Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 12
Kartöflur hækka í veröi Engar horíur eru þó á lausn söludeilunnar Eins og kunnugt er hættu matvaruverzlanir bæjarins að selja kartöflur í október sl. vegna ágreinings viö Grænmetisverziun ríkisins um innpökkun á kartöflunum cg cánægju yfir leyföri álagningarprósentu í smásölu. Grænmetisverzlunin hefur nú hafið pökkun á kartöflun- um í stórum stíl en máliö viröist þó engan veginn leyst fyrir þaö. Síldveiði á [ Akursyrarpolíi Samkvæmt upplýsingum for- stjóra Grænmetisverzlunarinnar hóf hún innpökkun kartafla um miðjan október sl. Hefur aðal- iega verið um 5 kg. pakkningar að ræða en einnig selt í 25 kg. og 50 kg. pakkningum. Verzl- unin hefur tekið á móti pönt- unum á kartöflum en ekki séð sjáif um dreifinguna heldur hefur sendibílastöð annazt út- keyrslu um bæinn. Forstjórinn sagði, að enn sem komið væri hefði Grænmet- isverzlunin ekki hentugar um- i búðir. Hingað til liefur verið notazt við plastpoka en þeir | eru alltof dýrir. Ætiunin er að j pakka kartöflunum inn í bréf- . poka og hafa þær umbúðir ver- I ið pantaðar frá Finnlandi en | afgreiðsla þeirra dregizt svo, Þótt smásöluverzlanirnar hafi nú fengið framgengt kröfum sínum um pökkun kartaflarína, voru allar horf- ur á því í gær, að þær myndu enn halda fast við fyrri ákvörð- un sína um það, að verzla ekki Framhald á 3. síðu. Að undaniornu hafa bátar lóðað mikla sí!d á líyjafirði, al!t frá fjarð- arbotni að Óiafsf jarðar- múLa, en erí'iðlega hefur gengið að veiða hana, nema þá á „Ft>llinum“ við Akureyri og útaf Oddeyri. Þar liafa líka íáeinir bát- ar fengið góðan afla oft ,4 tíðum undanfarnar vik- ur. Síldin sem veiddist þarna nyrðra er smá og mjög mögur, eins og getið hefur verið í frétíum blað-ins. — Myndin er frá síldveiðunum á Akureyr- arpolli, tekin fyrir nokkr- um dögum, er aflinu var hvað beztur. þlÓÐVIUINN Fimmtudagur 24. nóvember 1B60 — 25. árgangur — 266. tbl, neinn arangur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveöiö aö höföa ekki mál vegna kæru sem Tómas Árnason, fyrrverandi deildar- stjóri í varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins, bar fram á hendur Magtrúsi Kjartanssyni, ábyrgöarmanni Þjóðviljans. Sendimenn Bandaríkj astj órnar fóru bónleiðir frá Bonn í gær Stjórn Vestur-Þýzkalands neitar að greiða hersetukostnað Bandaríkjanna í landinu að þeirra er ekki von fyrr en Bandaríkjanna. og Billon að- um miðjan næsta mánuð. stoðarutanríkisráðlierra fóru í Grænmetisverzlunin hefur gær frá Bonn eftir árangurs- aðeins eina pökkunarvél til um- lausar viðræður ■ ráða. Hefur það nægt enn sem | þýzku stjórnina. komið er, e. da sala á kart- j Bandarísku ráðherrarnir eru öflum minnst á þcssum árs- : fyrir f jöimennri sendinefnd tíma, en til þess að fullnægja ; Bandaríkastjórnar, sem ferð- . eftirspurninni, þegar hún er'ast milli Vesturevrópulanda til mest, þyrfti tvær pökkunar- Anderson, fjánnálaráðherra ina þar til að verja stórum meira fé en til þessa til hern- aðarkostnaðar vesturveldanna. Fóru Bandaríkjamenrí fram á við vestur- að Bonnstjórnin greiddi 600 milljón dollara (26,4 milljarða ísl. kr.) á ári til að kcsta her- setu Bandaríkjamanna í Vest- ur-Þýzkalandi. Erhard, efnahagsmálaráð- Málavextir eru þeú- að 26. september í fyrra skýrði Þjóð- viljinn frá brottrekstri Tómas- ar Árnasonar úr varnarmála- nefnd, og var m.a. komizt svo að orði í frásögninni: „Framsókn hefur sem kunn- ugt er notað varnarmálanefnd óspart til að tryggja gæðingnm sínum gróða af hermanginu; 1 ~ hefur flokkurinn stofnað sér- E stakt liermangsfélag, og sjálf- E ur hefur Tómas Árnason verið E umfangsmikill á því sviði og má í því sambandi minna á hin- ar frægu íssjoppur sem hann rekur mcð bróður sínum.“ Af þessu tilefni skrifaði Tóm- as Árnason dómsmálaráðunej't- inu og krafðist þess að höfð- að yrði opinbert mál gegn Magnúsi Kjartanssyni fyrir óvirðuleg ummæli um háttsett- an opinberan embættismann. pkírskotaði hann sérstaklega til þeirrar lagagreinar sem vernd- ar slíka menn, en þar segir svo að aðlróttun, þótt sönnuð sé, varði refsingu ef hún er borin fram á ótillilýðilegan hátt. Heimtaði Tómas hámarksrefs- ingu eftir þessari grein, en hún er þriggja ára fange'.si! Ráðuneytiö fyrirskipaði síð- an opinbera rannsókn óg var hún framkvæmd á vegum saka- dómaraembættisins með yfir- heyrslum og gagnaöflun en niðurstöðurnar því næst sendar ráðuneytinu. Ráðuneytið skrif- niðurstöðu að frásögn Þjóð- viljans hafi verið sönn og borin fram á tillilýðilegan hátt. i n 11 i 111111111111111111111! 1111111: i i i ii i n 111: 1 FrfstihásIS I E í Morgunblaðinu á = E þriðjudag var auglýsing E E um nauðungaruppboð á = E hraðírystihúsi Fisks h.f. E E í Hafnaríirði samkvæmt E kröfu bæjarsjóðs Hafnar- E E íjarðar og rikissjóðs. = E Þjóðviljinn leitaði í gær ,E = upplýsinga um uppboð E — þetta hjá bæjarfógetaemb-E = ættinu í Hafnarfirði. Feng- E = ust fyrst þau svör hjá ein- E E um af fulltrúum bæ.jarfó- E E geta, að kröfurnar ú hend- E E ur íyrirtækinu væru mikl- E E ar og færi stöðugt fjölg- E E andi. Bæjarfógeti gaf hins- E E vegar þær upplýsingar i E E gærkvöld, að líklega yrði E E, ekkert úr tippboðinu. þar E E sem unnið væfi nú að því E E að bjarga íyrirtækinu. E E Taldi hann, að kröfurnar E E hefðu ekki verið mjög E E miklar, aðallega i'rá bæjar- E E sjóðnum. Sagðist hann E hefur farið stórversnandi und- anfarið. Erindi þeirra til Bonn var m.a. að reyna að fá stjórn- Lagabreyting vélar. Nýverið hefur Framleiðslu- ráð landbúnaðarins auglýst nýtt verð á pökkuðum kart- öflum en fyrra verð á kart- öflum hefur verið miðað við umbúðarlausar kartöflur. Sam- kvæmt upplýsingum fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðs- • ins er heildsöluverð á pökk-! ' * J* uðum kartöflum 30 aurum um rettmdi og hærra á kg. en á cpökkuðum . , , 1 • r kartöflum vegna aukakostnað- ; SKy Idlir UlOUcl arins, sem af pökkuninni leiðir. Smásöluverðið hefur hins vegar Þingmenn úr öllum þingflokk- ekki hækkað eins mikið. Þann- | urn, Auður Auðuns. Ólafur Jó- ig hækkar úrvalsflokkur aðeins hannesson, Friðjón Skarphéð- um 5 aura kg. eða úr kr. 2.58 jnsson og Alíreð Gíslason lækn- í kr. 2.63. 