Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. janúar 1961 ÞJÓÐVILJINN (5 í héraðinu Kasai í Kongó vofir hungurdaudi yfir 200.000 manns, ef ekki berst skjót og góð hjáip frá öðrum þjóðum. Fólk sem flúið hefur frá heiöikynnum sínum uiulan ó- fr'ð'i reikar um tært' af eins ' og þessif tveir drengir af Balúbaþjóð- flokknum, sem eru svo Ián- samir að hafa fengið skammt af takmörkuðum matvæla- birgðum hjálparliðs Samein- uðu þjóðanna. Yfirmaður aðstoðar SÞ við óbreytta borgara í Kongó, Svíinn Linncr, segir að brátt muni þúsundir manna falla úr hungri á degi hverjum í suðurhluta Kasai, ef ekki bcrst lijálp í stórum stíl. „Okkur skortir fé, matvæli, lækna, lyf — alla skapaða hluti“, segir Linner. „En við verðum að valda þessu verk- efni“. Flóttafólkið hefur safnazt saman á hrjóstrugu og þurr- lendu svæði, þar sem það tel- ur sig fyrir ófriðinum sem geisar í kringum það. í skýrslu fulltrúa SI* á Bak- wanga-svæðinu segir: „Meðfram vegunum og á varningslausum markaðstorg- um, kringum sjúkraskýli þar sem ekkert starfslið er, má sjá fölk huifdruðum saman, ka'riá, konur og börn sem líkjast mest lifandi beina- grindum eða eru uppþembd og afmynduð af sulti“. Hjálparstarfsemi SÞ m’ðar að því að lialda lífinu í fólk- inu og gera það fært um að erja jörðina þegar sáningar- timiiin rennur upp í febrúar. Víða um lönd er safnað fé og vörum handa fólkinu á liungursvæðunum í Kongó. í Danmörku beitti Haruði kross- inn sér fyrir skyndisöfnun uin jólin Og sendi vörur íil Kcngó með flugvélum jafnóð- um og safnaðist. Væri ekki verkefni fyrir Rauða kross ís- lands að beita sér fyrir að íslendingar leggi fram sinn skerf í því alþjóðlega starfi sem unnið er til að ráða bót á neyðinni í Kongó? Hollvwood479 KvikmjndaSéiog krafin 250 miiljóna hóta fórnst af slysförum í USA um jólahelgina Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja Allsherjarverkfallið heldur áfram í Belgíu og í Kongó vegnar M< bútú lekki vel. liggja til okkar. Högg og spörk bæð að aftan og eru hlutskipti ný lenduhenanna árið 1961. (Bidstrup teiknaði BlLASALAN Klapparstíg 37. smtdblósum gler R Y ÐfiR E I N S Ú A \ MAÍM llÚ ÐU N GLERDEILD - SIMI 35-400 Tólf sem settir vom á svarta listaim höfða mál • Tólf kvikmyndaliöfundar og kvikinyndaleikarar í Holly- xvood hafa höfðað mál gcgn öll- um helztu kvikmyndafélögum Bandaríkjanna og krefjast að þau verði dæmd til að greiða sér bætur sem nema samtals 250 milljónum króna. Kærendur saka kvikrnyndafé- lögin um að hafa gert með sér leynilegt samkomulag um að ráða ekki til starfa á þriðja hundrað kvikmyndastarfsmenn, sem settir voru á svartan lista vegna stjórnmálaskoðana sinna. Málið er höfðað fyrir alrík- isdómstólnum í Washington og byggt á banni í einokunarlögun- um við slíkum samningum milli fyrirtækja. í stefnunni segir, að þegar fyr- ir 13 árum hafi kvikmyndafélög- in fyrir áeggjan óamerísku nefndar Bandarikjaþings og ann- arra aðila tekið að setja á svartan lista handritahöfunda og leikara, sem taldir voru komm- únistar eða vinstri sinnaðir í skoðunum. Þetta fólk fékk enga vinnu eftir að nöfn þess voru komin á listann. Eftir því sem skoðanakúgun harðnaði í Banda- ríkjunum á velmektardögum McCarty heitins öldungadeildar- manns, fjölgaði á svarta listan- um. Kvikmyndafélögin lýstu yf- ir opinberlega, að leikarar og höfundar sem neituðu að svara spurningum óamerisku nefndar- innar um stjórnmálaskoðanir sínar og annarra íengju enga vinnu. Tólf úr þessum hóp voru dæmdir í íangelsi fyrir að neita að svara spurningum nefndar- innar. Vitað er að á siðari árum hafa ýmsir handritahöf- undanna sem komust á svarta listann starfað á laun að kvik- myndagerð undir dulnefnum, og nú hefur einn úr hópnum, Dalt- on Trumbo, samið tvær stór- myndir, Spartakus og Exodus, | og fengið að leggja við þær j nafn sitt. Tólfmenningarnir krefjast þess j að kvikmyndafélögin verði dæmd til að greiða þeim bætur fyrir skertar tekjur, og auk þess krefjast þeir að svörtu listarnir verði skýlaust bannaðir. í hópn- ; um eru höfundarnir Nedrick j Young, Albert Maltz, John How- ^ ard Lawson, Herbert Biberman, I Lester Cole, Robert Richards, ! Frederick Rinaldo og Philip Stevens. Leikararnir eru Gale Sondergaard, Ajvin Hammer, Mary Virginia Farmer og Shim- en Ruskin. er 126 íórust í umferðarslysum í Bretlandi og Frakklandi um sömu helgi út á engi og skemmdist mikið. Slökkviliðið kom á vettvang eft- ir nokkrar mítnútur. Var þegar í stað sprautað eldvarnarefni. yfir ílugvélina og alla sem í henni voru. í vélinni voru sam- tals. 107 manns, 95 íarþegar og 12 manna áhöfn. - Um jólalíelgina fórust 479 manns í slysum í Bandaríkjun- urn. f Bretlandi 87 manns ein- giingu í bifreiðaslysum um sömu helgi og í Frakklandi 39. Af þeim sem fórust í Banda- ríkjunum létust 356 í bifreiða- slysum og 60 í eldsvoðum. í Bretlanai var í blöðum. út- varpi og sjónvarpi farin mik- il herferð fyrir jólahelgina til þess að vara fólk við slysahætt- unni. Eigi að síður fórust 32 á aðfangadagskvöld jóla. Mikil rríildi var að ekki skyldi verða stórt flugslys þennan dag í London. Farþegaþota frá brezka flugfélaginu BOAC fór út af flugbrautinni í lendingu, rann 12 franskir skíðamenn, sem villtust um jólahelgina í austur- rísku Ölpunum, björguðust með undraverðum hætti. Þeir fund- ust af tilviljun, þar sem þcir höfðu verið í sjálfheldu í tvo sólarhringa. Voru þeir illa hakln- ir. Suma hafði kalið, aðrir voru beinbrotnir og allir höfðu hlot- ið meiðsli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.