Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24, nóvember 1960. — ÞJÓÐVILJINN — (lí Útvarpið Skipih 1 dajr er i'inimtudaKur 24. nóv. TunRl í hásuóri ld. 17.45. Árdej;- i isháflæöi kl. - 9.12. Siðdeffishá flæði klukkan 21.44. Næturvar/.la vikuna 19.—25. nóv. er i Xngólfsapóteki sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á -sama stað kl. 18 til 8, simi 15030. í;tvarpii> 1 DAG: 13.00 Á f.rivaktinni, sjómannaþátt- ur. 14.40 ,,Við, sem heima sitjum" 18.00 Fyrit' yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir og Erna Aradóttir sjá um timann). 20.00 Samleikur á knéfiðlu og pianó: Einar Vigfússon og Jón Nordal leika. sónötu op. 5 eftir Beethov- en. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Lárent'nusar saga Kálfs- sonar; V. (Andrés Björnsson). b) Eyjaferðir og selafar (Ragnar Jó- hanncsson cand. mag. ræðir við Kristin Indriðason bónda á Skarði á Skarðsströnd. c) Islenzk tónlist: Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns. d) Erindi: 1 skóla hjá séra Þ0r- valdi í Sauðlaulcsdal (Lúðvík Kristjánsson rithöfundur). 21.45 Jslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22.10 Upplestur: Kafli úr ævisögu Halldórs Kiljans Lax- ness eftir Petor Hallberg (Þýð- r _ atssop, 22.30 Kammertónlcikar; a)v Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Igor Stra.vinsky (Hljóðfæraleikarar úr Konunglegu hijómsveitinni í Kaupmannahöfn leika). b) ,.At spille í skoven" eftir Jörgen Jeri- ild (Kammerkvartettinn leikur). 23.05 Dagskrárlok. Hrímfaxi er væntanl. til Reykjavíkur kl. 16.20 í dag frá Kaup- mannahöfn og Glas- gow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar klukkan 8.30 i fyrramálið. —• Innanlandsflug: dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vestmanna- cyja og Þórsliafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísaf jarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. ___ Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8.30, fer til Glasgow og Amster- danr kiukkan 10.00. Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaupm.- höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 20.00; fer til N. Y. klukkan 21.30. _ ji ' 1 Dettifoss fór frá Pat- ^jpi V) reksfirði 23. þnt. til _____j Bildudals, Ólafsfjarð- ar, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Aber- decn, London, Rotterdam, Brem- en og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 22. þm. til Reykja- .". $paiið yður Waup á mílli margra. verzl&h-tý |yg OORU06La A ötíUM mw. . ($1$) - ÁitSUiTst raeti vikut'. Goðafoss. íbr frá Norðfirði í gær 23: þ.m. til .Eákifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Vestmannaeyja og Rvíkur. Gullfoss fer frá Reykja- vik ál föstudag til Torshavn, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 22. þm. til Hamborgar, London, Grims by og Hull. Reykjafoss er í Ro- stock, fer þaðan til Hamborgar og Rvikur. Selfoss fór frá N. Y. 22. þnt. til Rvíkur. TröIIafoss fór frá Siglufirði 22. þm. til Eskifj Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og þaðan til Liverpool. Tungufoss fór frá Akureyri 23. þm. til Siglufj. og Eskifjarðar og þaðan til Svi- þjóðar. Hvassafell fór í gær £•'•521 frá Ventsnils til frá Ventspils Stettin. Arnarfell er væntanl. til Vopnafj. 26. þnt. frá Sölvesborg. Jökulfell fór 21. þm. frá Calais álciðis til Jslands. Disarfell er á Þórshöfn. Litla.feli er i oluflutningum á Faxaflóa. Helgafell fór 21. þrn. frá Flekkefjord áleiðis til Faxa- flóahafna. Hamrafell fór 21. þm. frá Aruba áleiðis til Hafnarfj. Hekla er í Rvík. Esja fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmanaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þytill er væntanlegur til •Reykjavíkur á morgun frá Rott- erda.m. Skjáldbreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Snæ- fellsncshaína og Flateyjar. Langjökull er á leið til Reykjavíkur. Vatnajökull er á Akranesi. 