Þjóðviljinn - 06.11.1960, Page 7
ÞJÓÐVTLJINN'— -Sunnudagur- 6. n6%’eTnber• 1960-■
^iÍ!smiS55fiií3ai£i»i!£l5SSSiSS3ÍSc
3::
plOÐVIlJINN
Úti*ef&ndl: B&melnlns&rflokkur íwlþýOn — SóslftllBtsflokkurlnn. -
StitBtjArar: Masnús KJartanaaon (&b.). Masnúa Torfl Ólafaaon. Bls-
arönr GuOmundsson. — PréttarltatJórar: ívar H. Jónsson, Jón
JðJavnasor. — Auslýsinsastjóri: GuOselr Masnússon. — Rítstjóro,
*THriýsi"*rp.T. orsntsmlöjA' 8kólavörðustís 10. — Síasi
17-000 (i llnur). « ÁakrlftarverO kr. 40 á m&n. - Lausasðluv. fcr, 1.00.
S*reuismiOJa ÞJOOvlljans.
Vopn samtakanna
V'
^erkamern og aðrir launþegar haía lesið það unU-
anfarnar vikur í stjórnarblöðunum að þeir ættu
§2 rétt á kjaraþótum og hefðu þörf fyrir þær. Þessar
játningar hafa að vísu verið vafðar í venjulega aftur-
haldsmælgi og blekkingar, með fyrirvara á fyrirvara
ofan. Og einn fyrirvari hefur alltaf verið hafður og
ESj aldrei gleymzt: Verkamenn verða að leita kjarabóta
{Tjj án verkfalia, annars er ekki einungis velferð þeirra
i voða heldur allt þjóðfélagið í hættu statt! í þess-
um áróðri andstæðinga verkalýðshreyfingarinnar er
verið að reyna að lauma því inn hjá verkamönnum og
öðrum launþegum, að beiti þeir mætti samtaka
sinna í baráttunni fyrir hagsmunum og bættum
kjörum hljóti illa að fara.
to:
H
ætt er við að íslerzkij; verkamenn og aðrir laun-
þegar verði nokkuð tornæmir á þá speki, boðaða
,-1^ af sandstæðingum verkaiýðshreyfingarirmar, að beit-
EHi ing samtakamáttar alþýðunnar hljóti að leiða til ills
eins í baráttunni um bætt kjör og aukin alþýðurétt-
£ indi. Öll reynsla verkalýðssamtakanna á íslandi er
til vitnis um hið gagnstæða. En hitt er rétt, sem lögð
var áherzla á hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum, að
verkamenn hafa beitt vopni samtaka sinna með hóf-
f-fr: semi og ábyrgðartilfinningu og ekki iagt tii höfuð-
s átaka nema fyrst væru reyndar aðrar ieiðir. Það er
£55 í þeim anda að stjórn Alþýðusambands íslands sam-
þykkti nú fyrir röskum hálfum mánuði að fara þess
á leit við ríkisstjórnina að hún ræddi við fulltrúa
verkaiýðssamtakanna um ýmsar ráðstafanir til þess að
draga úr hirni miklu kjaraskerðingu sem orðið hef-
1» «1
ur beinlínis fyrir aðgerðir stjórnarflokkanna og rik-
ftd isvaldsins í þeirra höndum. Slíkar viðræður virð-
Ijyl
USJ ást sjálfsagðar, ekki sizt vegna jatninga stjornar-
blaðanna að verkamenn og launþegar eigi nú rétt
•«*3
á kauphækkun og öðrum kjarabótum, og hefði rikis-
stjórnin átt að taka feginshendi þessu frumkvæði al-
JHÍ þýðusamtakanna og hefja viðræður tafarlaust, í því
H:! skyni að auðvelda samningana sem framundan eru
•t
cJt! Verður áreiðanlega fylgzt vel með hver árangur verð-
ff f I
tjÆ ur af þessum viðræðum og af honum mörkuð heil-
jjgi indi stjórnarflokkanna í garð kjarabaráttu verka-
yy lýðssamtakanna.
