Þjóðviljinn - 04.10.1960, Síða 1
f gær tók ljósmyndari
ÞjóðviJjans þessar myndir
í porti BjörgunarfélagsinS
Vöku að Síðumúla 20. Á
efri myndinni sést hvernig
Austinbifreið Jóns Dan
ríkisféhirðis var útleikin
eftir áreksturinn á laug-
ardaginn. Bíllinn er gersam-
lega sundurtættur og er
í'urða að fólkið í honum
skyldi sleppa lífs af. í
horninu sézt vörubifreiðin,
sem ók á Austinbifreiðina.
Á v neðri myndinni sést
fólksbifreiðin, sem ók á
brúna á Leirvog'sá. Sjá
frétt á 12. síðu.
Þ jóðviljanum þefur borizt
fréítatilkynning frá Hagstofu ís- i
lands þar sem skýrt er frá því
að hin opinbera vísitala hafi
ver;ð 105 stig' miðað við verð-
iag 1. september (og hafa þá
veríð dregin frá 8,5 stig vegna
fjöiskyldubóta, þannig að al-
menn verðlag?vísitala hefur ver-
ið 113—114 sig). Siðar í sept-
ember kom svo til framkvæmda
almenn hækkun á landbúnaðar-
• vörum, sem nam 1,2—1,3 vísi-
tölusfigum. Þannig er hin opin-
bera vísitala nú iirugglega kom-
in upp í 106 stig og trúlega vel
betur, því alltaf koma til fram-
kvæmda nýjar og nýjar verð-
hækkanir. Ríkisstjórnin og sér-
fræðingar hennar spáðu því
hinsvegar þegar gengislækkunin
var framkvæmd, að nettóhækk-
unin á útgjöldum vísitölufjöl-
skyldunnar myndi nema tæpum
3 stigum. Nægir í því sambandi
að rifja upp það sem segir á
bls. 20 í hinni ,,hvítu bók“ rík-
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiJJ
|Bretariiir eruf
| samir við sig |
= Austfjarðabútarmr kvarta E
= mjög þessa dagana undan E
E ágangi brezkra togara fyr- E
2 :r utan 12 mílna fiskveiði- =
= íakmörkin. Toga þeir yíir E
5 ínur bátanna, þótt þær =
E séu vandiega merktar og =
— skevta engu um kvartarúr =
5 sjómannanna yfir yfirgangi ~
E togaranna. Gerist þetta E
= sömu dagana og fu'ltrúar E
= Breta sitja að samninga- E
= borði við fulltrúa ísienzku E
= rikisstjórnarinnar unr iand- E
= heigina. Sýna Bretar enn E
= einu sinni með þessu hug E
= sinn i garð íslendinga og E
= íslenzkra sjómanna og að E
s þeir hafa ekkert lært og E
E engu gleymt síðan þeir E
= stunduðu hér þjófnað og E
= rán í íslenzkri landhelgi E
E undir vernd herskipa her.n- =
= ar hátignar. =
111111111 n 1111111111111111111111111111111111 iT
isstjórnarinnar um „viðreisn-
ina“.
„Sú aukning fjölskyldubóta
og þær niðurgreiðslur á inn-
fluttum neyzluvörum, sem að
framan hefur verið lýst,
mun draga mjög úr þeirri
hækkun . á vísitölu i'ram-
færslukóstnaðar, sem breyt-
ing gengisskráning'arinnar að
öðrum *1{osti hafði í för með
sér. Ér gert ráð fyrir að
hækkunin verði (æplega 3%
í stað um það bil 13% ella.
Af lækkuninni eiga 8.5%
rót sína að rekja til aukn-
ingar i'jölskyldubóta, 1,6%
til niðurgreiðslna á innfiuttum
vörum og' 0.2% til þess, að
ríkisstjórnin hei'ur í hyggju
að leggja niöur námsbóka-
gjald“. (Síðasta loforðið hef-
ur þegar verið svikið að
i'uliu; námsbókagjald var
hækkað í stað þess að leggja
það niður!)
Reynt að dylja stað-
reyndir
Eins og sjá má er dýrtíðar-
aukningin hjá vísitöiufjölskyid-
unni nú þegar orðin tvöíalt
meiri en sérfræðingarnir höfðu
spáð, en ailir aðrir iaunbegar
verða að bera margfalt þms-
bærari byrðar, því það er m.jög
slór hluti landsmanna sem ekki
fær neinar fjölskyiduhætur.
