Þjóðviljinn - 18.12.1960, Síða 4
tf)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. desember 1960 —
Er Larsen að vinna manninn
aftur með rentum?).
(
Svart: Friðrik Ólafsson
ABCOEFQH
Hvítt: Bent Larsen
*
16---Hxtl4! (Friðrik svar-
Framhald á 10. síðu.
Ævisagra JÓNS ODDSSONAR skipstjóra
skráð af GUÐMUNDI G. HAGALÍN.
Þetta er ein fjölbreyttasta ævisaga, sem Hagalín hefur
skráð. Jón Oddsson var frækin aflakló og fengsæll skip-
stjóri. Hann segir frá hafróti og vetrarstormum við ís-
iand og í Ilvítahafinu, stórbúskap á eynni Mön og íanga-
vist sinni sem stríðsfangi Breta á styrjaldarárunum síðari.
Þetta mun öllum þykja merkileg bók og' mikillar gerðar,
og mun hún flestum reynast eftirminnileg.
SKIPIÐ SEKKUR
Eftir ALVIN MOSCOW.
Þetta er saga voveiflegasta skipstapa síðari ára. Frásögn af
ásiglingu Stockholm og Andrea Doria. Bókin hefur vakið
feikna. athygli og segir Pétur Björnsson skipstjóri meðal
annars í ritdómi: Það er Iangt síðan ég lief lesið bók með
jafnmikilli athygli, og þegar ég var búinn með bókina, las
ég hana aftur. Tilgangur minn var aðallega sá, að vekja
athygli allra skipstjórnarxnanna á þessari merkilegu bók.
(Morgunbl. 11. des. 1960).
Skipið sekkur er æsispennandi bók, saga mannlegra mis-
taka og fádæma hetjulundar. Bókin snertir strengi í brjóst-
um alira, sem hana lesa.
ULU — HEILLANDI HEIMUR
Eftir JÖRGEN BITSCIL
Jörgen Bitsch segir frá frumskógaför um fljótaleiðir Bnrneó
— dvöl hjá dvergaþjóð sem alræmd er fyrir eiturörvar
s'nar •-— stráumþungum skerjóttum fljótum með krókó-
dílatorfum og moskítósæg — ferlegum hausaveiðurum og
yndisfögrum skógardísum.
Þetta er töfrandi íögur bók, með íjölda litmynda, sem
allar eru úrvalsmyndir.
FRÁ THULE TIL RÍÓ
Eftir PETER FREUCIIEN.
Þessi bók skiptist í rauninni í tvo hluta. í öðrum segir frá
ferðum hans og ævintýrum á heimskautseyjum milli Græn-
lands og Kanada, þar sem hann háði þrotlausa baráttu við
ísa og hríðar. í hinum segir hann frá Suður-Ameríku og'
Mið-Ameríku og ferð sinni um þessi frjóu og miklu sólar-
lönd. En hispursleysið er samt við sig og skopskyggni
hans sívakandi. Þetta er skemmtileg bók, full af hjarta-
hlýju, bók sem enginn hinna fjölmörgu unnenda Freuchens
vill missa af.
SKY YFIR HELLUBÆ
Eftir MARGIT SÖDERHOLM.
Þetta er einhver skemmtilegasta saga höíundarins cg án
efa sú sem mest spenna er í. Lesandinn fýlgir söguhetj-
unni í baráttu hennar við ókunnar hættur, þar til lausn-
in er fundin og hamingjan og ástin ráða aftur ríkjum á
gamla herragarðinum.
MILLI TVEGGJA ELDA
Eftir THERESA CHARLES.
Hann var eiginmaður hennar... en hún þekkti hann ekki
... Hvert var hið undarlega áfl, sem í senn dró þau hvort
að öðru og hratt þeim frá hvor.u öðru? Elskaði hún bróð-
ur eiginmanns síns, eða var það eiginmaðurinn, sem hún
elskaði? Þetta er töfrandi saga um ástir og hatur og
brennandi ástriður.
SKUGG^JÁ
halda leikfrumkvæði sínu.
Larsen vill líklega forðast mót-
tekið drottningarbragð með því
að láta hjá líða að leika c4.
Friðrik hefur nefnilega teflt þá
vörn með góðum árangri í
seinni tið.
3. -----g'6. (Nú fær byrjun-
in á sig blæ Grúnfelds-varn-
ar.)
4. c3. (Og nú verður upp-
bygging hv.'ts ekki ólik og í
Colle-byrjun.)
4.------Bg'7, 5. Rb-d2 0—0.
6. e3 b6, (Eðiilegasti útgöngu-
vegurinn fyrir drottiiingar-
biskupinn).
