Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagux- 31. septemiber 1960 — >JÓÐVILJINN Deilt á bókstafstryarsneiin í grein i uin Undanfariö hefur veriö mikiö ritaö um vandamál frið- mikilvægustu vandamái á samiegrar sambiiöar þjóðanna í sovézk blöð. Ein þeirra þjóðavettvangi. greina birtist fyrir skömmu í Pravda, málgagni Komm- únMaflokks Sovétríkjanna, og var höfundur hennar pró- fessor Sjúkoff, einn kunnasti sagnfræðingur Sovétríkj- En hér ráðast bókstafstrúar- mennirnir aftur fram á víg- völlinn og ,,neita nú hinu sögu- , , , , , . , , , - . TT, . lega mikilvægi þess að ný anna., sem sæti a i sovezku vismdaakademiunm. Her fer þjóðríki hafa orðið m . Asíu á eftir úrdráttur úr henni. Flýtir friðsamleg sambúð fyrir frelsun þjóðanna sem í Asíu, Afríku og rómönsku Ameriku berjast gegn imperi- alismanum og flýta þannig fyr- ir upplausn hans sem heims- valdakerfis eða seinkar hún þeirri þróun? Og, sé fyrri hluta spurningarinnar játað, er það þá rétt að Sovétríkin og önnur sósíaUstísk ríki veiti þessum þjóðfrelsishreyfingum aðstoð sína, einnig þó að þjóðleg borgaraleg öfl séu í fararbroddi þeirra og þær stefni að stjórnarfari sem frá- brugðið er sósíalismanum ? „Árið 1957“, segir greinar- höfundurinn, “ skilgreindi ráð- stefna kommúnista og verka- lýðsflokka sem haldin var í og Afríku“, á þeirri forsendu að þessi ríki séu ékki sósíalist- ísk. Bókstafstrúarmennirnir ganga meira að segja svo langt að þeir halda því fram að með kennum okkar tima. Moskvu þjóðfrelsishreyfingarn- Þvi að hjálpa þessum ungu ; ar sem eitt meginaflið sem vinn- þjóðum styrki sósíalistísku rík- ur að upplausn imperíalismans in hina Þjóðlegu borgarastétt á okkar dögum. Þróunin hefur 1 Þessum löndum, en spilli hins haldið áfram í þessa átt og veSar fyrir _ verkalýðsstett er orðin eitt af grundvallarein- Þeirra °S baráttu hennar fyr- ir sósíalismanum. „f>að er alkunna", heldur Nýjar og sjálfstæðar þjóð- greinarhöfundur áfram, „að ir fæðast og tengjast æ sterk- ' borgaralegir stjórmnálamenn ari böndum við meginaflið sem sem berjast undir merki þjóð- berst gegn imperíalismanum, hina alþjóðlegu verkalýðs- hreyfingu.“ Bókstafstrúarmenn „sem ekki skilja lögmál hinnar fé- lagslegu þróunar" halida því nú fram að „grundvallarlögmál •iemnismans um hina friðsam- legu sambúð sé þrándur í götu þjóðfrelsishreyf ingarinnar. “ „Þetta sjónarmið“, segir Sjúkoff, „er algerlega rangt. Sagt að föngum í Sovétríkjunum líði allt of vel Tveir sovézkir blaðamenn sem undanfarið hafa farið Sovétríkin og önnur sósíalist í flestar fangavinnubúðir í ísk ríki sem fylgja stefnu frið. Sovétríkjunum og átt viðtöl ar og friðsam]egrar sambúðar við forstjóra þeirra og við fangana sjálfa, skýra svo frá í giein í Sovétskaja Rossija að þeim finnist lífið í vinnu- búðunum vera alltof þægilegt. Blaðmennirnir tveir segja frá þvi að fangarnir þurfi ekki að vinna frekar en þeir kæri sig um, þeir fari í bíó einu sinni í viku og hafi útvarps- tæki í herbergjum sínum. Ef fanginn vill vinna fær hann 150 rúblur í mánaðar- iaun en af því þarf hann þó að borga 100 rúblur fyrir fæði og húsnæði. Fangarnir hafa matsölustað þar sem þeir geta keypt mál- tíðir á 5 rúblur og komi eigin- konur þeirra í heimsókn geta þær fengið herbergi í vinnubúð- unum. hjálpa hinum