íi
T afstöðu sinni til verkalýðshreyfingarinnar virðist
„ afturhald landsins nú telja að það hafi bætt víg-
stöðu sína með því að fá Alþýðuflokkinn í ríkisstjórn
og náið bandalag við foringja hans, einnig í verka-
lýðsfélögunum. En jafnvel þótt leiðtogar Alþýðu-
flokksins hafi ætlazt til þess að verkalýðshreyfingin
væri með í kaupum þeirra við svartasta afturhaldið
í landinu, mun annað reynast. Verkamenn vita, að í
samtökum þeirra býr það afl, er knúið getur aftur-
Jttf
j;t;
3iii
r.;\
ES
•tjjj hald landsins til undanhalds. Með því eina móti að
JjS efla og treysta éamtök sín eiga verkamenn og aðrir
launþegar vist, að kjör þeirra batni og réttur þeirra
aukist. Afturhaldi landsins mun ekki takast að lama
verkalýðshreyfir.guna innan frá, hverja svo sem það
TTfj kaupir til liðs í?ið sig til að vinna það ijóta verk.
zír Máttur samtakahna er það vopn sem verkamönnum
dugar, það vopn sem afturhaldið hræðist. Það vopn
3GS má aldrei sljóvgast, eigi alþýðan að sækja fram til
dð bættra lífskjara og þess réttar sem henni ber. — s.
mt
ipfi
fkg
Jón Engilbertsson
— -Sutmudagur'6. hóvember 1960 — ÞJÖÐVILJINN (? "
manna var kölluð landprang.
Hann er húsameist-
ari, en jaíníramt því
heíur hann m.a. verið
sjómaður, meðhjálpari
skurðlæknir, bókbind-
ari og hringjari. Álykt-
un hans aí 85 ára líís-
reynslu er skýr: íhald-
ið er allra verst ,aí öllu
hér í heimi.
Jón Engilbertsson hefur ekki
gert mikið af því um dagana
að ræða við blaðamenn, og satt
að segja veit ég ekki hverjum
augum hann lítur þá mannteg-
ur.d, en fyrir nokkru bar
fundum okkar saman — og
skildum við sáttir.
— Hvenær og hvar ert þú
í heiminn borinn, Jón?
— Ég er fæddur 8. janúar
1875 á GLslakoti undir Austur-
Eyjafjöllum. Foreldrar minir,
Herdís Jónsdóttir og Engilbert
Gíslason bjuggu þar.
— Og ertu alinn upp þar?
—• Ég missti móður mina
þegar ég var á 4. árinu. Faðir
minn bjó eitt ár eftir það.
Þegar ég var 5 ára fluttist ég
að Leirum. Þar • var aumasta
baðstofa sem ég hef komið í,
á henni var helluþak á lang-
böndum, eins og í útihúsi, og
vitanlega hvergi þiijur, r.ema
fjöl fyrir ofan rúmin.
— Var þetta kytra?
— Hún hefur líklega verið 6
álnir á lengd og um 4 á breidd.
— Varstu lengi þarna
— Nei, eftir eitt ár fór ég
að Berjanesi til Korts Hjör-
leifssonar söðlasmiðs. Þar var
þá Ólafur Eiriksson, sonur Ei-
ríks á Brúr.um. Hann var
nokkru eldri en ég og glettist
stundum við mig. Þaðan fór ég
að Núpakoti til Þorvalds
Bjarnasonar. Hann var bezti
karl, en það kom stundum fyr-
ir að hann var kerndur og
þau bæði hjónin. Vildu þá
bæði vera húsbóndinn og hús-
freyjan á heimiiinu í senn.
Þau áttu ekkert barn, er. hann
átti eitt eða tvö með vinnu-
konu.
-— Varstu lengi þama?
—• Þar var ég í 2 ár, en fór
þá til Grindavikur. Þangað var
faðir minn þá kominn, til syst-
ur sinnar, Guðbjargar Gísla-
dóttur, konu Jóns Jónssonar
hreppstjóra og dannebrogs-
manns á Hrauni. Hann var vel
efnaður.
— Fengu menn þá kross út
á auðinn?
— Já, það brást varla að
menn fengju dannebrogskross
út á auðinn. Þá eins og nú
gilti: Auður dramb og faileg
föt o.s.frv.
— En hvað sem því líður —
var ekki slæmt að flækjast
milli bæjanna?
— Jú, það er slæmt að missa
mömmu sína og flækjast svo
milli kotanna.
— Hélztu vistaskiptum álram
í Grindavík?
