Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 10
'10) — ÞJÖÐVILJJNN — Fimmtudagur 5. janúar 1961
Ævintýri á fjarlægum höfum
Framhald af 7. síðu.
Þg fékk því lil leiðar komið
að ckkur var sleppt með
skrekkinn.
Við voruin nú frjálsir ferða
okkar og settumsl að á Mar-
inaska sjómannaheimilinu við
samnefnt slræti. Nutum við
þarna fyrirgreiðslu Svíans, sem
var ræðinn og skemmtilegur
karl. Hann sagði, að sér væri
mesta ánægja að hjálpa okkur,
því við værum þó raunveru-
legir glæpamenn. Okkur þótti
þetta skrítin afstaða, en hann
gaf þá skýringu, að hann hefði
á snærum sinum 30 óreiðu-
kindur, sem sætu inni f yrir
fyllirý og strar.daglópsku.
Þessa ómerkinga væri vestur-
pressan búin að krýna til póli-
tísks p'slarvættis og hefði hann
af allskonar leiðindi. Kvað
hann rettast að þau 'blöðin sem
hæst gö’uðu, sæu um fyrir-
greiðslu við menn þessa.
• Það tók að vísu sex vikna
diplómatískt stúss, að koma okk
ur úr landi, en víð sátum í náð-
um á Marinaska, undum okkur
vel, þiví staðurinn er til fyrir-
myndar í hvívetna.
Stuttu eftir þetta ævinfýri
kom ég heim og hef haldið
kyrru fyrir síðan, nema farið
í nokkrar siglingar á togurum,
en á þeim og mótorbátum hef
ég haldið mig s.'ðan ég kom
heim, seint á árinu 1957.
Siómenn sjálíir eiga að
stjórna félagi sínu
‘Hér þagnar Gunnar, en ég
ber fram spurningu dagsins, á
þessa le'ð:
— Hvernig getur það sam-
ræmst þeirri einstaklingshyggju
sem ég veit að þú þjáist af,
að greiða B-Iistanum afkvæði
við Sjómannafélagskosningar?
-—• Ég er að vísu indivídúal-
isti eins og þú segir, það er í
blóðinu og ég hef hagað mér
eftir því við alþingis- og bæj-
arstjórnarkosningar, en við
Bjómannafélagskosningar get
ég ekki gengið framhjá þeirri
istaðreynd, að ég er starfandi
ajómaður. Fg tel það allsendis
ófært, að hinir og þessir land-
krabbar, sem geta ekki haft
nema takmarkaðan áhuga á
velferðarmálum sjómanna,
stjórni félagi okkar. Erda er
svo komið, að félagið heyrist
ekki nefnt til sjcs, nema þá
helzt í spotti. Þetta er auðvit-
að óviðunandi. Starfandi sjó-
menn haJ.da bezt á sínum mál-
um sjá’f’r, þessvegna er land-
krabbadekur A-lista mannanna
eyðilegging á félaginu sem
stéttarfé’agi. Mér finnst stjórn-
málaskoðanir ekki koma þessu
máli v'.ð, heldur ættu starfandi
sjómenn hvar í flokki sem þeir
annars standa, að sameinast
um lista sinn og hefja félagið
til. þeirrar virðingar, sem því
ber að réttu.
Þetta er mín sannfæring, og
þess vegna hef ég greitt B-list-
anum atkvæði mitt í þ’Um
tveim kosningum, sem ég hef
verið atkvæðabær í.
Gestir á eigin heimilum
inn
Eftir þessa greinagóðu yfir-
lýsingu, bið ég Gunnar að
segja mér kost og löst á tog-
aramennsku.
— Aðbúnaður og vinnuskil-
yrði, a. m. k. á nýrri skipun-
um, verður að teljast með á-
gætum, en höfuðgalli eru hins-
vegar fjarvistir frá heimilum.
Það nær engri átt, að maður
skuli vera eins og ókunnugur
maður heima hjá sjálfum sér
1 -2 daga í mánuði, þegar
bezt gegnir.
Þessu verður að kippa í lv.g,
t. d. með því eins og stungið
hefur verið uppá, að gefa frí
3.—4. hvern túr á fullu kaupi.
Ef sú skipan k'æmist á, held
ég að við þyrftum ekki lengur
að leita á náðir Færeyinga,
slikur þyrnir eru þessar fjar-
vistir í augum margra.
Nú þakka ég Gunnari fyrir
greið svör og við tökum upp
annað hjal, sem ekki verður
greint frá hér.
G. O.
Ilppreisn gep mark^Öskerfi
Framhald af 7. síðu.
•
^^erkföHin bera því vott að
verkalýður Belgíu er bú-
inn að fá meira en nóg af
stefnu borgaraflokkanna í at-
vinnumálum og efnahagsmál-
um. Verkföllin eru háð undir
kjörorðum um fráhvarf frá
því svokallaða ,,frjálsa mark-
aðskerfi“ sem núverandi rík-
isstjórn ætlaði að reka á
smiðshöggið með hinu nýja
efnahagsfrumvarpi. Stórfyrir-
tæki og stórbankar í einka-
eign hafa fengið að fara sínu
fram án opinbers eftirlits og
íhlutunar með gróðasjónarmið
stóreignamanna eitt að leiðar-
ljósi. Afleiðingin er að at-
vinnulíf Belgíu er staðnað.
