Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 12
Bandaríkin slíta stjórnmála-
sambandi við lýöveldið Kúbu
Bandaríkjastjórn til-
kynnti í fyrrinótt, aö hún
hefði slitið stjórnmálasam-
taandi við ríkisstjórn Kúbu.
Stjórn Kúbu telur þessa á-
kvörðun enn eina sönnun-
ina fyrir árásaráformum
Bandaríkjamanna á hendur
Kúbu.
Undanfarið hefur Kúbustjórn
margsinnis tilkynnt, að hún haíi
sannanir fyrir hví að Banda-
rikjamenn hyggist gera vopn-
aða úrás á Kúbu, og muni þeir
finna sér tilefni til þess í sam-
bandi við flotastöð sína í Guan-
tanamo. í fyrradag skipaði
Kúbustjórn að Bandaríkjamenn
skyldu fækka sendiráðsmönn-
um sínum, sem skipta hundruð-
um. niður í 11, eða sömu tölu
og staríar í sendiráði Kúbu í
Washington. Var Bandaríkja-
stjórn borið á brýn, að nota
hið fjölmenna starfslið sitt til
njósna og til að skipuleggja
skemmdarverk á Kúbu. Banda-
ríkjamenn svöruðu þessari fyr-
irskipun með því að slíta stjórn-
málasambandinu og leggja jafn-
fram allar ræðismannsskrifstof-
ur á Kúbu niður. Þá bað Banda-
ríkjastjórn alla bandaríska
þegna á Kúbu að hverfa þaðan
þegar í stað.
Öryggisráðið.
Fidel Castro, forsætisráðherra
Kúbu, sagði um þessa ákvörðun
Bandaríkjastjórnar, að þetta
væri eitt síðasta skref hennar á
þeirri leið sem hún færi til á-
rásar á Kúbu.
Crústjoff, forsætisráðherre
Sovétríkjanna, sagði í gær, að
Kúbumenn ættu marga vini í
öllum heimsálfum, sem myndu
veita þeim iiðstyrk þótt Banda-
r.'kin slitu við þá sambandi.
Tæpum 24 stundum eftir að
Eisenhower tilkynnti sambands-
slitin við Kúbu, kom Öryggis-
ráð SÞ saman til að ræða ásak-
anir Kúbustjórnar um að
Bandarikjamenn hyggi á árás á
Kúbu. Fulltrúi Kúbu, sem flutti
málið, fór fram á að Öryggis-
ráðið fordæmdi þvingunarað-
gerðir og árásarfyrirætlanir
Bandaríkjamanna gagnvart
Kúbu. Sagði hann að Eisen-
hower skapaði sér ömulegt hlut-
skipti með því að ætia að láta
árás á Kúbu verða síðasta emb-
ættisverk sitt.
Fulltrúi Bandaríkjanna valdi
Kúbumönnum hin hörðustu orð.
Sagði að þeir væru verkfæri í
höndum Sovétmanna og Kín-
verja, og hefðu borið miklar
lygar á Bandaríkin.
Krafizt rýmingar erl. herstöðva
í Afríku og frelsis Lumuinba
Ráðstefna leiðtoga Afríkuríkja í Casablanca
Múhameð konungnr í Marokkó útlagastjórliar Alsírbúa er
meðal þáttakenda.
í ræðu sinni lagði konungur
fram tillögu í 10 liðum. Þar er
gert ráð fyrir að Öryggisráð
Framhald á 11. síðu.
setti í gær ráðstefnu leiðtoga
frjálsra Afrikuríkja í Casa-
blanea. Meðal þátttakenda eru
forsetarnir Nasser frá Samein-
aða arabalýðveldinu, Touré frá
Gíneu, Nkrumali frá Ghana og
Keita frá Mali. Einnig eru full-
trúar frá Liberíu og Ceylon og
allmargir álieyrnarfulltrúar frá
öðrum Afríku- og Asíurikjum.
Ferhat Abbas, forsætisráðhcrra
þlÓÐVIUINN
Fimmtiidagur 5. janúar 1961 —■ 26. árgangur —- 3. tölublað.