— Ég fór til Hafliða Magn-
ússonar, tengdasonar Guðbjarg-
ar föðursystur minrar; þá var
ég 9 ára. Strax eftir ferming-
una fór ég að róa. Fyrsta ár-
ið var ég hálfdrættirgur og
íékk 4 kr. í kaup. Næsta ár
fékk ég 8 krónur. Formaður í
Móakoti bauð mér svo 30 kr.
ef ég vildi koma til sin, og eft- • j
ir það fékk ég 30—45 kr. í
kaup. Þegar ég var kominn
langt yfir tvítugt var ég lausa-
maður í 2 ár. Það vóru aðal-
árin mín. Þá batt ég ir.n bæk-
ur í ,,frítímum‘f.
_ — Hvernig var að vera sjó-
maður þá í Grindavík, og
hvað var kaupið?
— Þá var allt borið; líka
síld til beitu alla leið frá
Keflavík. Menn báru þetta 50
—60 sildar á bakinu. Lausir
fóru menn þessa vegalengd á
3 klst., en voru vitanlega miklu
lengur ur.dir síldarbyrðunum.
Eftir að vegurinn kom fóru
menn að nota hestvagna.
Stuttu eftir að ég kom til
Grindavíkur var árskaup
vinnukoru frá 12—20 kr.
Vinnumenn höfðu hálfan hlut
á vertíðinni. Hæst vinnumanns-
káup var 50—60 kr. hjá Einari
gamla i Garðhúsum. Þegar ég
vann við byggingu Vífilsstaða-
hælis var verkamannskaupið
25 aurar. Ég fékk 30 aura sem
smiður, en þegar ég kom til
Einars gamla í Garðhúsum
sagði hann 30 aurar er of lítið,
þú átt að fá 50 aura, og borg-
aði mér það kaup.
— Og síðan hefurðu verið í
Grindavik?
— Já, ég gifti mig þegar ég
var 31 árs, Gróu Eiríksdóttur
frá Skjaldakrkoti. Móðir henn-
ar var Elín Tómásdóttir Zoega.
Þá keypti ég pakkhús úr timbri
og byggðj mér úr því hús á
Hrauni. Síðan hef ég allan
tímanum verið í Grindavík,
stundaði sjó á vetrum en smíð-
aði hús á - sumrum.
— Þú ert húsameistari?
— Já. JÉg smíðaði mörg hús
í Grindavík, gerði þar líka við
háta og margt fleira, og smíð-
aði tvo báta. Raunar var ég
við smíðar víðar, pft inni á
Strönd (Vatnsleysuströnd) og
var m.a. við byggingu Vííils-
staðahælisins.
— Segðu mér eitt:.hvenær og
hvernig atvikaðist það að þú
gerðist kommúnisti?
— Hvenær? Ég.héld ég haíi
eiginlega verið kömmúnisti frá
þvi ég man fyrst eítií mér. Ég
hef a.m.k. verið það frá því
ég gifti mig. Fjallkonan var
vinstri sicnuð.
— Var ekki lítið um fræðslu
í þeim efnum þarna suðurfrá?
— Hafiiði á Hrauni keypti
allar bækur sem komu hér út,
og ég batt þær allar fyrir hann
— og las um leið. Já, hann átti
miki.ð bókasafn .. . Ég held það
hafi allt farið í hundar.a þegar
hann féll frá.
— Það hefur ekki verið mik-
ið um kommúnista í Grinda-
vík?
— Það er harður jarðvegur
í Grindavík; sprettur illa þar.
Og svo erum við allt í einu
farnir að tala um verzlurar-
mál.
— Þegar ég kom til Grinda-
víkur var „borgari“ þar, Hösk-
uldur Jónsson að naíni; hann
seldi vín o.fi. Einar gamli í
Garðhúsum seldi líka vín....jú,
hann lét þá hafa pela fyrir
þorskinn. Verzlun þessara
— Sr. Oddur Gíslason kærði
Einar fyrir brennivinssölu, en
Hannes Hafstein, sem dæmdi í
málinu sýknaði hann á þeirri
forsendu að þar sem ekki hefði
sannazt að har.n hefði boðið
nokkrum manni vín, þá væri
ekki hægt að dæma hann fyrir
vinsölu. Einar setti högl á
tunnubotninn ef hann þurfti að
bregða sér frá til að sjá hvort
strákarnir sinir hefðu stolizt í
hana ... Nei, þetta var'’ Einar
gamli í Garðhúsum, Jónsson;
Einar yngri í Garðhúsum seldi
ekki vín.
>— Segðu mér, hvejrnig var í
Grir.davík þegar þú komst
þangað, voru margir bæir?
