Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.11.1960, Blaðsíða 3
Fimrntudagur 24. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN (SÉ Rithöfundaráð Norðurlanda á fundi í Reykjavík n.k. vor Ákveðiö hefur verið að fundur Rithöfundaráös Norð- urlanda verði haldinn hér á landi á næstkomandi vori. Verður skipulagning fundar- sambandsins eru Þóroddur ins og undirbúningur meðal Guðmundsson cg Jón úr Vör. .sérstakra verkefna Rithöfunda- ' sambandsins í vetur. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, er aðalfund- xim beggja rithöfundafé’.aga landsins lokið fyrir skömmu. Stjórn Rithöfundasambands ís- lar.ils hefur nú haldið fund og skipt með sér verkum fyrir næsta starfsár. Formaður sam- ‘bandsins var kjörinn Stefán Júlíusson, varaformaður Björn Th. Björnsson, ritari Indriði Indriðason, gjaldkeri Friðjón Stefánsson og meðstjórnandi Guðmundur Gíslason Hagalín. Varamenn í stjórn rithöfunda- Kartöfluverðið Framhald af 12. síðu. með kartöflur. Telja verziunar- mennirnir, að álagningin, sem heimiluð er á kartöflurnar í ! smásölu sé ahtof lág og Nehru og „Her- leidda stúlkan" ■ I frétt um nýútkomna skáld- sögu Sigfúsar M. Johnsen, fyrrv. bæjarfógeta, sem birtist líér á síðunni í gær, slæddist aukalína úr fyrirsögn á allt aðra og allserj iis óskilda frétt inn með undir- fyrirsögninni, þannig að fyrir- sögnin eins og hún var prent- uð varð ekki skilin á annan veg en Nehru, forsætisráð- herra Indlands, Hefur ekki hafi gagnrýnt lesið bóldna harðlega hug- mynd S:gfúsar að skáldsögunni!! Til viðbótar- þessu verður að leiðrétta prent- villu sem varð í höfundarnafni í umræddri fyrirsögn, svo og villu sem varð við umbrot á annari frétt á 3 siðunni. Þar hafði nafn Braga Ásgeirssonar lent undir frétt frá Handíða- og myndlistaskólanum i stað þess að fylgja' mynd af lista- manninum. — Eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar á þessum mistckum. j Þau Sigurður Stormur söngvari, Nikulás píanóleikari og dans | hrökkvi ekki fyrir kostnaðin- mœrin Mamb6Iína’ munu koma fram á ýmsum sksmmtislöðum um. Álagningin er nú á pakk- llér 1 Re>kjavík innan skamrns. Þremenningarnir hafa ekki | aðar kartöflur 34 aurar á komið fram saman áður. Einni.g munu bau skemmta á jóla hvorn verðflokk eða til jafnað- skemnxtunum barna. Eins og myndin sýnir, eru þetta strengja ar um llfí en áður var hún brúður. Jón E, Guðmundsson forstöðumaður islenzka brúðu 37 aur. á 1. fl. og 59 aur. á j leikhússins gerði skemmtiskrána og; æi'ði skemmtikraftana, hon- i úrvalsflokk. Telja verz’.unar- Iím (i) aöstoðar er Sigurþór Þorgrímsson. — Síðan brúðuleik mennirnir, að þeir þurii að fá | Jiúsið tck til starfa fyrir 8 árum hefur það sýnt 6 leikrit hér a.m.k. 20% álagningu he’mil- . Reykjavík og ferðast með noUUllr þeirra um landið. aða til þees að hafa upp í ......................................... ................... kostnaðinn, m.a. vegna auk’nna heimsendinga eftir að ekki fást minna en 5 kg. pakkar. í gærkvö’.d ætluðu kaup- menn að hafa fund með sér um málið og taka þar ákvörðun um kartöf’usöluna. KRON hafði í gær ekki hafið sölu á kartöflum að nýju og bjóst v'ð að hafa samflot með kaup- mönnum í málinu. Grænlandskvöld- vaka endurtekin Grænlantlskvöldvaka Ferðafé- lags íslands verður cndurtekin í kvöld í Sjálfstæðisliúsinu. Eins og óður hefur verið skýrt frá, komust færri að síðustu kvöldvöku en vildu og þess- vegna tók félagsstjórnin það ráð að endurtaka skemmtunina. Sýnd'ar verða litskuggamyndir írá Grænlandi og Þórha’lur Vil- mundarson segir frá ferð til Grænlands á iiðnu sumri. Að iokum verður dansað. Bandaríkin spilla fyrir ansn Kongóvandamálsins með því að knýja það fram, að Kasavúbú fái fulltrúaréttindi á þingi S.Þ. I gær fór fnun á kostnað Illt verk ríkisins útför fjögurra kong- óskra hennanna, sem féllu í bardaga við lið Sanmeinuðu f jóðarna við sendiráð Ghana í Leopoldville á dög;unum. Með- al þeirra var Kokulu ofursti sem stjórnaði árásinni á lið S.Þ. við sendiráðið. Hann gekk næst Mobutu hershöfðingja að völdum. Fregnir frá Leopoldville herma, að mikil ólga sé í borg- inni, og er ekki talið óliklegt að herlið Mobutus hyggi á frek- ari vígaferli. Herstjórn S.