1. des. hátíð ÆFR verður mið- vikudaginn 30. nóvember i Tjarn- arcafé. Skemmtiatriði. Nánar aug- lýst síðar. Skemmtiferð i skíðaská’ann verð- ur um næstu helgi. Hljóðfæraleik- arar með ií förinni. Skráið ykkur til þátttöku í Tjarnargötu 20. þyngdafflokkum og tveim aldurs-1 flokkum drengja. Þátttökutilkynn- ingum sé skilað til Rúnars Guð- mundssonar lögregluþjóns fyrir 4. desember. — Glímudeild Ármanns. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Mar- ianne Carlson, hjúkrunarkona, ög Einar Jóhannesson læknir. Norræna félagiö efnir til skemmti- Mæðrafélagið. fundar í Þjóðleikhúskjallaranum i dag, fimmtudag kl. 20.30. skemmtiatriði og síðan dans. — Aðgangur er ókeypis fyrir félags menn og gesti þeirra. Konur komið á fundinn í kvöld og hlustið á erindi Aðalbjargaf Sigurðardóttur. Laxá fór 22. þm. frá Gandia áleið- is til Reykjavikur. Lárétt: 1 glóandi 6 púki 7 skammstöfun 9 skáld 10 dauði 11 viðstaða 12 til 14 ending 15 karlmannsnafn 17 land. Lóðrétt: 1 la-nd 2 rot 3 lík 4 neitun 5 fisk 8 haf 9 ílát 13 tryllt 15 ofn 16 sérhljóðar. Gllmumenn — Reykjavík. Flokkaglíma Reykjavíkur verður háð sunnudaginn 11. desember n. k. að Hálogalandi, og- hefst kl. 4 síðdeg-is. Keppt verður í þremur [i Iívenfélag sósíalista Kvenfélag sósíalista heldur félagsfund í Tjarn- argötji 20 n.k. föstudags- kvöld, 25. nóvember, og hefst hann kl. 8.30. Dagskrá: 1. Einar Olgeirsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. 2. Halldóra Guðmundsdótt- ir segir fréttir af 27. þingi Alþýðusambands íslands. 3. Kaffi. 4. Félagsmál. 5. Önnur mál. Stjórnin Trúlofanir Giftingar Afmœli Skugginn @g iindurinn • jHLRD 8. DAGUR mary. — Jæja. hvað er það þá sem þú ert i vandræðum með? 1— Löng dæmi um að deila purdum, shillingum og 'pensum í pund, shillinga og pens. Hann varð að brjóta heilann dál’tið áður en hann mundi eftir hinri réttu aðferð. Svo leiðbeindi hann henni og sagði: — Það er bezt þú segir ekki herra Duffield að þú hafir spurt mig; annars verður það bara óþægilegt fyrir okkur bæði. — Ég skal ekki gera það. I-Iún leit á Stílabókahlaðann' á borðinu. —■ Eruð þér búirn að iesá ' stílinn inínn, herra Lóck- wood? — Já. Það var sæmilegur stíll sem hún hafði skrifað í vikunni á undan. —Var hann sæmilegur? — Har.n var ekki svo afleit- ur. Hann dró hann út úr hlað- anurn. Það var stíll um jólin. Hann rétti henni bókina og sagði: — Lestu fyrstu setning- arnar fyrir mig. Hún fór að lesa; — Á jóla- kvöldið fór Anna til Jönu vin- konu sinnar til að afhenda henni jólagjöfina. Snjórinn lá á jörðinni eins og hvítt teppi og jörðin var eins og spegill úr ís. Anna — — Hættu, sagði Douglas. — Þú hefur aldrei komið út f.vrir Jamaica, eða hvað Rose- mary? — Pabbi fór einu sinni með mig til Cayman-eyjarna. — Ég held ekki að þar sé heldur ís eða snjór. Þú hefur aklrei séð neitt þvílíkt, er það? Það var undarlegt að helming- ur barnanna sem skrifað höfðu um jólin. höfðu skrifað um hvít jól og allt sem fylgir jól- um á norðurhveli jarðar. — Ég' hef séð ís í' ísskápr> um. — GVirðu notað harn sem spegil til að greiða þér við? Hún hugsaði sig um andar- tak. — Nei. það gæti ég ekki. — Ég hef aldrei séð sjálfan mig speglast í ís í tjörn, sagði Dougjas. — Og ef jörðin væri hulin snjó, væri ísinn trúlega hulinn líka. Það er eins og „spegill úr ís" sé orðatiltaeki sem þú