Þjóðviljinn - 13.12.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.12.1960, Qupperneq 12
Sigurður Guðnasou fyrrveranili formaður Dagsbrúnar, Magnús Jónsson, formaður fjárveit inganefndar Alþingis, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Einar Olgeirsson. (Ljósm.: Þjóðv., A.K.) Dagsbrúnarscziztið - nýr þáttur í starii alþýðusamtakanna Forystumenn Dagsbrúnar, Hannes Stephensen og Eö- varö Sigurðsson, lögöu áherzlu á það viö opnun Bóka- isafns Dagsbrúnar á laugardag, aö meö því hæfist nýr þáttur í starfi verkalýðshreyfingarinnar. ÖÐWILJINN Þriðjudagur ,13. desember 1860 —l 25. árgangur — 282. tbl. Allir verða að gæta ítrustu varúðar í jólaumferðarösiimi Eins og undanfarandi ár mun lögreglan í Reykjavík gera sérstakar ráðstafanir 1 umferöarmálum til þess aö ráða fram úr erfiöleikunum í sambandi viö jólaösina Eðvarð minnti á að bóka- safnið er að stofni til safn Héðins Valdimarssonar og for- eldra 'hans, Valdimars Ás- mundssonar og Bríetar Bjarn- héðinsdóttur. Á fimmtíu ára af- mæli félagsins gaf ekkja Héð- 'ins, Guðrún Pálsdóttir, Dags- brún safnið til minningar um mann sinn. Var það gefið með því einu skilyrði að það mætti aldrei selja, haft aðgengilegt i lesstofu en ekki lánað út. Minntist Eðvarð Héðins og starfs hans fyrir Dagsbrún hlýlegum viðurkenningarorðum, en Héðinn var formaður félags- ins í 15 ár, frá 1922—1941, lengur en nokkur annar. Dags- brúnarmenn gætu seint full- þakkað hlýhug gefandans, frú Guðrúnar Pálsdóttur, og stæði raunar öll verkalýðshreyfingin í þakkarskuld við hana. Árið 1956 voru engin tök á því að koma safninu upp og var því komið í geymslu. En 1957 bauðst til leigu rúmgott pláss í húsi múrara- og raf- virkjafélaganna við Ereyju- götu, og hefur það verið inn- réttað með þarfir safnsins fyr- jr augum. Til þess að raða upp safninu og semja spjald- skrá fékk Dagsbrúnarstjórnin Geir Jónasson bókavörð, er hef- ur unnið jþar mikið verk og gott í frístundum sínum. Er safnið nú 800 bindum stærra en þegar Dagsbrún tók við því. Blindhríð hefur verið á aust- urströnd Bandaríkjanna síðasta sólarhringinn. Svo mikill snjór féll í New York að samgöngur til borgar- .innar stöðvuðust og umferð um götur hennar tepptist. Af þeim sökum þótti ekki fært að halda Þakkaði Eðvarð aðstoð fyrrver- andi ríkisstjórnar og bæjar- stjórnar Reykjavíkur er stuðl- að höfðu að uppkomu safnsins með fjárveitingum á fjárlögum ríkis og bæjar, og Guðrúnu PálSdóttur sem gaf safninu rausnarlega peningagjöf á s.l. sumri. Hann þakkaði Petrinu Jakobsson er teiknað hefði ljósabúnað safnsins, Ragnari Jónssyni fyrir bókagjafir og öllum er lagt hefðu' málinu lið. Ætlað er að safnið verði op- ið fyrst um sinn á föstudögum klukkan 8—10, og laugardaga og sunnudaga klukkan 4—7. Fyrirhugað er að fá annað slagið hæfa menn til að halda fyrirlestra í safninu og leið- beina um notkun þess. Ætlunin væri að safna þangað því, sem til næst í prentuðu máli um ís- lenzka og erlenda verkalýðs- hreyfingu, atvinnumál og fé- lagsmál og sögu þjóðarinnar. ★ Heimildasafn verkalýðs- hreyfingarinnar brýn nauðsyn Að lokum ræddi Eðvarð um heimildasafn verkalýðshreyf- ingarinnar, sem hann taldi brýna þörf á að upp kæmist. Ýmsar samþykktir hefðu verið gerðar um slíkt safn á þingum A. S. 1. en ekki orðið úr fram- kvæmdum. Það mál ætti þó að vera hafið yfir deilur í verka- lýðshreyfingunni því allir ætt- fund á allsherjarþingi SÞ þar sem margir fulltrúar og starfs- menn samtakanna búa í út- hverfum. Er það í fyrsta sinn í 15 ár sem þinghald fellur niður. Svipaða sögu er að seg'ja írá öðrum borgum á austurströnd- inni. um við sömu skyldum að gegna við framtíðina í þeim efnum og stæðum í sömu þakkarskuld til brautryðjandanna. iNú væru síðustu forvöð að hefja rækilega heimildasöfn- un um sögu hreyfingarinnar, og ný tækni í ljósmynd- un og á fleiri sviðum gerði nú kleift að geyma tryggilega eft- irmyndir af dýrmætum heimild- um og hafa þeirra not á safni. Eins væru möguleikarnir mikl- ir að safna heimildum með seg- plbandsupptökum af frásögn- um brautryðjenda hreyfingar- innar, sem enn væru á lífi. Taldi Eðvarð að A. S. L, Al- þýðuflokkurinn og Sósíalista- flokkurinn ættu að taka hönd- um saman um það verkefni, og væri hugsanlegt að tengja Framhald á 11. síðu. alþýSu landsins. í ræðu sinni tók Björn ræki- lega til bæna hinar fáránlegu fullyrðingar Gunnars Thorodd- sens, að viðreisnarskattarnir hafi ekkert íþyngt alþýðu manna. heldur sé þar einungis um sak- lausan ,,tekjutilflutning“ að ræða. Lagði Björn fram tölur úr opinberum skýrslum til að sanna með hverjum hætti „tekjutilflutningurinn“ hefði orðið, og dró þessar ályktanir: ~k Byrðarnar lagðar á alþýðu. „Þannig hefur tvennt gerzt í senn, stórfelldur tekjutilflutning- ur sem aukið hefur hlut lág- tekjumanna í skattheimtunni en dregið hlutfallsleg'a úr skatt- í bænum. 