargarðurinn í Sandgerði
lengdur um 30 metra í sumar
Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
f sumar hefur verið unnið talsvert af hafnarfram-
bvæmdum hér í Sandgerði. Er ætlunin að lengja hafnar-
garðinn nú um 30 metra.
Friðrik vann aðra skákina í 16. leik
«
vangefnir þarfnast hælisvistar
A.m.k. 5oo--6oo
Ingólfur Þorvaldsson,
Starfsmaður Styrktarfélags-
vangefinna. skýrði blaða-
mönnum frá því í gær, að
félagið hefði unnið að þvi að
gera spjaldskrá yfir alla van-
gefna hér á landi. Hefur fé-
lagið ritað öllum héraðslækn-
, lum og sóknarprestum á land-
í Inu og óskað aðstoðar þeirra
\ upplýsinga um nöfn og
ástand hinna vangefnu í
hverju læknishéraði og
prestakalli.
Allmargar af þessum skýrsl-
um hafa þegar borizt, en þó
vantar þær enn víða frá.
Kvaðst Ingólfur vonast til að
svör hærust frá nefndum að-
ilum fyrr en sáðar, svo að
unnt yrði að gera tæmandi
spjaldskrá yfir alla hina van-
gefnu. Að fengnum þeim
göngnum sem f.vrir hendi cru,
kvað Ingólfur óliætt að full-
yrða að a.m.k. 500—000
manns sé svo vangeíið að
liælisvistar þurfi með.
Þau hæli Isem til cru í
landimi eru þessi: Kópavogs-
hæli, barnaheimilið að Skála-
túni og lieimilið að Sóllieim-
um. Samtals eru har til dval-
ar um 150 vistmenn og er
það hærri tala en raunveru-
lega ætti að vera, miðað við
liúsrúm. Eftirspurnin er allt-
af mikil og því hefur verið
reynt að verða við óskum
manna fram yfir það sem
húsrúm í raun.o.g veru leyfir.
Af þessu sést hversu brýn
er þörfin á því að nýjar hæl-
isbyggingar rísi af grunni.
félags vangefinna virðast því
Þörfin á hjálp til handa
hinum vangefnu er mikil hér
á landi, sagði Ingólfur Þor-
valdsson ennfremur, því að
við íslendingar erum á þessu
sviði a.m.k. 10—15 árum á
eftir öðrum Norðurlanda-
þjóðum. Verkefni Styrktar-
félags vangefinna virðist þvi
ærin og fjárþörfin brýn. Hef-
ur félagið nú efnt til happ-
drættis til styrktar starf-
semi sinni — og er nánar
sagt frá því og fleiri þáttum
félagsstarfsins á 3. síðu.