Þjóðviljinn - 13.01.1961, Side 11
Föstudagur 13. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(3*
Útvarpið
t dag er föstudapur 13. janúar.
<;<úsl;ulaKUi'. Tungl í liásuöri kl.
' fi.il, Árdegisháflæði kl. 2.01.
Síðdeíftsliáflæði kl. 14.32.
Næturvarcla vikuna 7.—14. janúar
er í Laug’aveg'sapóteki, sími 24046.
CTTVARPIÐ
1
DAG:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00
Börnin heimsækja framandi þjóð-
ir: Guðmundur M. Þorláksson tal-
ar aftur um Lappa og Sampó
litla Lappadreng. 18.25 Veðurfr.
18.30 Harmonikulög. 20.00 Daglegt
mál (Öskar Halldórsson). 20.05
Efst á baugi (Umsjónarmenn:
Fróttastjórarnir Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karlsson).
20.35 Atþýðukórinn syngur þjóðlög
og ný 'islenzk lög. Dr. Hailgrimur
Heigason stjórnar). 21.00 Uppiest-
ur: Bryndís Pétursdóttir les ljóð
eftir Sigfús Daðason. 21.10 Tón-
Jeikar: Sinfónía nr. 3 í a-moll (ó-
fullgerð) eftir Borodin (Sinfóníu-
hljómsveit rússneska útvarpsins
leikur, Neboisin stjórnar). 21.30
Útvarpssagan Læknirinn Lúkas.
22.10 Blástu — og ég birtist þér;
I. þáttur. — Ólöf Árnadóttir ræðir
við konur frá ýmsum löndum.
22.30 1 lóttum tón: a) Giorgio
Semprini yngri leikur á píanó.
b) Ames-bræður syngja. 23.00
Dagskrárlok„
Langjökull er í Rvik.
Viaitnajökull fór i gær
frá London til Rotter-
dam og Rvíkur.
Brúarfoss fór frá
Keflavík ií gærkvöld
til Páskrúðsf jarðar og
Norðfjarðar og þaðan
til Esbjerg. Dettifoss fer frákom Reykjavikur í gær að
Vestmannaeyjum í kvöld til
Kefliavikur og Akraness og þaðah
t.il Hull. Fjalifoes kom til R-
víkur 10. þm. frá Leningrad. Goða
foss fór frá Vestmannaeyjum um
h! idegi í gær til Keflavíkur og
RVkur og þaðan til N.Y. Gullfoss
fer frá Hafnarfirði siðdegis i dag
til Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Brem-
erhiaven 12. þm. til Cuxhaven,
Hamborgar og Gdynia. Reykja-
foss fór frá Hamborg í gær til
Rotterdam, Hull og Reykjavíkui;.
Selfoss fór frá N.Y. 6. þm. til R-
vikur. Tröllafoss fór frá Akur-
eyri í gærkvöld til Siglufjarða.r
og Seyðisfjarðar og þaðan til Bel-
fast. Tungufoss fór frá Osló 11.
þm. til Árósa, Gautaborgar, Ro-
stock. Hull, Antverpen og Rvikur.
Hvassafe’l fór x gær
frá Walkom áleiðis
til Drammen. Arnax--
fell er á Isiafirði, ,fer
þaðan til Flateyi'ar. Jökulfell fór
i gær frá Má'mey áleiðis til R-
víkur. Dísarfell er 5 Málmey. Litla-
fell er í olíuílutningum í Faxa-
flóa. Helgafeil fór 9. þm. fiá
Riga áleiðis til Reyðarfjarðar.
Hamrafell er i Helsingborg.
Hrimfaxi fer til Osló-
ar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl.
8.30 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyi-ar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafj.ai'ðar, Isafj.,
Kii'kjubæjarkl. og Vestmanna-
eyja. Á moi'gun er áætlað að
fljúga til Akureyi'ar 2 ferðir, Eg-
ilsstaða, Húsavíkur, Isafj., Sauð-
ái'króks og Patreksfjarðar.
