Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. nóvember 1960 Landhelgismálið Framhaid aí 7. síðu. . s'em reynt hefur að brjóta niður landhelgislöggjöf ís- : -lencunga, og skuli í fullri al- vöru ræða um þann mögu- leika að heimila árásaraðilan- ; tim sérstök fríðindi innan : fískveiðilandhelginnar. | Samningar, sem heimila ibrezkum togurum veiðar inn- an fiskveiðilandheigi Islands, væru svik við þjóðina. Afleiðingar þess að nokkur luindruð brezkra togara fengju leyfi til þess að stunda veið- nr upp að 6 mílna mörkunum. y'rðu hinar alvarlegustu fyrir fiskveiðar lardsmanna. I kjöl- • far þeirra mundu koma nokk- ur hundruð annarra erlendra veiðiskipa og auk þess eflaust líslenzki togaraflotinn. ÍVpó að undanþágan um veiði innan landhelginnar yrði í orði kveðnu aðeins veitt til fárra á.rá, er ekkert á slíkt að treysta, og hafa Islend- ingar sára reynslu af því í hliðstæðum tilfellum öðrum. Nokkurra ára ofveiði á við- kvæmustu fisk-uppeldisstöðv- unum við landið, gæti eyði lagt alla veiði á þeim slóð- um um langt árabil. Landhelgismáiið er nú í ineiri hættu en nokkru sinni fyrr. Erlend yfirgangsöfl 'J.eggja fast að ríkisstjórn landsins að samþykkja undan- .ttiald í málinu. Einasta leið þjóðarinnar til að bjarga málinu, er samstaða almennings; einróma mótmæli þjóðarinnar gegn öllum und- anslætti í málinu. Flokksstjórnarfundurinn skorar á alla Islenlinga, hvar í flokki sem þeir standa, að koma í veg fyrir svik í land- thelgismálinu, með kröftugum mótmælum til rikisstjórnar- innar. ■Ríkisstjórninni þarf að íverða það Ijóst, að þjóðin iþolir engan undanslátt frá 12 mílna fiskveiðilandhelginni. Ungir menn Framhald af 4. síðu lega að verkalýðsstéttinni og á siðustu tveimur árum. — það or a.m.k. almennt álit fyrir vestan. —Og hverrig eru atvinnu- horfurnar nú? — Þær eru sæmilegar i Bol- ungavík — að því tilskildu að Þátarnir séu gerðir út með venjulegum hætti. Aðalatvinnan s.l. sumar var í frystihúsinu, en þar lögðu upp milli 30 og 40 trilluu og eitthvað af aðkomutriilum að auki, og þær öfluðu yfirleitt sæmilega. — Hefur aflinn glæðzt síð- •ustu árin? — Já, aflinn hefur aukizt við stækkun landhelginnar, það er meiri fiskur á bátamið- vnum. — Hvað segið þið um land- helgismálið? — Að mínum dómi koma engir samningar um tilslökun frá tólf mílunum til greina. Allra sízt við þá þjóð sem mest hefur verið á rnóti okk- ur og beitt okkur hemaðar- ofbeldi. — Ert þú kannski einn um jþá skoðun þar? — Nei, það er skoðun manna S öllum flokkum í Bolungavík að samningar um landhelgina við Breta komi ekki til mála. J. B. Okkar er . 1; r- v«■'’-i IHBB H) - rjT4 rétlurinn ///. Framhald af 7. síðu. orustu við brezka flotann. Þetta er hreint framkvæmda- atriði, sem ég veit að sjó- liðsforinginn leiðir farsællega á hverjum tíma. Á þessu stigi málsins er ekki annað að gera, en að 1 skrifa upp dólgana og birta þeim kæru, eins og gert hef- ur verið, sækja þá síðan að lögum í fyllingu timans. En það er aðkallandi að breyta sektarákvæðunum á þá lund að hirða brotleg skip með rá og reiða, en senda mannskap- inn heim. Þetta hefur verið reynt einhversstaðar í heimin- um með góðum árangri. Hér hníga öll rök i einn farveg. Hræðumst ekki refsi- aðgerðir, þær eru fyrirfram dæmdar til að mistakast. Þú sem litið hefur um öxl í land- helgismálinu. Vit þú að okk- ar er sigurinn. Enga samn- inga. Engar undanþágur. Okk- ar er rétturinn og á honum stöndum við sem kletturinn. Steindór Árnason. Gerist áskrifendur að éh I'IÍKIVG ItlVlllV kínverskt vikurit á ensku. Sent með flugpósti um allan heim. Efni sem ritið flytur m.a.: / Stjórnmálaleg, hagfræði- og menningarleg þróun Kina / Samskipti Kína við önur lönd og kínverks viðhorf til alþjóðamála. / Stefna Ki'na í utan- og innanríkismálum. / Myndir — landabréf — skopmyndir. Pantið ritið frá: Kínversk rit, pósthólf 1272, Reykja- vík eða beint frá: Guozi Shudian, Út- og innflutn ingsverzlun bóka og tímarita. P.O. Box 399, Peking, Cliina. Þvottavélar til sölu R o v a i köldu ‘JO/X -V't. buðinqartii' eru braqðqóðí r oq handhœqír i I þvottahúsi Landspítalans eru til sölu tvær þvotta- vélar. Önnur vélin tekur um 25—30 kg. af þvotti og hin 50—60 kg. Vélarnar eru til sýnis í þvottahúsi ! Landspítalans næstu daga. Tilboð óskast fyrir ’l des. 1960. Reykjavík, 23. nóv. 1960. Skriístofa ríkisspítalanna. Trúlofnnarhringir, Stein- b-ingir, Hálsmen, 14 oí 18 kt. kuIL Z.S o Vinningur Fokheld íbúð í Stóragerði 8 að verðmæti kr. 180.000.00 Aukavinningur 5000.00 króna vöru- uttekt fyrir næsta númer fyrir ofan og næsta númer fyrir neðan vinningsnúmerið fbúðin er um 93 fermetrar auk stigahúss, geymslu og sameignar í þvotta- húsi, reiðhjóla- og barna- vagnageymslu, göngum o.þ.h. í kjallara íbúðin er með vatns- geislahitalögn. Dregið 23. desember. Þjóðviljinn frestar ekki happdrætti. Miðinn kostar 20 krónur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.