Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (H Útvarpið S i Fluqferðir ★ 1 díiíí <T sWnWdagUi'inn 2t. ág- úst — Salóiiion —£ Tungrl í liá- suðri kl. 11.51 ■— Árdegishá- ílæfii kl. 4.58 — Síðdegishá- íiæði klukkan 17.34. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — Tæknavöröur L..K. er á sama stað klukkan 18— 8 simi 15030. Holtsapötek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—t €> ~ ÚT VÁEFllf) 1 D A G l 8.30 Fjörug músik i morgunsárið. 9.25 Morguntónleikar: a) Sinfónía nr. 95 i C-dúr eftir Haydn. — (Hljómsveit undir stjórn Korodys ieikur. b) Tilbrigði um rókókó- stef fyrir knéfiðlu og hijómsveit eftir Taikovskij (Paul Tortelier ieikur með hljómsveitinni Fílhar- moníu í London; Herbert Menges stjórnaa-). c) Élegie, útsett fyrir knéfiðtuj og hljómsveit e. Fauré. (Sömu flytjendur). d) Svíta fyrir hljómsveit eftir Dohnányj, (Hljóm sveitin Fílharmonía leikur; R. Ir- ving stjórnar). 11.00 Messa ,í Daugarneskirkju (Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 14.00 Mið- degistónleikar: a) Þriðji þáttur óperunnar Tosca eftir Puccini (Maria Callas, Giuseppe di Stef- ano og hljómsveit Scalaóperunnar í Mílanó fiytja; Victor de Sa- bata stjórnar). b) Kápan (II ta- barro), ópera i einum þætti eft- ir Puccini (Tito Gobbi, Margaret Mas, Mariam Pirazzini, Giacinto Pradelli og fleiri flytja ásamt kór og hijómsveit Rómaróperunnar; V. Bellini stjórniar). 15.30 Sunnu- dagslögin. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Framlhald sulnnudagsiaganna. •— 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- árson): a) Óskar Hálidórsson cand. mag. les síðari hluta sög- unnar Trufl eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson, b) Flutt verður reikrit- ið Álfahvammur eftir Jónas Jón- asson undir stjórn höf. 19.30 Tón- leikar: Poldi Mildner leikur á p:anó. a) La Campanella eftir Liszt. b) Giettur um Vinarvalsa eftir Strauss. 20.20 Raddír skálda: Ljóð eftir Gest Guðfinnsson og smásagta eftir Jökul Jakobsson. Fiytjendur leikararnir Baldvin Halldórsson og Steindór Hjörleifs- son. 21.00 Samleikur á knéfiðlu og píanó Einar Vigfússon og Jón Nordal ieika sónötu nr. 2 í D- dúr eftir Bach. 21.20 Klippt og skorið (Gulnnar Eyjólfsson leik- ari hefur umsjón með höndum). 22.05 Danslög, þar af kynnir H. Ástvaldsson danskennari lögin þrjá fyrstu stundiarf jórðungana. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 12.55 Tónleikar: Sumardans. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Ár- degislönd og tröl’áskógar: Dag- skrá aldarafmæli sænska skáldsins Gustavs Frödings. — Sveinn Einarsson fil. kand. taiar um Fröding, en leikararnir Krist- ín Annía Þórarinsdóttir og Lárus Pálsson iesa úr ljóðum hans. -— 22.10 Organtón’eikar: Helmut Waicha leikur verk eftir Bach. a) Fantasía og fúga í g-moll. b) Fantasía og fúga í c-moli. c) Tokkata og fúga i d-moll. 21.40 Um daginn og veginn (Dr. Gunn- laugur Þórðarson). 22.00 Fréttir síldveiðiskýrslan og veðurfregnir. 22.20 Búnaðarþáttur: Gis’i Krist- jánsson rit-'tlóri ræðir um sitt af hveriu. 22.35 Kammertónleikar: Strengjakvartett nr. 3 í D-dúr op. 18 eftir Beethoven (Komitas- kvartettinn leikur). 23.00 Dag- skrárlok. Snorri Sturluson er væntanlegur klukkan 6.45 frá N. Y. Fer til GJasgow og Amst- erdam klukkan 8.15. Hekla er væntanleg klukkan 9 frá N. Y. Fer til Gautaborgar, Kaupmanhai- hafriar og Hambörgar klukkan 10.30. