Þjóðviljinn - 13.01.1961, Page 4
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. janúar 1961
55
Það er ek
urunum á Hesteyri. Það var
nóg að gera þar þá, þar voru
7 togarar sem þeir áttu sjálf-
ir og fleiri skip sem lögðu
upp hjá verksmiðjunni. j Já,
þá var nóg síld við Vestfirði.
• Svo fór ég til Siglufjarðar
Rœtf vioSvein Hallaórsson ryrrv. skólasfjóra sjötugan og var verks>Jóri hJá Ingv-
■ Hann hóf sjóróöra í
Garðinum fyrir innan
fermingaraldur. í 43 ár
samfleytt var hann kenn-
ari og skólastjóri og jafn-
. framt var hann leikstjóri
• byggðarlags síns um tugi
, ára — og það’ er víst ekki
lengra síðan en í fyrrinótt
að hann stóö í ströngu
meö forustumönnum leik-
listarinnar. Þótt hann sé
sjötugur í dag vinnur
hann enn fullan vinnu-
dag. Þegar minnzt er
á aö vinnudagurinn sé
, oröinn nokkuö langur og
strangur svarar hann aö-
eins: Mér finnst ég aldrei
hafa gert ánnað en skyldu
mína, og það er ekki neitt
þakkarvert.
Við höldum víst allmörg að
Sveinn Halldórsson, fyrrum
skólastjóri í Bolungavík,
sé Vestfirðii igur, en þegar ég
spyr um ætt ög uppruna svar-
ar hann:
— Eg er fæddur á Skeggja-
stcðum í Garði. Móðir mín
var Ingunn Árnadóttir en
hann bjó á Partakoti í Sel-
vogi. Faðir minn var Halldór
Halldórsson, fæddur í Kjarr.r
holti í Biskupstungum. (Inn-
ian sviga má geta þess að
Sveinn er hálfbróðir sr. Sig-
urðar Guðmundssonar frá
Ljósavatni, er var ritstjóri
Spegilsins f\Tstu 7 árin).
— Ólstu svo upp hjá for-
eldrum þínum í Garðinum ?
— Eg missti þau bæði
sama árið, þegar ég var 6
ára gamall. Við vorum þrjú
börriin og ég yngstur og þá
lá ekkert fyrir mér nema
sveitin, en ég komst á gott
heimili hjá móður Sveinbjarn-
ar Árnasonar í Kothúsum.
Það var ágætiskona, og
reyndist mér nnjög vel. Þetta
varð til þess að ég fór ekki
á flæking, eins og þá var títt
iim börn er svipað stóð á
fyrir. Þetta var eitt af rík-
ustu og myndarlegustu heim-
ilum í Garðinum.
— Hverrr.g var búið í Garð-
inum þá?
— Húsakynni manna voru
torfkot, nema á einstdka býli
að komin voru sæmileg húsa-
•kynni. Það var urmull af torf-
kotum, sem öll eru horfin nú.
— Byriaðirðu ekki snemma
að vin- a ?
— Jú, ég fór að róa innan
við fermingu. En ég gekk í
barnaskóla á Útskálum. Þá
var engin skólaskylda og ég
var ekki sendur í skólann
fyrr en 12 ára gamall —- og
jkunnii þá e'kki að draga til
stafs. Undir fyrsta stílinn
sem ég skrifaði setti kenn-
arinn þessa athugasemd:
Skelfing er þetta illa skrifað
hjá þér, Sveinn minn. En ég
var fljúgardi læs, hafði lært
að lesa áður en foreldrar mín-
ir dóu. Eg get ekki ásakað
kennarann fyrir að fara eftir
mannvirðingum. Bæði börn
prestsins voru í skólanum síð-
,B.sta veturinn en samt hafði
hann mig, sem var á sveitinni,
efstan við röðunina. Kennar-
ar mínir voru Einar Magnús-
soni og Matthildur dóttir
Finns á Kjörseyri. Eg á ákaf-
lega góðar minningar um þau
bæði.
— Hvernig var vinnutíminn
þar syðra þegar þú varst að
alast upp?
— Hann var alloft frá 6
á morgnarn til 10 á kvöldin.
