Þjóðviljinn - 21.08.1960, Síða 7

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Síða 7
Það er að heyra á Ásmundi, að liDnum þyki vænt um þá mvnd. Hún verður sett upp í Vegamótum, hinu nýja húsi : Máls og menníngar við Laug- ‘ avég. Áámundur leitar að einni rnvnd og segir: Ég á hér eina týpíská mynd :— myndina K.V ndii. Hana mætti stækka í 4 metra, Það mætti t.d. hafa hana við rafstöð eða líkt mánnvirki. — Ásmundur, er ekki Járn- smiðurinn ein af þinum eft-. irlætismyndum ? — ja, jú, það má segja það, frá. þeim tíma,, en svo er það Móðir jörð og Sæmundur á selnum. Við göngum aftur inn til Ásmundar. Út við vegg í and- dyrinu er Sæmundur á seln- um fullbúinn í gipsi — þykkt ryklag liggur á 1 myndinni. Kunnugir hafa sagt að Ás- mundur hafi lagt mikla rækt við þietta verk og margunn- ið það. Úti á grasfLötinni steniur Móðir jörð á stalli, gerð í steinsteypu. Ásmundur segist mála hana við og við til að reyna að forða henni frá skemmdum. Ásmundur býður að skoða husið. Hann er einn heima. Konan hans skrajip til Dan- merkur. að hedsa uppá ætt- ingja. Uppi í kúiunni er margt skemmtilegt að sjá. Á miðju gclfi stendur ,,blokk“ eða hluti af bíl- hreyfi, sem Ásmundur hefur lítbúið sem skrúfstykki. Rétt hjá eru tvær b’okkir, hver upp af annarrh Ásmundur segir brosandi: Ég fékk þetta á verkstæðinu hiá Strætis- vögnunum. Þegar ég kom til þeirra, eftir að ég var búinn að fá eina, og bað um tvær til viðbótar, sögðu þe’r: Nei, nú förum við með þig inneft- ir! En ég fékk þær cg nota þær m.a. sem klippur. Grófsmíðaður stóll er í kúlunni og á borðum stendur eitthvað sveipað hulum, tvær ófullgerðar andlitsmyndir, sem ég d'rfist ekki að biðja um að fá að sjá. Á hillu rétt við stigauppganginn eru nokkur iíkön .— fyrstu drög að nokkrum þeim myndum, sem nú eru fullmótaðar úti í salnum. Niðri í stofu segir Ásmund- ur: Fólk hefur spurt mig hvernig á þiví standi að ég hafi verið að þræla í þess- um húshyggingum. Ef ég hefði ekki byggt þessi hús, þá hefði ég gert al't öðruvísi myndir. Það er enginn maður svo frjór að hann geti alltaf ver:ð að skapa. Það er ekki gott að einblína aðeins á list- ina og gleyma Íífinu. Ég hef oft heyrt nemendur mína segja: Þýðir annars nokkuð fyrir mig að eiga við þetta — fyrst ég hef ekki nema frí- stundir. Þá hef ég oft nvnnt þá á s.jálfan Snorra Sturlu- son. Ilann var frístuudarit- höfundur. Hann ætlaði að verða allt annað — jarl; Stephan G. Stephansson var frísturdaskáld, þó var hann snillingur. Talið berst að abstrakt- list. Það kemur til min fólk, segir Ásmundur, móderne fólk, sem býr í móderne hús- um klæðist móderne fötum cg ekur í mcderne bílum. Það kemur til að skoða myndir mínar, en segir svo: Við skiljum ekki þessar nýju myndir þánar, þær eru mikið betri og skemmtilegri þessar sem þú gerðir fyrir 40 árum; Semsagt fólkið fylg’st vel með öllum nýungum — nema í listinni. Ég held afar mikið upp á skautbúninginn, en ekki get ég hugsað mér konu í skaut- búningi á hjóli. Er mannveran bara útlitið? Mér finnst mannveran mikið meira. Við eigum að kenna fólkinu að lifa mannsæmandi lífi, sjá- og skynja íegurð. Þegar ég horfi á hús þá sé ég að sum gráta, sum hlæja, sum hanga uppi, sum eru drambsöm. Þau bókstaf’ega taia v:ð mann. Menn verða miklu auðugri, er þeir gefa þessu auga og menn skynja toetur hvað er fallegt og hvað er ljótt. Það er enginn stíli, sem gerir mann stóran eða lítinn. Og Ásmundur hefur þatta eftir Picasso: Það er eins byltingarkennt að mála epli og manrt með byssu. sj. Sunnudagur 21. