Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 3
(3
- Fimmtudagur 5. janúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN —
Fangageymsla tvisvar brotin
upp og löngunum hleypt út
Hvorugf máliS hefur enn fengiö lögmœfa
afgreiÖslu þóff s/ö árséu HSin
í Keflavík er látiö órefsaö fyrir aö brjóta upp fanga-
geymslu lögreglunnar og hleypa út föngum sem þar
sitja.
Þetta kom á daginn þegar
menn fóru að rifja upp ýmsa
atburði vegna kærunnar á
henclur Alfreð Gislasyni bæj-
arfcgeta.
Eimun hleypt «t
Hinn 6. desember 1953 var
fangageymslan í Keflavík
brotin upp og einum fangan-
um sem sat þar hleypt út.
Lö'greglumern sem á verði
voru töldu sig haca ástæðu
til að gruna ákveðinn mann
um verkið^ handtóku hann og
færðu í fangageymsluna í
stað þess sem út var hleypt.
Maourinn játaði að morgni
að hann hefði verið valdur
að verkinu. eÞlta mál hefur
ekki enn fengið lcgmæta af-
greiðslu hjá bæjarfógeta, þctt
sjö ár séu liðin.
Ölliun nerna einum hlevpt út
Á nýársdag 1954 var fanga-
geymslan enn brotin upp og
hleypt út þeim sem þar sátu,
nema einum fanga sem var
of drukkú-n til að vakna til
frelsisins. Málið upplýstist og
var lagt fyrir bæjarfógeta,
sem mun ha.fa afgreitt það
á srma hátt og flest' önnur
refsimál sem honum ha.fa bor-
izt.
Geta má nærri að þar sem
■mál sem þessi eru ekki tekin
föstum tökum, gerast upni-
vöðslumenn og óróaseggir tib
þrifamiklir.
Clvun við akstur
Ekki er heldur að sjá að
bæjarfcgeti líti það alvarleg-
um r.ugum þótt menn aki bíl-
um drukknir. T.il dæmis bar
svo við 19. marz 1949, að
hringt var á lögreglustöðina
í Keflavík frá Gerðum. Kærði
maður akstur bíls sem var á
leið til Keflavíkur og virtist
ekki stjórnað örugglega, hafði
p-trokizt utan í bíl kæranda.
Lögreglumenn ’ frá Keflavík
fóru í veg fyrir bílinn og
fimdu hann ut.an vegarins
milli Gerða og Keflavikur og
ökumanninn drukkinn þar
hjá.
Ekki verður séð að Aiferð
bæjarfógeti hafi látið þetta
mál fá löglega afgreiðslu.
Þessi mál sem hér hafa
verið nefnd eru elcki meðal
þeirra sem kæran á hendur
bæjarfógeta byggist á. Ekki
að furða þótt ýmsum í lög-
sagnarumdæminu þyki tími
til kominn ag fá annað yfir-
vald. Vera má að fleiri dæma
verði getið síðar eftir því
sem vitneskja fæst.
Laust fyrir kl. 7.30 ‘í fyrrakvöld kom upp eldur í útihúsi að
Auðsholti í Ölfusi og köfnuðu þar 60 kindur af 70. Að auki
varð nokkuð tjcn á heyi. Er þetta tilfinnanlegt tjón fyrir
bcndann, Gísla Hannesson, því skeþnur og liey var óvátryggt
með öllu. Eldurinn stafaði frá óbyrgðu ljósi.
17’ .1 £r \ 1? Þegar Hrímfaxl
iLai tha ior meo r axannni FiUgféiagS isiamis
lióf sig á loft af Kastrupflugvelli í síðustu ferðina heiin fyrir
jól, var frægur farþegi innanborðs. Söngkon.an Eartha Kitt
liaði tekið sér fari með vélfnni frá Kaupmannahöfn til Glas-
gow, eu erindi liennar Jtargað var að komast á fund manns
síns og dvelja með liomun um jclin. Þegar Eartha veifaði úr
stiganum áður en hún sté um borð í Hrímfaxa, hélt liún á
jólatré sem liún liafði keypt til að hafa með scr heim til eigkpr
mannsins, sem heitir McDoitald.
Þjcðviljinn hafði í gær sam- ur I rotkun rússneska jeppa-
band við Hjört Jchannesson, bifreið. sem var brðytt til aö
slökkviliðsstjóra í Hveragerði gegna eklvarnarstörfum og
og skýrði hann svo frá að.fylgja henni 2 dælur. Eftir
eldur hefði komið upp í fjár-|að siökkviliðið kom á vettvang
húsi við bæinn Auðsholt í gekk vel að ráða niðurlögum
Ölfusi um kl. 7.30 kvöldið áð-
ur, en slökkviliðið var ekki
kvatt út fyrr en rétt fyrir kl.
8.
Eogandi kerti
Unglingspiltur sem var að
ge.fa á garðann missti niður
logandi kerti 'í heyið, en taldi
sig hafa slökkt eldinn, eldur-
inn hefur leynzt áfram í hey-
inu og blossaði síðan upp.
60 köfnuðu af 70
1 f.iárhúsi’’a voru 70 kindur
og tókst að ná 10 þeirra út
lifandi. 6 þeirra voru við sæmi-
lega heilsu í gær, en 4 eru 1
mikið veikar.
Tilfinnanlegt tjón
Fjárhúsið er braggi, að
mestu. leyti úr járni, svo
skemmdir á því urðu ekki
miklar. Eidurinn komst einnig
í útihey, á 3 hundrað hestar,
sein var áfast við fjárhúsið,
og stóð það í björtu báli er
s’ökkviliðið kom að. en miklu
tókst að bjarga af því. 1 fiár-
húsinu voru geymdar nýjar
þakjár’'nplötur ;er stórskemmd-
ust í brunanum.
