Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 1
IflLIIÍIÍI
WIHrJBTCN
Fimmíudagur 24. nóvember 1960 — 25. árgangur — 266. tbl.
Heimsstyrjöld hlyti að tortíma íslendingum, ef hér væru herstöðvar
í byrjun stríðs‘
Svik verða
ekki þoluð
Islenö'.ngar verða að gera
sér það Ijóst að land-
helgismálið er nú í meiri
hættu en nokkru sinni
fyrr, seg'r í ályktun seni
f’.okkstjórnarfundur Sósi-.
alistaflokksins gerði um
landhelgismálið.
Flokksstjórnin skoraði
á landsmenn að gerá
stjórnarvöldunum ljóst að
svik í landhelgismálinu
verði ekki þoluð.
Landhelgisályktun fund-
arins er birt á 7. síðu
blaðsins í dag.
HSIBHI
Island á aftur aö veröa
hlutlaust land og koma
fram á alþjóðavettvangi
sem boöberi friðar og
sæita.
Það felst í þingsályktun-
artillögu Alþýðubandalags-
ins, sem rædd var á fundi
sameinaðs þings í gær.
Þingsályktunartillagan um
hlutleysi íslands er ílutt af öll-
um þingmönnum Alþýðubanda-
lagsins, og ilutti Einar Olgeirs-
son-, fyrsti flutningsm. ýtarlega
íramsöguræðu er málið var tek-
ið til umræðu á íundi samein-
aðs þings í gær. Áð ræðu hans
lokinni talaði Alíreð Gíslason
læknir, og hvatti þingmenn til
að láta ekki málið fara til nefnd-
ar umræðulaust, og væri ekki
sízt ’íróðlegt að heyra rök þcirra
er andstæðir væru tiilögunni.
Taldi hann rétt að íresta urn-
ræðunni án þess að vísa málinu
til nefndar að svo stöddu (Ein-
ar hafði lagt til að málið íæri
í utanríkismálanefnd).
Gæfist þingmönnum þá tóm
til að athuga málið enn um viku-
tírria og búa sig undir að taka
þátt í umræðum.
Varð íorseti, Friðjón Skarp-
héðinsson, við þeim tilmælum,
og verður málið þvi væntanlega
altur á dagskrá að viku liðinni,
★ Hlutleysi íslantls.
Einar _hóf íramsöguræðu sina
á þvi, að það væri skylda
hvers þjóðþings' og hvers ein-
asta manns, scm að einhverju
leyti ber ábyrgð á högum þjóð-
ar sinnar að gera scr ijósa að-
stöðu íslenzku þjóðarinnar.
Minnti hann á hlutleysisyfir-
lýsingu íslendinga 1918. er þá
haíi verið einhugur um. ísland
hafi verið hlutlaust land til
1949, og meginþorri þjóðarinnar
muni enn telja að ísland eigi að
vera hlutlaust. Sem hin eina
vopnlausa þjóð jarðarinnar eigi
íslendinga.r skyldum að gegna,
ekki einungis gagnvart sjálfri
sér heldur einnig gagnvart öðr-
um þjóðum.
■c'
Þriflegar húsmæður
með æði í svipnum standa
óg æpa kringum Ffantz-
ekólann í bandarískú stór-
borg:nni New Orleans.
Þær hafa safnazt saman
til að hella ókvæðis.orðum
yfir sex ára gamla svert-
ingjatelpu, sem dómstóil
hafði dæmt rétt til að
ganga i skólann ásamt
hvítum börnum. Alla síð-
ustu viku var svertingja-
telþan eina barnið í skól-
anum, hvít:r foreldrar
fóru eftir áskorun fylkia-
þings Lóusiana og bönn-
uðu börnum sínum að
sækja þá tvo skóla sem
opnaðir höfðu verið sverf-
ingjabörnum, fjcrum sex
ára telpum með dómi.
Alla síðustu viku liafa
óeirðirnar staðið. For-
eldrar draga börn sín með
til kyn}. íttaofisóknanna
eins og sjá má af mynd-
inni, jafnvel þótt þau séu
enn á hönclum er ekki tal-
ið of'snemmt að kenna
þeim að haia börn með
annan hörundslit.
