Þjóðviljinn - 04.10.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 04.10.1960, Page 12
HlÓÐVILIINN Þriðjudagur 4. október 1960 — 25. árgangur - - 222. tbl. ÞRJÚSTOR UM- FERÐARSLYS Um helgina urðu þrjú alvar- leg umferðarslys hér í Reykja- vík og ií nágrenni bæjarins og slösuðust ])rír ínean mjög illa | auk þess, sem fleiri hlutu tals- Verð meiðsli. Fh»ah lltlfljlllclátÍV Elnróma samþykkti hinn fjölmenni útifundur Alþýðusam- A laugardaginn klukkan ■Cilgall UESliellldÍdlla bands íslands á Lækjartorgi sl. laugardag ályktun, þar sem rúmlega þrjú varð mjög harð- skorað er á ríkisstjórnina að halda fast við mótaða stefnu í landhelgismálinu og Ijá í' engu árekstur á mótum Vestur- snáls á neinum undanþágum né takmörkunum frá 12 mílna fiskveiðilandhelgi allt umliverfis jlandsvegar og Suðurlandsbraut- landið. — Myndin var tekin er fundarmenn greiddu ályktuninni atkvæði með handaupprétt- ar r<^ °^an Artúnsbrekk Ingu. — í opnunni eru birtar tvær ræður, sem fluttar voru á útifundinum. (Ljósm. Sig. Guðm.) Sé afvopnun ákvein, munu Sovéf rfkin faiiesf á allar tillögur um efflrSIf Krústjoff krafSist þess í rœSu sinni i gær að Hammarskjöld segSi af sér Sovétríkin eru fús til að fall- ast á hverja þá tillögu sem vesturveldin kunna að bera fram um alþjóðlegt eftirlit, með afvopnun, svo fremi sem sam- komulag verði gert um að af- vopnun skuli hefjast í samræmi við tillögur sovétstjórnarinnar. Krústjoff, íorsætisráðherra Sovétríkjanna, komst svo að orði í ræðu sem hann flutti á allsherjarþingi SÞ í gær. Meginkafli ræðu_ hans fjallaði hins vegar um tillögur þær sem hann bar fram á dögunum um 1111111111111111111111111 r: 111111111111111 iij | Síldin komin | I íFaxaflóa I breytingu á skipulagi og fram- kvæmdastjórn SÞ. Hann veittist enn harðlega að Dag Hammar- skjöld framkvæmdastjóra. sem hann sagði að sovétstjórnin gæti ekki borið neitt traust til. Hann hefði jafnan hallað á Sovétrík- in og önnur sósíalistísk ríki í starfi s’nu, framkoma hans í Kongó hefði aðeins verið drop- inn sem fyllti mælinn. Mótmæla sarnn- ingamakkinu Verkalýðsfélagið Grettir í Berufirði hélt félagsfund sl. laugardag, 1. októbef. Á fund- inum var samþykkt á’.ykéun, þar sem skorað er á ríkisstjórn- ina að hvika hvergi frá feng- inni tólf sjómílna fiskveiðilög- sögu og semja ekki við nokkurt ríki um neina ti'.sliikun. I-Iammarskjöld ætti að segja starfinu lausu. Að öðrum kost'i m.vndu Sovétríkin gera sínar ráðstafanir. Hammarskjöld svaraði Krúst- joff í gærkvöld og var vel fagn- að af flestum fulltrúum þegar hann lýsti bví yfir að hann 'iefði ekki í hyggju að segja af sér. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hafði áður lýst yfir stuðningi við Hammarskjöld. Hann viðurkenndi að margt mælti betur fara í skipulagi SÞ. hins vegar væri óviturlegt að hrófla við stofnskrá SÞ að sv'o stöddu. Breytingar yrði að gera smám saman og með almennu samþykki. una á milli Austin sendiferða- bifreiðar, er var á leið úr bæn- Um, og vörubifreiðar, sem var að koma í bæinn. Við árekst- urinn lagðist Austinbifreiðin saman að framan og gekk vél- arhúsið inn og festist ökumað- urinn, Jón Dan Jónsson, rík- isféhirðir og rithöfundur, und- ir stýrinu. Með honum var í bifreiðinni kona hans, Halldóra Elíasdóttir, og kastaðist hún út úr bifreiðinni. Þau hjónin hlutu bæði mjög alvarleg meiðsli. Jón fótbrotnaði mjög illa, nefbrotnaði og meiddist mikið á höfði Halldóra brotn- gði bæði á fæti og mjöðm. Voru þau flutt ‘í Lar.dsspítal- ann. Austinbifreiðin er gereyði- lögð eftir áreksturinn. Á laugardagskvöldið klukkan 19.40 varð maður fyrir sendi- ferðabifreið á Laugarnesvegi á máts við Miðtún.. Slasaðist hann á ihöfði, íhöfuðkúpubrotn- aði, og var fluttur meðvitund- arlaus í Landakotsspí'tala. Var líðan 'hans heldur betri í gær. Maðurinn heitir Ásgeir Guð- mundsson