—Hekla fór frá Rvik
fl i gær vestur um land
V fi ý 1 hringferð. Hei'jólfur
fer frá Reykjavik kl.
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyi'-
ill fór frá Karlsliamn 7. þ. m. á-
leiðis til Siglufjarðar. Skjaldbreið
vestán frá Akureyri. Herðubreið
er á leið frá Austfjöi'ðum til R-
víkui'. ,
Leifur Eiriksson er
væntanlegur f.rá Glas-
gow og London kl.
21.30; fer til N. Yr.
klukkan 23.00.
Frá Guðspekifélagshúsiníu.
Fundur verður í stúkunni Mörk
i kvöld kl. 8.30 i húsi félagsins
Ingó.fssti'æti 22. Grétar Fells
flytur erindi „Gai'ður Drottins",
Guðmundur Guðjónssofi óperu-
söngvari syngur við undix'leik
Skúla Halldórssonar. Kaffiveit-
ingar á eftir. Utanfélagsfólk vel-
komið.
Æskulýðsráð Iíópavogs.
Innritun í alla flokka, sem ekki
starfa óbreyttir, fer fram i bæjai'-
skx-ifstofunni, Skjólbi'aut 10, mánu-
dag og þr.iðjudag, 9. og 10.
janúar, kl. 5—7 báða dagana,
Fermingavböm í Laugarnessókn
sem fermast eiga í vor eða næsta
haust ei-u beðin að korna til við-
tals í Laugarneskirkju (austurdyr)
n.k. fimmtudag kl. 6 e.h.
Séra Garðar Svavarss.on.
Fermingarböm 1961.
Rétt til fermiirgar á þessu ári, vor
eða haust, eiga börn sem fædd eru
á. árinu 1947 eða fyi'r; börn sem
eiga að fermast næsta haust
ganga til prestsins með vorferm-
ingarbörnunum í vetur.
Veðrlð, timarit handa alþýðu er
komið út flytur það m.a. gx-einarn-
ar Úr ýmsum áttum eftir Jón
Eyþói'sson veðurfr. Daglegar hita-
bi'eytingar eftir Öddu Báru Sig-
fúsdóttur. Keppni í veðurspá eft-
ir Guðmund Kjartansson jarðfr.,
Teikn á himni eftir Hlyn Sig-
tryggsson, Nýjar úrkomumæli-
stöðvar á Suðurlandsundii'lendi
eftir Flosa Hrafn Sigurðsson
veðurfr. Fleiri fróðlegar greinar
eru í* heftinu auk línurita.
Kvenfélag Sósíalista:
Félagsfundur n.k mánudagskvö’.d
klukkan 8.30 í Tjarnargötu 20. —
Dagskrá auglýst siðar. —
Stjórnin.
Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
27 er opið föstudaga klukkan 8—
10 e.h., laugardaga og sunnudaga
klukkan 4—7 e.h.
Lárétt:
1 bólginn 6 barlómur 7 endir 9
skammstöfun 10 nem 11 ilát 12
áhald 14 hvílt 15 ana 17 ríkur.
Lóðrétt:
1 sætin 2 rómversk tala 3 biblíu-
nafn 4 likamshluti 5 brúkaður 8
í'tnægð 9 Ltil 13 straum 15 liffæri
16 málmur.
Gengisskráning. Sólugengi.
1 Sterlingspund 107.05
1 Bandaríkjadollar 38.10
1 Kanadadollar 39.06
100 Danskar kr. 552.75
100 Norskar kr. 534.10
100 Sænskar kr. 736.85
100 finnskt mark 11.92
100 N. fr. franki i'776.60
100 B. frankar. 76.58
100 Sv. franki 884.95
100 gyllini 1.009.95
100 tékkn. krónur 528.45
100 v.-þýzk mörk 913.65
1000 lírur 61.39
100 A.-schillingar 146.85
100 pesetar 63.50
Minningorspjöld styrktarfélags
vangeflnna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð JEskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni Laugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
Þjóðminjasafn Islands verður
framvegis opið frá kl. 1.30 til 4
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga.
