Þjóðviljinn - 22.10.1960, Side 10

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Side 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN! — (3 virjðingarstöðu hjá ensku kirkjunni. Kirkuleiðtog- arnir treystu honum ekki. Hann var of áræðinn, of djarfur og : 'óskamm- feilinn. Þéim fannst hann í sumum riíum sín- um hafa gert kirkjuna hiægilega. Þess vegna var ckki gott að segja um ! \ipp á hverju hann tæki j ef hann fengi gott brauð í Engiandi og kæmist til áhrifa innan kirkjunnar. Þess vegna var hann send- ur til írlands og gerður dómprófastur við St. Patricksdómkirk.iuna í Dyflinni. Þar héldu þeir að Swift yrði skaðlaus, svo langt frá Englandi, því samgöngur voru ekki góðar í þá daga. Á írlandi var hann í 14 ár, vonsvikinn, ó- ánægður. einmana og heilsulítill. Þótt hann hirti vel um sókn sina óg kirkju, þá fann hann sig ekki í starfinu. Hann vissi, að honum bar betri staða. Hann varð beizk- ari með ári hverju. Hann áleit að engum manni væri treystandi, sízt þeim í æðri stöðum. Ein- hvern tíma ætlaði hann að skrifa bók, sem sýndi fram á hve spilltir og hlægilegir enskir emb- ættis- og ráðamenn væru. Á árunum á írlandi fór Swift að velta fyrir sér efni í bók, sem hann hafði áformað að skrifa fyrir 'löngu, meðan hann 1 enn vaV í Énglandi ö'g hafði vón um að koma.st til vegs og virðingar, sem honum bar með réttu. Hann var í bókmennta- klúbbi á þeim góðu dög- um. Reyndar var klúbb- urinn ekki stór, meðlimir hans voru aðeins fimm: Swift sjálfur. Arbuthnot, læknir drottningarinnar, Alexander Pope, skáid, Parnell, nnað káld og Gay. Þeir komu saman á hverju laugardags- kvöldí á heimili Arbuth- • nots. Einu sinni datt Pope nokkuð nýtt í hug. ' ..Hvers': végna“, ; sagði hann ‘ við hina' fjóra, ,,'skrlfum við ekki bók allir í félagi, um það hvað það er hlægilegt, sem ílestir kalla „lær- dóm“. Hlægilega ævisögu til - dæmis um klaufaleg- an heimskingja, sem ger- ir allt vitlaust, vegna þess að hin svokallaða | menntun hans er vita gagnslaysn Klúbbfélögum hans , fannst þetta ljómandi i hugmynd. (Framh. í næsta blaði). SKRITLA Biðill: Ég er kominn til að biðja um hönd dóttur yðar. Faðir: Ég samþykki það aldrei. Annað hvort tek- ur þú hana alla eða ekkert. SNATI Snati var bæði vitur ogkomst ekki upp á. Pabbi góður hundur. En sá ( hennar ætlaði að hlaupa galli var á honum, að, til og hjálpa henni. en hann klóraði í sófapúð- ana. Það var margreynt að venja hann af þessu, en það tókst ekki. Frúnni þótti slæmt að láta skemma púðana sína — og einn morgun sagði hún við manninn sinn: „Ég held að við verðum að lóga honum Snata. Hann eyðileggur alla púða fyrir mér“. Frúin átti litla stúlku, sem hafði fengið lömun- arveiki og átti erfitt með að ganga. Þennan dag fór hún með pabba sín- um niður í bæinn, og Snati var með henni, eins og vant var. Nú kom litla stúlkan að hárri stétt, sem hún Snati varð fyrri til. Hann reis upp við stéttina, svo að litla stúlkan gat tek- ið í hálsgjörðina hans og stutt sig við hann. með- an hún- var að komast þarna upp. Pabbi hennar dáðist mikið að þessu. „Þú ættir að sjá til okkar, pabbi, þegar við förum upp og ofan stig- ann. Við eru búin að finna upp svo gott ráð. Snati biður við hverja tröppu, meðan ég styð mig við hann, og þá gengur mér svo vel“. Snati heldur enn áfram að klóra í púðana. S. A. Lína langsokkur í brúðusam- keppnina Ingrún Ingóifsdóttir, Köldukinn 28. Haínar- firði, seódi okkur mjög skemmtilega brúðu í sam- keppnina. Það er Lína langsokkur. Ingrún gleymdi að geta þess í bréfinu hvað hún er göm- ul, en okkur langar til að vita það. Eftir skrift- inni að dæma er hún 9 ára. Skrifaðu okkur, Ing- rún, og segðu hvað þú ert gömul og hvernig §tóð á því að þér datt í hug að búa til Línu lang- sokk. (í Heimskringlu er sagt frá því, að Fjöln- ir konungur í Svíþjóð heimsótti Fróða Danakonung og dó eins og segir í kvæðinp). GUÐAVEIGAR Fróði var frægur kóngur. Fjölnir sótli hann heim. Þá var nú vegleg veizla. í viku rann ekki af þeint. Frægur er mjiiður Fróða og ferlegt hans drykkjarker. Fjölnir steyptist i stampinn, þann stóra, og drekkti sér. ODDNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR. HEILABROT Það var gerð skurð- aðgerð á augum konu nokkurrar, sem var fædd blind. Aðgerðin tókst mjög vel. Þegar umbúð- irnar voru teknar írá 1 augunum hélt læknirinn rauðu spjáldi fyrir fram- an konuna og spurði hana hvernig það væri litt. Konan svaraði strax: ..