Þ. hefur varað liðsmenn sina við að fara út í úthverfi borgarinn- ar. Þjóðaratkvæði um Alsírmálið Leyfi Eegregi- unnar þarE fyrir áramótabrennum Strákar eru nú teknir að hlaða mikl.a bálkesti víða um bæinn tii undirbúnings brenn- . unum á gamlárskvöld. Siökkvi- lið og lögregla hafa beðið biað- ið að vekja athygli ungling- anna, sem að þessum íram- kvæmdum standa, á því, að þeir verða að sækja um ieyfi tij lög- reglunnar til þess að. iá að halda brennurnar og iá sam- þykkta staðsetningu bálkast- anna. Unglingarnir eru beðnir að hringja í síma 14819 til þess að fá upplýsingar og aðstoð við að skipuleggja brennurnar, en samvínna lögreglunnar, slökkvi- Íiðsíns og unglinganna gaf mjög gc<ða raun í fyrravetur eins og munu minnast. Franska stjórnin hefur ákveð- ið að þjóðaratkvæðagreiðsla um endurskoðun á stjórnarháttum í Als’r skuli fara iram í Frakk- landi í fyrrihluta janúarmánað- ar n.k. Atkvæðagreiðsla þessi á að vera til að kanna hug Frakka til Alsírstefnu de Gaulie, en síðar á að fara fram þjóðarat- kvæðagreiðsla i Alsír um fram- tiðarstjórnhætti þar. Franska stjórnin hefur hinsvegar til- kynnt að Alsirbúar fái ekki að ákveða framtið þjóðskipulags síns fyrr en eftir að Þjóðfrels- isher Alsír hefur verið sigraður. Málgagn rikisstjórnar Ghana gagnrýnir í gær harð- lega þá aðgerð Bandaríkja- stjórnar að þröngva fram þeirri stefnu sinni að Kasa- vúbú fái sæti fulltrúa Kongó hjá Sameinuðu þjóðunum, en þáð var samþykkt á allsherj- arþinginu í fyrrakvöld. Segir blað’ð að þessi samþykkt komi sér mjög illa, nú þegar Afríku- og Asíuríkin séu að reyna að miðla málum milli lieiluaðila í Kongó og lcoma á friði þar. Ghana viðurkenni að- eins þingið í Kongó og stjórn Lúmúmba sem löglega stjórn- endur landsins. Sömu afstöðu hafi einnig aðrar frjálsar Af- rikuþjóðir. Ráðskona og 2 starfsstúlkur óskast að vistheimilinu að Elliða- vatni. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis. Sjúkrabúsnefnd Reykjavíkur. Veðurhorfurnar Austaii kaídi. Víðá íéftskýjað. Hiti 2—4 stig. Tvær nýjar barna- bækur eftir Kára Tryggvason Tvær nýjar barnabælsur eftir • Kára Tryggvason eru koninar úi. Bækurnar eru ,,Dísa og sag- an af Svarbskegg" og „Veizlu-- gestir“, og eru báðar í barna- bókaflokki ísafoldar. Fvrr- - nefnda bókin er u;n 100 b’að- síður að stærð og liefUr Odd- ur Björnsson teiknað í hana myndirnar, en hin bókin er 74 b’aðsiður og í hana hefur Hall- dór Pétursson teiknað myndir. Kári Tryggvason kennari er begar þjóðkunnur fyrir barna- bækur sínar, sem hlotið hafa miklar vinsældir yngstu les- endanna, ekki hvað sizt bókin „Dísa á Græna’.æk“ sem einnig kom út í flokki Barnabóka ísa- foldar. Hsrratúðin kem- ur í steö gömlu Haraldarbúðar Eigandi Herrabúðarinnar, • Elgur h.f., opnaði s.l. laugar- dag nýja karlmannafataverzl- un í Austurstræti þar sem áður var Haraldarbúð. Innréttingar eru hinar smekklegustu og vöruval er mikið og við allra hæfi og verð- ur lögð áherzla á að hafa ýms- ar þekktar vörutegundir er Haraldarbúð hafði áður. IJerrabúðin er orðið um- fangsmikið fyrirtæki, en hún var fyrst stofnuð 1943 aö Skólavörðustíg 2. H.f. Elgur keypti verzlunina 1953 cg 1955 var stofnsett útibú í Vestur- veri og nú þriðja verzlunin í gömlu Haraldarbúð. Framkvæmdastjóri verzlun- arinnar er Þorgrímur Tómas- son. Myndin cr tekin í hinni nýju verzlun. ■HBaHHBHEHaHHBBBBHaHaBBMHBISSBEHHHBHHHBKBEJHHBBBBBHEESHHHHKBERHSœHSSatfSÍHKEEailBaHBHHHBHHHHBmBBB Æski- leg kjarabarátta Fyrir nokkru bundust kaupsýslumenn í Reykjavík samtökum um það að hætta að seija kartöflur. Þéir toldu sig fá of litla greiðslu fyrir verk sín og neituðu þess vegna að vinna þau. Þeir gerðu með öðrum orðum kartöfluverkfall. Og ríkis-. stjórnin, sem með sérstökum bráðab’rgðalögum hafði bannað verkfall flugmanna, sá enga ástæðu til þess að skipta sér af því þótt smá- salar gerðu verkfall; hvað kom henni við þótt algeng- asta neyzluvara almennings væri ekki lengur til í verzl- unum og fara yrði hinar hugvitssamlegustu krókaleiðir til þess að komast yfir hana? Nú er þessu verkfalli smá- salanna lokið. Kartöflur eru komnar i búðir á nýjan leik — og þær hafa hækkað veru- lega í verði. Smásalarnir hafa þannig fengið kauphækkun fyrir það verk sitt að sjá almenningi fyrir kartöflum. Og ríkisstjómin, sem fyrir skemmstu rændi aftur kaup- hækkun sem prentarar í Gutenberg höfðu fengið, sér enga ástæðu til þess að skipta sér af því þótt smásalar fái hækkað kaup. Þannig eru verkföll á ís- landi fullkomlega heimil, ef þau bitna á almenningi. ©g kauphækkanir eru mjög æskilegar, ef þær skerða kjör jaunþega. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.