7. h3. (Biskupnum er ætlað
að geta hörfað til h2 undan
væntanlegri árás riddarans á
Í6 (Rh5)).
7.------c5, 8. Bd3 Bb7, 9.
0—0 Rc6, 10. Dbl. (Frumlegur
leikur, kannski einum of frum-
legur. Annars er erfitt að
benda á sigurstranglega áætl-
un fyrir hvítan, og virðist
svartur allavega ná auðveldri
tafljöfiiun. Eðlilegasti reitur-
inn fyrir drottninguna er e2
með það fyrir augum m.a. að
leika e4 við tækifæri).
10. -----Rd7. (Friðrik stefn-
ir að þvi að leika — — e5.
Þegar hann hefur komið því
áfcrmi í framkvæmd á hann
heldur rýmra tafl).
11. Bg5. (Til að tefja e5.)
11. ------DbS (!). (Friðrik
getur líka vérið frumlegur. Nú
fær Larsen ekki lengur hindrað
•— e5).
12. b4. (Þetta var þá ætlun-
in með Dbl. Oll er hernaðar-
áætlunin vafasöm, en tvíeggj-
aðar leiðir með flóknum stöð-
um eru mjög að skapi Lar-
sens).
12. — e5, 13. bxc5!?.
(Dráp á e5 mundi leiða til
betri stöðu fyrir svartan. Lar-
sen heldur því áíram ævin-
týrinu, sem endar að vísu með
skelíingu, en hefur skemmtileg-
ar sviptingar í för með sér.)
13. -----e4, 14. c4. (Við get-
rim ekki annað en dáðst að
hugmyndaauðgi Larsens við
að hleyþa öllu í bál og brancí.
Hann virðist láta friðaráróð-
ur nútímans sem vind um eyr-
un þjóta).
14. — — exf3. (Mun sterk-
ara en að taka biskupinn).
15. cxd5 fxg2, 16. Hf-cl
HHvað skal nú til varnar verða?
Friðrik: Larsen
co
Eftirfarandi skák er tefld á N
skákþinginu í Hollandi á dög-
, ®
unum þar sem Friðrik Olafsson
fór með glæsilegan sigur aí
hólmi svo sem mönnum er í *
fersku minni. Stórmeistarinn «
sýndi þættinum þá vinsemd að „
láta honum í té viðureign sína
við erfðaíjandann Larsen. Eins
og svo oit áður í þeirra skipt-
um, þá ber sá sigur úr býtum
sem stýrir svarta liðinu.
Hér kemur skákin;
k
Ilvítt: Bent Larsen
Svart: Friðrik Ólafsson
Drottningarpeðsbyrjun
1. d4 d5, 2. Rf3 Rf6, 3. Bf4.
(Sjaldgæiur leikur, sem gef-
ur hvítum litlar vonir um að
Frá Laugárásbíói.
Fyrir nokkrum dögum,
var því skolið fram, hér í
póstinum, hvorl 8 fyrstu
bekkir Laugarásbíós, upp-
sýninga. 4.-8. bekkir eru vel
sýninga.
Maður frá Laugarásbíói,
kom að máli við bæjarpóst-
inn og bað fyrir eflirfar-
andi:
Sælin í 8.-12. bekk, munu
vera þau beztu til Tcdd-AO
sýninga. 4.-8. bekkur, eru vel
nothæfir, en ekki jafngóðir
og 8. og aftar. 1. og 2. bekk-
ur munu hinsvegar vera
Fremur Öli asnaspörk
öll eru tól á þönum, i
Þessir eru frá J.:
einn á róli um eyðimörk I
eygir skjól hjá könum
Og: ’)
dreymir fóla um ,,dal“ og-
,,mörk“
drekkur jól með könum. I
Og: 1
á þorskabóli þrengir mörk
þyggur hól af könum.
Og:
senn mun dóla einn á Örk ’
úl við pól með könum.
Ómerktir eru þéssir botrþ*
ar:
flýr í skjól, ef heyrir hörlí
hlíðir góli í könum.
Og: ]
Danskur fólinn enskri örk, I
ekur í skjól hjá könum.
vafasamir til skoðunar á
Todd-AO myndum. Enn-
fremur sagði maðurinn, að
Tcdd-AO mynda yrði ekki
notið hvar sem er í venju-
legum sýningarsal. Þær
njóta sín bezt, ef salurinn
er stuttur.
Botna' amkeppnin.
Menn virðast mjög áhuga-
samir um bolnun vísuhelm-
ingsins, sem var á ferðinni
hér á dögunum. Þeir streyma
að og eru margir, eða flest-
ir mjög góðir.
Fyrriparlurinn var á þessa
leið:
I VESTURJ/IKING