hei'ur rekizt á einhvers staðar og notað án þess að hugsa. Og af sömu ást?eðu er óg ekki ánægður með lýsingu þína á snjónum. „Hann lá á jörðinni eins og hvítt teppi", það er líka frá öðrum tekið; — en lestu svo áfram þarna. — Þeggr Anna kom inn í svefnherbergi Jönu. sleppti Jana handavinnu sinni og var dálitið skömmustuleg. Hún vijxli ekki að Anca kæmist að því að hún væri svo fátæk að hún þyrfti að sitja við að bæta föt yfir jólin. — Sjáðu, þarna gegnir allt öðru máli, sagði Douglas. — Það er eins og þú hafir hugsað um hvað þú varst að skril'a. Þetta sýnir að þú skil- ur hvernig fátæku fólki getur stundum verið innanbrjósts. Nú er bezt þú lesir sjálf yfir það sem eftir er. af stilnum og strikir undir öll orðatiltæki •'eins. óg „spegill ,úr is“ sem þú hefur ekki i'rá sjájiri þér. Og reyndu að setja eitthvað í stað- inn frá eigin brjósti. — Þökk fyrir, herra Lock- wood. Hún stakk stilabókini'i hjá skólabókunum sínurn... Svo sagði hún; — Herra Lockwood — — Hún roðnaði og stamaði. — Ilvað er að? — Ég —- mér datt í hug. hvort ég mætti kannski flytja í annað svefnherbergi. — En góða barn, hvers vegna viltu það? Hún hikaði og hann hélt ófram; — Má ég gizka á það? Þér semur ekki vel við Silvíu? Hún kinkaði kolli. — Ég get ekki þolað hana. — Hefur hún verið vond við þig? — Hún hefur ekki barið mig eða neitt þess háttar. En hún er alltaf óhlýðin og rifst við okkur og skipar okkur fyrir verkum. Hún á ekkert með það. Hún er ekki nema tólf ára. — Kvarta hinar telpurnar ekki yfir því hvað hún er ráð- rik? — Jú. en þær geta ekkert | gert. Hún þagnaði. •— Öllurn I líkar illa við hana, en sumar stelpurnar segjast vera hrædd- ar við hana. Einu sinni sagði hún að við ættum allar ,að j rétta upp höndina sem líkaði 1 vel við hana. Við gerðum það allar nema ein. — Og hvað. gerði hún þá? — Hún sagði_ við stelpuna sem rétti ekki . upp höndira. að húp.þkyldi gefa henui þrjá brjósts.vkursmola ef hún gerði það. Og þá gerði stelpan það líka. — Það var heimskulegt af ykkur að rétta upp hendurnar. —- Þ’að hefur: enginn roð við bénni. Hún' er áiít’af að gorta og ég trúi ekki helmingnum af því sem hún segir. Hún segir að sér standi alveg á sama, þótt hún verði rekin úr þess- um skóla eins og hinum sem hún var í áður. — Hún kærir sig ekki um að verða rekin, ef við getum R a f e i n (1 a li e i I a r Framhald af 5. síðu ann sem vinna á jafnharðan úr upplýsingum þeim sem. fást um líðan sjúklingsins meðan á uppskurðinum stend- ur. Vélin geymir í ,,minni“ sínu i mikinn f jölda upplýsinga- var6;,v andi einkenni margs konar sjúkdóma, einkum hjarta- og;• æðasjúkdcma. Læknirinn læt- ur vélina einnig fá gatakort með nokkrum viðbótarupplýs- ingum um viðkomandi sjúk- ling og líkamsástand hane,1 aldur, líkamshita, blóðþrýst- ing o.s.frv. Meðan á aðgerð- inni stendur eru fest margs konar mælitæki við líkama. sjúklingsins sem gefa upplýs- ingar um starfsemi helztu líf- færa hans, hjarta, hei]a„ lungna o.s.frv. Vélin getur þá stöðugt sagt til um líðail sjúklingsing og jafnvel sagt fyrir um hvernig uppskurður- inn muni takast, gefið lækn- inum fyrirmæli um að breyta/ til ef þörf er á og 'sagt fyrib um hvernig sjúklingnum muni: heilsast að uppskurðinum. loknum. Verkfræðingar og stærcV, fræðingar munu gæta vélar- innar og' þeir geta á gruníV Velli þeirrar reynslu Rerib læknarnir miðla þeim ankif? stöðugt á vitneskju vélarinnar' um hina ýmsu sjúkdóma, sv.c> að jafnvel verstu flækjur verða auðveldar viðfangs.. ■ ;•* • •’••• »?• þ.ott, lf?knirinn sem á. í hlut hafi alþrei áður þurft M fást við þær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.