Þjóðviljinn - 31.01.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Side 9
- imt -lEUSBf. J.C - JIMILJrvjlöJJ - 0 J Þriðjudagur 31. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Á laugardaginn var, bauð framkvæmdastjórn ÍSÍ nokkrum forustumönnum um íþróttamál. ásamt fréttamönnum til kaffi- drykkju, en þann dag varð sam- bandið 49 ára gamalt. Forseti ÍSÍ, Ben. G. Waage, ávarpaði gesti. og gat þess að eftir nákvæmleg'a ár yrði íþróttasamband íslands 50 ára gamalt. Af því tilefni samþykkti íþróttaþing ÍSÍ 1959 að afmælis- ins skyldi minnst og íþróttahá- tíð haldin. Framkvæmdastjórn ÍSÍ skip- aði síðan 5 manna nefnd til undirbúnings og framkvæmda hátíðahaidanna. Nefndina skipa: Stefán Runólfsson, gjaldk. ÍSÍ. Þorsteinn Einarsson, iþróttafull- trúi ríkisins, Axel Jónsson, fundarritari ÍSÍ, Sigurgeir Guð- mannsson, framkvæmdastj. ÍBR og Jón Magnússon, kaupmaður. Nú, ári fyrir afmælisdaginn, hefur nefndin gengið frá heild- artillögum um það hvernig haga skuli afmælishátíðahöldunum í stórum dráttum. Síðar verður svo í hverju einstöku tilfelli skýrt nánar frá tilhögun. Nefndin hefur haldið marga fundi, unnið úr samþykktum fþróttaþings og samið áætlun um á hvern veg afmælisins verði minnst. Þá fjallaði Sambands- ráðsíundur ÍSÍ, er haldinn var í nóv. s,!. um mál þetta. Fyrirhug- að er að minnast afmælisins á eftirfarandi hátt: 1. Afmaelishátíð verður haldin í Þjóðleikhúsinu á sjálfan af- mælisdag ÍSÍ, sunnudaginn 28. jan. 1962 um miðjan dag. Um kvöldið minnist , framkvæmda- stjórn ÍSÍ afmselisins með mót- töku eða öðrum fagnaði. Helgina á eftir, laugard. 3. Teikning Halldórs Péturssonar af hátíðamerki ÍSl ,í tilefni af 50 ára afmælinu. íebr. og sunnudaginn 4. febr. 1962 verði í íþróttahúsinu á Há- logalandi íþróttasýningar og iþróttakeppni. 2. 01] íslandsmót sem haldin verða á afmælisárinu verði sérstaklega helguð afmælinu og verðlaunapeningar íslandsmeist- áramóta ársins 1962, verði með hátíðamerki ÍSÍ. 3. Gert verði sérstakt hátíða- merki ÍSÍ eftir teikningu Hall- dórs Péturssonar. listmálara. sem hér fylgir með. Þessi há- tíðamerki verða síðan gerð úr málmi og seld urn land allt til ágóða íyrir afmælishátíðahöld- in. 4. Þess er vænzt að íþrótta- bandalögin og héraðasamböndin haldi upp á afmælið með íþrótta- sýningum og' iþróttakeppnum. 5. Út verður gefið sérstakt af- mælisrit og hefur framkvæmda- stjórn ÍSÍ, falið Gils Guðmunds- syni rithöfundi að skrá sögu ÍSÍ. Var gur í veuin Það er leitt tii þess að vita að drukknir meun skuli geta trufiað keppni á Hálogalandi, eins og varð á laugardags- kvöldið. Vörðurinn, Sveinn Þormóðs- son, %arð jafnvel að leggja hendur á manninn til að fá hann fjarlægðan. Bcmarinn, Si.gurður Bjarnasoii neyddist til að gera hlé á leik Þróltar og FH meðan manninum var kom- ið út har sem lögreglan varð að set.ja manninn í járn. Þetta er ekkj einsdæmi og þyrfti að búa svo um lmút- a.i’á ,að þetta kæini eltki fyrir aftur. Einnig mætti benda hús- stjórninni á að gott væri að tryggilegar væri frá ýmsu gengið, sem uppi í loft salar ins er bundið, t.d. körfur