Minningarkort kirlcjubygginga-
sjóðs Langholtssóknar fást á eft-
irtöldum stöðurn: Kambsvegi 33,
Goðheimum 3. Álfheimum 35,
Efstasundi 69, Langholtsvegi 163,
Bókabúð KRON Bankastræti.
Bæjarbóliasafnið:
Útiánsdeild: Opið alla virka
daga klukkan 14—22, nema
laugardaga kl. 13—16.
Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Opið aila virka daga kl.10—12
og 13—22, nema laugardaga kl.
13—16.
Trúlofanir
Giftingar
Skugginn og tindurinn : MASON
38. DAGUR.
gekk í þess háttar skóla í
Englandi. Áður en hún kom
þangað var hún erfið og ó-
stýrilát teipa 5 árum seinna
stytti hún sér aldur". Hann
iitlaði við einglyrnið sitt og
brosti kurteislega: ,,Hamingjan
góða, e£ hún hefði farið í ann-
an skóla, hefði hún kannski
kálað sér nokkrum árum fyrr.
Það er ekki svo gott um það
að segja, eða hvað?“
Douglas spurði hann í hvers
konar skóla hann hefði sjálf-
ur gengið.
„í dýran og lélegan einka-
skóla í Mið-Englandi“, sagði
hann. „Ég man ekki hvorir
voru verri kvalarar — kenn-
ararnir eða nemendurnir. Þeir
ofsóttu mig allir vegna þess að
ég var gyðingur".
„Og gerði það yður ekkert
beiskan?"
„Þvertámóti; það var mér
mjög hagnýt iexía. Það kenndi
mét að mannfolkið er sjaldn-
ast sjálfu sér samkvæmt eða
rökvisst í hegðun sinni og
það kom í veg fyrir vonbrigði
heillar ævi. Þriggja ára ves-
öld var vægt gjald fyrir svo
notadrjúgt og sannfærandi
nám“.
„Við þurfum að taka kyn-
þáttaoísóknir upp í kerfi okk-
ar“, sagði Douglas.
„Endilega hreint. Og ég gæti
bent yður á aðferð, þar sem
ekki er refsað fyrir strákapör,
en svo er úthugsuðum refsing-
um beiít við saklaus börn með
því að varpa hlutkesti. Það
væri óreiðanlega athyglisvert
að fylgjast með árangrinum af
því“.
Þessi gyðingur var gulls í-
gildi, fannst Douglas. Honum
geðjaðist vel að augnaráði
hans og hann kunni vel við
undirtóninn í öllu sem hann
sagði og hann hefði fúslega vilj-
að vera með honum allt kvöld-
ið, en kokkteiiveizlur eru kokk-
teilveizlur hvar sem er í heim-
inum, og innan skamms var
maðurinn horfinn og hann stóð
allt í einu hjá kvenmanni sem
spurði hvort hann hefði far-
ið að horfa á pólókeppnina
við Montego víkina. Hann
neitaði því og þá sagði hún
að sér leiddist lika póló. Síðan
spurði hún, hvort hann hefði
verið í síðustu móttökunni hjá
landsstjóranum í konungshús-
inu. Það haíði hann ekki held-
ur verið og hún sagðist ekki
skilja hvers vegna fólk væri
svona sólgið í að fá boð í
móttökur í konungshúsihu.
einkum þegar tiilit væri tekið
til þess að ómögulegt var að
vita með hvaða fólki maður
lenti. Hún mundi sjálf þegar
sverfingjarnir gerðu ekki ann-
að en ganga um beina við borð
iandsstjórans. En nú sátu þeir
sjálfir við borðið. Og hún var
jafnvel að velta fyrir sér
hvenær kæmi að því, að hvítu
mennifnir færu að ganga undir
svertingjunum. Douglas var
einmitt að Vdita fyrir s,ér,
hversu vel og nákvæmlega
mörgum rithöfundum hefði tek-
izt að lýsa ensku kvenfólki í
nýlendunum, þegar hún vakti
allt í einu athygli hans með
því að segja að henni hefði
þótt leitt að heyra um skiln-
að hans. Hún sagðist vita hver
hann væri, vegna þess að það
hefði verið mynd af honum í
„Gleaner". (Næstum allir sem
komu til Jamaica í hvaða er-
indagerðum sem var fengu
birta mynd af sér í Gleaner.