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (T Brezkt herskip í íslenzkii landhelgi. | OLGEÍR LÚTHERSSON, bóndi að Vatnsleysu í Fnjóskadal: f Friöun miöa — framtíð lands § Þegr.r það fréttist frá Ríkis- = útvarpinu fyrir skömmu að = ríkisstjóm íslands ætlaði að = hefja ,,viðræður“ við Englands- ~ stjórn um landhe!g:smálið, = setti óhug að íslendingum. = Jafnvel þótt í fréttinni væri = tekið fram, að ríkisstjórn ís- E lands teldi rétt íslands til 12 = milna fiskveiðilandhelgi óvé- = fengjanlegan samkvæmt al- E þjóðalögum, og hún mundi = hvergi hvika frá 12 mílna land- E helginni, þá nægði það ekki til = að eyða tortryggni íslendinga, E svo er þeim enn í fersku = minni svik og bakferli þess- = ara stjórnmálaflokksforingja E þegar Keflavíkursamningurinn = var gerður og ísland hrakið í E Atlanzhafsbandalagið. = í engu stórmáli íslands frá E lýðveldisstofnuninni hefur = þjóðin verið jafn samstillt og = einhuga sem í landhelgismál- = inu. Sá skaphiti og heilbrigði = metnaður, sem þar hefur kom- E ið fram hjá íslendingum, eru = þeir eiginleikar sem frelsi og = sjálfstæði smáþjóðar byggist E nú fyrst og fremst á, gegn of- = beldi og dýrkuðu vopnavaldi = stórþjóða. E Og nú ætlar ríkisstjórn ís- = lands sem sagt að hefja „við- “ ræður við Breta um þetta lífs- E hagsmunamál íslendinga, og = flestir óttast, og margir full- = yrða, að hún ætli að gugna í E málinu og leyfa Bretum fisk- = veiðar innan 12 milna. En get- E ur rikisstjórnin það eftir allar = sínar fyrri yfirlýsingar um að E slíkt komi aldrei til mála? = Hverskonar stjórnmálasið'gæði = búa ís^endingar nú við, ef E stjórnmálaíoringjar Sjálfstæði- = isflokksins og Albýðuflokksins = geta nú svík;ð öll fyrri loforð 5 og yfirlýsingar í landhelgis- = málinu, og skert lifsliagsmuni E þjóðarinnar í þágu hins brezka = ofbeldis? = Um eitt, aðeins eitt, geta ís- = lendingar leyft ríkisstjórn:nni = að ræða við Breta: um það E eiít, að Bretar láti af ólögleg- = um fiskveiðum og oíbeldi í jjjj íslenzkri landhelgi, og með því = er þó búið að sýna Bretum = meiri kurteis’, en hægt er að E ætlast t’l af Íslendingumí eftir = það sem á undan er gengið. E A það hefur verið réttilega = bent. og nú síðast á fundi her- = námsandstæðingum hér í S.- E Þingeyjars., að hver ríkisstjórn = siðmenntaðrar þjóðar, önnur = en núverandi ríkisstjórn ís- lands, hefði verið búin að slíta stjórnmálasambandi við Breta í íslands sporum, og fara aðrar þær diplomatisku leiðir sem tryggt hefðu sigur má’sins i eitt skipti fyrir öll. En hversvegna fer ríkisstjórn íslands þær leiðir? Það er vegna þess að þessi rikisstjórn er bandingi Keflavíkursamn- ings og Atlanzhafsbandalags — fulltrúi auðvaldsins á ís- landi, og hagsmunir auðvalds- ins eru aðrir en hagsmunir ís- lendinga. Hennar löngun og takmark virðist það eitt að skríða á gulli .