Þjóðviljinn - 04.10.1960, Page 8
í> J ÓÐVILJINN —
• Sí- - ^
Þriðjudagur 4. október 1960
ENGILL, IIORFÐU HEIM
eftir Ketti Frings
Þýðandi: Jónas Kristjánsson
Leikstjóri; Baldvin Halldórsson
Frumsýning fimmtudaginn 6.
október kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir kl. 20 í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
‘13,15 til 20. Sími 1-1200.
Nýja bíó
SÍMI 1-16-44
Vopnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Ilemingway og komið hefur út
í þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk;
JRock Hudson,
Jennifer Jones.
Sýnd kl. 5 og 9.
j Stjörnubíó
' SÍMI 18-936
Allí fvrir hreinlætið
'(Stöv pá hjemen)
Bráðskemmtileg. ný, norsk
kvikrnynd, kvikmyndasagan
var lesin í útvarpinu í vetur.
Engin norsk kvikmynd hefur
verið sýnri með þvílíkri að-
sókr I Noregi og víðar, enda
er myndin sprenghlægileg og
Jýsír samkomulaginu í sam-
býlishúsunum
Odd Borg,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
►-------------------
Sími 2-21-40
Heimsókn til
jarðarinnar
(Visit to a small Planet)
Alveg ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMI.A
f BIMI 1-14-76
Fantasía
Vegna fiölda tilmæla verður
] cssi óviðjafnanlega mynd
Sýnd kl. 9.
Músikprófessorinn
með Danny Kay.
Sýnd kl. 5.
Ergin sýning kl. 7.
TJEYKJAVÍKXJRl
GAMANLEIKURINN
Græna lyftan
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kí. 2.
Sími 1-31-91.
Kópavogsbíó
SIMI 19-185
Stúlkan frá Flandern
Ný þýzk mynd.
Efnisr’k og alvöruþrungip ’ást-
arsaga úr fyrri heimsstyrjöld-
inni.
Leikstjóri: Helmut Káutner.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Á svifránni
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og cinemascope.
Burt Lanchasíer
Gina Lollobrigida
Tony Curtis.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Ferðir ur Lækjargötu kl. 8.40
og ti) baka frá bíóinu kl. 11.00.
iusíurbæjarbíó
SIMI 11-384
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg
og fjörug, ný, þýzk söngva-
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlútverkin leika og syngja
hinar afar vinsælu dægurlaga-
stjörnur:
Conny Frobess og
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T" 'l'L-’"
ripolibio
SIMI 1-11-82
Sullivan bræðurnii
Ógleymanleg amerísk stórmynd
af sannsögulegum viðburðum
frá síðasta stríði.
Thomas Mitchell,
Selena Royle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
R 0 Y A L
Köldu
búðingarnir
þuría ekki
suðu.
Bragðgóðir.
Handhægir.
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gulL
Barnarúm
H n o ! a n
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1.
Hafnarbíó
SIMI 16-4-44
LAUGARASSBfÓ
Sími 3-20-75
Sverðið og drekinn
Stórbrotin og afar spennandi
ný rússnesk ævintýramynd í
litum og CinemaScope, byggð
á fornum hetjusögum.
Bönnuð innan T4 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
SIMI 60-249
Reimleikarnir í
Bullerborg
Bráðskemmtileg ný dönsk gam-
anmynd.
Johannes Neyer,
Ghita Nörby,
Ebbe Langeberg,
Frægasta grammófónstjama
Norðurlanda Sven Asmundsen.
Sýnd kl. 7 og 9.
■AFttAtrtftgf
Biml 50-184.
Hittumst í Malakka
Á HVERFANDA HVELI
SiAVtD 0. SELZNICICS Productlor ol MARGARET MITCHELL'S Story ot tho 0LD SOUTIt J|
^GONE WITH THE WlND^jjl
. Ífer.. * SELZN!CK INTERNATI0NAL PICTURL „ TECHNICOLoT^J
Sýnd klukkan 8,20.
Bönnuð börnum.
- Galdrakarlinn í Oz -
Sýnd klukkan 5. '_______
Dansskóli
Rigmor Hanson
Samkvæmisdanskennsla
ihefst í G.T.-húsinu á laugar-
daginn kemur fyrir börn,
unglinga og fullorðna.
Byrjendur — íramhald.
Upplýsingar og innritun í síma 1-31-59 til fimmtu-
dags.
iSkírteinin verða afgreidd á föstudaginn kemur kl.
5 til 7 í G.T.-húsinu.
Sterk og spennandi mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
að Hverfisgötu 106A. — Viðtalstimi kl. 4,30—5,30
e.h, mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga og eftir
umtali. — Sími á stofu 1-8535, — Heimasími 3-4848.
Kristín E. Jónsdóttír læknir.
Sérgrein: Lyflækningar.
©
V élagslíf
J U D O
Munið að í kvöld byrja æf-
ingar í ju-judge, kl. 8 hefjast
æfingar í judo fyrir byrjend-
ur og kl. 9 fyrir þá sem áð-
ur hafa æft þá.
Munið að mæta stundvíslega.
Glímufélagið ÁRMANN
Judo-deild.
SAMUÐAR-
KORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt
í Reykjavík í hannyrðaverzl-
uninni Bankastræti 6. Verzl-
un Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtvegi og í
skrifstofu félagsins, Grófin 1
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Slysavarnafélagið
Sýning og sala
á málverku mmínum í verzluninni Ásbrú, Grettis-
götu 54.
Afar sérstæð málverk.
Komið og sjáið.
Marteinn
Söngskeinmtun
KETILL JENSSON heldur söngskemmtun 1 Gamla
þíói — í kvöld klukkan 7,15.
Við hljóðfærið Skúli Halldórsson, tónskáld.
Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndals,
Skólavörðustíg og Eymundsson í Vesturveri.
Tónlistarskóli
Hafnarfjarðar
>>
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
færav. Verðandi, síml 1-3787
— Sjómannafél. Reykjavík-
ur. sími 1-19-15 — Guð-
mundi Andréssynl gullsm..
Laugavegi 50, sími 1-37-69
Hafnarfirðl: Á pósthúslnu
sími 5-02-67.
væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtal3
í Flensborgarskóla í dag, þriðjudaginn 4. okt. eing
og hér segir:
Nemendur í píanóleik, organleik og tónfræði — kl. 17,
Nemendur í strokhljóðfæraleik — kl. 17,30
(ath. — kennt verður á selló ef næg þátttaka fæst),
Nemendur í harmoniku- og gítarlei'k.
Nemendur í blásturshljóðfæraleik — kl. 18,30
(þar með taldir allir lúðrasveitardrengir).
Þeir sem eru nemendur í öðrum skólum hafi stunda-
töflu þeirra meðferðis.
J
Skóiastjórinn