Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 5. janúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN -r- ’(S
Skemmtileg heimsókn
1
Daginn fyrir gamjársdag bauð
Skíðaráð Reykjavíkur, Guðmund-
ur Jónasson og gestgjafar
Skíðaskálans nokkrum gestum og
fréttamönnum til kaífidrykkju
í skálanum.
Erindi Skíðaráðs var að
lofa gestum að sjá með eigin
augum hvernig skið'anámskeið
það, sem ráðið gekkst fyriiv
færi fram. Guðmundur vildi Jofa
skíðaáhugamönnum að reyna
hinn nýja hópferðabíl sinn sem
Bílasmiðjan hafði fyrir stuttu
afhent honum, og svo vildu gest-
gjafar Skíðaskálans, Hörður og
Óli, lofa gestum og blaðamönn-
um að sjá og kynnast heimilis-
bragnum í skálanum á þessari
„sæluviku" skíðamanna í Hvera-
dölum.
I
í rafmagns- og tunglsljósi
Þegar uppeftir kom var stað-
urinn og landið umhverfis eins
og ævintýraheimur. Dimmblár
himinn hveJfdist yfir okkur, og
þar breiddi máninn úr sér eins
og hann gat. Stjörnur tindruðu
og aðeins mótaði fyrir norður-
Ijósum.' Allt þetta sló fölvum
bjarma yfir hina alhvítu jörð,
og manni fannsÍÞetQs og að álf-
ar gætu hoppað þar útúr hverj-
um hói og byrjað sinn áramóta'-*
dans. Við sem búum í þéttbýi-
um bæjum og höldum okkur
þar. förum á mis við þessa dýrð.
og það munu margir ef til vill
þeirrar skoðunar. sem ekki hafa
séð og komizt í snertingu við
þessa kvölddýrð, að frásögn af
slíku sé aðeins ævintýri, en ekki
raunveruleiki. .Við þá hina sömu
má segja: Farið, sjáið og finnið.
Sjálfur staðurinn — Skíðaskál-
inn — var skreyttur jólaljósum
úti og inni og í brekkunni fyr-
ir vestan skálann var iðandi
lif °g íjör skíðamanna, sem
þustu niður brekkurnar, eins og
dansandi álíar. Þar var tungls-
ijósið ekki látið duga, þar var
glampandi rafmagnsijós, sem
lýsti skíðabrekkuna sem um dag
væri. Við hliðina á- skíðabrekk-
unni var svo hin vinsæla skíða-
lyfta, þar sem menn gátu brugð-
ið belti Sínu um streng sem dró
þá upp á brekkubrúnina með
töluverðum hraða , og sparaði
þeim allt erfiðið að ganga upp
með skiðin á bákinu. Þannig
var aðstaðan sem námskeiðið
átti við að ,búa: Tæknin tekin í
þjónustuna og afköstin marg-
íölduð.
,.Færið dásamlegt, veðrið gott
og áhuginn mikill“, sagði Stefán
Kristjánsson, brosandi útundir
eyru er við komum, en hann
hefur verið aðaikennari nám-
skeiðs skíðaráðsins um hátíðarn-
ar. ,,Hér hefur verið nóg að
gera“, hélt Stefán áfram, „mik-
ið komið af ungu fólki sem hef-
ur verið á námskeiðinu og un-
að sér vei. Flestir eru byrjendur,
en við kennum ölium sem koma
og kennslu vilja njóta, og við
höfum ekki brjóst í okkur að.
fara írá krökkunum þó jafnvel
aðrir séu komnir sem meira geta
og vilja læra meira. Satt að
komna til staðarins til að sjá af
eigip raun, hvað hér væri að
ge.rast. Hann sagði að þetta væri
í fyrsta sinn sem Skíðaráð
segja hefði ég viljað að þið hefð- | Reykjavíkur gengist fyrir slíku
uð séð æfingar og kennslú unga námskeiði, og hefði þá orðið svo
íólksins sem fara fram aðallega
að deginum. Hér er yndislegt að
vera um jóiin -með þessu unga
íólki, það unir sér líka mjög
vel hér og ég vona að það hæn-
ist að -skíðaíerðum og það er
fyrst og fremst sá árangur sem
við vonum að fá aí námskeið-
unum“, sagði Stefán að iokum.
Um kvöldið voru margir af
beztu skíðamönnum okkar að
ieika sér í brekkunni og til þess
að lofa gesturn að sjá svolítið
til snilli þeirra brá Stefán sér
uppí brekkuna og lagði á svip-
stundu ágæta svigbraut.