Það var almennur vinnutími
að farið var á fætur á sumr-
in frá kl. 5—6, eða strax og
þornaði af steini, til þess að
hágáfaðir menn og þjóðhaga-
smiðir. Skólanefndarformaður
þarna var Gísli Sigurðsson ‘í
Króksgerði. Hann var lamað-
ur og gat ekki stigið í fæt-
urna — en var samt mesti
æringi og hrókur alls fagn-
aðar. Hann skrifaði mjög
fallega hönd. Til að fylgjast
með námi krakkanna sem ég
gat ekki haft í skólanum
hverju sinni fór ég í eftir-
litsferðir milli bæjanna einu
sinni í mámiði, fylgdist með
hvernig þeim sóttist og setti
þeim fyrir. Það er langt milli
Sveinn Halldórsson í bókbandsherbergi sínu.
breiða fis'kinn. En ég liafði
ágætis viðurværi þarna, þatta
var ríkt heimili og ekkert
sparað 'í mat.
-— Hvað varstu svo lengi
þarra ?
— Eg ifór þaðan vorið 1908.
Hafði heyrt talað um Kenn-
araskólann, sem þá var
byggður um sumarið, reif mig
upp, fór á síldarbát norður
í Hrísey um sumarið og í
skólann um liaustið. Svo var
ég á: sjó á sumrin meðan ég
var i skóla — það var miklu
betur borgað en vinna í landi
— og skuldaði ekki nema 180
k»- þegar ég hafði lokið skóla-
náminu.
— Og fórstu þá strax að
‘kanna ?
— Já, ég tck próf vorið
1911 og sama haust fór ég
í farkennslu austur á Beru-
fjarðarsti'önd.
— Og gekkst milli bæj-
anna?
-— Já, ég var á 4 bæjum
um veturinn. Fcl-kið þarna
var ágætt, ég á prýðilegar
minningar frá dvölinni með
fólkinu þarna. Beruf.jarðar-
heimilið er eitt hið skemmti-
legasta er ég minnist. Bræð-
ur tveir, Guðmundur og Hall-
ur, frændur Vilmundar land-
læknis, bjuggu þar þá, báðir
sveitaendanna í Berufirði.
Það er langt frá Urðarteigi
(Djúpavogsmegin við Beru-
fjörð) inn fyrir fjarðarbotn
og út að Núpi á Berufjarðar-
strönd. Eg man að ég kom
ekki fyrr eni seint á gaml-
árskvöld út að Núpi og bónd-
inn sagði — í gamni þó: Þú
verður nú iíklega ekki sá n'íð-
ingur að þú farir að hlýða
telpunni yfir á lielgidags-
kvöldi! En það gerði ég nú
samt — síðan var farið að
spila og spilað alla nóttina.
— Varstu lengi kennari á
Berufjarðarströndinni ?
— Nei, um vorið fór ég
suður í Garð og var vélstjóri
á báti þaðan um sumarið.
Þá frétti ég að kennara vant*
aði í Bolungavík, sótti og
var ráðinn.
— Hvað fékkstu í kaup þar
þá?
— Það voru 55 kr. á mán-
uði meðan hreppurim borg-
aði. Eg ætlaði að fara eftir
veturinn, því það var ekki
hægt að lifa af þessu, en þá
buðu þeir að hækka það upp
'i 65 kr. Það fór svo smá-
hækkandi þar til launalögin
komu.
— Það hefur þá ekki ver-
ið til hvíldar boðið að lokn-
um ikennslutíma á vorin?
— Nei, ég fór í bryggju-
vinnunia um sumárið.
— Hvernig var fólkið stætt
þarna þá?
— Það var fátækt mikil,
yfirleitt höfðu menn ekkert
nema það sem sjórinn gaf.
Nei, það voru ekki róðrar-
bátar, heldur litlir de'kkbátar
með 4ra til 6 ha vélum. Mig
furðaði fyrst að sjá bátana
koma á fullri ferð að landi
og eins langt upp í fjöruna
og unnt var, en síðar voru
þeir dregnir á gangspilum á
þurrt. Það var byrjað á brim-
brjctnum 1911 og ég vann
við hann sumurim 1913, 1914
og 1915. Hann var byrjaður
breiður, en síðan mjókkaður
—- enda var liann alltaf að
brotna og hrynja.
— Var ekki miklu færra
fólk þá i Bolungavík en síð-
ar ?
— Nei, ég ætla að kringum
1615 hafi íbúarnir verið um
1000 talsins, ■—- það voru
voðalegir tímar í Bolungavík
á árunum milli 1930 og 1940.
Árið 1940 var íbúatalan kom-
in n;ður.í 643, en í bvrjun
s.l. árs var hún aftur komin
upp í 822.
— Undirðu Iengi einlífinu?
— Nei. ég gifti mig fljót-
lega, eða 1914 Guðrúnu
Pálmadóttur frá Skálavík.
