Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 7
-Sunnudag'ur 11. september 1960 — Í>JÓÐVILJINN —1 .(7 íér ikálds fyrtr Á varpi ÞingvalIafundar að halda uppi nokkurri æðri menningu: ’• á tslandi án traustrar undirstöðu alþýðu- menningar. Þjóðin er svo fá- menn að ekki er hugsanlegt að hér þróist aeðri menning > sem ' væri ;sjálfri sér ncg. Þess vegna er það varia neitt öfugmæli að segja að alþýðu- menningin-þurfi að ve a jafn- mikilvægur þáttur í nútíma- menningu ckkar, — í borga- menningunni sem fyrir okkur liggur að skapa, —. eins og hún var í hinni göm’u menn- ingu. Þessvegna er það að sú hnignun alþýðumenningar sem ameríkanisminn ber í sér, er hvergi hættulegri en hér; alþýðuómenning mundi hér skera rætur æðri menn- • • heíur verið boðuð, þar sem inntákið ér að sýna beri svo- köllúðum ,,vinaþjóðum“ okk- ar og bandamönnum einhliða tilhliðrunarsemi. Þetta er al- þjóðahyggja sniðin við hæfi undirokaðra þjóða og þjóna þeirra en annarra ekki. „Þá er mér vel ljóst að sú lækkun ihins almenna menn- ingarstigs, sem flestum hngs- andi mönnum ber saman um að hafi átt sér stað, á sér flóknari og margbrotnari or- sakir en iheriiá-mið eitt; ef menning okkar hefði verið styrkari mundi hernámið ekki hafa haft þau áhrif sem raun ber vitni. Sjálfsagt hefði am- eríkanisminn fundið t5nar leiðir til landsins jafnvel þó félaginu, hún hefur breiðzt óðfluga út, og langt út fyr- ir raðir sjálfra hernáms- sinannna, hún hefur sýkt allt þjóðlífið meira og minna, hún hefur svipt okkur þrótti, þori og trú, sem með þarf til að glíma af fullri alvöru við þá þraut sem ég gat um í upphafi máls míns: að skapa íslenzka nútímamenningu. Það má vera rétt að ekki her- námið eitt út af fyrir sig valdi hér mestu um, ekki það aðeins að hér eru amerískir hermenn, — þó það sé nógu belvað, — heldur allt sem hernáminu fylgir; og hernám- ið er einn þáttur 1: ósjálf- r’-æði gagrvart Bandaríkjun- um í öllum efnum, ítök pólitískum og efnahagslegum markmiðutn stínum. Aðalþátt- úrinn er þó jafna-n að útrýma sjálfsmeðvituod þjcða þeirra sem við er að etja. Máli sí'iu lauk Sigfús með þessum orðum: „Við þurfum að gera okk- Ur ljóst að í augum þeirra stórveldá sem telia s:g mesta. vini ckkar, er hin þrjózku- fulla sérvizkg Islendingá: að vilja hiifa . siálfstæða menn- íngu. bæði óba?>giíeg og hættu- leg. Það væri ólíkt þægilegra að ísiland væri ekki annað en hjálenda þeirra í öllum skiln- ingi. Þá. væru vandamiálin auðveld lausnar. Útlendingar ýita jáfn vel og við, að væri hinn menningarlegi siólfsLæð- isvilji fslendinga úr scgunni, færi ekki mikið fyrir þeim UIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIUHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllll pólitíska. Við sjáum nú hvaða sögulegu hlutverki amerikan- isminn á íslandi á að.^egna. Ef hann bæri sigur :úý, být- um, ef honum tækist að ná þvi lokatakmarki að gera fólk ófært til að hugsa um annað en fánýt efni, ef honum tæk- ist að sýkja varanlega sjálfa uppsprettulind allrar menn- ingar á íslandi, aliþýðumenn- inguna, og trufla þetta sam- spil alþýðumenningar og æðri menningar sem ihefur verið, og hlýtur að verða, lífsskil- yrði sjálfstæðrar menningar á íslandi, þá væri þessi óþægi- lega sérvizka úr sögunni, og sníkjumennmg tæki við. Þá gæti ísland orðið að þeirri fyrirmyndar nútimanýlendu sem það er enn ekki orðið.