— Þegar ég kom til Grinda-
víkur 1884 voru þar þessir bæ-
ir: Hraun, Hraunkot, Klöpp,
Buðlunga, Þórkötlustaðir —
þar var þríbýli, og Einhús, þar
var einbýli. \ Hópinu voru 3
bæir; svo voru Krosshús, Gjá-
hús, Vallarhús, Akurhús, Garð-
hús, Járngerðarstaðir, og þar
var einnig þurrabúð nefnd
Akrahóll. í Staðahverfinu var
Staður, Iiúsatóftir, Staðargerði,
Móakot og Kvíadalur. Líklega
hefur verið nálægt 300 manns
í hreppnum.
— Og stunduðu menn bú-
skap?
— Já, það var alstaðar
stundaður búskapur, 1—2 kýr
á hverjum bæ; þær voru 4 á
Hrauni.
— Sauðfé?
— Já, þeir höfðu l'ka eitt-
hvað af sauðfé. ' ’ ';t-h
— Heyjuðu þeir nokkúð
handa því? þ
— Jú, því var vist eitthvað
„hárað“ á vetrum, annars gekk:
það mjög mikið úti, hafði.
fjörubeit.
En menn lifðu á sjónum. Á.
Hrauni voru gerð út 2 skip,
sexæringar, ú Klöpp 1, Buðl-
ungu 1. Á Þórkötlustöðum voru
þrír bæir og 1 skip frá hvej-j.,
um. Þetta voru allt sexæring-
ar. í Hópi voru 2 skip minni.
í Garðhúsum 2 skip, munú
hafa verið áttæringar, og J árn-
gerðarstöðum 2.
— Þú minntist á hinn fræga
mann, Odd Gíslason.
— Já, sr. Oddur Gíslason
var frægur fyrir að ræna
heimasætunri í Kirkjuvogi ár-
ið 1870. Um það kvað Simon
Dalaskáld Hafnabrag.
Og svo þylur Jón Engilberts5*
son Hafnabrag upp úr sér,
eh 13—15 erindi, og yrði oi
langt til birtingar, en þar segii*
m.a. svo um það hvernig Vii-
hjálmi brúðarföður varð víð
er hann sá að dóttirin var
slcppin úr prísundinni:
\
Hringaeik ei fundið fá
Fróns þótt reiki um hjallirn;,
Gerðist veikur Vilhjálm þá,
var nábleikur kaliinn.
...K
Og endar þannig að loknu
strokinu, inni í Reykjavík:
jHjóra brátt svo hefja spaug
huga sáttum kunni,
núna máttu þama þaug
þjóna náttúrunni.
\
Framhald á 10 s:ðu
Jón EngiSbertsson segir fró
............................................................................................................................................. > i;; 11111111 m 111111 ii ii m 1111 [: 111111 í: 111111; 1111 e .......................
Ungkommúnistablaðið Kom-
somolskaja Pravda efndi ný-
lega til skoðanakönnunar með-
al sovézkra borgara. Voru
menn fyrst og fremst sþurðir
að því, hvort lífskjör þeirra
hefðu breytzt hin síðustu ár,
og þeir einnig beðnir að nefna
ástæður fyrir þeim breyting-
um sem orðið hefðu. Þá voru
menn einnig beð'iir að nefna
þau vandamál er mest lægi
við að leysa svo að líf þeirra
yrði auðugra; sömuleiðis
skyldu þeir bera fram tillög-
ur til lausnar á þeim málum
er þeir bera helzt fvrir brjósti.
Þann 7. október birti blað-
ið helztu niðurstcður þessar-
ar könnunar. Ekki veit ég
nákvæmlega hvernig spurn-
ingaseðium hefur verið dreift,
en bersýnilega hefur verið
reynt að de'la þeim sem jafn-
ast riður á béruð, karla og
konur, unga og gamla, allar
starfsstéttir. Og eru það 1399
borgarar sem svara spurning-
unum.
Upp, upp min
lifskjör...
1024, eða 73,2% af hinum
spurðu, álitu að lífskjör þeirra
hefðu batnað síðastliðin ár.
Telja þeir ýmsar ástæður
© e
liggja þar til grundvallar.