Undir myndinni af honum
hafði verið prýðilegur texti;
„Herra Douglas Lockvvood sem
hefur afsalað sér eftirsóknar-
verðu starfi hjá stóru augiýs-
ingafyrirtæki í London til að
hjálpa Leonard Pawley með
tilraunaskólann í Bláfjöllum.
Velkominn til Jamaica, herra
Lockwood!) „Glenner“ hafði
ekkert minnst á hjónaskilnað-
inn, svo að kvenmaðurinn
hlaut að hafa fengið upplýs-
ingar sínar frá öðrum heim-
ildum. Hún flýtti sér að segja,
að hún liti alls ekki ó hjóna-
skilnað sem neina vanvirðu.
Hann gladdist mjög yfir að
heyra það; leyfði sér að skipta
á tóma glasinu og fullu. sem
honum var rétt á bakka í þess-
um svifum. Svo spurði hún
hann með lægri og ísmeygilegri
röddu, hvernig hann gæti af-
borið að vera samvistum við
Pawleyhjónin. Áður en hann
gat haft orð á góðum eiginleik-
um þeirra, flýtti hún sér að
segja. að hún hefði ekkert á
móti þeim persónulega, néma
þau væru bæði svo leiðinleg',
— að herra Pawley hefði þetta
skegg óreiðanlega til þess að
ieyna einhverjum ágalia á
hökunni og allir vissu að frú
Pawley væri snobb. Hún hafði
líka heyrt, — en það var auð-
vitað ekki annað en venjuleg-
ur Jamaieaorðrómur, — að frú
Pawley væri alls ekki áhuga-
laus fyrir hinu sterka kyni.
Var ekki furðulegt að svona
fólk skyldi taka sér þá á-
byrgð að ala • upp börn? Svo
virtist hún búin að gleyma
því að hún hafði spurt hvern-
ig hann g'æti afborið samvist-
irnar við þau, og hún spurði
hvort það væri satt eða ekki
að einn drengjanna í skólanum
væri holdsveikur.
„Það er ekki satt“, sagði
hann.
Hún brosti eins og hún vissi
betur. Þetta var kvenmaður um
þrítugt eða rúmlega það,
sjálfumglöð eins og hún áliti
sig femme falale, vegna þess
að ungu liðsforingjarnir í setu-
iiðinu höíðu ekkert skárra að
daðra við.
„Þið viljið auðvitað halda
því leyndu”, sagði hún. „Afsak-
ið, ég hefði ekki átt að spyrja.“
En þó var svipur hennar eins
og hún þættist viss um að
hún gæti lokkað fram sannleik-
ann með hinum tælandi augna-
hárum.
,,Ef einhver drengjanna væri
holdsveikur, væri hann trúlega
ekki hafður i skólanum'', sagði
Douglas.
„Ó, þessi Pawleyhjón hafa
svo furðulegar hugmyndir".
„Ég læt það allt vera“, sagði
hann og svo gaf hann í skyn
að hann iangaði til að vita
hvar hún hefði heyrt söguna
um holdsveikina.
Hún yppti öxlum og depl-
aði augunum aftur. Það var
alltof stutt milli augnanna í
henni.
„Það hefur bara verið ein-
hver orðrómur. Það eru alltaf
að ganga einhverjar sögur.
Það minnir mig á ungan mann
sem ég þekkti einu sinni —
einn af vinum mannsins míns