“ OLL AMERIKANISMANS ÆTTULEGRI ingar skjótar en í nokkru öðru landi." Sigfús kvaðst geta gert sér í hugarlund, að einhverj- um þætti hann gera of mikið úr áhrifum ameríkanismans. Það sé óhjákvæmilegt að hingað berist áihrif frá auð- ugri stórþjóð í námunda við okkur, hemámið hafi þar enga úrslitalþýðingu. Það séu undanbrögð að skella skuld- inni á aðra, fari eitthvað af- laga sé það okkur sjálfum að kenna. aldrei hefði stigið hér amer- ískur hermaður á land. En aðstaða okkar hefði verið gerólík. Ein mikilvægasta or- sök þess að svo stóran hluta íslenzkra stjórnmálamanna brast þor til að standa í mót bandamskum kröfum 1946, 1949 og síðan, var djúptæk ótrú undir niðri á því að ís- land gæti staðið á eigin fót- um efnaihags'lega, gæti komizt af án erlendrar ölmusu. Hvað leiðir af öðru í þessum ef>i- um, og þeir sömu menn, mennirnir sem stjórna land- inu. hafa ekki heldur trú á því að íslard geti verið annað en menningarleg hjálenda stórvelda. Þessi skoðun er orðin djúp meinsemd i þjóð- rniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiimiiiiii: einihverjum ihætti. Hvor liður hernámsandstæðingar liði um sig getur verið samsettur, sínu. Sú herför hófst fyrr í en þá skiptir líka máli að sumar jegar farin var Kefla- : Þvií 'er hér til að svara, sagði Sigfús, að menningarleg einangrunarstefaa kemur auð- vitað ekki til mála. En hann varaði jafnframt við þeirri fölsku alþjóðahyggju sem hér Bandaríkjanna hér á landi bein og óbein, ekki síður þau ctoeinu en þau beinu.“ Auovitað nær engri átt að gera hernámið að allsherjar skálkaskjóli fyrir öllu sem hér fer aflaga í menningar- efnum, sagði Sigfús. Við eig- um fyrst og fremst við sjálf okkur að etja, það er undir okkur sjálfum komið að losna við hernámið. Engir aðrir en við sjálfir geta skapað okk- ur sjálfstæða nútímamenn- ingu. Það vald sem við stöndum andspænis er nýlendustefnan í nýjasta búningi sínum, mörgum torkennileg, vegna þess hve margvislega hún hagar viðleitni sinni til að ná Ávearp larins 9. september 1960 að sjálfsögðu ljcs, en vafðist tunga um tcnn þega.r kom að upprunanum og gat ekki Ihugsað mér haan öðruvísi, en að hér væri um að ræða.for- setninguna, og að ,,úrkoma“ benti til orðalags eins og „það kemu" mikið úr honum (eða úr loftinu)“. Kennaran- um fonnst þetta að vonum furðuleg’ skýúng og enn furðulegra að sveitápilturinn skyldi ekki þekkia nrfnorðið um rigningarsudda. Sun>ian- •lands liíir það sem sé aðeins d samsetningunni. Orð eins og' konar, k.Aíis, háttar, > tað.ir og fle:ri í sam- böndum eins og „eins konar, þess kyns, þess háttar, alls staðar“ eru algeng í þessum samsetningum, en eru ekki hema sum þeirra tíðkuð utan sl'íkra orðasambanda. Hér s'kiptir að sjálfsögðu ekki máli að skólastafsetning nú- • tímans krefst þess að orða- sambönd eins og þessi séu rit- uð í tveimur orðum hvert um sig; þau hafa merkingu, stöðu og áherzlu eins orðs> þrátt fyr- ir það. í íslenzku er sú regla al- mennt um samsetningu orða að fyrri liðurinn .takmarkar merkingu eíðari