328 leggja aðaláherzlu á það
að nú sé miklu meira og .fjöl-
breyttara vöruún>al á boð-
stclum en áður, einnig betri
og fjölbreyttari þjcnusta við
mannfólkið. 313 tilnefna bein-
ar launahækkanir, og eru það
einkum verkamenn. Nagibín,
25 ára gamall iðnverkamaður
i Taganrog, segir: „Þrátt
fyrir styttan vinnutíma hefur
'kaup mitt hækkað úr 1000
rúblum upp í 1200, en kaup
konu minnar úr 900 upp í
1100“. 118 hafa lokið ein-
hverju námi og hafið vinnu,
eru þarafleiðandi tekjuhærri
en áður; 106 geta um lækk-
að vöruverð, 38 hafa fengið
hækkuð ellilaun. 179 geta sér-
staklega um stvttingu vinnu-
t'ímans, en sú ágæta ráðstöf-
un hafi sem von er gert líf
þeirra miklu þægilegra og
skemmtilegra. Sumir segia að
auknar frístundir geri þeim
auðveldara að bæta menntun
sína, en sú menntun muni
svo síðar hafa áhrif á lífs-
'kjörin.
Annar hópur svaramanna,
277 alls, segja að lífskjör
þeirra hafi ekkert breytzt.
Margir þeirra igefa enga skýr-
ingu á þessu. En þeir eru ekki
ófáir sem svara svipað og
ungur verkfræðiiigur frá
Moskvu: „Yfirleitt hafa . lífs-
kjcr batnað, en mín hafa stað-
ið í stað, þar eð v'ð höfum
nýlega eignazt dóttur: út-
gjöldin hafa aukizt, og kon-
an liefur ekki unnið nú um
tíma“. Aðrir hafa misst ein-
hver .fríðindi, en telja það
jafna sig up-i með ódýrari
vörum og öðru þessháttar.
Sumir (alls 22) segja ein-
faldlega: laun mín eru þau
sömu og áður. basta.
Níutíu og átta manns telja
rifs'kjör sín hafa versnað. Það
er athyglisvert að stór hluti
þeirra, eða einn fjórði, er frá
Moskvu eða Moskvuháraði;
Eftir Áma
Bergmann
gefur þetta ástæðu til að ætla
að breytingar á högum fólks
hafi orðið miklu áþreifanlegri
í ýmsum fjarlægum héruðum.
Yfirleitt er um einhvern tekju-
missi að ræða hjá þessu fólki.
24 hafa fengið y.fir sig bein-
ar launalækkanir. Stendur
þetta í sambandi við endur-
skipulagningu launakerfisins:
afnám ýmissa friðinda eða
lr.unalækkun hiá ýmsura hinná
liálauruðu. Hór eru j-firverk-
fræðingar frá Mínsk og Khar-
kof, einnig þeir sem hafa haft
miklar launauppbætur fyrir að
vinna í köldum héruðum. Aðr-
ir eru heir sem ekki hafa
feng'ð barfir sínar uppfyllt-
ar. Kaladse. siúdent frá Tblísí
segir: „Lífskicr min hafa
versnað; ég bjó með foreldr-
um mínum og bróður í einu
herbergi. Nú er ég sjálfur
giftur og faðir, ■— en öll er-
um við enn í sama herberg-
inu“. Það er von hann beri
sig illa, drengurinn, og er
þetta alvarleg kvörtun. Hjúkr-
unarkona ofan úr sveit kvart-
ar yfir því að hún hafi orðið
að verja sumarleyfi sinu til
að fara til Moskvu að 'kaupa
sjónvarpstæki. heima í S.iúa
séu þau ófáanleg. Þetta er
vissulega réttlát kvört.un, en
um leið dál’t.ið skemmt.ileg:
konan telur hlut e'ns og sjón-
varp óh iákvæmilegan lið í
sínum lí,fsre;kningi. en það
hefði hún áreiðanlega ekki
gert fyrir fimm árnm.
Sem sasrt: Wfsklnr hatna og
renna undir há þróun vrosar
stoðir: ekki má t.d p-le\>ma
þv’. að 115 hafa fengið Jiýiar
ibúðir fvrir s'kömmu. Þese her
og að get.a. að margir ha.kka
þessar brevt.ingar skvnsam-
legri st.efnu Komm'inist.a-
flokksins í málefnum daglegs
lífs.