1 viðtali við fréttamenn í gær skýrði lögreglustjórinn, Sigurjón Sigurðsson, svo frá, að horfur væru á meiri um- ferð í bænum nú fyrir jólin en nokkru sinni fyrr. Þannig hefur bifreiðum i bænum fjölg- að um 700 á árinu og svipuð aukning hefur einnig átt sér stað í nágrenni bæjarins. Auk þess fer íbúatala bæjarins stöðugt hækkandi. Ráðstafanir þær, sem lög- reglan hyggst gera eru fyfst og fremst þær, að auka starfslið við umferðarstjórn í bænum og takmarka umferð um mestu umferðaræðarnar 'í miðbænum. Venjulega eru um 40 lögregluþjónar á dagvakt en nú verður þeim fjölgað upp 'i 60 í þessari viku og síðar allt upp í 80 síðustu dagana fyrii’ jólin. Jafnframt verður varð- hverfum fjölgað mjög. Umferðartakmarkanirnar taka gildi á morgun, miðviku- dag og standa fram á aðfanga- dag jóla. Eru þær í 5 liðum og vísast um það efni til aug- lýsingar lögreglustjóra á 5. síðu blaðsins 'í dag. Eru bif- reiðastjórar áminntir um að lesa vel auglýsinguna og geyma hana. Jafnframt ler brýnt fyrir forráðamönnum verzlana, að haga svo til vöruafgreiðslu í verzlanir sínar, ef þær eru við heimtu hinna efnameiri — og heimta sem leggst með jöfnum þunga ó allar aðkeyptar nauð- synjar sem óþarfa eyðslu og' kemur því harðast niður á þeim þjóðfélagsþegnum sem minnst gjaldþolið hafa. Meðan öll mestu gróðafélög' landsins greiða einar heilar 50 millj. kr. samanlagt í beinan skatt til ríkisþarfa eða um 1/25 hluta af sköttum og tollum sem þangað renna og allir beinir skattar þeirra einstaklinga sem veimegandi rnega teljast og þeirra sem hafa margfaklar tek.jur verkamanna nema innan við 1/50 liluta af tolla- og skattatekjum ríkissjóðs. — Þá eru óbeinu skattarnir og nef- aðalumferðargöturnar. að hún fari fram fyrir hádegi eða eft- i lokunartíma dagana fram að jólum. í sambandi við umferðina í bænum fyrir jólin óskar lög- reglan eftir góðri samvinnu við vegfarendur, bæði akandi og gangandi og áminnir alla að gæta varfærni og hlýða settum reglum. Verða ýmsar ábend- ingar frá lögreglunni varðandi umferðina birtar hér í blaðinu næstu daga og er fólk beðið að gefa þeim gætur og fara eftir þeim og leggja þannig sitt af mörkum til þess að gera umferðina sem snurðulausasta og slysaminnsta. Ekið aftan á gang- andi mann í gærkvöld um 15 min. yfir 7 varð það slys á móts við Borg- artún 7. að bifreið ók aftan á gangandi mann. Kastaðist mað- urinn upp á vélarhús bifreiðar- innar og síðan í götuna. Mað- urinn var fluttur . á slysavarð- stofuna. Hafði hann meiðzt all- mikið á höfði en þó ekki alvar- lega að því er talið var. Þetta er 19 ára gamall maður. starís- maður í bandaríska sendiráðinu, Kennedy Nelson að nafni. skaítarnir liækkaðir um hundr- uð milljóna króna, eins og ég hefi sýnt fram á áður.“ Björn sannaði með dæmum hve mikinn hlut viðbótarsölu- skatturinn, sem ríkisstjórnin vill nú taka upp að nýju fyrir næsta ár, ætti i verðhækkunum á neyzluvörum, byggingarefni og' öðrum vörufiokkum. Átaldi hann það kæruleysi rikisstjórnarinn- ar að taka ekki tilboði stjórnar Alþýðusambandsins um viðræð- ur varðandi ráðstafanir til að draga úr dýrtíðinni. sem m.a. væri hægt meðl niðurfellingu viðbótarsöluskattsins. En í stað framhaldsviðræðna við alþýðu- samtökin krefðist ríkisstjórnin nú að skattur þessi skyldi einnig gilda framvegis. Minnti Björn ó tillögur Eggerts G. Þorsteinsson- ar í stjórn Alþýðusambandsins og á Alþýðusambandsþingi, en hann hafði lýst sig andvígan þessum skatti. Einnig heiði Al- þýðuflokksfélag' Reykjavíkur ný- lega samþýkkt áskorun á r.'kis- Freistið gœfunnar í íbúðarhappdrœtti Þjóðviljans Þinghald SÞ sföivast af völdum óveðurs vestra Viðreisnarskatlar gera ríka ríkari og fátæka fátækari Afdrif viSbótarsöluskattsins á Alþingi velta á atkv. Eggerts G. Þorsteinssonar! í framhaldsumræöum á Alþingi um nýja viöreisnar- söluskattinn á næsta ári sýndi Björn Jónsson fram á livernig „tekjutilflutningur“ ríkisstjórnarinnar hefur gert hina ríku ríkari og lagzt sem þung byröi á alla Fcamhald á 2. siði’,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.