fátæku þjóðum og styrkja þær svo að trú þeirra á sigur hins réttláta málstaðar stóreflist." Þar sem þessi ríki í Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku berjast gegn imperíalismanum er það „eðlilegt að afstaða þessara ríkja, þótt þau séu ekki sósí- alistísk, til hinna mestu alþjóð- legu vandamála, afstaða þeirra til stríðs eða friðar, sé sú sama og sósíalistísku ríkj anna“. Af því leiðir hins vegar að friðarblökkin öli eflist: þjóðir sem ekki búa við sósía- lisma, eins og Indverjar og Ind- ónesar, styðja tillögur Sovét- ríkjanna um afvopnun, en á hinn bóginn berjast Sovétrík- in fyrir því að Kína, Indland og önnur ríki Asíu og Afríku taki þátt í viðræðum um hin frelsisins veita þessum ríkjum forystu. En það dregur á eng- an hátt úr hinni mikilvægu sögulegu framvindu sem felst í því að virki imperíalismans í þessum lördum haía verið brotin niður." Tii þess að lcunna að meta réttilega þessi fyrrbæri verðyr með öðrum orðum að r'"r? °ór ljós eftirfarandi : 1) Rétt er að verkn’ýð-"‘t^^t- in er eindregnasti óvmur im- períalismans, en skiljmle"t r* borgarastéttin háfi enn á her.dí forystuhlutverk í upphafi þjóðarvakningarinnar; 2) hin- ar andimperialistisku þjóð- frelsishreyfingar hafa að baki Það er einn frægasti nautabani Spánar Jose-Marie Montilla sem þarna bjargar sér naumlega undan hornum bandóða nauls. Myndin var tekin á nautaati í Madrid. hinna þjóðlegu vandamála hef- friðsamlega sambúð og hin ur í för með sér að upp koma mikil félagsleg vandamál sem verða æ meira aðkallandi“. Þeir gleyma því einnig að „hinn sigursæli sósíalismi hef- ur geysilegt aðdráttarafl á milljónir manna“. Heimsvalda- sinnar reyna að vísu að freista ós'gri sínum með því að hafa sér miklu breiðari fylkingar en úhrif a þessi ungu ríki og espa hin félagslegu byltingaröfl, 3) þau lllvert gegn öðru. Þeir gera að vísu allt sem í þeirra valdi stendur til að afflytja málstað sósíal'smans, til að ógna þjóð- ósérplægna aðstoð Sovétrikj- anna við hin ungu ríki og hin fátæku lönd hafa gert þennan áróður að engu svo að tek- izt hefur hin giftusamlega3ta samvinna milli Sovétríkjanna og Indlands, Arabíska sam- bandslýðveldisins, Afganistans, Ir.dónesíu, Burma, Kúbu, Gíneu og Kongó. Andstæð ídeólógisk sjónarmið ráðamanna þessara landa hafa á hinn bóginn ekki komið í veg fyrir að þeir hafi tekið sér stöðu við lilið sósíal- legri borgarastétt þessara landa istísku landanna í baráttunni og gera hana tortryggna í fj-rir friði, afvopnun og af- garð Sovétríkjanna. En hin námi erlend 'a herstöðva. Helmingur jarðar- búa búsettur í Asíu Evrópumenn aðeins 14 prósent mannkyns Sameinuðu þjóðirnar hafa gengizt fyrir rannsókn á fjölda jaröarbúa og einnig hefur verið kannað hversu mikið þeim fjölgar. Niðurstöður rannsóknanna barnadauði sé iþar margfalt bafa orðið þær, að jarðarbúum meiri og meðalaldur langtum fjölgi um 50 milljónir á ári styttri en í Evrópu. Annar hverju, og tala þeirra nálg- hver maður á jörðinni í dag ast nú þrjá milljarða. Sam- er Asiubúi. Aðeins 14 prósent kværnt yfirlitstölum Samein-. uðn Iþjóðanna eru nú 2,9 mill- jarðar ffólks á jörðinni. Foreldrar geta eignast dreng eða stúlku eftir eigin vali Vísindamenn hafa uppgötvað leyndar- dóminn um ákvörðun kynjanna Meiriihluti í Asíu jarðarbúa eru