liðarins með ekkí lendi saman liðir sem í fljctu bragði — eða við útúr- snún:n.g — mættu virðast samtergdari en tilætlunin var. Dæmi um þetta eru al- geng í verzlunarauglýsingum, etóki sízt í útvarpi. Algengt er að tala um barnasokka, og sömuleiðis er talað um ullar- sokka. En ef setja skal þetta hvort tveggja saman i eitt orð, vandast málið, og verður níðurstaðan þó elcki nema þrí- liðað orð. en mörg samsett orð eru fleiri liðir, Barna- ullarsokkar er ögn slcárri samsetning en ullarbarnasotók. ar, en fcáðar eru fráleitar vegna þess að liðirnir sem koma sama>i kalla á svo ó- ihennileg hugrennipgatengsl að við samsetninguna verður ekki unað. Manni dettur fvrst og ifremst. í hug orðskrípi eins og barnaull eða ullarbörn. Um þennan þátt i sam- setningu orða verður mál- smekkur og vit hvers eins að ráða, því að afkáraskap- urinn getur orðið svo marg- víslegur að ekki ná neinar reglur til að forðast hann. Um þessar- murndir fylkja víkurgangan. Um þær mund- ir vildi einhver — sem illa þoldi að heyra nefnda mói- mælagöngu vegna Keflavíkur- flugvallar -—- telja að það orð væri rangmyndað vegna þess að þátttakendur hefðu alls ekki gengið til Keflavík- ur, heldur frá þeim stað, og yrði gangan því að nefnast Reykjavíkurganga, ef fylgt væri lögmálum íslenzkrar tungu. Þetta er enn eitt dæmi um oftúlkun á reglum tungunnar um samsetningu orða. Rétt er það raunar að í Rómargöngum fyrrum gengu menn til Rómar, og yfirleitt eru s'ikar „göngur“ miðaðar við þann stað sem gengið er til. En það er ekki aðalatriði, heldur það við hvað gangan er miðuð. í Rómargöngu var borgin ei- lífa höfuðatriðið, í fjallgöngu er aðalatriðið að ganga upp á fjallið, með orð'nu kröfu- ganga er aðaláherzlan lögð á kröfurnar, skrúðganga leggur aðaláberzlu á stássið og skrautið (þess vegna er það orð gott fyrir þá sem ekki Pramhald á 10. síðu Skáldið flutti kvæði þetta í lok framscgu fyrir ávarpi Þingvallafundar á fundinum í Valihöll í fyrradag. Hé - voru málin hin mestu dæmd, þótt mildi og réttur brygðust. Er banaskál var í botninn tæmd, sjálf björgin og gjárnar hryggðust. Hér veittist þó mörgum vegleg sæmd, Og vináttuböndin tryggðust. Hér átti sér von og tignir traust á límum, sem bjartast ljóma, þót-t eftir sumarið hríð og haust oft hrímguðu vorsins blóma, barst héðan löngum sú reginraust, sem rétti vorn hlut og sóma. Við Lögberg, Njálsbúð og Öxará er andvarinn samur og fyrrum. í flóðinu speglast nú fjöll sem þá, jafnfögur á aftni kyrrum. Og úthagans gróðri berst angan frá sem ilmur af reykelsi og myrrum. Nú stígum vér fram og strengjum heit að standa við orð og gerðir, í tr(ú og festu að rækta vorn reit og i-eynast þess heiðurs verðir að fylgja æskunnar sóknarsveit, til sigurs, er mest á herðir. Ég særi yður við sortabyl og sólstcfuð vorkvöldin mildu, við þrjátíu kynslóða arinyl og all't, sem þær djarfast vildu í stöðugri leitun ljóssins til að lífsins helgustu skyldu. Ég særi yður við eldbrunnin fjöll og alþingisstaðinn forna að reisa á Fróni þá friðarhöll, sem frelsiau megi orna, að standa saman í eining cll við ógæfu lands vors að sporna. Þórochlur Guðmundsson frá Sandi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.