í skjóli vest- ræns herbúnaðar. Það er mál manna, að hefðu íslendingar haft eigin her, þá hefði kom:ð til hernaðarátaka milli þeirra og Breta út af landhelgisdeilunni. Þá mundi það allt hafa gerzt í senn, að íslendingar myndu hafa glatað mannslífum, skipum og loks málinu sjálfu, því ekki hefði h;ð bandaríska „varnarlið“ „hins frjálsa heims“, sem setið hefur á íslandi undanfarið, hreyft hönd né fót til varnar íslendingum í hernaðarátökum við Breta, fremur en það hefur gert þótt Bretar níddust á Islendingum vopnlausum. Og þá erum við komin að þeim sannindum þessa máls að einmitt vegna vopnleysis síns hafa íslendingar þegar unnið málið á grundvelli laga og réttar, því fiskveiðar Breta hér undir herskipavernd eru vonlausar, og fleiri þjóðir bæt- ast á næstunni í hóp 12 mílna ríkjanna. Þessi sannindi eru lærdómsrík fyrir þá íslendingay sem stutt ha.fa þátttöku ís- lands í hernaðarsamtökum auðvaldsríkjanna. Hernaðar- máttur levsir aldrei neinn vanda, en skapa minnimáttar andstæðingi oftast þau örlog að 'úta úrslitakostum. Og væri það ekki holl lexía ríkjum, sem drottnað hafa í hehninum í skjóli vopnavalds, að slíkt er orðið úrelt og von- laust þar sem frelsi og réttlæti skal hafa framgang. Með und- ansláltarlausri stefnu sinni í landhelgismálinu geta íslénd- ingar sannað heiminum þetta, og er þá sigur þeirra í land- helgismáFnu annað og meira en efnahagsmál og sjálfstæðis- mál íslendinga. Hafa ekki foringjar Sjálf- stæðisflokksíns og Alþýðu- flokksins sjálfir sagt að lög og réttur skuli ráða úrslitum mála en ekki valdbeiting? Hvernig geta þeir þá hevkzt í landhelgismálinu, sem þýddi það, að löglegur réttur íslend- inga vrði að víkja fvrir vopna- valdi Breta. Gæti nokkur mað- ur tekið mark á þessum stjórn- málamönnum framar ef þeir gugnuðu nú, og fáir trúa að óreyndu, þó þeir séu tor- tryggnir, að þeir geri það. Víst eru algeng stjórnmála- leg loddarabrögð margra ís- lenzkra stjórnmálamanna, og þó fyrst og fremst þeirra. sem styðja núverandi ríki.sstjóTn. Eða muna menn ekki Kefla- víkursamning og Atlanzhafs- banda’agssamning. Enginn ó- breyttur íslendingur v:ssi hvað var að gerast fvrr en á síðustu stundu, eða þegar allt var klappað og klárt. Eða „v’ð- reisn“ ríkisstjórnarinnar nú? Fyrir síðustu kosningar- átti þessi ,,viðreisnarstefna“ að skapa íslendingum varanlega hagsæld. Trúa kjósendur Siálf- stæðisflokksins og A’þýðu- flokksins þessu nú? Horíir ekki þjóðin björtum augum fram í tímann undir þessari stjórn? Nei, þessir stjórnmálafor- ingjar eru berir að því að hafa logið að þjóðinni og blekkt hana á örlaga stu.ndum, og þessvegna er þjóðin tortryggin nú. Vissulega kernur að því að mæbrinn er fullur og skap ís- lendinga, heiðarleiki og metn-, aður þolir ekki lengur hin ó- svífnu loddarabrögð stjórn- málaforingjanna. Keflavíkurgangan er , nú gengin. Áð verður á Þingvöll- um í haust, en áfram verður haldið unz sá her verður flutt- ur af íslandi sem svikinn var inn á þjóðina á fö’skum for- sendum. Og þióðin mun ganga úr Atlanzhafsbandalaginu. sem fóstrað hefur hernaðarofbeldi Breta gegn henni í landhelg- ismálinu. Á síðasta kjördegi til Al- þingis var hvarvetna um land se’t merki sem á var letrað: Friðun miða — framtíð lands. Og kjósendur keyptu merkin af nvklu örlæti og vildu með því efla landhelgisgæzluna í hinni nýju 12 mílna landhelgi, og athygli vakti hve vel merk- in seldust í sveitum landsins. Og nú reynir enn á alþýðu íslands til sjávar og sveita að Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.