Evrópumenn. Samkvæmt áliti Sameinuðu þjóðanna munu 60 prósent jarðartbúa vera staðsettir í Aslu árið 2000. Á sama tima þjóðfrelsisbaráttan er óhugs- anleg ef eldur byltingarinnar hefur ekki kviknað í smáborg- arastéttinni, þrátt fyrir alla hennar fordóma, og ef öreiga- lýðurinn situr hjá í átökunum við vald lénsherra, kirkju, kónga o.s.frv.; 4) hin sósíalist- íska umbylting þjóðfélagsins er ekki timabær eamtímis í öllum löndum. „Þeir sem ekki skilja hið margbrotna eðli þessara mála,“ segir Sjúkoff, „hrasa niður í gröf klíkuskaparins og einangr- unar“. Það er þannig augljóst að í mörgum löndum, og þá fyrst og fremst í Afríku, Læknar hafa lengi vitað að er vegna þess að frumurnar þar sem meginhluti fólksins kynferðl karns ákvarðaðist af sem ákveða kyn drengja eru býr í sveitum, verður baráttan frumum karlmannsins, en af fleiri ihjá flestum karlmönnum lengi enn ekki háð fyrst og þejm eru tvær gerðir> sem tjj en hinar, sem ákvarða kyn fremst gegn auðmagnmu, e þessa hafði þó ekki tekizt að stúlkna. ur SesTí leifum lénsherravalds- ., . . “ . . ... ui gegu . sja nemn misraun a í smasja. ins. Af því leiðir að samvinna BandarJska kvenlækninum dr. getur tek'zt a breiðum grun - Landrum shettles ihefur nú velli milli hinna framsæknustu , , . , » v i , hmsvegar tekizt að grema afla og þess hluta hmnar . ^ s v ,,, iþennan mismun með serstakn bióðlegu borgarastettar „sem ... 6 ° , , , , i smasja, sem hann ‘hefur latið vill pólitískt og efnahagslegt framleiða sjálfstæði síns eigin lands“. “ ' Júpiter, stærsta plánetan í Með þessari nýju smasja hef- sólkerfi okkar> er ekki girni- ur ihann komizt að því, að leg til heimsóknar. A hverri ffrumur sem ákvarða kynferði sekúndu verða þar jarðskjálft- stúlkna séu ávalar að lögun, ar> gem hver um sig er jafnöfl- en hinar sem ákvarða kynferði ugur og tíu stórar vetnis- pilta séu hringlaga. Vísindamenn vinna nú að því að ffinna aðfferð til að skilja þessar mismunandi frumur í sundur. Þegar það verður 'hægt, opnast leiðin til þess að ffor- eldrar geti fyrirfram valið um Mannfjöldinn er mestur í verða Evrópubúar orðnir að- Asíu, enda er fjölgunin þar eins 10 prósent mannkynsins. langmest. Fótki fjölgar marg- Fjölmennustu þjóðir heims falt Örar í þeirri heimsálfu eru Kiína með 669 milljón íbúa helchir én í Evrópu, enda þótt og Indland 403 milljónir íbúa. Hvert er þá hlutverk komm- únista í þessum löndum? Þeir eiga að veita forystu hinum framsæknustu þjóðfrelsisöflum og koma á sem allra breiðastri samfylkingu um sameiginlega stefnu, sem byggist á barátt- unni fyrir nýskipun í land- búnaði, eflingu hins þjóðlega atvinnulífs, afnámi leifa léns- skipulagsins, baráttu fyrir friði og hlutleysi. Stöðugir jarð- skjálftar á Júpiter Bókstafstrúarmenn halda að kynferði barna sinna, þetta þýði að frestað sé „til eilífðarnóns“ baráttunni fyrir Rannsóknir Shettles hafa einnig leitt í ljós eðlilega skýr- afnámi auðvaldsþjóðfélagsins, ingu á því, hversvegna fleiri og þeir gleyma því að „lausn drengir fæðast en stúlkur. Það sprengjur. Á fimm sérstökum svæðum á Júpiter verða lang- mestu jarðskjálftarnir. Þetta er niðurstaða rann- sókna stjörnufræðinga 1 stjörnuathuganastöðinni í Col- orado í Bandarikjunum. Kaupið og leslð ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.