1. flckkur hækkar jr; flytja á A’þingi íruiVivarp ti 1 muna meira eða um 27 aura, um breytingu á lögunum um þ.e. úr kr. 1.65 kg. í kr. 1.92. réttindi og skyldur hjóna. að skipuleggja sparnað í út- herra Vestur-Þýzkalards, sagði gjöldum Bandaríkjanna, en við fréttamenn í gær, að ekki greiðsluhalli þeirra við útlönd væri búizt við því að umræður aði sakadómara siðan bréf 15. 11 vonast tíl. að mólið le-vst' E nóv. s.L, og segir þar svo: E 'st an nauðungaruppboðs, 3 „Eftir móttöku bréfs yðar, j = hann væri búinn að fá 3 herra sakadómari ... tekur ráðu- , = nog at Þeim í bili. neytið fram að það fyrirskipar i — Þessar kröggur Fisks h. 3 ekki frekari aðgerðir í máli | S *• eru aðeins eitt dæmi ^ þessu.“ Ráðuneytið hefur þann- j; þess. hve þunglega horf- ^ 'g réttilega komizt að þeirri E ir nð í>'rir útgerðinni og = ; um þessi mál yrðu teknar upp að nýju. Fréttamenn telja, að Bonn- stjórnin sé hrædd við að auka í stórlega útgjöld ríkisins eða leggja frekari álögur á al- menning, vegna þess að þing- kosningar eiga að fara fram í Vestur-Þýzkalandi á næsta- ári. Nýtt veSur- gervitungl í gær skutu Bandaríkjamenn = á loft nýju gervitungli, sem ; = ætlað er til veðurathugana. I = Nefnist tunglið Tyros II. og vegur 100 kg. Tilraun þessi heppnaðist og komst tunglið á braut umhverfis jörðu. Fjöl- breyttur vísindaútbúnaður er í tungli þessu. útgerðarfyrirtækjunum i = landinu og gerist það nú E æ tíðara, að bæði fiski- E skipin og frystihúsin kom- E ist undir hamarinn vegna E vanskila íyrirtækjanna. E Eigandi Fisks h.f. er 3 einn af kunnustu frysti- E húsamönnum landsins. Jó- 3 hann Sigfússon, íyrrver- 3 andi framkvæmdastjóri 3 Vinnslustöðvarinnar í Vest- 3 mannaeyjum. s IIIIIII111III i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111II111III Herinn burt af islandi! Framkvæmdastjórinn sagði, að álagningin í smásölu hefði verið lækkuð með tilliti til þess, að nú losnuðu smásöluverzlan- irnar alveg við pökkunarkostn- aðinn, sundurvigtun og um- búðir. Jafnframt hefði verðið jjnilli flokka verið jafnað. Er breytingin fólgin í því einu að ákvæði núgijdandi laga, er kveða á um jafnræði hjóna í íjármálum þeirra innbyrðis og gaguvart þriðja manna, skuli einnig gilda um þau hjónabönd sem stofnuð voru íyrir 1. janú- ar I.92-I. en svo er ekki nú. Eins og áður hefur verið skýrt frá i frétttim blaðsins, samþykkti 27. þing Alþýðu- sambands íslands með yfir- gnæfandi meirihluta ályktun, þar sem krafizt er brottfarar bandaríska hernárrísliðsins af Islands. Ályktunin er svohljóðandi. „Tutttigasta og sjöunda þing A.S.f. skorar á Alþingi | að er nú situr að leggja fyr- ir r'kisstjóriiina að scgja upp her\e rntlarsamni ngnum við Bandaríki Norður-Ameríku og láta hinn erlcnda her íara af Jandi brott. Iiangvarandi lierseta hlýtur að hala liáskaleg áhrif á líf fámennrar Jijóðar og valda efnahagslegu- og menningar- legti tjóni enda hefir sú raun- in orðið hér á landi. Þingið heitir á alla íslend- inga að leggja frani lið sitt til þess að móta í utanríkis- ináliim Islands, þá stefnu, sein vopnlausri, sáttfúsri og írið.samri þjóð niegi verða tit sæmdar og heilla.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.