Þjóðviljinn - 04.10.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.10.1960, Qupperneq 3
Þriðjudagur 4. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN (3 : Kjaraskerðing „vísitölufjölskyidu“ Gljáfaxi, Daikota-flngvél Flugfélags íslands, Iendir á hinum nýja flugvelli Isfirðinga á Skipeyri sl. sunnudag. ( Ljósm.: Sv. Sæm.) öng flugbraut tekin peyri við Isafjörð Hinn nýi flugvöllur við' ísafjörð var formlegá tek- inn í notkun um helgina. Mikill fjöidi bæjarbúa t-rs staddur á flugvellinum, er fyrsta flugvélin full- skipuð’ farþegum lenti þar síðdegis á sunnudag- inn, og fögnuðu menn merkum áfanga í sam- göngumálum ísfirðinga. Ingólfur Jónsson ráðherra flugmála var meðal gesta, sem boðið var til ísafjarð- ar með Gljáfaxa, einni af Douglas Dakota-flugvélum Flugfélags Islands. Var lagt af stað frá Reykjavík kl. 1.15 síðdegis og lent á hin- um nýja flugve'.li við ísa- fjörð eftir fimm stundar- fjórðunga flug. Flugstjóri var Jóhannes Snorrason. Ko- tnaður í dag: 4,8 millj. Hinn nýi f’ugvöllur er á svonefndri Skipey-i í botni Skutulsfjarðar, undir Kirkju bólsfjalli gegnt kaupstaðn- um. Flugbrautin sem þarna hefur verið gerð er 1100 m lö'ng og 60 m breið, en lengd brautarinna? full- gerðrar verður 1400 metr- ar. Áætlað er að verkið kosti alis um 6 mii'jónir kr., en nú eru komnar í völlinn 4,8 millj. kr. e’ns og gert liafði verið ráð fyrir í áætl- un. FlugvöUurinn á Skipeyri ■er í 7 km fjarlægð (aksturs ie'ð) frá Isafjarðarkaup- stað; bátsferð tekur ör- skamman tíma. Fyrsia flugvél til ísafjarðar 1928. Sem fyrr segir var margt manna á flugvellinum, er Gijáfaxi lenti þai' kl. 2.30 á sunnudaginn. Nokkrum minútum áöur hafði Björn Pálsson lent nýju sjúkra- fiugvélinni sinni þar á flug- brautinni. Birgir Finnsson, forseti bæjarstjórnar Isafjarðar, bauð gesti velkomna. Kvað hann vígslu hins nýja flug- valiav heilkdrjúgan þátt í í samgöngumálum Isafjarð- ar og nærliggjandi sveita Birgir Finnsson drap í stór- um dráttum á þróun flug- samgangna til ísafjarðar. Sagði hann að sjóflugvél hefði í fyrsta skipti lent á ísafjarðarhöfn í júní 1928. Var það Súlan gamla. Sið- an héldu litlar sjóflugvélar uppi ferðum til Isafjarðar af og til, en á stríðsárunum lcomu stærri flugvéiar til sögunnar, flugbátar af gerð- inni Gíumman og Katalína. Hin síðustu árin hafa ís- firðingar búið víð nokkuð reglubundnar flugferðir. Auk Birgis F'nnssonar tók til má's á flugvellinum Ingóifur Jónsson ráðherra, sem lýsti því yfir að völl- urinn væri tekinn í notkun. Kai'íiboð bæjarstjórnar. Að loknum ræðuhöldum á flugvellinum var bæjar- stjórn Isafjarðar, starfs- ■ ■ ■ R mönnum við flugvallargerð- ina og fleiri gestum boðið í stutta flugferð með Gljá- faxa, en síðan haldið til samkomuhússins Uppsala, þar sem bæjarstjórn bauð til kaffisamsætis. Margar ræður voru flutt- ar undir boi'ðum og töluðu Kjartan J. Jóhannsson al- þingismaður, Ólafur Pále- son verkfræðingur flug- málastjórnarinnar, Agnar Kofoed-Hansen flugmála- stjóri, Eysteinn Jónsson fyrrv. fiugmálaráðherra, Örn Johnson framkvæmda- stjóri Flugfélags Tslands og