Þjóðviljinn - 22.10.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. október 1960 Togarinn Víking- ur tilflkraness ,íIiH!l4 leytið í dag lagðis^ lúnn nýi togari Akurnesinga „Víkingur" AK 100 að bryggju hér I Akraneshöfn. Margt manna var á bryggj- unni, þegar togarinn lagðist að, eir Jón Árnason alþingismaður veitti skipinu viðtöku f.h. stjórnar Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar á Akranesi sem á skipið. iBv. Ví'kingur er B87 brúttc- lestir að stærð og af sömu gerð og togararnir Sigurður og Freyr sem smíðaðir voru í sön^u ^kipasmíð^öð.rí ^reiþep- .þaye^j li:.reynsli}fíjr, gekk. .tog- arinn , ,3,6,8 .. .ipiiur, .gn^ pifiðgli ganghraði á heimleið var 14,5 m'ílur. Skipstjóri er Hans Sig- urjónsson, sem áður var með Jón Þorláksson og Þormóð goða. Skólarnir Framhald af 12. síðu. skóla sækja nú 7 og 8 ára börn úr nágrenni skólans norðan Sundlaugavegar. Veðurhorfurnar I og !fe,i ! ■-ost á V Þl lægvim cj- léttskýjað ufn 'frostmárkí' KÍ. 2 og hiti gær- kvöld var 2ja stiga frbst á Ak- ureyri, en 7 stiga hiti í Vest- mannaeyjum og 4 stiga hiti í Reykjavík. Heilsubótargríii Grínkveðskapur og skopgreinar. Fæst í blaðsölustöðum. Útgefandi. leikar í IÞjóðleikhúsinu þriðjudaginn 25. október 1960 klukkan 20.30. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Viðfangsefni eftir Beethoven, Haydn og Brahms. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. JÓN ÁSGEIBSSON, fysioterapeut OPNAR I DA’G á Hverfisgötu 14 Sálþroskapróf skóla Fyrir tveim árum hófust á vegum Fræðsluskrifstoíu Reykja- víkur tilraunir með notkun skólaþroskapróís. Var það i upp- hafi ge.rt af Gösta Levin frá Uppsölum. Ásgeir Guðmundsson kennari annaðist tilraun þessa, en síðan tókst samstarf við Jó- nas Pálsson, sálfræðing, sem starfaði við Barnaskóla Kópa- vogs. Var prófið lagt fyrir 7 ára börn í Laugarnesskóla og í Kópavoei. S.l. haust var próf- ið í þriðja sinn lagt fyrir 7 ára börn í þessum skólum og auk þess í Miðbæjar- og Vesturbæj- arskóla. Reynsla, sem fengizt befur aí prófi þessu, er yfirleitt góð. í haust voru þjálfaðir nokkrir kenharar í meðferð prófanna og svo ætiszt til að þeir leggi þau íyrir síðar meir og verði trún- aðarmenn um notkun þeirra. Hagnnýtt gildi þroskaprófa af þessu taai er mikið, þar eð reynzlan hefur sýnt, að ótíma- bær kennsla í almennum barna- skóla er oft ekki aðeins gagns- laus, heldur beinlínis skaðleg. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, hampi og sísal. Tökum einnig að okk- ur að breyta og gera við. Saíkjum — Sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. SIMASKR AIN 1960 Nokkrum símanúmerum frá Grensásstöðinni er enn óráðstafað. Þeir íbúar austan Stakkahlíðár og Laug- arnesvegar sem þurfa að fá síma en hafa ek'ki gengið .frá umsókn þurfa að gera það nú þegar, þar sem verið er að loka handriti s'ímaskrárinnar. Ennfremur eru þeir simnotendur i Reykjkvík, Hafn- arfirði og Kópavogi, sem óska eftir breytingum í símaskránni, minntir á að senda inn le'iðréttingar strax. Engar breytingar verða teknar til greina eftir 31. þ.m. Bæjarsími líeykjavíkur og Hafnarfjarðar. 21. október 1960. . . . Viðtalstími kl. 9 til 6 alla virka daga nema laugar- daga kl. 9 til 2. Tímapantanir í síma 2-31-31. Nudd, sjúkraleikfimi, stuttbylgjur, hljóðbylgjur, háfjallasól, liitalampar, atvinnuíæknilegar ráðlegg- in.gar og fleira. Verðtilboð óskast í tvær bifreiðir. Rússnes'kur jeppi, smíðaár 1957 og fimm manna Skoda bifreið, smíðaár 1955. Bifreiðarnar verða til sýnis austan við Sjómannaskól- ann, laugardaginn 22. þ.m., frá kl. 13 til 16. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Veðurstofu íslands í Sjómannaskólanum, fyrir miðvikudaginn 26. þ.m. Veðursíofa Islands. handrið — víða sést. Löve handrið — líka bezt. Símar 3-37-34 og 3-30-29 ÞORSTEINN LÖVE múrarameistari. Bifreii Það lækkar reksturskostnað bifreið- arinnar að láta okkur sóla hjclbarðana. Margra ára reynsla í starfi tryggir yður góða þjónustu. GÚMBARÐINN H.F. Brautarholti 8. — Sími 17984. Látið okkur myF.da barnið. uaugavegí 2. Simi 11-930 Heimasími 34-890. Blómlaukar Haystfrágangúr gróðrastöðin við Miklatorg Simar 22-822 og 19-775. Gilder var stranglega gætt. Hann hafði nú setið í fangelsinu nær tvö ár án vonar um undankomu og héðan af var hann vonlítill um réttarrannsókn. Þó var ekki öll von úti. 1 dag hafði vaknað von í huga hans. Meðfangarnir höfðu hjálpað honum að ná kist- unni, sem kona hans hafði látið falla í fljótið. Hann var búinn að hugsa flóttann í smáatriðum og hann varð að heppnast. — Þórður og Visser héldu áfram að ræða .um hipn dularfulla og dramatíska leiðangur. Visser sagði: „Hver veit nema við getum grafizt fyrir um þetta“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.