Framleiðslaukning er minni
en í nokkru öðru iðnaðarlandi
Evrópu. Þungaiðnaður er
mikill, en lítið um iðnað sem
fullvinnur framleiðsluvörur
hinna miklu stálsmiðja. Urm-
ull smáfyrirtækja tcrveldar
hagkvæman rekstur. Fjár-
magn flýr landið jafnl og
þétt, síðustu ár hafa 20 til
30% af fjárfestingu belgisks
fjármagns farið fram erlendis
vegna kyrrstöðunnar í at-
vinnulifi landsins. Atvinnu-
leysi er landlægt, á svokölluð-
um eðlilegum tímum eru at-
vinnuleysingjar um 100.000
eða tuítugasti nluti vinnu-
færra. manna, þegar samdrátt-
ur verður í milliríkjaviðskipt-
um í auðvaldsheiminum fer
tala atvinnuleysingja upp í
300.0C0. Sífellt, er verið að
loka kolanámum, næstu ár
munu 20.000 námumenn missa
atvinnu á ári hverju. Engar
ráðstafanir sem að gagni
mega koma hafa verið gerðar
til að sjá þeim fyrir vinnu
við önnur störf. Skattakerfið
er úrelt, talið er að aðrar
stéttir en launamenn svíki frá
30 til 66% tekna sinna und-
an skatti.
•
þeginkrafa belgisks verka-
lýðs er um framkvæmd
áætlunar um skipulagsbreyt-
ingar á atvinnulífi og fjár-
málum. Vinstri armttr sósíal-
demókrataflokksins hefur mót-
að þessa áætlun og unnið
henni fylgi verkalýðsfélag-
anna. Aðalatriðin eru að ráð-
stafanir verði gerðar sem
tryggi fúlla atvinnu handa
öllum vinnufærum mönnum,
atvinnuvcgirnir verði færðir í
nútímahorf og nýjum fyrir-
tækjum komið á stofn sam-
kvæmt heildaráætlun, raf-
stöðvar, gasstöðvar og kola-
námur verði þjóðnýttar, ríkið
taki upp eftirlit með einka-
bönkum og fjármálafyrirtækj-
um og fái vald til að marka
heildarstefnu þeirra og loks
verði stofnaður fjárfestingar-
sjóður á landsmælikvarða
ur.dir opinberri stjórn. Þetta
er ekkj ýkja róttæk áætlun,
en framkvæmd hennar myndi
binda endi á alræðisvald
þeirrar auðmannastéttar sem
ráðið hefur belgisku atvinnu-
lífi.
JI. T. Ó.
lok viðreisnarárs
Framhald af 4. síðu.
ugri baráttu stjórnarandstæð-
inga á þingi hafa hindrað
frekari skref stjcrnarliðsirs
á braut undanhaldsins.
Baráttan geng viðreisnar-
stjórninni svokölluðu hefur
cflzt jafnt og þétt, eftir því
sem óheillaáhrif hennar hafa
I magnazt. Og nú hafa alþýðu-
1 samtckirt sýnt að þeim er
1 full alvara að heimta aftur
rétt sinn, og að þau eru albú-
in til þeirra átaka sem fram
undan eru. 1 þeirri baráttu
mun róttæk alþýðuæska ekki
liggja á liði sinu. Hér að fram-
an hafa verið rirjaðar upp
nokkrar staðrevndir, sem
vrrpa ljósi á áhrif aðgerða
rfkisstjórnarinnar á hag æsku-
folks í land'-va cg landsbúa
almennt.. Við sjáum að .ís-
lenzk æ-ka. á núverandi stjórn
csr stuð i' ingsflckkum hennar
ekkert gott upp að unna.
Með öllum kjaraskerðingar-
oer skattpíningaraðgerðum
likisstiórnarinnar er vegið
harðvítugast og cdrengilegast
að æsku þessa lands.
En skamma stund verður
hönd högrgi fcgr-i íslenzk al-
þýðuæska mun nú skera upp
herör gegn óréttlæti cg aft-
urhaldi stiórnarflokkanna.
Ríkisstiór-v’n hefiir snúið þró-
u n íslsnzks þ.ióðfélags í rlsa-
skref aftur á bak. Islenzk
æska mun sýná. að húr>i er
•fuamsækin. og ekki létta bar-
áttunni fvru eÁ hún herri"
isnúið þróuninni framá við.
ástandið í ielgiy
Framhald af 1. siðu.
Belgíu átti í gær sameiginlegan
fund með stjórn Almenna verka-
lýðssambandsins. Var þar aett
um ástandið og horfurjnar í
verkfallinu, sem nú hefur stað-
ið í 17 daga.
Þúsundir manna fóru um göt-
ur Brússel í gær og afhrópuðu
ríkisstjórnina.