Hófst nú hin ágætasta sýning,
þar sem skiðamennirnir „döns-
uðu“ niður bratt hjarnið, smugu
gegnum hin ..þröngu-' hlið aí
mikilii fimi, og heíur það þótt
heppið að fá Steíán Kristjáns-
son til þess að veita því for-
stöðu. Heppnin hefði verið með
hvað veður og færi snerti og
kvaðst hann vona að árangur
yrði af viðleitni þessari. Er Ingi
var að því spurður hvað Skiða-
ráðið hefði fleira á prjónunum
sagði hann m.a.: „Við höfum
rætt nokkuð á fundum okkar
undanfarið að leita samvinnu
við skóiamennina um það að
vissir skóiabekkir fengju frí 3 til
4 daga á vetri, og í samvinnu
við skíðaskálana, að íá þá til
að opna dyr sínar fyrir þessu
fólki. Er þar gert ráð fyrir
að þetta verði skipulagt þannig,
að ekki komi til árekstra ura
notkun skálanna. Þetta er á
byrjunarstigi“, sagði Ingi. —
skála göngubraut um hverja
helgi, og þeir sem færu leið
þess.a fengju happdrættismiða.
og þá yrði smávinningur afhent-
ur hverju sinni. Taldi Jón að
þetta gæti verið leið tii þess að
fá íóikið svolítið af stað í göngu-
ferðir, það væri nægur tími til
þess þótt staldrað væri svolítið
i brekku líka, þetta væri aðeins
til að nota tímann sem bezt.
Virðist hugmynd þessi athygl-
isverð og ættu stjórnir skál-
anna að athuga þetta og gæti
Skíðaráðið iika orðið til að-
stoðar og samræmingar. Var
gaman að heyr.a hve menn voru
áhugasamir um það að leita
leiða til þess að fá sem íiesta
til að fara á skíði.
Ilefur i'lutt skíðafólk í 25 ár
Guðmundur Jónasson gat þess
að hann hefði nú flutt skiða-
fólk í 25 ár, og þess vegna
hefði sér verið gleðiefni að g'eta
boðið blaðamönnum og gestum
að koma uppeftir í nýsmíðaðri
uðu sniði.
Ýmsir i'leiri ávörpuðu Guð-
mund og þökkuðu honum
skemmtilega samvinnu og þátt
hans í því að leiða fólk í dýrð
íjallanna, vetur og sumar.
Að lokum risu menn úr sæt-
um og hylltu Guðmund, og
sungu kvæði tileinkað honunr
við annað hátiðiegt tækifæri, og
annaðist höfundurinn Sigurður
Þórarinsson forsöng og undir-
ieik á gítar en hátíðaljóðið er
þannig':
Komið allir knáir sveinar.
komið, sláið um mig' hring.
Meðan ég' eitt kjarnyrt kvæði
um konung vorra jökla syng.
Gleðjist með mér góðir piltar
gleðst þú jöklameyja-fans.
Kært er þyrstum „kapelláni"
að kneifa minni „hreppstjórans“„
Víða um auðnir liggja leiðir,
landsins bezta ferðamanns,
jökulskalla okkar alla
ætla ég þekki Gusi lians.
bifreið. sem að sumu leyti væri Hér skal verða gáski og gaman,
sérstaklega gerð til vetrar- og'
fjaliaferða.
Guðmundur þakkaði sam-
starfið við skíðafólkið og minnt-
ist atriða úr hinum mörgu ferð-
um sínum. Sagði hann frá því,
þegar hann hafði barizt við ó-
færð og' blindhríð langa .leið
en var þó kominn að Lögbergi,
en stöðvaðist þar alveg, þar sem
á veginum var lögreglubifreið,
og í henni var kona að ala barn!
„Sjálfur staðurinn — Skíðadkálinn — var
skreyttur jólaljósum úti og inni og í brekk-
unni fyrir vestan skálann var iðandi líf
og fjör skíðamanna, sem þustu niður brekk-
urnar, eins og dansandi álíar. . .
mikil iist að þræða þau. Jafn-
vel ,,náiaraugað“ varð þeim
ekki ofvaxið að þrseða, og ætti
þá ekki að vera greið leið inní
,',himnaríki“ fullkomnunarinnar?
Þeir sem þarna sýndu ágæti
sitt voru m.a. Svanberg Þórðar-
son, Ólafur Nílsson, Vaidimar
Örnólfsson, Ásgeir Úlfarsson,
Björn Bjamasoiþ einn hinna
ungu efnilegu sem eru að koma
og ógna þeim eldri, Jón Úlfar,
Sigurður Guðjónsson, Marteinn
Guðjónsson, og fleiri munu þeir
■hafát verið. Var þetta hin bezta
skemmtun og hlutu þeir verð-
skuldaða aðdáun áhorfenda. Á
staðnum var einnig einn skíða-
maður enn sem er í fremstu
röð skíðamanna okkar, en það er
.Kristinii Benediktsson í'rá ísa-
firði, en um þetta leyti var hann
önnum kafinn við vinnu sína,
en hann vinnur sem þjónn í
skálanum og æfir þ.egar hlé eru.
Hann virtist ekki síðri að renna
sér milli. borðanna með bakka í
hendinni og • veita gestum það
sem um var beðið heldur en í
brekkunni með skíði á íótum.