til heimilis að Laugavegi 3QB, Framhald á 5. síðu. Fischersskákiiéi í tilefni að komu Bcbby Fisch- er hingað til lands verður efnt til skákmóts með þátttöku fjög- urra manna, Fischers, Friðriks, Freysteins og Inga R- Mótið hefst á miðvikudag og verður tefld tvöföld umferð. Stórsigur vinstrimanna í Þrétti á Siglufirði í ASÍ-kosningnnnm Við allsherjaratkvæðagreiðsl- íhajdið reiddi að þessu sinni una í Þrótti á Siglufirði fór hátt til höggs á Siglufirði og ilialdið hinar lierfilegustu ófar- ir. Listi vinstri mánna fékk 212 atkvæði en íhaldið 164. Síðasfc þegar kjörið var til Alþýðu- sambandsþings voru listarnir jafnir að atkvæðum og var þá varpað lilutkesti um 3ja mann á listunum og vann B-listinn. Við stjórnarkjörið í vetur fengu vinstri mcnn 192 atkvæði en íhaldið 172. hugðist ná öllum fulltrúum Þróttar á Alþýðusambandsþing. Hefur smalamennskan aldrei verið æðislegri og voru menn sóttir á bílum til Akureyrar svo að dæmi séu nefnd og menn í þjónustu bæjarins unnu á kosn- ingaskrifstofu íhaldsins í starfs- tíma sínum. Fulltrúarnir sem kosnir voru Framhald á 3. síðu ~ Víðir II. frá Garði er ~ E fyrsti báturinn sem veið- — E ir reknetasíld á haustinu, = = en hann heíur tvisvar = E fengið sæmilegan afla í z ~ i , r BS ST E reknet. Fanney hefur und- = HrSiCStyr 3 löStll" E anfarið verið í síldarleit = = og fann síld á allstóru = ~ svæði fyrir helgina — 35 = ~ — 45 mílur frá Jökli. 111- ~ =■ ugi Guðmundsson, formað- = E ur fiskileitarnefndar, skýrði = :z svo frá í gær að ekki Z = væri vitað hvort um mikið z = magn væri að ræða. Hann = ■Z bjóst við að bátar frá = jg Breiðafirði hæfu fyrstir = j= veiðar. = ~ Undanfarin ár hefur lít- = S ið sem ekkert veiðzt af S ~ reknetasíld í ógúst og sept- jj. ~ embermánuði, en áður fyrr ~ •— var oft góður afli á þeirn ~, 5 tíma. ~ ~ Mikið á eftir að salta 5 S upp í gerða samninga, þar E § sem niorðu^landssíldveiðin E S brást vonum manna og má E 2 búast við að söltun hefj- ~ S ist svo fljótt sem unnt er. E 1111111111111111111111111II111111•11111111 iTÍ arfjarðarvegi í gær kl. 11,45 f.h. varð á- rekstur á Hafnarfjarðarvegi sunnan .í Hraunsholti milli vöru- bifreiðar úr Reykjavík, er var á suðurleið, og fólksbifreiðar. Áreksturinn varð með þeim hætti, að vörubifreiðin var að mæta olíuflutningabiíreið, þegar fólksbifreiðin ók fram úr olíu- flutningabifreiðinni. Bílstjórinn á vörubifreiðinni hægði á bíl sínum og ók honum út á vegar- brúnina til þess að forða slysi, en í því skall fólksbifreiðin framan á vörubifreiðina og valt sú síðarnefnda við það útaf veg- inum á hvolf. Bifreiðirnar skemmdust báðar allmikið en alvarleg slys urðu ekki á mönn- um. Bifreiðarstjórinn á vöru- bifreiðinni meiddist þó eitthvað í baki. Ingjaldur Gísli Sæmundur Grímur Oskar Ilafliði Jónas ídag.ámorgun þakka bil stjórar fyrir “viðreisnina' Lisfi vinsfri manna i Frama er B-lisfi Allsherjaratkvæöagreiösla um kjör fulltrúa á Alþýöu- sambandsþing fer fram í bifreiðastjórafélaginu Frama í dag og á morgun. Vinstri menn í félaginu hafa sam- einazt um lista — B-listann — og hafa fullan hug á að hagnýta þessar kosningar til þess að sýna ríkisstjórn- inni hug sinn, en áhrif „viðreisnarinnar“ hafa komiö mjög þungt niður á leigubílstjórum. Kosið verður í skrifstofu Frama, Freyjugötu 26, kl. 1— 10 í dag og á morgun. Listi vinstri manna B-listinn, er skipaður þessum mönnum: Aðalfulltrúar: Ingjaldur ísaksson, Hreyfill, Gísli Brynjólfsson Hreyfill, Sæmundur Lárusson Bæjarl. Grímur Friðbjörnsson Steind. Óskar Sigvaldason Hreyfill, Ilafliði Gíslason Bæjarleiðir Jónas Sigurðsson HreyfiII. Varafulltrúar: Jón Einarsson, R-451, Hreyf. Egill Hjartarson Hreyfill, Karl Pétursson Bæjarleiðir, Magnús Eyjólfsson Steindón Sveinn Kristjánsson Hreyfill Framhald á 5. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.