Þjóðviljinn - 21.08.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Page 12
Fimm Eyjabátar sviptirþlÓÐVIUINN leyfum til humarveiða Sunnudagur 21. .ágúst 1960 — 25, árgangur — 185. tölublað. Þrir bátanna eru i eigu Einars rika Sig. Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fimm af þeim x'úmlega 20 Vestmannaeyjabátum, sem fengu í vor leyfi tU aö stunda humarveið'ar, hafa nú verið sviptir leyfunum vegna misnotkunar. Þrír þess- ara fimm báta eru í eigu Einars ríka Sigurðssonar út- geröarmanns. Fiskifélag Islands hefur sér- stakan eftirlitsmann hér í Eyj- um sem fylgist með aflabrögð- um humarveiðibátanna. Þótti ekki annað fært en taka í taumana, er bátarnir komu að landi með 20—30 tonna afla sem nær eingöngu var bol- fiskur, jafnvel örsmá ýsa. Um 20 enn við humarveiðar iBátarnir fimm, sem sviptir hafa verið humarveiðileyfum, eru þessir: Gammur, Kári, Andvari, Hilmir og Kap. Þrír þeir fyrsttöldu eru í eigu Ein- ars ríka Sigurðssonar útgerð- armanns. Vestmannaeyjabátarnir sem halda enn áfram humarveiðun- um eru um tuttugu talsins. Humaraflinn hefur nokkuð m tregðast upp á síðkastið, var allgóður þegar veiðarnar hóf- ust fyrst í sumar. Yfir 30 fundir herstöðvaand- stæðinga hafa nú verið haldnir Ágætur fundur í Hrútafirði í fyrrakvöld Fi’am til þessa hafa hernámsandstæöingar haldiö, að frumkvæöi framkvæmdaráðs Þingvallafundar, alls á fjói’öa tug funda víösvegar um NorÖur- og Austurland. I þessari viku munu hefjast fundahöld á Suöur- og Vesturlandi. fundurinn Framkvæmdaráð Þingvalla- fundarins biður hernámsand- slæðinga úti um land að hraða sem mest skipun héraðsnefnda og vali fulltrúa á fundinn, en fulltrúafundurinn hefst 9. sept- ember og því stuttur tími til stefnu. Fundahöld á Suðurlandi og Vesturlandi hefjast væntanlega í næstu viku og um aðra helgi, en búið en nú að lialda fundi um alla Austfirði, Vestfirði og mcginhluta Norðurlands. Fjársöfnun til undirbúnings Þingvallafundarins er nú í full- uin gangi. Þeir, sem eiga eftir að gera skil fyrir ritinu um Keflavíkurgönguna geri það sem fyrst. Ritið er nú að verða uppselt og því áríðandi, ef einhverjir liggja með óseld ein- tök, að þeir komi þeim á skrif- stofuna í Mjóstræti 3, sími 23647. í fyrrakvöld var fundur hald- inn að Borgun í Hrútafirði. Var fundurinn vel sóttur og mjög góð ur rómur gerður að ræðum manna. Fundarstjóri var Stein- grímur Pálsson, stöðvarstjóri, Brú, Hrútafirði, en málshefjend- ur þeir Jónas Árnason rithöf- undur Skúli Benediktsson kenn- ari, Reykjaskóla, Björn Þor- steinsson sagnfræðingur og Skúli Guðjónsson bóndi Ljótunnar- stöðum. Auk frummælenda tók til máls Jónas Jónsson, bóndi Mel- um. Flutti hann skelegga ræðu gegn hernáminu og ræddi þó einkum landhelgismálið. Níu manna héraðsnefnd kjörin. Á fundinum var einróma sam- þykkt ávarp það til íslendinga, sem framkvæmdaráð Þingvalla- fundar hafði samið, svo ályktun í landhelgismálinu, sem birt er annarstaðar í blaðinu. Kjörin var niu manna héraðsneínd hernáms- andstæðinga fyrir Bæjahrepp í Strandasýslu. í nefndinni eiga sæti: Jónas Jónsson bóndi Melum Skúli Guðjónsson bóndi Ljót- unnarstöðum, Sæmundur G"-* jónsson hreppstjóri Borðeyri, Ei- ríkur Sigfússon bóndi Litlu- Hvalsá, Lára Helgadóttir hús- freyja Brú, Steingrímur Pálsson stöðvarstjóri Brú, Jón Kristjáns son bóndi Kjörseyri, Þorbjörn Bjarnason skólastjóri Borðeyri og Þorbjörg Kvaran húsfreyja Brú. 35. fundurinn annað kvöld. Kl. 5 síðdegis í gær hófst fund ur hernámsandstæðinga á Skaga- strönd, en í dag verða fundir á Blönduósi og Hvammstanga. Hefst fundurinn á Blönduósi kl. 4 síðdegis en Hvammstangafund- urinn er í kvöld. Kl. 9 annað kvöld. mánudag, verður svo fund- ur haldinn á Hólmavík og er það 35. funcjurinn sem haldinn er til undirbúnings Þingvallafundi í næsta mánuði. Eirls og áður var getið hefj- j ast í þessari viku fundahöld all- víða á Suður- og Vesturlandi og verður nánar skýrt frá þeim ' fundum síðar. 