Mikil hœkkun á rafmagni
jólagjöf til Reykvíkinga
Viöreisnarhækkanirnar á verði lífsnauösynja halda Rafmagnshækkunin kemur til
áfram. Nú ætla bæjaryfirvöldin aö hækka verulega veró fyrri umræðu á bæjarstjórnar-
í, rafmagni rétt fyrir jólin.
Á bæjarráðsfundi í fyrradag
kom fram tillaga um allsherj-
ar hækkun á rafmagnsverði.
Að meðaltali nemur hækkunin
14.6%, sem þýðir að neytend-
ur verða eftirleiðis að greiða
1146 krónur fyrir rafmagns-
notkun sem hingað til lief’ur
kostað þá 1000 krónur.
Nokkuð er hækkunin mis-
jöfn á einstökum töxtum, lægst
13.6% og hæst 16.1%. Taxt-
arnir fjórir eem rafmagn til
heimilisþarfa er reiknað eftir
hækka um 14.5%, 14.9%,15%
og 16.1% hver um sig.
fundi 29. nóvember, en þá
verður aukafundur vegna þess
Háli tóiíta milljón l. desember ber upp á reglu-
Alls á að hækka gjaldabyrði |lega” úmdardag bæjarstjórn-
rafmagnsnotenda um 11.5 millj-
ónir króna. Það er sú upphæð
sem gert er ráð fyrir að tekjur
ar. Hækkunin verður til síðari
i umræðu og afgreiðslu á fundi
rafveitunnar
unina.
aukist við hækk-
Þetta er önnur hækkunin á
rafmaghi sem hlýzt af efna-
hagsráðstöfunum ríkisstjórnar- leið; lu
innar. Áður var bú:ð að leggja
söhiskatt á rafmagnið. Hundr-
aðstala hýju hækkunarinnar
er miðpð við að hún leggist
bæði á verðið sjálft og Skatt-
inn.
15. desember.
Búast má \ið að hækkanir
á öðrum sviðum sigli í kjölfar
rafmagiisliækkuimriiinar, þ\í
að hún eykur að sjálfsögðu tii-
kostnað við margskonar frarn-
og þjónustu.
ÆskulýSsfylking
Skemmtiferð verður í
skiðaskájann um næstu helgi'.
Sjá nánar í bæjarfrétíúm "-1
blaðinu í dag. — ÆFR
„Leyniplagg" Alþýðublaðsins
★ Heimsstrið þýðir tortímingu
íslendinga.
Einar kvaðst kjósa að ræða
málið algerlega áreitnislaust. og
einungis miða við þá skyldu
sem hvíldi á , ísjenzkum stjórn-
raáJpmönnum -að gera sér Jjósa
ábyrgðina sem á þeim hvíidi.
„Fyrir okkur íslendinga þýð-
ir stríð, heimsstríð, — útþurrk-
Frainli. á 2. .síðu
AIJ ýðublaðið birtir í gær
plagg sem það segir vera
„kalla úr stjúrmnálaályktun
12. 1 ings Sósíalistaflokksins“.
Þessi birting Alþýðublað.sins er
fölslið, texti sá, srm preiitaður
er í blaðinu hefur aldrei vcrið
samþykktur af neinu þingi
Sósíalista.flokksins.
Á 12. þingi Sósíalis'aflokks-
ins ver gerð samþykkt uin
rejTisluna af vinstristjórninni
og álj’ktanir sem draga bæri af
J eirri' rej’nslu. Urðu inn bana
ýtarlegar nmræður og að lok-
um var hún samþj’kkt í einu
liljóði. Hún liefur verið birt
öllum félögum SósíaUstaflokks-
ins og rædd á funduin uin land
allt.
En texti sá sem Alþj'ðublað-
er fölsun
»
ið birtir er eins og áðnr er sagfc
fö'.sun. Er slíkt tUtseki scm
betur fer næsta sjaldgæft í ís-
lenzkri stjórnmálasögu en hins-
vegar í góðu samræmi við hið
nýja ssðferði Alþj'ðublaðsins.