Kínverskir læknar kynna sér
íslenzk heilbrigðismál
„Þótt langt sé á milli landa eru þjóðir vor-
ar tengdar vináttuböndum"
Kínverska læknanefndin hóf í gær að kynna sér ís-
lenzk heilbrigðismál og stofnanir, með leiðsögn Arin-
björns Kolbeinssonar, formanns Læknafélags Reykjavík-
ur. í kvöld flytur fararstjórinn, dr. Hsueh Kung-cho, er-
indi á fundi Læknafélagsins í Háskólanum.
Nefndin kom síðdegis á þriðju-
daginn flugleiðis frá Kaupmanna-
höfn, en hún er á margra mán-
aða ferðalagi um Evrópu. Tók
stjórn Kínversk-íslenzka menn-
ingarfélagsins á móti henni, og
strax fyrsta kvöldið bauð Arin-
björn Kolbeinsson. formaður
Læknafélags Reykjavíkur, gest-
ina velkomna, og hafði ágæt-
lega undirbúið að kynna þá ís-
lenzkum starfsbræðrum.
I nefndinnl eru þessir menn:
Fararstjóri nefndarinnar er
dr. Hsueh Kung-cho, varaforseti
Kínversku læknavísinda-aka-
demíunnar. Aðrir nefndarmenn
eru:
Barda«ar áfram í Laos
Isvestia í Moskvu birti í gær
bréf írá Suvanna Phuma, for-
sætisráðherra í Laos, sem her-
ið Nosavans hrakti frá völdum.
í bréíinu segir, að ástandið í
Laos sé nú orðið álíka hættu-
legt fyrir heimsfriðinn og Kóreu-
styrjöldin var á sínum tíma.
í Laos sé um að ræða erlenda
íhlutun, og þessvegna sé æski-
legast að einhver alþjóðleg
stofnun taki að sér að leysa
vandann. Bandaríkjastjórn hafi
haldið, að hún þyrfti ekki annað
e“n að veita herliði hægri manna
öflugan herstyrk til þess að það
sigraði á stuttum tima. og kæmi
að völdum stjórn undir áhrifum
vesturveldanna. Þetta hafi þeim
mistekizt. Suvanna Phuma lýsir
yfir stuðningi við tillögu fulltrúa
Kambodja hjá Sameinuðu þjóð-
unum um að Laos og Kambodja
verði hlutlaus ríki undir sér-
stakri ve.rnd Sameinuðu þjóð-
ánna.
Bardagar geysa enn í Laos,
og eru hersveitir vinstri manna
og hlutleysissinna enn í sókn. í
um gækmis«
Kínversk-íslenzka menningar-
félagið heldur fund á föstudags-
kvöld, 6. jan.. í MÍR-salnum,
Þinghoitsstræti 27, og hefst hann
kl. 8.30.
Kínver:|ka læknasendinefndjn
sem hér er stödd verður á
fundinum, en læknarnir fara
héðan á laugardagsmorgun.
gærkVoidi voru hersveitir þeirra
aðeins tæpa 30 km frá konungs-
borginni Luang Prabang.
Talsmaður stjórnar hægri
manna í Vientiane sagði i gær
að stjórn Boun Oums hefði feng-
ið stuðning 41 þingmanns aí
59 í þingi landsins. Ilánn
kvaðst ekki vita um úrslit bar-
daga i grennd við Luang Pra-
bang síðustu daga. Stjórn hægri-
manna hefur sent sendiboða til
New York á fund Sameinuð
þjóðanna. Hafa hægri menn
neitað að samþykkja að alþjóð-
lega Laos-nefndin i'rá 1954 taki
til starfa á ný.
Stjórnarblöð og hlutlaus blöð
í Kambodja bera þungar sakir á
Bandaríkjamenn íyrir íhlutun
þeirra í Laos, og lýsá sök á
Framhald á 8. síðu
Kínverska laekn,anefndin. — Frá vinstri: Dr. Chu Shoirlio,
prófessor Lan Hsi cliun, prófessor Cliang Hsi chun, dr. Hsuch
Kung-cho (fararstjóri), prófessor Chu I-tun.g, prófessor Líang
Chih chuan. (Ljósm.: Þjóðv. A. K.).
eribæ
I gær liafði Þjóðviljinn
fregnir af því, að fyrir saka
dómi Beykjavíkur væri nú til
raunsóknar gjaldeyrissvika-
mál, er heildverzliirsin Teehn-
ica h.f. Háteigsvegi 57 er að-
ili að.