Bergur Gíslason, fyrrum flugráðsmaður og núverandi stjórnarmeðlimur F.I. Verkið unnið á 2 sumium. I ræðu sinni gerði Ólafur verkfræðingur grein fyrir framkvæmdum. Frummæling ar fyrir flugvellinum voru gerðar haustið 1957, teikn- ingar og áætlanir um verk- ið gerðar 1958 og byrjunar- framkvæmdir hafnar þá um haustið. Næsta vor (1959) var verkið hafið af fullum krafti, en óþurrkar þá um sumarið töfðu mjög fyrir. Á liðnu sumri gekk verkið hinsvegar mjög vel, þar sem tíð var með eindæmum góð. Auk upplýsinga, sem get- ið var hér að framan um stærð flugbrautar, krstnað o.þ.h., gat Ó’afuf þess að á sl. tveim sumrum hefðu ver- ið færðir til, í sambandi við Framhald á 9. síðu Framhald af 1. síðu. dy'ja staðreyndiinar um hið al?cra gjaldþrot viðreisnar- innar. Hvers vegna ekki vaxtaokrið? Kauplagsnefnd gerir þá grein fyrir breytingu sinni, að óeðli- legt sé að taka ekkert tillit til cpinberra gjalda í vísitölunni, fyrst söluskatturinn sé látinn haía áhrif á hana. En það er þá íleira óeðlilegt í visitöluútreikn- ingnum. Hvcrs vegna er þá t.d. ekkert ti'.lit tekið til vaxta- greiðslna vísitölufjölskyldunnar? Flestar íjölskyldur launþega af þeirri stærð skulda verulegar upphæðir, fyrst og íremst vegna húsnæðisútvegana. Vaxtaokrið nýja, sem er einn þáttur við- reisnarinnar, nemur þúsundum króna á ári fyrir íjestar fjöl- skyldur — án þess að nokkuð sé tekið tillit til þess í vísitölunni. Hvers vegna leitar kaup- lagsnefnd uppi nýja og nýja liði — hvern öðrum hæpnari — til þess að lækka vísitöl- una — en tekur ekki tillit til augljósra staðreynda sem eiga að hækka hana? 7—22% hækkun Jaí'nhliða þessum feluleik hef- ur kauplagsneínd svo tekið upp aðra breytirtgu sem er til bóta. Hún mun eftirleiðis gefa vísi- töluna upp í þremur liðum: 1. Vörur og þjónusta; 2. Húsnæði; 3. Breytingar á opinberum gjöld- 'um og fjölskyldubótum. Af þessum iiðum er það sá fyrsti einn sem skiptir máli og er hin raunverulega vísitala. Húsnæðis- liðurinn er sem kunnugt er á- ætlaður á mjög hæpnum for- se'ndum, og þriðji liðufiníí er m.iög breytilegur eftir stærð og aðstöðu fiölskyldna. Samkvæmt tilkyn-’irgu Hai- stofunnar nam visita'.ar fyrir matviirur 107 stigum 1. sept- ember og hafði hækkað um 1 stig í ágústmánuði. Matvör- ur þær sem liafa áhrif á vísifiilu ua liiifðu þannig hækkað um 7% að meðaltali siðan gengið var lækkað. Vísitalan fyrir ..hita ra£- magn o.fl.“ ram 115 stiguin 1. september: Þeir kostnaðarliðir húfðu sem sé hækkað urn 15 % síðan gengið var lækk- að samkvæmt grundveili vísi- tölunnar. Vísitalan fyrir fatnað og álnavöru nam 117 stigum 1. september og hafði hækkað um eitt stig í ágúst. Þessic kostnaðarliðir höfðu semsé liækkað um 17% síðan geng- ið var iækkað. Vísitalan fyrir „ýmsar vör- ur og þjónustu" nam 122 stigum 1. september; sá kostnaðarliður hafði semsé liækkað um 22% síðan geng- ið var fellfi. Húsnæðisvísitalan var áætluð 101 stig 1. september, og er þá reiknað með 1% hækkun í ágústmánuði á þeim lið. Þróttarkosningin 'ramhald af 12. síðu. á Alþýðusambandsþing eru þessir: Gunnar Jóhannsson, Hólm