Þjóðviljinn - 05.01.1961, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 5. janúar 1961 — 26. árgansur — 3. tölublað.
, ' r)
Stöðvnn á Akranesi og í Olafsvík
Fyrsti fundnrinn með sáttasemjara
<s>
Hvað gerisf •■}
/ Belgiu?
í gær, á öðrum degi umræðna
belgíska þingsins um kjaraskerð-
ingaráform stjórnarinnar,
kröfðust þingmenn sósíaldemó-
krata þess enn, að- Eyskens for-
-æ.tisráðherra segði af sér. Einn ,
af þingmönnum, verkalýðsleið-
toginn Louis Major krafðist
einnig nýrra þingkosninga.
I yfirlýsingu frá ríkisstjórn-
inni í gær, segir að heldur hafi
rætzt úr samgöngum til útlanda
í gær, en samgöngur innanlands
liggja að mestu leyti niðri. Mið-
stjórn sósialdemókrataflokks
Framhald á 10. síðu.
A Akranesi hefjast ekki róðrar fyrir en samið hefur
verið um vertíðarkjörin, og í Ólafsvík hefst vinnustöðv-
un á bátaflotanum 15. janúar hafi ekki verið samiö fyr-
ir þann tíma.
Sjómerin á Akranesi ákváðu
á fjölmennum fundi í fyrra-
kvöld að hefja ekki róðra
fyrr en igengið hefði verið
frá samningum við útgerðar-
menn um kjör sjómanna.
1 Ólafsvík héldu sjómenn
einnig furd í fyrrakvöld. Þar
var ákveðið að fara að boða
vinnustöðvun frá og með 15.
janúar haf i samningar þá
ekki tekizt, eins og samninga-
nefnd sjómanna í samning-
unum við LÍIÍ hafði lagt til
að félögin gerðu.
Eins og skýrt var frá í
bl^ðinu 'i gær ákváðu sjómenn
á Suðurnesjum á fundi í
Keflavík að fresta ákvörðun
um sérsamning þara sem
gerður var án samráðs við
samninganefnd sjómannasam-
takanna. Hefur þessi ákvörð-
un vakið mikla gremju Morg-
unblaðsins og Vísis.
í gær boðaði sáttasemj-
ari rikisins, Torfi Hjártarson,
samninganefiulir sjómamia og
útgerðarmanna á fnnd sinn
í fyrsta skipti. Samninga-
nefn,d sjómanna lagði deiluna
fyrir sáttasemjai-a á mánu-
da.ginn.
Sáttasemjari boðaði fund-
inn klukkan níu í gærkvöld.
Var búizt við að þessi fyrsti
fundur færi í að rekja það
sem gerzt hefur í samninga-
umleitunum til þessa.
Mikil sprenging í kiarn-
orkutilraunastöð í USA
Hæííuleg geislun á stóru svæði
Gífurleg sprenging varð í
fyrrinótt í kjarnorkutilrauna-
stöð í Idaho í Bandaríkjunum.
I stöð þessari er aðallega unn-
ið að tilraunum með kjarn-
orkuhreyfla í kafbáta og einn-
ig' í flugvélar. Þrír menn fórust.
Talsmaður kjarnorkumála-
slofnunar Bandaríkjanna var í
gær tregur á að gefa frétta-
Boðskapur frá
Krústfoff
í gær var birtur í Bonn boð-
skapur, sem Krústjoff lie.fur
sent Adenauer kanzlara. I boð-
skap sínum kveðst Krústjoff
vona, að á hinu nýbyrjaða ári
muni finnast lausn á alþjóð-
legum deilumálum, og vonandi
verði á þessu ári gengið end-
anlega frá friðarsamningum
við Þýzkaland.
mönnum upplýsingar um at-
^ burðinn. Þó sagði hann að
sprengingin hefði verið mjög
kraftmikil, og að byggingin,
sem hún varð í, hafi gjörsam-
lega hrunið í rúst. Hann sag.ði
einnig, að mikil geislun hefði
orðið og væru stór svæði um-
hverfs slysstaðinn hættulega
geislavirk, en ælla mætti að
vindur bæri geislunarloftið frá
þéttbýlum svæðum.
Aðspurður kvaðst talsmaður-
inn ekki vita, hvort hér liefði
verið um hreina kjarnorku-
sprengingu að ræða. Sagðist
hann vona að svo væri ekki,
he’dur hefði þetta verið kemisk
sprenging.
Á daginn vinna yfir 4.000
manns í ]: assari tilraunastöð,
en um nóttina, þegar spreng-
ingin varð, voru þar aðeins
þrír hermenn á verði, og fórust
þeir allir.
Frá Reykjavíkurhöfn. — Illuti fiskiflotans sem útgerðarmenn ætla nú að stöðva með því
að neita sjóniönnum um ínannsæiiiandi lífskjör. — Við þeniia flota bætist bráðuin nýr bátur
sem Ólafur. Björnsson formaður sjómannadeildarinnar í Keflavík fær með sérstöku ríkisláni
frá ríkisstjórn íhalds og' krata.
Klofningstilraun þjappar
sjómönnum þéttar saman
Júdasarhlutverk Olafs Björnssonar hvarvetna fordæmt
Sjómenn á Suðurnesjum
höfnuöu á Keflavíkurfund-
inum í fyrrakvöld svika-
samningum þeim og klofn-
ingstilraunum sem íhaldið
og kratarnir höfðu undirbú-
ið, eins og Þjóðviljinn sagði
frá í gær.
Klofningstilraun þessi er
meö eindæmum, enda hæg
heimatökin hjá útgerðar-
mönnum því einn úr þeirra
hópi er fulltrúi í samninga-
Inefnd sjómanna: útgerðar-
maðurinn Ólafur Björnsson,
1 sem jafnframt því að vera
útgerðarmaður er formaður
Sjcmannadeildar verkalýðs-
og Sjómannafélags Kefla-
víkur, varaformaður Verka-
lýðs- og sjómannafélags
Keflavíkur og tilnefndur af
því sem fulltrúi í samninga-
nefnd sjómanna.
Rétl or að drepa aðeins á
forsögu þeirra samninga um
sjómannakjörin er staðið hafa
yfir undanfarið. Bæði giðasta
Alþýðusambandsþing og sjó-
mannaráðstefnan sem haldin
var að loknu Alþýðusambands-
þingi voru á einu máli um að
sjómenn um land allt hefðu
samráð og samstöðu um kjara-
samninga og að ein nefnd færi
með samningana.
Ehgiun ágreiningur
Sjómannaráðstefna Alþýðu-
sambandsins kaus því samn-
inganefnd er undirbjó nýja
samninga í samráði við félög
þau er sjómenn eru í. Ólafur
Fcamhald ó 2. siðr
Á Þorláksmessu var dre.gið í Happdræiti Þjóo-
viljans, en vinningsnúmer hefur ekki verið liægt
að birta fyrr en nú í dag, þar eð nokkuð dróst að
skilagreinar bærust frá öllum sem fengið höl’ðu
happdrættismiða til sölu og dreifingar.
Aðalvinningsnúinerið er 39756 — vinninguriiin:
íokheld íbúð að verðmæti 180 þús. kr.
Aukavinn.ninga: 50Ö0 króna vöruúttekt hljóta nr.
39755 og 39757, þ.e. næsta númer fyrir ofan og
næsta núiner fyrir neðan aðalvin,ningsnúmerið.
Vinningsnúmenim má framvísa í skrifstofu Þjóð-
viljans, Skólavörðustíg 19.
O- E3SIOÍ