Þjóðviljinn - 13.01.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 13.01.1961, Side 2
B) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. janúar 1961 Söfnun Rauða kross ísl. til hjálparstarfsins í Kongó Þjóðviljanufn barst í gær eftirfarandi frá Rauða krossi Islands: Frá Kongó berast daglega dapurlegar fréttir. Um póli- lisku átökin þar eystra eru menn að vonum ekki á einu máli, en hitt dylst ekki, að þjáningar og hungur þolir fjöldi fólks í landinu. Hundruð manna verða hungurmorða dag lega. Síðustu fréltir segja frá hungursneyð 20 þúsund barna í Kongó. E S J A austur um land í hringferð 19. þ.m. Tekið á móti flutnirgi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Að neyðarópum þesM fólks leggur Rauði krossinn eyra. Víðsvegar um heim er safnað fé til matgjafa og annarra Jíknarstarfa og daglega berast á vegum Rauða krossins kær- 'eiksgjafir til þjáðra í þessu landi, sem herjað er af hatri og styrjöU. Þessum gjöfum er ætlað það tvennt, að flytja líkn þeim sem þjást, og vekja trúna á bræðralagið og kærleik- ann meðal þeirra sem búa við ógnir ófriðar og haturs. 30 Rauði kross íslands tekur þátt i þessu starfi, þessa dag- ana fara fram á vegum hans mjólkurgjafir til flóttabarna í Marokkó, og nú hefur Rauði kross íslands ráð á einni smá- lest af fiski — skreið til að senda til hjálparstöðvanna í Kongó. Alþjóða Rauði krossinn hefur tilkynnt okkur, að verð- mætt framlag frá íslandi sé einmitt þessi fiskur, vegna þess að hann bæti þann eggjahvítu- skort, sem veldur einum allra erfiðasta sjúkdóminum í van- nærðum börnum og fullorðnum í Kongó. Rauði kross íslands hefur mikinn hug á að senda meira magn af fiski en hann hefur enn til umráða. Við treystum því, að enn sem fyrr vilji marg- ir leggja fram skerf til hjálp- arstarfsins, ekki sizt eflir að fregnin hefur borizt. um tugi þúsunda barna, sem verða hungurmorða, ef ekki berst hjálp. Þess vegna verður tekið við gjöfum í skrifstofu Rauða lcrossins í Th&rvaldsensstræti 6 i dag og á morgun og næstu viku daglega klukkan 1—5. Jón Auðuns formaður Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, ERNST CHR. WENDEL Fyrir hönd systkina, Andrés Wendel, við Frjálsz þjóð Um áramótin urðu ritstjóra- skipti við Frjálsa h.jóð. Ragnar Arnalds ilét af ritstjórn og hverf- ur á ný að háskólanámi í Svi- þjóð. Við stjórn blaðsins tekur annar ungur maður, Magnús Bjarnfreðsson sem verið hefur útvarpsþulur. ÚTSALfl FYRIR KVENFÓLK: buxur kr. 16.00, ísgamsokkar kr. 15.00 parið, M'inervakvenblússur frá kr. 95.00, undirkjólar frá kr. 49,00, ullarpils kr. 195,00, greiðslusloppar kr. 150,00, apaskinnsjakkar kr. 350,00 •köflótt skyrtuefni kr. 12,00 pr. meter, tvíbreið kjólaefni kr. 25,00 pr. m. FYRIR KARLMENN: skyrtur kr. 120,00, sport' blússur kr. 325,00, bolir kr. 15,00, bindi kr. 25,00, crepesokkar kr. 30,00 parið. FYRIR BÖRN: barna- og unglinga gallabuxur kr. 55.00, ullargammósíubuxur, ikr. 75.00 síðar drengja- nærbuxur kr. 23,00, stuttar drengjanærbuxur kr. 13,00 hosur kr. 6,50. Allai þessar vörur eru seldar fyrir ótrúlega lágt verð. — Notið þetta einstæða tækifæri. EGILL JAC0BSEN, Austurstræti 9. Símar 11116 og 1-1117. VERKSMIÐJUÚTSALAN í hjallaranum hjá Eymundsson Daglega nýjar vörur: dívarttoppi 185 krónur, peysufatafrakkar 180 krónur, kvenpeysur 65 krónur, herra- kjólföt, litlar stærðir, 180 krónur, greiðslusloppar frá 110 krómun, herrainnislopp- ar 110 krónur, dömuumdirföt, prjónasilki, 120 krónur, náttkjólar, prjónasiiki 145 krónur, ullartreflar 15 krónur, hvítir sloppar 100 krónur, köflóttar bakarabuxur 100 krónur, mjög ódýr nærföt. nælonsokkar 35 hrónur IÍJALLARINN HJÁ EYMUNDSS0N, Austurstræti 18 Hann gleymc/i . að endurnýja! HÁSKÓLANS ;,o&mwzW&' Wáf§p -• / - "' w_. .. Þórður sjóari *s«r • Kaupið os Iesið ÞJÓÐVILJANN En fiskimennirnir komu ekki. Það liðu nokkrar vikur aska að falla niður. Rétt á eftir kom sterk vind- og þau sáu aldrei skip, en það olli þeim ekki svo miklum kvíða. Þau höfðu nóg að borða og það rigrdi öðru hvoru þannig að þau höfðu einnig nóg drýkkjarvatn. En einn dag er þau héldu út til fiskj- ar varð himinninn skyndilega dimmur og brátt tók hviða og brátt var kominn ólgusjór. ,,Jim“, hróp- aði Elly, ,,við verðum að snúa strax til laiids"! Jim réri af öllum lífs og sálarkröftum. Rétt áður en þau voru komin að lendmgarstaðnum reif stór flóð- alda bátinn með sér. Happdrætti Háskóla íslands Á mániidag verður dregið í 1. flokki. — 700 vinningar að fjárhæð 1. krónur. — Hæsti vinningur: Hálf milljón krónur. Happdræffi Háskóla Islands.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.