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8 í dag. Væntanl. aftur til Rvikur klukkan 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Hrímfaxi er væntaniegur til R- víkur klukkan 16.40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, ísafjarðar, Sigluf jarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga tii Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafj., Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Hvassafell fór 17 þ m. frá Stettin til Fá- skrúðsfj. Arnarfell fór 18. þ. m. frn On- ega tii A-Þýzka)ands. Jökulfell er í Kaupmannahöfn. Dísarfell kem- ur í dag til Gufuness. Litlafell losar á Vestfjörðum, Helgafell er i Abo, fer þaðan til Helsingfors. Hamrafell fer árdegis á mánudag frá Rvík til Hamborgar. HAFSKIP: Laxá er í Riga. LangjÖkull er í Riga.. Vatna.jökull lestar á Breiðafirði. Ic ^ jí" 1 Dettifoss fór frá R- ■jq \) Vk í gær til Hólma- £_______j .víkur, Vestfj., Hafn- arfjarðar og Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Stettin á morgun til Gdynia og Hamborgar. Goðafoss kom til Hull í gær fer þaðan til Rostock, IIplsingb.org- ar Gautaborgar, Oslóar og Rotterdam. Gullföss fór frá K- höfn í gær til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Norðfirði í gær til Eski- fjarðar, E’áskrúðsfjarðar, Vestm,- id-HA fui^ ííH nt eyja, Alcraness og Reykjavikur. Reykjafovb fór fr!5i Leith 17. þm. væntanlegur til Reykjavlkur ki. 5 í morgun. Skipið átti að koma að bryggjú kl. 8. Selfoss fór frá N.Y. 18. þm. til Reykja- víkur. Tröllafoss er i Reykjavik. Tungufoss fór frá Ventspils 19. þm. til Leningrad og Rvíkur. Barnaheimilið Vorboðinn Börnin, sem dvalið hafa á barna- heimilinu í Rauðhólum í sumar koma til bæjarins þriðjudaginn 23. ágúst klukkan 11 f.h. Að- standendur barnanna vitji þeirra í portið við Austurbæjarskólann. Frá Blóðbankamun: ----- Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að 'gefa blóð, nú er vöntuin á blóði og fólk er því vinsamleg- ast beðið að koma í blóðbank- ann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið f’-á 9-12 og 13-17. Bióðbanliinn, Reykjavík, sími 19509. GENGISSK RANIN C Pund 106.84 Bandar'kjadollar 1 Ka.niadadollar 1 Dönsk króna 100 Norsk króna 100 Sænsk króna 100 Finnskt mark 100 N fr. franki 100 B. franki 100 Sv. franki 100 Gyllini 100 Tékknesk króna 100 Vestur-þýzkt mark 100 Lira 1000 Austurr. sch. 147,22 Peseti 100 107,12 38.10 39.27 552.70 534.80 739.05 11.90 777.45 76.10 882.95 1.010.10 528.45 913.65 61.39 147,62 63.50 ÆFR ÆFR og ÆFK efna til vinnu- ferðir í skíðaskálann um helgina Nauðsynlegt er að lagfæra þar ýmislegt fyrir haust- og vetrarferðirnar og eru þeir fé- lagar, sem ætla að skemmta sér i skálanum í vetur, hvattir til að liggja ekki á liði sínu. Það helzta, sem gera þarf, er að klæða eld- hússkálann pappa og járni, mála glugga ‘og skúra skálann hátt og iágt. Félagar, hafið samband við skrifstofu ÆFR og iátið skrá ylckur i vinnuferðina. Ath. að farið verður frá Tjarnar- götu 20 kl. 2 Læknar fjari’erandi: Alfreð Gíslason fjarverandi til 28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjaina- spn. Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ác. til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Vikingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12 a. Bergsveinn Ólafsson fjarverandl frá 1. ágúst til 1. september. staðgengill: Úlfar Þórðarson. Eyþór Gunnarsson verður f jarv. tvær til þrjár vikur. Staðg.: Vik- tor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarv. til 10. september. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarverandl frá 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Jón Nikulásson fja.rv. (il 1. sept. Staðg.: ölafur Jóhannsson, Hverf- - isgötu 106. Halldór Hansen fiarv. frá 11. júli til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Hulda Sveinsson, læknir, fjarv. frá 29. júli tii 7. sept. Staðg.: Magnús Þórsteinsson sími 1-97-67. Karl Jónsson fiarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlauígsson. Ófeigur J. öfeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Ólafur Trvggvason fjarv. tii 27. ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ölafur Þorsteinsson fjarverandi ágústmánúð. Staðgengill Stefán Ólafsson. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág. til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson Vesturbæjar Apoteki. Tómas Á. Jónsson verður fjarv. frá 22. ágúst til 4. september. Trúlofamr C A M E R O N 31. DAGUR hann enn meira — og því haíði hann haldið enn meira leyndu — að honum hafði tekizt að koma í veg fyrir að Don Wall- ing kæmi nálægt skipulagning- unni. Frá þeirri stundu að Avery Bullard hafði gefið fyr- irmæli um að verkið skyldi hafið, hafði Jesse Grimm verið gagntekinn stöðugum ótta við að Walling íengi að skipta sér af því, vegna þess að hann var lærður arkitekt. Sú stað- reynd að Walling hafði ekki tókifæri til þess, heldur v.ar bundinn í Pittsburgh, þár til verksmiðjan var svo langt á veg komin, að engu vcrð breytt, var enn ein ástæða fyrir inni- iegu þakkiæti Jesse Grimm í garð Averys Bullards. Nú hægði hann ferðina og stafrzaði á bílaplaninu rétt við homið. Hann mjakaðr sér til í framsætinu og horfði niður á verksmiðjuna. Beint fyrir neð- an hann var svarta, malbikaða bilastæðið með hvítu strikun- um;, það var næstum autt og aðem.s þíll á stöku stað minnti hann á að það var í kvöld sem H AW LEY: raunir sínar. Walling var að framkvæma til- Hann starði niður fyrir sig í hálfrökkrinu og um léið og hann þekkti Buickbíl Wallings, sá hann að hann ók af stað. Tveir aðrir bílar óku af stað og enn einn beygði út frá bíla- stæðinu í Pike stræti. Tilraun- in hlaut þá að hafa mistekizt. Að öðrum kosti færi Walling ekki svona snemma. Jesse Grimm tottaði pipu sína. Glóð- in í pípuhausnum varð skær og' hann fann hlýjan reykinn streyma niður í lungun. •Hann vissi að andúð hans á Don Walling hafði ekki við neiri- rök að styðjast. En það breytti í engu sjálfri stað- reyndinni. Hún var eins og leynilegur löstur, sem maður skammast sín að visu fyrir, en getur ekki lagt ' niður, falið æxli, sem er ekki síður hættu- legt þótt mönnum sjáist yfir það. Jesse Grimm gat rakið til- finningar sínar í garð Dons Wallings aftur til fyrstu mán- aðanua í Pittsburgh, þegar Walling hafði reynt að koma íram sem eftirmynd af Bull- ard. Hann haíði ekki liðið honum það ........ hann hai'ði tekið hann í gegn, harkalegar en nokkurn annan, fyrr eða $íðar ..... og Walling hafði farið' að ráðum hans .... meira að segja þakkað honum fyrir. Walling var ekki fyrsti græn- jaxlinn sem hafði þakkað hon- um fyrir, en Walling haíði ver- ið íull fljótur að gera það. Þannig var Walling ..... alltaf of fljótur, ,of örug'gur, of .slung- inn. Jesse Grimm hafði óþæginda- kennd hið innra með sér þeg- ar Walling var nærstaddur .... hann vissi að um leið og hann, Grimm, gæti ekki risið undir kröfunum myndi Bullard segja: ..Já, Don, Jesse ræður ekki við þetta. — nú verðið þér að reyna!“ ..... Og þá kæmi bölvuð heppnin hans Wallings til skjalanna! Já, það var heppni. Jafnvel þótt Walling væri' eins góður máður og Bull- ard héldi, þá var mikið af þessu aðeins heppni ...... hvað gat það verið annað? En það þurfti meira en heppni til að stjórna verk- smiðju .... skollans ári miklu meira. Avery Buliard ætti eftir að komast að raun um það Og það- liði ekki- á löngu áður en hann uppgötvaði það ...... að- eins fjórir. mánuðir. Jesse Grimm pírði saman augun, svo að verksmiðjan í Pike stræti hvarf í móðu; ekk- ert gæti haggáð þeirri ákvörð- un hans að draga sig í hlé þeg- ar hann yrði sextugui í stað þess ið bíða til sextíu og fimm pvi aldurs. Hið versta við. að fara úr stöðunni var það, að hann sæi ekki' íramar verksmiðjuna í Pike Stræti. Það var hans hús. — frá kjallara að kvisti ..... hver einasti múrsteinn, hver eiriasta vél, hver sentimetri af færiböndunum ...... bezta hús- gaghaverksmiðja í heimi. Gat hann yfirgefið hana? Pipan seig' ögn niður, þeg- ar slaknaði á vöðvunum kring- um munninn. Auðvitað gat hann það. Því ekki það? Eng- inn myndi sakna hans. Þeir höfðu enga þörf fyrir mann af hans tagi til að stjórna fram- leiðslunni .....bara kippa af dúxum úr háskúlanum með stoppúr og mælftæki .... rann- sóknir qg.. tilraunir ... WáU- ing ......., fjölda af Wkllingum sem þutu um með ^toppúr og reikningsstokka. Þeir myndu breyta Pike Stræti ...... þeir myndu umsnúa og breyta, enda- venda allri verksmiðjunni og eyðileggja öll hans handverk ....og þá væri hún ekki lengur bezta húsgagnaverksmiðja í heimi. Gæti hann þolað það? Já ..... eitthvað fengi hann að vita .... og. það sem hann. fengi ekki að vita myndi ekki skaða hann. Iíann myndi íara og ekki koma aftur ...... hann hafði þegar beðið ol' lengi. Nú mátti engan tíma missa. Þáð vrði erfitt að bíða í fjóra mán- uði .... en hann var tilneydd- ur að bíða .... bíða þangað til hann yrði sextugur ........ það liti undarlega út ef hann biði ekki svo lengi. Já, hann yrði að þrruka þessa síðustu íjóra mánuði. En ekki lengur! Þá gæti ekkert aftrað honum ...... ekki neitt. Avery Bullard gæti þrefað við hann þar til hann vrði blár í framan, en ákvörð- un hans var endanleg. Nei- hann ætlaði ekki..að biða tiL sextíu og i'imm ára aldurs .... íimm ár í viðbót voru allt of langur tími ......... allt var tilbú- ið í Maryland ....... búið að standsetja húsið .... verkstæð- ið næstum tilbúið. Ef smiðirn- ir hefðu ekki aftur íarið að fiska í þessari viku, hefði verið búið að setja í hurðir og glugga. í næstu viku myndu. þeir byrja á verkstæðisborðun- um og áhaldaskápunum. Hann greip um stýrið og í huganum héit hann á olíu- smurðu stálhjóli. Það yrði not- alegt að fá verkíæri milli handanna aftur. Það var und- arlegt hve hægt var að villast: á hlutverki sínu í lífinu ..... vinna alla ævi til að ná ein- hverju marki -— verða eitthvað .... og uppgötva það svo að. lokum, að hið eina sem máli: skipti var það sem hann haíði haft í upphaíi vinnufúsar hendur og verkstæði til atl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.