Eins og fyrr getur voru
þessar eigur bóndans, Gísla
Iiannessonar, óvátryggðar og
er’tjón hans mjög tilfinanlegt
og kinurnar einar að verðmæti
úm 30 þús. krónur.
iSlökkviliðið í Hvergerði hef-
eldsins.
Of algengt
Hjörtur taidi að það væri
því miður alltof algengt að
bændur létu undir höfuð leggj-
ast að vátryggja útihús og
skepnur, en þó hefði orðið tals-
verð breyting á til batnaðar á
undarförnum árum.
I Tímanum 'í gær birtist sú
frétt, að í haust befði Sölir
miðstöð hraðfrystihúsanna
samið um sölu á hraðfrystri
síld til Þýzkalands. Var samn-
ingur þessi á þann veg, eftir
frásögn blaðsins, að Sölumið-
stöðin samdi við einn þýzkan
síldarkaupmann um, að liann
keypti allt að 2500 lestir fyrir
um kr. 4.50 ícg., og var jaf-n-
framt svo um bnútana búið,
Til sgós og iands
Sigurgeir Halklórsson dyravörður kaus nýlega í Sjó-
mannafélagi Reykjav'ikur.
Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk-
ur féiaga ykkar.
Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6
e.h. í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfis-
götu 8—10, (2. hæð).
Kjósið lista starfandi sjómanna, setjið X við B.
að aðrir þýzkir síldarkaupend-
ur skyldu ekki flytja inni 'is-
lenzka sild með þessari verk-
un.
Þá skýrði blaðið einnig frá
því, að fyrir skömmu hefði
Haraldur Böðvarsson og Co. á
Akranesi fengið leyfi Sölumið-
stöðvarinnar til þess að flytja
út 22 lestir af hraðfrystri síld
lil Þýzkalands til sölu á frjáls-
um markaði og var farmur
þessi, sem var hér heima ekki
talinn fullnægja gæðamati til
útflutnings samkvæmt samn-
ingnum seldur í Bremenhaven á
kr. 6.20 kg. eða um kr. 1.70
hærra en hið fasta söluverð
er samkvæmt samningi Sölu-
miðstöðvarinnar. Spyr blaðið
síðan, hvernig á þVÍ standi,
að Sölumiðstöðin skuli semja
þannig um fast söluverð, er
sé mikið lægra eni hægt sá ,að
fá á frjálsum markaði í Þýzka-
lgndi, og livort Sölumiðstöðin
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið hefur nú fengið frá
umferðardeild rannsóknarlög-
reglunnar í Reýkjavík, hafa
henni borizt skýrslur um
samtals 1893 árekstra o:g
slys á árinu 1960 en þar mun
þó ekki vera u.m endanlega
tölu að ræða og má gera ráð
fyrir að hún fari yfir 1900
eins og sagt var hér í blað-
inu i gær. Árið 1959 var
'hedldartala árekstra og slysa
1872. Árekstrum og slysum
hefur farið sífjölgandi sl.
10 ár, þannig var tala þeirra
árið 1951 aðeins 937 og hef-
ur fjöldi þeirra því meir en
tvöfaldast á þessu tímabili.
Framan af árinu 1960 var
umferðarslysaf jöldinn þó lengi
■ vel heldur lægri en '1959 en
í desember urðu fleiri um-
ferðarslys en í nokkrum öðr-
um mánuði fram til þessa
eða alls rúmlega 240.
Árið 1960 urðu slys á
mönnum af völdum umferðar
alls 262, þar af 3 dauðaslys.
Samsvarandi tölur frá árinu
1959 eru 220 og 4. Hefur
slysunum því fjölgað allmik-
ið en þó orðið færri dauða-
slys en oft áður.
hafi ekki skaðað. síldarútflytj-
endur með þessum samningi.
Tíminn bar Sturlaug Böðvars-
son útgerðarmann á Akranesi
fyrir upplýsingum þessum og
snéri Þjóðviljinn sér því tíl
hans 'í gær og spurðist fyrir
um það, hvort hér væri rétt
hermt. Kvað Sturlaugur svo
vera í öllum aðalatriðum en
sagði þó, að Sölumiðstöðin
hefði ekki staðið ein að samn-
ingnum heldur hefði SÍF einn-
ig verið aðili að honum. Sagði
Sturlaugur að samið hefði ver-
ið um 48 pund og 10 shillinga
fyrir toanið af freðsíldinni
kominni til Þýzkalands.
Þá scgði Sturlaugur einnig,
að höfuðástæðan fyrir því, að
Haraldur Böðvarsson og Co.
sótti um að fá að selja þennan
síidarfarm á frjálsum markaði
hefði verið cánægja með mat*
ið á síldinni hér heima, en af
matsmö:«ium hér hefði hún
verið talin ósöluhæf, þótt liúa
hefði hins vegar líkað ágætlega
út í Bremerhafen.
Um sölusamninginn við
þýzka síldarkaupandann vildi
Sturlaugur fátt segja, en sagði
hins vegar,. að söluverðið á
freðsíld hefði að undanförnu:
verið frá 40—58 pund tonnið
og hefðu Tékkar og Pólverjar
borgað einna bezt fyrir hana
eða 56—58 pund tonnið.
Veðorliorftirnar
í dag er spáð allhvassri austari
átt og þýðviðri í Reykjavík 03
nágrenni.