Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagiir 5. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Tf Útvarpjá ^ I daK er fimmtudajfiir 5. janúar. Símon munkur. Tunjíl í liásuðri kl. 2.5 i. ÁrdeKisháflaéði klukkan 7.25. Síðdegisháflæði Ul. 19.41. ÚTVAKPIÐ 1 DAG: 12.50 Á frivaktinni. 15.00 Miðdeg- isútvarp. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsd. og Erna Aradóttir). 18.30 Lög leikin á ýmis hljóðfæri. 20.00 Fjölskyld- ur hljóðfæranna: Þjóðlagaþættir frá Unesco, menningar- og vís- indastofnun Sameinuðu þjóðanna^ III. þáttur: Öbó og klarinettur. 20.30 Tómas Guðmundsson skáld sextugur (6. janúar): Erindi um skáldið flytur séra Sigurður Ein- arsson, úr ljóðum þess lesa Her- dis Þorvaidsdóttir og Lárus Páls- son, og Andrés Björnsson les úr bókinni „Svo kvað Tómas“ eftir Matthias Jóhannessen. — Sungin verða _lög við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 21.45 Tónleikar: Poéme eftir Chausson. 22.10 Úr ýmsum 'íIttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22.30 Kammertónleikar: Stijengjakvartett nr. 5 í f-dúr yfir sla.vnesk stef op. 33 eftir She- halin. 23.00 Dagskrárlok. Fimmtudag 5. janúar er Leifur Eiráksson væntanlegur frá N.Y. kl. 08.30. Fer til og London kl. 10.00. Edda er væntanleg frá Ha.mborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavanger kl. 20.00. Fer til N.Y. kl. 21.30. Laxá er Æ leið til Kúbu. Langjökull fór 2. þ..m. frá Gautaborg áleið- is til Reykjavíkur. 'Vatmajökull fer 'í dag frá Grimsby áleiðis 'til London, Rotterdam og Reykjavilcur. Hvassafell er í Aabo. Arnarfell er í Rvík. , Jökulfell átti að fara í gær frá Swinemunde álciðis til Ventspils. Dísarfell lest- j ar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór 28. f.m. frá Tuapse áieiðis til Gautaborgar. Brúarfoss fór frá ísa- firði í gærkvöld til Flateyrar, Patreks- fjarðar, Keflavíkur, Akraness og Reykjavákur. Detti- foss fór frá Ventspils 1. þ.m. til Reykjavikur. Fjallfoss hefur vænt- j lanlega farið frá Leningrad 2. þ.m. ! til Reykjavikur. Goðafoss fór fi'á! Súgandafirði í gær til Isafjarðar og norður og austur um land til Reykjavikur. Gullfoss fór fúá ..■•4 u:.' 1 s iijJ rrt-. ' ‘ .1- .i' |,Frá. Guðspekifélagipu. 40 ára aft: mælisfundur Guðspekifélags ís- lands er í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 8.30. Séra Jakob Krist- insson, Gretar Fells og Sigvaldi Hjálmarsson tala. Kaffiveitingar á eftiir. (Enginn fundur ál föstu- dagskvöld). Á gamlársdag opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Unnur Krist insdóttir, Miklubraut 62 og Sigmar Björns- son, Barmahlíð 20. G’asgow Kaupmannah. i gærkvöld til Leith, ! Torsha.vn og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Akranesi i' gær til Vestmannaeyja og þaðan til Brem- erhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss kom til Hamborgar 3. þ.m. Fer þaðan til Rottcrdam og Antwerpen. Selfoss fer frá N.Y. 6. þ.m. til Reykja- vikur. Tröllafoss kom til Reykja- vikur 30. f.m. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Ólafsfirði* 2. þ.m. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarf jarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Ölafsfjarðar og þaðan til Oslo, Gautaborgar og Kaúpmannahafnar. —SL- Hekla fer til Akur- . 