Bl^ðið snéri sér fyrst til
Gunnlaugs Briem, fulltrúa
sakadómara, og staðfesti
lrann, að frétt þessi væri á
rökum reist. Kvaðst hann
fyrst hafa fengið mál þetta
til meðferðar, er það kom
upp á sl. hausti. Var fyrir-
tæ:kið 'I upphafi grunað um
verðiagsbrot en síðan kom í
Ijós, að málið mundi vera um-
fangsmeira og var þá skipað-
ur í því sérstakur setudómari,
Elías El'iasson fulltrúi í dóms-
málaráðuneytinu, og vísaði
Gunnlaugur til Elíasar um
allar frekari upplýsingar.
Er Þjóðviljinn snéri sér til
Eliasar Elíassonar, sagði
hann, að rannsókn máls þessa
væri algerlega á byrjunarstigi
og gæti hann ekki að sinni
gefið neinar upplýsingar um
það þar eð enn væri með öllu
óséð, hversu umfangsmikið
það kynni að reymast, Sagðist
hann hafa fengið málið til
meðferðar um miðjan desem-
bér sl.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Þjóðviljinn hefur feng-
ið annars istaðár frá, ér fyr-
irtækið sakað um allmikið
gjaldeyrissvindl og eru tann-
lækrúngatæ'ki meðal þess sem
fyrirtækið er grunað um að
hafa flutt inn á óleyfilegan
hátt.
Próf. Chang Hsi-chun, pró-
fessor í lífeðlisfræði, Peking. :
Próf. Lan Hsi-chun. prófessor
í skurðlækningum, Shanghaj.
Próf. Chu I-tung, prófessor í
meinafræði, Shanghaj.
Próf. Líang Chih-cliuan.
prófessor í lííefnafræði, Peking.
Dr. Chu Shou-ho, barnasjúk-
dómalæknir, Peking.
~k Til eflingar læknis-
fræði og vináttu.
í ávarpi frá nefndinni segir
m.a.;
,,Þótt langt sé milli landa eru
þjóðir vorar tengdar vináttu-
böndum. ísland er fagurt land
með gagnmerka menningu allt
frá fornu fari. íslendingar eru
orðlagðir fyrir iðjusemi, fram-
sækni og friðarvilja. Vér
treystum því að geta rætt hér
sameiginleg óhugamál í læknis-
fræðum við starfsbræður vora
ef verða mætti þeim fræðum
til eflingar og til að treysta vin-
áttu þjóða vorra.“
★ Hehnsókn að Reykja-
lundi og Keldum.
í gærmorgun skrapp nefndin
til Krísuvíkur, en fór svo að
Reykjalundi og Keldum og
dvaldist þar lengi dags í góðu
yfirlæti. Með í förinni voru
Arinbjörn Kolbeinsson og Jak-
ob Benediktsson. X dag og á
morgun er ráðgerð heimsókn ó
Landsspitalann og Heilsuvernd-
arstöðina. og í kvöld hitta kín-
versku gestirnir reykviska
starfsbræður sína á fundi
Læknafélags Reykjavíkur í Hó-
skólanum.
Nýr stálbátur til
Ólafsfjarðar í gær
I gær kom tjl Ölafsfjarðar
nýr bátúr, Sæþór ÓF 5, og
var lionum veitt hátíðleg mót-
taka á staðnum.
Eigandi hins nýja skips er
Hraðfrystihús Ólafsfjarðar og
var báturinn smíðaður 'I Noregi.
Sæþór er stálskip, 155 lestir að
stærð. Gekk hann í reynsluför
11.7 sjómílur en á heimleið-
inni gekk hann mest 10.7 sjó-
mílur.
(ítvarpstæki og
verkfæram stolið
í fyrrinótt var framið inn-
brot í bifreiða- og yfirbygg-
ingarverkstæði Kristjánis Jóns-
sonar vagnasmiðs að Grettis-
götu 21. Var stolið þaðan dá-
litlu af verkfærum og útvarps-
tæki úr bifreið, er var þar til
viðgerðar.