2 mósaikmyndir unnar ir Iðnskólann i sumar bandið Myndin var tekin er þeir Björn Þorsteinsson sa.gnfræðingur ug Jónas Árnason rithöfundur voru að leggja afi stað héðan úr Reyltjavík norður í Iand í fyrradag, en þeir eru meðal ræðumanna á fundum heriiámsandstæðinga í Húnavatns- og Strandasýslum þessa dagana. — (Ljósm.: Þjóðviljinn). “rr::- uukh að leysast Mali-sambandið sem stofnað var fyrir rúmlega ári síðan virðist nú vera að leysast upp. Lýst hefur verið yfir hernaðarástandi í landinu. Mali-sambandið er ríkjasam- band landanna. Fr. Súdan og Senega's sem áður voru fransk- ar nýlendur. Nú hefur komið til deilu milli þe;rra um hvort ha'da skuli fjármálunum að- skildum eins og Senegalmenn krefjast en þeir eru auðugri en fámennari þjóðin. Senegalmenn hafa sagt s'g úr jögum við Súdanmenn, lýst yf- ir sjálfstæði Senegals og far- ið fram á það við Sameinuðu þjóðirnar að þær viðurkenni það. Hermenn frá Senegal hafa tekið í sínar hendur tvær út- varpsstöðvar í höfuðborginni, Bamako og þeir hafa í haldi forsætisráðherrann sem er súdanskur, og fleiri stjórnar- meðlimi I suniar liefur Guðmundur Guðmundsson Ferró unnið að gerð tveggja mósaikmynda við inngöngudyr á suðurhlið Iðn- skólans. Áður liafði Ferró gert mósaikmynd við aðalinngöngu- dyr skólans. Fréttamaður blaðsins náði tali af Ferró fyrir skömmu og bað hann um að segja lesendum blaðsins frá þessum myndum. — Þetta eru tvær myndir, se“'r Ferró j- ÍUK9. 7n inrnv » - ' mynd. Önnur er mynd af höfði, það er að segia að ýmis verkfæri mynda höfuð og á hún að tákna hvað verkfærin séu ,,mannleg“ tæki. Sú mynd er unnin í gamla bysantíska stílnum — allir steinar jafa- stórir. Hin myndir (sjá ljósmvnd) er öll. frjálslegri i sniðum. I Þar er fjclbreytni á stærð j grjótsins og vinnutækni. I | mv'’dinni eru um 20 mismun- I ar-di steinategundir og um 80% '■ af efninu er íslenzkt. Formin í myndinni fylgja hringlaga | gluagum sem ganga upp með j gaflioum. Sýning næsta ár? Á bæjarstjórnarfundinum í í fyrradag var eftirfarandi til- laga samþykkt samhljóða: „Bæjarstjórn telur æskilégt að efnt verði til sýningar um þróun Reykjavíkur í sambandi I við 175 ára afmæli kaupstað- arins, 18. ágiíst 1961, og felur bæjarráði undirbúningsathug- anir mn niálið“. | Ferró segist vinna myndir s'ínar þannig að fyrst sé vegg- urinn rifinn upp og síðan lögð blanda af sementi, kalki og sandi, um 2 sm þykk, á vegg- inn. Siðan vann hann um 20 fersentimetra í einu. Hann kvaðst helzt vilja. vinna með sem stærstu grjótí. Ferró kvaðst mjög ánægður með samvinnuna við skóla- nefndina, hún hefði látið hann. a.S - íúesni vúrrádaP uffl gerð myndanna. , Ferró er á förum til útlanda eftir u.þ.b, hálfan mánuð. Sveit Guðmundar Pálmasonar vann J í fyrrakvöld fór fram sveifa- j keppni í hraðskák, sem Taflfé- Iag Reykjavíkur gekksl fyrir. Teílt var í 12 4ra manna sveit- ^ um. Yiirburðasigur vann sveit | Guðmundar Pálmasonar. hlaut j 66% v. af 88 mögulegum. 2. varð I sveit Gunnars Gunnarssonar með 51 v., og 3. varð sveit Björns Þor- steinssonar með 49 % v. Sveit Guðmundari Pálmasonar skipuðu auk Guðmundar, þejr Grétar Á. Sigurðsson. Vilhjálm- ur Sigurjónsson og Þórður Sig- | fússon. Af 1. borðs mönnum varð eist- ■Ur Guðmundur Pálmason með 19% v. aí' 22 mögulegum. Á 2- borði varð efstur Grétar Á. Sig- ui-ðsson með 16% v.. á 3. borði Magnús Gunr.arsson með 17 v. og á 4. borði Þórður Sigíússon með 20 v.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.