Það er rautt“. Sagan getur ekki verið sönn. hvers vegna? Svar í hæsta blaðii BÍLL OG HEYVAGN Kópavogsbúar hafa löngum verið duglegir að skrifa okkur. Þessa mynd sendi 8 ára drengur i Kópa- vogi. Hann héitir Kjartan Baldursson og á heima á HHðarvegi 15. Frúin: ingurinn iæknir“. SKRITLA ,Mér þykir reikn- nokkuð hár, Læknirinn: „Já, en ég er búinn að vera ellefu sinnum hjá drengnum, frú mín“. Frúin: „Já, en góði læknir, þér verðið nú að muna það, að drengur- inn veitti yður drjúga atvinnu með því að setja mislinga í alla hina krakkana í skó)anum“. 10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 22. október 1960 ÁBURÐASALAN Framhald af 4. síðu miklar, kostnaðarsamra fram kvæmdir, bæði stórar vöru- skemmur og bætta aðstöðu við uppskipun. Allt má þetta gera, ef nægt fé er fyrir hendi, en kostnaðurinn verð- ur varla tekinn annarsstaðar en smám saman í hækkuðu áburðarverði. Auk þess fylgir sá böggull þessum ráðagerð- um, að talin er nokkur sprengihætta af KJARNA (Ammonium Nitrate 33%%) og varla hyggilegt að reisa dýrar byggingar í næsta ná- grenni til geymslu á miklu verðmæti um lengri tíma. í athugasemdum við frum- varpið er upplýst, að kostn- aður við rekstur Áburðarsöl- unnar árið 1959, hafi verið kr. 674.441,91. Og ennfremur er sagt, að með breytingunni „yrði unnt að minnka veru- lega milliliðakostnað við áburðarver zlunina." Við þetta er að athuga, að rek-sturskostnaðurinn 1959, var kr. 409.116,14, en ekki eins og greinir í aths. Mis- munurinn er vextir og banka- kostnaður um 260 þús., auk smá upphæðar í fyrningu áhalela. Fjarri öllum raun- veruleika er að hugsa sér, að hægt sé að losna við banka- kostnað, þótt breytt sé um rekstur áburðarverzlunar- innar. Reksturskostnaðurinn, sem er rúm 0,5% af vörusölu, er laun og vinna við afgreiðslu ábúrðarins (259 þús.), rit- föng, frímerki, sími (28V2 þús,), auglýsingar (4% þús.), lífeyrissjóðsgjald og slysa- tryggingagjald (14% þús.), húsaleiga, hiti, ljós (56 þús.), útsvar (21% þús.) og ýmis- legt (25 þús.). Ef til vill gætu glöggir menn og hagsýnir einhvers- staðar sparað meira, en það er þó mesti misskilningur, ef menn halda að það kosti ekk- ert, að kaupa erlendis og dreifa um allt land, og hafa opnar afgreiðslur bæði í Reykjavík og Þorlákshöfn, samtals 23-24 þús. smálestum af áburði. En það var áburð- arinnflutningurinn árið 1959. Það gildir einu, hvort sem ríkisstofnun, -Aburðarverk- smiðjan eða aðrir inna þetta starf af hendi, þá hlýtur það alltaf að vera mikið verk og kosta verulegar upphæðir. Þeir sem halda öðru fram, eru að blekkja sjálfa sig og aðra. Auk innflutnings á erlend- um áburði hefir Áburðarsalan annazt sölu á framleiðslu ^ Ábúrðarverksmiðjunnar fram til ársloka 1959. Hefir sam- vinna um þá framkvæmd ver- ið árekstralaus. Að sjálfsögðu hefir Áburðarsalan annazt alla innheimtu og tek’zt að greiða alla reikninga Áburð- arvérksmiðjunnar án affalla eða verulegs dráttar. Athuga- semdir frumvarpsins láta j liggja að því, að hér hafi ; ástæðulaust starf ver:ð innt j af hendi, en þeir sem kunn- . ugir eru vita, að hér verður | þó að halda vöku sinni; Árið . 1959 tók Áburðarsalan 0,3% i ómakslaun hjá Áburðarverk- smiðjunni, fyrir alla sína vinnu. Heildsöluálagning Áburðar- sölunnar s.I. ár var l%-2%% af þrífosfati og kalí, en held- ur meiri af öðrum teg., eink- um köfnunarefnlsáburði. Áburðarsala ríkisins hefir starfað í full 30 ár og annazt með hverju nýju ári aukinn innflutning og vörusölu, án þess að verða fyrir óhöppum eða að bíða tjón á viðskipt- unum.Hún hefir reynt að inna þessa þjónustu af hendi á hinn ódýrasta hátt og þann- ig að fyrirtækið nyti trausts viðskiptavina sinna, erlendra og innlendra, en þó einkum bændanna. - Lítið fjármagn hefir safnazt, en þó á stofn- unin nú 'nokkurn reksturs- eða varasjóð, sem léttir undir fæti við áframhaldandi rekst- ur. En þyki löggjafaþinginu nú ráðlegt, að hætta þessari 30 ára starfsemi og eyða reksturssjóðum, mun hvort- tveggja reynast létt verk. Bjiirn Guðmundsson íþróttir framhald af 9. síðu. þar kom þó að stríðsmyrkrið rofaði heldur til,. og þegar loks komst á ró voru 6 dauðir Jærðir þáðan burtu. 12 voru illa særðir^ nokkur hundruð voru minna særðir, en þó flutt- ir á sjúkrahús. Um 150 manns voru handteknir, og sóttir til saka. Gúmmístimplar Prentun STIMPLAGERÐIN Hverfisgötu 50 — S;ími 10615 — Rej’kjavík (Gengið inn frá Vatnsstíg) Okkur vantar handseljara nu Uftr. c'.fn Prentsmiðja Þjóðviljans hí.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.