'fl eyrar í dag á austur- leið. Esja er á Vest- fjörðum á austurleið. 'Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavákur. ÞjtíII er á l'cið frá Fáskrúðsfirði til Karlshamn. Skjaldbreið fer frá Reykja.vák kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðurbreið fór frá Reykjavík i gær austur um land til Kópaskers. Bæjai’feókasaf nið: Útlánsdeild: Opið alla virks daga klukkan 14—22, nems laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðnu: Opið alla virka daga kl.10—15 og 13—22, nema laugardaga kl 13—16. Otibúið Ilólmgarði 34: Otlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga W. 17—21, aðrs virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. I.esstofa og útlánsdeild fyrii börn: Opið alla virka dags nema laugardaga, kl. 17—19. Ctibúið Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir böm og fuli- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 17.30— Ctibúið Efstasundi 26: Útlánsdeihl fyrir börn og full orðna: Opið mánudaga, mið vikudaga cg föstudaga kl. 17-19 Minningarspjöld styrktarfélagt vangeflnna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jón9 sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturninum við Hagamel oj Söluturninum Austurveri. fÍMtjfériiPsr Félagsheimili ÆFR er opið klukkan 3-5 e.h. og klukkan 8.30- 11.30 á kvöldin, á sunnudags kvöldum á sama tíma og önnui kvöld. Heitar völflur kökur með kafíinu. og pönnu Gengisskráning. Sölugengl. 1 Sterlingspund 107.05 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 39.06 100 Danskar kr. 552.75 100 Norskar kr. 534.10 100 Sænskar kr. 736.85 100 finnskt mark 11.92 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.70 100 Sv. franki 884.95 100 gyllini 1.009.95 100 tékkn. krónur 528.45 100 v.-þýzk mörk 913.65 1000 lírur 61.39 100 A.-schillingar 146.65 100 pesetar 63.50 Þjóðminjasafn lslands verður framvegis opið frá kl. 1.30 til 4 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Minningarliort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssafnaðar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 20, Sólheimum 17, Vöggustofunni Hliðarenda, Kambsvegi 33 og Verzlun Sigurbjarnar Kárasonar Njálsgötu 1. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, simi 15030. Framhald af 12. síðu SÞ setji á stofn fastanefnd um Kongómálefni sem reyni að binda endi á ófremdarástandið í landinu. Lagt er til að stofnuð verði ráðgjafarstofnun Afríku- ríkja og sameiginleg nefnd til að samræma stefnu einstakra Ai'ríkuríkja. Þess er krafizt, að al'numið verði þegar í stað hverskonar kynþáttamisrétti og sömuleiðis allar gamlar og nýj- ar nýlendustjórnir. Allar erlend- ar herstöðvar verði iþegar í stað rýmdar. og kjarnasprengju- tilraunir á al'ríksku landi bann- i aðar. Múhameð ræddi um Kongó, og krafðist þess, að Lumumba for- sætisráðherra verði þegar leystur úr haldi. Þá krafðist hann íulls og skil- yrðislauss sjálfstæðis til handa Alsírbúum. Sóíasett, Sveínsóíar, Sveínbekkir. HN0TAN. húsga gnaverzlun, Þórsg. 1. Pparið yðúr hlaup Afmœli Skugginn og tindurinn • S® 32. DAGUK. rekur upp bofs, verður sá hinn sami að sitja eftir í fimm mín- xítur“. Hann hefði getað svarað þessu, en hann hafði enn of miklar áhyggjur af Silvíu. Duffield tók eftir því og sagði uppörvandi: ,,Ég væri alveg ró- Jegur í' yðar sporum. IJún kem- tir áreiðanlega aftur. Og þá verðið þér að gefa henni um eitthvað að hugsa. Af hverju spyrjið þér ekki Pawley hvort þér megið ekki iæsa hana inni í svefnklefanum á hverjum degi eítir kennslu í hálfan mánuð? Þá reynir hún áreiðanlega ekki að s'tinga aí aftur“. „Það reyndu þeir í hinum skólanum". „Hún hefur bara ekki feng- ið nóg af því, það er allt og sumt“. Þegar Duffield gekk leiðar sinnar, kom John hlaupandi niour einiberjastígini\. „Herra Lockwood, þér lofuðuð að koma og sjá kofann minn í trénu“. „Ég er búinn að sjá hann svo oft“. „Ekki eftir að ég' fékk reip- ið“. „Ég hef annað að gera núna“. Hann var tilneyddur að tala við Pawley. „Getið þér ekki komið með mér — andartak?