Dýrfjörð, Óskar Gari- baldason, Sveinn G. Björnsson, Tómas Sigurðsson. Til vara: Bjarni Þorsteinsson, Egill J. Kristjánsson, Gunnlaugur Jó- hannsson, Jónas Jónasson og Þorvaldur Þorleifsson. | Þing Sjómannasarabandsins skorar á | ríkisstjórnina að ræða landhelgismál- i in á grundvslli fyrri samþykkta Annað þing bands íslands Reykjavík um Sátu þingið 28 Sjómannasam- var haldið í siðustu helgi. fuiltrúar í'rá 7 félögum og félagsdeildum i sambandinu. Öll stjórn sam- bandsins var endurkjörin en formaður hennar er Jón Sig- urðsson Reykjavík. T landhelgismálinu gerði þingið svofellda ályktun: „2. þing Sjómannasambands íslands, haldið 1. og 2. októ- ber 1960, bendir á að þegar landhelgi íslands og fiskveiði- Iiigsaga var færð í 12 mílur voru samtök sjómanna þvi fyigjandi og samþykk. Þingið þakkar þeim þjóðum. sem viðurkennt liafa landhelgi okkar í verki, þótt sumar þeirra hafi mótmælt rétti okk- ar til einh’iða ákvörðunar un: úfærslu, en fordæmir jafn- framt ofbeldisfullar aðgerðir Breta, er þeir léngstum liafa haft í frammi, síðan útfærslan var gerð. Þingið vill treysta því að í þeim viðræðum, sem nú eru hafnar uin landhelgismálið, haldi stjórnarvöld landsins. ríkisstjórn og Alþingi þannig á má um, að til gagns og hcið- urs verði fyrir land og þjóð og ræði málin á grundvelli fyrri tillagna og samþykkta". ■SRRaRHmRHRBIRHRHffitBRRRHRRRHRRRHBRHHRSMRHHHRHHRHRRRRRRRRHHHHHRHHHHHHHHHHRRHHHHRHHRPMRRHRMRRRHHRHRHRRHRHRRHRHHHRRRKRa Bjarni leigir út frá sei' I-tér í Œteykjavík er rpikill fjöldi fóiks sem á í húsnæðis- vandræðum. Þó eru ýmsir sem hafa haít tök á því að koma sér upp vönduðum í- búðum sem betur fer, þeirra á meðal Bjarni Benediktsson landhelgismálaráðherra sem á ágæt.t hús við götu þá sem sumir nefna Búlivarð Bingó. Eflaust myndu ýmsir þiggja það í vandræðum sínum að verða sambýlismenn Bjarna Benediktssonar um skeið, og hann heíur nú gefið vísbend- ingu um það á hvjern hátt hann myndi íást til þess að leigja út l'rá sér. I ræðu sinni á Varðarfundinum taldi hann samninga við Breta um afnot af landhelg- inni nefnilega hliðstæða því ef húseigandi leigði herbergi í íbúð sinni; allir teldu slíka samninga sjálísagða og eng- um dytti í hug að þeir skertu í nokkru eignarrétt húseig- andans. Ef einhver tæki Bjarna Benediktsson á orðinu og íylgdí fordæmi Breta yrði aðferðin þessi: Hann brytist inn í hús ráðherrans og' sett- ist að í þeim stofum sem honum þættu álitlegastar. Þegar ráðherrann maldaði í mói'nn og reyndi að stugga hinum óboðna gesti út, væri beint að honum byssu og hótað að myrða hann. Eftir að málið hefði staðið í þvi- líku stappi um skeið myndi ráðherrann — að eigin. sögn — taka þann kost að semja við innrásarmanninn og heim- ila honum afnot af húsnæð- inu um skeið til þess aö tryggja sjálfum sér „fram- tíðarviðurkenningu“ á íbúö sinni. Enginn skyldi þó treysta því að ráðherrann brygðist þannig við svo nýstárlegum aðferðum við húsnæðisöflun. Það kann að vera að einka- eignarrétturinn sé honum heilagri en réttur þjóðarinn- ar. >— Ausiri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.