Skíðafrí fyrir skólafólk
Að sýningu þessari lokinni
var boðið tíl hinnar vistlegu
setustoíu sem gestgjafarnir hafa
verið að koma fyrir. Þar ávarp
aði Ingi Eyvinds gesti fyrir hönd
Skíðarúðsins og bauð þá vel-
„Við álítum að með góðum vilja
og skilníngi á málefninu ætti
samvinna milii þessara aðila að
vera möguieg“.
Var rnjög' undir hugmynd
þessa tekið af viðstöddum skíða-
áhugamönnum, og vai'alaust
munu unglingarnir sem þessa
mundu njóta gleðjast mest ef
þeir fengju að njóta samfleytt
3—4 daga leyfis við skiðaiðk-
anir og úlivist í hinu tæra og
hreina fjallalofti.
Munu margir bíða með eftir-
væntingu, hver verður árangur
skíðaráðsins af viðleitni þess til
að auka áhuga æskuíólks fyrir
skíðaierðum og útivist.
Skíðaganga og happdrætti
í umræðum um- skíðamálin og
hvað gera skal til eflingar þeim,
kom það fram hiá ýmsum og
þ.á.m. Sigurði Þórarinssyni og
Jóni Eyþórssyni, að mikil nauð-
syn væri á að íá fólkið meira
til að ganga um á skíðum. Það
væri alltof algengt að sjá fólk
halda til í sömu brekkunni og
aðhai'ast mjög' lítið. Þetta fólk
fengi ekki það útúr i'ör sinni
sem hægt væri. Skemmtun væri
mikið fólgifl í því að ganga um,
taka því sem að höndum ber,
og sjá landið.
í því sambandi kom Jón Ey-
þórsson fram með þá hugmynd
að komið yrði á við hvern
Ailt þetta gekk vei að iokum,
bæði hjá okkur ©g konunni, og
drengurinn var látinn heita Jök-
ull!
Lúðvík Jóhannesson forstjóri
BíJasmiðjunnar ávarpaði Guð-
mund sem hínn mikla ferða-
mann, bæði sumar og vetur. Það
væri mikils virði fyrir alla að-
ila að háfa öruggan og traust-
an forustumann í vetrar- og
f jallaferðum. ÍÞae hefði Guct-
mundur verið forustumaðurinn
síðustu 25 árin. Það væri líka
svo komið að vegna reynslu
sinnar í ferðum um íslenzka
íjallvegi hefði hann iátið smíða
bifreið eítir sínum tillögum að
sumu leyti, og' nú kvaðst Lúð-
vík sannfærður um að þetta
,.módel“ mundi verða „móðins"
næstu árin, og næstu hópferða-
vagnar mundu bygg'ðir með svip-
góðra drykkjarfanga er von.
Glösum lyftið, hrundir, halir.
hyllið Guðmund Jónasson.
SkemmtHeg kvöldvaka
Gestgjafar Skíðaskáians lctu
sitt ekki eftir iigg'ja í veitingum
og öðrum viðurgerningi þetta
kvöld. Óli ávarpaði gestina og:
lýsti nokkuð þeim breytingum
sem gerðar hefðu verið til hag-
ræðis íyrir gesti. og benti þ.á.
m. á setustofuna sem dvalið væri:
í og þó ekki fuilbúin. Hana
sagði að það hefði verið mjög'
ánægjulegt að hafa þetta ung'a
fólk sem hefði fjölmennt, og
hefði verið fullt svo margt og
í fyrra, þrátt fyrir miklu fléiri
helgidaga þá.
Samstarfið við Stefán Kristj'-
ánsson og Skíðaráð Reykjavík-
ur hefði verið skemmtilegt. Alia
daga hefði verið íuilt hús, og:
þótt skálinn sjálfur fyliist eru.
engin vandræði að heldur, því
að rétt hér fyrir austan er skálj.
Hafnfirðinga sem er hin bezta
vistarvera fyrir þá sem hafa
svefnpoka, en þann skála starf-
rækjum við hér.
Síðan var boðið til kvöldvök-
unnar, sem var fastur liður í
dagskránni. Var sýnd mjög:
skemmtileg norsk skíðamynd í
litum. Enníremur var söngur
þar sem allir „tóku undir". Hafði
Sigurður Þórarinsson þar foi'-
ustuhiutverk, með sinn ágæta
gítar. Vaidimar Örnólfsson veitti
honum og góða aðstoð. Gleymdu
menn timanum í söng og vel-
líðan þar til komið var að mið-
nætti, og' hurfu gestir heim aft-
ur en heimamenn gengu til
náða.
Úti var sama heiðríkjan og
fegurðin, allir álfar gengnir til
náða og' við ferðalangarnir
kvöddum þennan ævintýraheim
með trega.
Þessa viku seljum við KVENSKÓ af ýmsunx
gerðum — Mjög ódýrt
Einnig annan skófatnað með miklum
afslætti. ]
Skðverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR, !
Aðalstræti 18 )