Vandamál og
tillögur
Eins og vænta. mátti eru
húsnæðismál kjörin höfuð-
vandamál með meirihluta at-
kvæða. 739 svaramenn setja
þa,u efst á blað. Og 546 hafa
einhverjar tillcgur fram að
færa um þessi mál. Hér er
bæði talað um nýja tækni í
byggingariðnaði svo að hús
rísi hraðar af grunni og um
það að hækka þurfi laun
byggingarverkamanna til að
bundinn sé endi á vinnuafls-
skort í þeirri grein. Einnig er
stungið upp á virkari þátt-
töku almennings í húsabygg-
ingum; að menn byggi meira
sjálfir. að sparifé manna verði
nýtt til hins ýtrasta 'i sam-
vinnubyggingum og öðni þess-
háttar. Sumir vilja jafnvel
hækka húsaleigu, einkum af
stærri ibúðum (húsaleiga er
það lág nú, að ekki nægir
fyrir reksturskost.naði hús-
anna), og leegia bað fé sem
sparast í ný íbúðarhús.
Lr.unahækkun er vandamál
númer tvö, nm hana ræða 383
svarendur. 1 Sovétríkiunum
liafa tvær leiðir verið farnar
til að efln ka.upmátt, launa:
cnnur er sú að lækka vöru-
verð. hin ev að hækka rúblu-
fiöldnnn Yfirsrnæfa.ndi meiri-
hlut.i heirra. sera t'llögur gera
um hessi mál kvs heina lanna-
hækknn. en sú leið er miklu
æskilenrj fvrir þá t.ekiuminni.
Enn nðrir ræða nm óréttmæt-
an mismun á launum starfs-
hópa: eru bað einkum barna-
kencarnr. og fó'k sem vinn-
ur v'ð hiómisius'örf. sem tel-
ur sig nfskint; einnig bvgg-
inen.rver'kamenn. 17’ gera til-
lögur um ellilaun. ekki rim
hækkun elli'auna fhau hafa
tvisvnr verið hækkuð á sið-
usi" árum) heldur um hað,
að elli'nnrmnldnr verði færður
niður í 55 ár fvrir karlmenn
og 50 ár fvrir konur (nú 60
og 55).
Þriðja vandamál fólksins
eni bamaheimili, vöggustofur,
heimavistarskólar og önnur
slik þ jóðþrifafyrirtæki; en
þessar stofnanir hafa ekki
verið nógu margar til að full-
nægja þörfum. Sumir tala um
aukin fjárframlög ríkisins,
aðrir um sjálfboðaliðavinnu
almennings í þágu þessa þýð-
ingarmikla málefnis ;enn aði-
ir vilja láta fresta afnámi
skatta, en láta það fé sem
sparast renna til byggingar-
starfsemi í þessari grein.
Það eru auðvitað mörg
vandamál önnur, sem minn-
ast mætti á. Margir hafa
auðsjáanlega hugsað margt
miður fallegt við húðarborð
landsinst það er skortur á
ýmsum vcrningi, mismunandi
mikill eftir héruðum. Því
krefjast menn aukinnar fram-
leiðslu á ýmsum varningi, en
,þó fyrst og fremst betri verzl-
unar, því þeir liafa frétt að
sá varningur sem þeir sakna
heima fyrir liggi máske hreyf-
ingarlaus í stórum skemmum
í öðrum héruðum. Slikar ct-
hugasemdir berast ein'kum frá
Úral og Austur-Síberíu.
Konurnar eru j leit að tíma.
Þær vilja fleiri saumastofur,
matstofur, verzlanir, þvotta-
hús, í einu orði sagt betri
og meiri þjónustu, svo að
minni tími fari í útstáelsi fyrir
'heimilin.
— Þetta er mjög fróðleg
skoðanakönnun. Hún gefur í
fyrsta lagi nokkuð góða hug-
mynd um þau vandamál sem
fólk hér í landi veltir fyrir
sér við tedrykkju. Og í öðru'
lagi: hún sýnir enn einu sinni
tfram á þann ágæta eiginleika'
sósíalismans cð lífskjör fólks-
ins batna, jafnt og þétt, ár
frá ári.
Mikil áherzla er lögð á það í Sovétríkjumun að gera iðnaðinn sjálfvirkan, láta vélasams.æð-
ur taka \ið hráefni og skila unninni vöru án þess að mannshöndin þurfi að koma nærri öðru
en tækjunum sem stjórna allri vélasamstæðunni. Myndin er úr alsjálfvirkri deild í Kúlulegu- ;
verksmiðju númer eitt í Moskvu.