“ „Jæja þá — aðeins andar- tak“. Kofi Johns var í einu af mangótrjánum bakvið búgarð- inn. Þau stóðu ekki í sambandi við búskapinn og því umbar Morgan þessa byggingarstarf- semi og hafði meira að segja lagt til nauðsynlegt timbur og þá nagla sem til þurfti. John lék sér þarna í flestum frí- stundum. I-Iann hafði byggt dá- lítinn pall milli tveggja lá- réttra greina, smíðað síðan hliðarveggi og þak og' komið -sér þannig upp .allra skringi- legasta kofa. Fyrst höfðu verið negldar fjalir í trjástofninn, svo að auðvelt var að klifra upp. Nú var búið að fjarlægja þær og eini inngangurinn var reipið, sem hékk niður úr greininni. Til allrar hamingju voru hnútar á því. ,,Þér verðið að kiifra upp“, sagði John skipandi. „Ég vona að reipið beri mig“. „Það gerir það. Herra Morg- an er búinn að reyna“. Hann fór að klifra uþþ reip- ið. Gólfið í kofanum var svo sem tíu fetum fyrir ofan jörð. Þegar hann rak höfuðið upp- um opið, sá hann að þrjú börn voru fyrir í kofanum, — tveir drengir og Nora, drottningin af Jamaica. Hann sýndi viðeig- andi undrun. John æpti af hrifningu fyrir neðan hann. „Þér vissuð ekkert a£ þeim, var það?“ „Nei,. alls ekki.“ „Farið bara inn, ég kem líka“. Hann tróð sér inn í þrengsl- in. John klifraði léttstigur upp á eftir honum og svo dró hann reipið upp til sín. „Nú getur enginn komizt hingag upp“. „Það væri líka varla rúm fýrir fleirih. „Þetta er eins og að eiga kastala með virkisgröf og draga upp vindubrúna. Ég vildi ég ætti einhverja óvini. Þá myndi ég hella yfir þá sjóðandi olíu“. „Væri ekki gaman að hella sjóðandi olíu yfir Silvíu?“ sagði drottningin af Jamaica. Þau voru öll sammála því. Douglas sagði: „Viltu gera svo vel að fella vindubrúna, John. Ég þarf að fara.“ „Ef ég fleygi nú reipinu burt. Þá kæmust þér ekki niður“. „Þá myndi ég fleygja þér niður íyrst og hoppa svo ofaná þig“. „Af hverju verðið þér að fara?“ „Ég þarf að tala við herra Pawley“. ,.Er það út af Silvíu?“ „Það er um allt mögulegt". „Ég þori að veðja að þér ætlið að tala um Silviu við hann“. Hann lct reipið síga. Douglas tróð sér niður um opið og fór að klifra niður. Meðan hann var að því. sagði einn drengj- anna: „Sjáið þið, þarna er hún“. Börnin komust öll í uppnám. „Já, það er Silvía'L „Bara við hefðum átt sjóð- ,andi oliu“. „Við skulum láta eins og við sjáum hana ekki“. „Já, það skulum við gera“. Douglas hoppaði niður. Silv- ía kom gangandi upp stíginn. Hún hélt á töskunni og gekk með uppgerðar virðúleik. Hann reyndi ,að láta ekki á sér sjá, hve feginn hann varð. Hann hafði orðið fegnari þegar hann sá félaga sína í striðinu snúa heim aftur úr hættuför. „Hæ, Silyía,“ .sagði hann. ,.Hæ". Hún hafði aldref þurft að hafa meira fyrir því að setja upp yfirlætissvip. „Skemmtirðu þér vel?“ ,.Já, þökk fyrir“. „Hvað hefurðu verið að gera?‘‘ „Tja,“ hún yppti öxlum kæruleysislega. „Ég fór i bíó“. Hún talaði viljancji svo hátt að börnin uppi í trénu hevrðu til hennar, þótt hún léti eins og hún vissi ekki af þeim. Hún var með púður og varalit fram- aní sér. Það var ósköp klaufa- iega gert og hún var býsna hlægileg' að sjá. „Ég vona þú hafir fengið eitthvað að borða“, sagði hann. „Þú kemur of seint í kvöldmat- inn“. „Uss, ég' fékk nóg að borða. Ég borðaði á veitingahúsi“. „Ágætt — okkur hefði þótt leitt ef þú hefðir dáið úr sulti. Og hvað um kunningja þinn?“ „Hann kvaddi mig íyrir utan hliðið. Ég' kærði mig ekki um að hann kæmi inn fyrir". Hún gekk upp að stóra hús- inu. Fötin hennar voru kryppl- uð og þyrnótt blað hékk fast í kjólnum hennar, þar sem hún hafði setið. Ekkert barnanna í kofanum virtist hafa tekið eft- ir því, Og þeim hafði ekki dott- ið í hug ennþá. að það væri vel af sér vikið að fara til Kingston, fara í bíó og borða miðdegisverð og korna til liaka á þeim tima sem Silvía hafði verið íjarverandi. Ef til vill var bezt að þau uppgötvuðu það ekki. Meðan þau trúðu á þennan tilbúna vin, trúði Silvía á hann. Nú hafði hún þörf fyrir hann. Ef Douglas tækist að vinna traust hennar, rynni upp sá dagur að hún hefði ekki iengur þörf fyrir tilbúna vini.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.