(Þau eignuðust 4 börn er upp
komust og eru búsett í Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Bolunga-
vík).'
— Þá hefur þér enn síður
verið til selu boðið á sumr-
in
— Já, ég hef alltaf unnið
á sumrin. Þegar ég hætti í
brimbrjótnum fór ég til
Flinna sameinuðu ísl. verzlana,
2 sumur sem verkstjóri og 2
sem skrifsfofumaður. Sumarið
1924 fór ég til Hesteyrar og
vann hjá Norðmönnum þar
í 2 sumur. Síðan var ég 7
sumur gjaldkeri hjá Thors-
ari Guðjónssyni sumariö
1937-1939. Þá var líka nóg
síld. Sumarið 1939 fór ég
þaðan 4. sept. — Þá var byrj-
aður haustskóli i Bolungavík
— og þá höfðu verið saltaðar
á þessari einu stöð 25 þús.
tunnur — og 5 þús voru salt-
aðar eftir að ég fór. Já, þá
var kvenfólkið rifið upp oft,
þegar það var nýsofnað frá
langri söltunarlotu. Ég man
eftir manni sem var orðinn
svo syfjaður að hann mok-
aði slorinu af bryggjunni upp
í síldarkassana og hélt sig
vera að moka upp í kerru.
Menn myndu tæpast láta
bjóða sér slíka meðferð nú.
— Hvernig var að vera
kennari og skólasljóri í Bol-
ungavík ?
— Það var lieldur erfið að-
staða í Bolungavík. Það voru
í skólanum um 100 börn og
auk þess framhaldsskóli síð-
ustu árin. Kennsla stóð frá.
því á morgnana fram til kl.
9 á kvöldin — og hafði þá
verið fjórsett í skólann því
kennslustofur voru aðeins 2.
Við vorum farnir að safna
fé til byggingar — en skólinn
var ekki byggður fyrr en eft-
ir að ég fór, og óg hef sagt
við þá í gamni og alvöru að
ég hafi þurft að fara það-
an til þess að þeir byggðu
skólann.
— Þið hafið þá haft ærinn
starfsdag og langt .umfram
tilskilinn tíma?
— Ég hafði ekki unglinga-
skólann, en vinnutíminn gat
samt orðið nógu langur og
langt fram yfir það sem lög
stóðu til — og það var al-
drei borgað fyrir aukavinnu,
en einhvernveginn varð að
halda skólastarfinu gangandi.
Mér finnst ég aldrei hafa.
gert annað en það sem var
skylda mín að gera — og’
það' er ekki þakkarvert.
— Og svo varstu ahtaf á
kafi í leikstjórn, er mér sagt.
— Já, ég hafði öll árin
Framhald á 10. síðu.
WildlilhM.þl'Mill
Utsala — Utsala
Nú eru útsölurnar að
byrja. Hundruð, ef ekki þús-
und manns, munu hafa
norpað við dyr einnar stór-
verzlunar í fyrramorgun, í
von um góð kaup. Þeir eru
líklega margir, sem hafa
sparað við sig fatakaup í
desember með tilliti til út-
salanna.
Segja má að útsölurnar
öéu þarfafyrirbæri. Þær
gefa manni oft nokkra hug-
mynd um raunverulegt verð-
mæti þeirrar vöru, sem mað-
ur annars kaupir með marg-
faldri álagningu og vissu-
lega veita þær mönnum
tækifæri til að gera góða
verzlun. Oft eru þær líka
hégóminn einber. Yfir höfuð
eru þær oftar kaupendunum
þarfar og þá væntanlega
kaupmönnunum líka.
Stóriðja og útsýni
Hafið þpð tekið eftir þvi,
Reykvíkingar góðir, að ís-
lenzk stóriðja byrgir oft þá
útsýn, sem okkur hefur
löngum verið kærust, þ.e.
til Snæfellsjökuls ? í stilltu
veðri, leggst kolsvartur
mökkurinn frá Sementaverk-
smiðjunni yfir flóann og
byrgir þessa frægu útsýn.
Nú er ég ekki að amast
við Sementsverksmiðjunni,
eða stóriðju yfirleitt, það er
fjarri mér, en mér þykir
þetta merkilegt tímanna,
tákn. Nú er hreina loft.ið
semsé að verða útlægt af
íslandi, sem og annars-
staðar, þar sem stóriðnaður
liefur fest rætur.
Við þessu verður auð-
vitað ékki gert, en nokkur
eftirsjá hlýtur að vera að
því.