I Andspærtis þessari staðreynd
heí'ur kauplagsnefnd gripið til
þess ráðs að breyta enn vísitolu-
I útreikningnum, til þess að tor-
velda samanburð! Auk þeirra
8,5 stiga sem hún dró frá vegna
fjölskyidubóta, ætiar hún nú enn
| að draga frá 3,6 stig vegna
lækkunar á tekjuskatti og út-
svari vísitölufjölskyldunnar!
Med þcssu móti kemur hún hinni
opinberu visitölu nióur í 101
stig!
í gengislækkunarfrumvarp-
inu og hinni „hvitu bók*‘ um
viðreisnina var aiis ekki gert
ráð fyrir þessum frádrætti.
Þetta er aðcins ný uppáfinn-
irg til þess að reyna að
Framhald á 3. síðu
L ni óL'. L~
íhaldiS beiS eftirminnilegan ósigur
Konurnar í A.S.B. hrundu árás íhaldsins eftirminni-
lega. A-listinn var kosinn meö 98 atkvæðum gegn 73.
Kosnar voru Birgitta Guð-
mundsdóttir og Guðrún Finns-
dóttir og til vara Auðbjörg
Jónsdóttir og Hólmfríður Helga-
dóttir.
ennan tug nafna. Fundurinn var
haldinn og kosning íór fram
með þeim fyrirvara að reyndust
löglegar undirskriftir nógu
margar vr.ði a'.lsherjaratkvæða-
Kosningin í A.S.B. var með 1 greiðrla. Við i'ul Inaðarathugun
óvenjulegum og sögulegum á undirskriftalistunum reynd-
hætti. Á hádegi dagirrn sem ' ust nákvæmlega nógu mörg
kjörfundur haíði verið boðaður nöfn giid. Þegar það vitnaðist
barst íormanni félagsins áskor-
sendi íhaldið karlmann með
un um allsherjaratkvæða- i'ramboðslista, því engin félags-
greiðslu. Ekki vannst tími til að kona l'ékkst til þess að legg'ja
athuga undirskriftirnar f.yrir
l'undinn. en strax varð séð að
23 er undurskriíuðu voru ekki
hann fram! Allsherjaratkvæða-
greiðsla fór fram um s.l. helgi.
íhaldið sótti kosninguna af
í lejaginu og vaíi lék á umsama ofsa og alþingiskosningar.
en smalar þess, bílar og pen-«»tt
ingar komu að engu haldi. *
82:42
Kosning fór fram í Bilstjóra->.‘
félagi Akureyrar um hslgina.
A-listi fékk 82 atkr. íhaldslistinn
42. Kosinn var Jón Rögnvalds—
son og til vara Davið Kristjáns—
son.
Sjilfkjörið í Sjómanna-
félag'inu
í Sjómannaféiagí Akureyrai"
hafði íhaldið mikinn viðbúnað,
en reyndin varð að þeir Trvggvi
Helgason og Jón Helgason urðu
sjálíkjörnir.
Framhald á 2. síðu. ,
I'rlðjudagtir 4. október 1 ÍHiO
25. árgangur
222. tbl.
Kjaraskerðing ”vísitölufjölskyldu
tvöíalt meiri en reiknað var með
nteð ssf rri iilkúÍBtMÍ lækkmi
á
Kjaraskei’ðing vísitölufjölskyldunnar er nú oróin tvö-
fait meiri en ríkisstjórnin og sérfræðingar hennar höfðu |
spáð. Hin opinbera vísilala — verðlagsvísitala að frá-
dregnum fjölskyldubótum — er nú 106 stig, en í við-
reisnarfrumvarpinu og „hvítu bókinni" var því spáö aö j
þessi vísitala myndi ekki hækka nema upp í 103 stig. 1
Andspænis þessari staöreynd hefur verið gripið til
þess ráðs aö breyta enn vísitöluútreikningnum! Hefur
kauplagsnefnd lækkað vísitöluna um 3,6 stig og rök-
styður það með því að fekjuskattur og útsvair „vísitölu-
fjölskyldunnar“ hafi lækkaö sem "því nemur!