Mannfjölgun og landbúnaðiir
Framhald af 4. síðu.
framleiða það aukna magn
landbúnaðarvara, ssm þjóðin
þarfnast á næstu átatugum,
og með minnstum tilkostnaði.
Athuga mætti um stofnun
slíkra stórbúa 'í Borgarfirði
og Norðanlands.
Núgildandi lög um landr-iím
og byggðahvcrfi í sveitum
(nr. 48, 28. maí 1957) gera
einmitt ráð fyrir, að land
námsstjóri láti gera „heild-
rruppdrætti a.f byggð lands-
ins“ og geri „tillcgur um
skipulag byggðarinnar, hvern-
ig hagkvæmast sé að þétta
byggðina með skiptingu jarða
og hvaða lönd séu hmtug til
rpnota fyrir byggðahverfi“.
Þá gera lcgin réð fyrir að
ríkið leggi frrm lönd í þ~ssu
skvnþ o.g hefur það einnig
hfimild til að ikau-'a jarðir
eða taka þær eivnarnámi.
Ekki þvrfti þv'i að breyta
neinum lrgabókstaf til bess að
kama í framkvæigd s’+é-felldri
nýrækt á Suðurlacdsláiglendi
cg annarsstaðar, þar sem
ræktunarskilvrði eru hagstæð.
Lögin gora þó ráð fvrir að’
''Aræktarlandi sé skint niður
í skika, er einkabændur kaupi
rríeð erfðaábúðarrétti. Virðist
svo, sem betur borgaði sig að
stafna stór r'kicbú, þar sem
þau hafa bet.ri aðstöðu til
að auka framleiðni og fram-
leiða cdýrar vörur heldur ert
smábændur. Reynplan mun
bezt skera úr um það. Stcfn-
un samyrkiubúa að austrænni
fyrirmynd kemi" t.æpl'ga til
greina á ísFudi i - læstu fram-
t.íð. ei’i-j bctt Jónas Jónsson
frá Hrifl” fÞ’-'-fi um hað frum-
varn á Alþingi fvrir- allmörg-
um ávu.m. Pir þgð frumvarp
k'Imi’:géfu hans i’"n')d vjtni,
P'l -»—* ■’T
crin.boynf >}'• fvrir
h 11 PrIY1 VV1 A-’1-1-/,
um ’"'t:ngu búvéla cr þó ætíð
til b'ta.
F -v rri': - 1 11 ] n -n -
ri,w >n ^rr ræ’-+’- ,rsn- - i,
P 7.t r» °: - ’-P' 1 l*r. ð'ð lág-
° r ■k <r m’11"'. f1 i i r* í' °vv*
1.6 til rn~
c-1-vr f ? ' V ■i," "”"1 1 cfic\. p>ær;
p* V| oofr.V fmlörr
pfl-J h n wiirr S l->nfy«^ p rr
pn V rnni r 1 n 1 -■i',~i”". «”k-
rs rr H framleiðslu
landbúnaðarvara.
TT.
skattsmálið skki til
I gær barst Þjóðviljanum svo-
felld frétt frá upplýsingadeild
Evrópuráðsins:
Hammarskjöld
í Leopoldvills
Sáttnefnd Sameinuðu þjóð-
anna kom í gær til Leopold\dlle
og er hlutverk hennar að reyna
að finna ráð til þess að koma
á lögum og reglu í landinu
C'g sætta leiðtoga.
Hammarskjöld kom einnig
til Leopoldville í gær frá
Acora, liöfuðborg Ghana, en
þar hafði hann stutta viðdvöl
á leið sinni frá New York.
,.Á sínum tima var þess farið,
á leit, að mannréltindaneínd
Evrcpu i Strasþourg..^fæki til
meðferðar eitt af-'málum þeirn,
sem höfðuð voru vegna stór-
aignaskatts þess sem á var lagð-
ur skv. lögum frá 1957. Að und-
angenginni athugun ályktaði
nefndin á fundi sínum fyrir jól-
in, að hún gæti ekki tekið málið
til meðferðar. Ályktarorð neínd-
arinnar og forsendur þeirra hafa
aon ekki vérið send kæranda
eða birt opinberlega“.
Hammarskjöld hvggst ræða
við nokkra ráðamenn i Kongó,
en síðan fer hann í ferðalög
(il Suður-Afríku, Suður-Rhodes-
íu, Súdans og Sameinaða
arabalýðveldisins.
Undanfarna mánuði hafa verið iniltlir fjölilafundir og farnar
margar kröfugöngur í ölluin löndum Suður- og Mið Ameríltu,
til að láta í ljós stuðning við byltinguna á Kúbu og stjórn
Fidels Castro. Jafnframt hefur I»vingunaraðgerðum og árásar-
hótunum Bandaríkjamanna í garð Kúbu verið mómælt. Myndin
er tekin á einuin slíkuni fjöldafundi í Brazilíu, þar sem brazilí-
anskir verltamenn, bændur og stúdentar liafa safnast sainan
í Rio de Jangiro, til að lýsa yfir stuðningi \ ið Kúbu.