og fleira. Tvisvar þetta kvöld var j þetta skotið niður og er það heldur hvimleitt og .getur jafn- vel valdið slysum. -— bip •—- Fram fcru fjórir leikir á íslandsmótinu í handknattleik á laugardagskvöldið, tveir í meistaraflokki kvenraa og tveir !i 2. flolcki karla. FH vann öruggan sigur yfir Valsmönnum ý 2. flokki Leik FH og Vals í 2. flokki lauk með öruggum sigri FH, íslandsmeistaranna í flokknum i fyrra. FH hafði örugga for- ustu 'i leikhléi 10:5, eis jck forskotið lítið í síðari hálfleik og vanu 16:10. Lið FH er greinilega verra en í fyrra, enda hafa þeir misst góða liðs- menn úr liðinu um áramótin. Greinilegt er að í liðira eru leikmenn, sem ekki eruj-í allt of góðri þjálfun, ea slíkt sást ekki í fyrra. Valsmenn hafa sæmilegu liði á að- skipa. Gylfi, Helgi og markvörðurinn eru góðir. Gyifi Hjálmarsson ætti að geta r.íáð jafn langt bróður sínum, Gmmlaugi, en leitt er að sjá hið igrófa og oft rudda- lega spil hans, sem er alger- lega óþarft og reyndar óþol- andi að horfa npp á. Eins er leiðinlegt að sjá leik- raera hnussa við hverjum dómi, sem dæmdur er. Leikmenn ættu að temja sér umburðarlyndi gagnvart dómara, þótt ekki sé í sem beztri æfingu, rétt eins og áhorfendur verða að bera umburðarlyndi gagmvart óæfð- um leikmönnum. Dcmari yar Stefán Gunnars- son, Ármanrii, og er sýnilega ekki í sem beztri æfingu sem dómari. Þrót ur vann Fram í lélegum leik Leikur Þróttar og Fram var ekki líkur leik, sem sæmir mönnum á bezta aldri að sýna. Mestr.llár. timann láku þeir hið óvinsæla „vagnhestatempó“, og stundum var eing og leikurinn væri að lognast útaf. Fram hafði forustuna rœr þv5 allan leikir.n og í háifleik var stað- an 5:3. I síðari hálfleik lék lánið með Þrótti, er 2 vítaköst fóru forgörðum hjá Fram. Þrc-ttur komst yfir og spenn- ingur og harká færðist í leik- im. Þróttur vann með 8:7, og liklega hefur betra liðið sigr- , að þarna en þó óverðskuldað. Jana 3Irakova heitir hún og er tékkn,esk. Hún varð sigurvegari í listhlaupi á skautum á móti sem nýlega var haldið í Tékkóslóvakíu. Markmenn begggja liða voru beztu menn vallarins, eimkum þó Þróttarinn Þórður Ásgeirs- son, sem átti hér stórgóðan leik og bjargaði liðinu frá stóru tapi. Daníel Benjamínsson, Víkingi dæmdi leikinn og fórst það vel úr hendi. FH féll saman gegn Þrótti í kvennaflokki — en náði þó jafntefli Þróttarstúlkurnar mættu nú til leiks eins og allt annað og betra lið eftir heldur lélega lefki undanfarin 2-—3 ár. E.t.v. hefur markvörður Þrctt.ar, Margrét Hjálmarsdóttir haft góð áhrif á liðið, en húrj lék nú aftur með liðinu 'i marki eftir langa fjarveru, og átti stórkostlega góðao leik, og bjargaði hvað eftir 'annað. Þrcttur skoraði 3 fyrstn mörk- in og í hálfleik var staðan 5:4 Þrótti í vil. Þróttur hafði for- ustuna þar til nolckrar minút- ur voru til leiksloka, er.i þá tókst FH að jafna og leiknum, sem undir lokin var geysi- Framh. á 10. síðu Það voru margir góðir ór- angrar lijá sovézkuin íþrótta- mönnum á s.l. ári, en lakastir í lilaupunum frá 200 — ,1500. m: 20,9 — 46,9 — .1.48.1 — 3.42.7. ■£■ En hvaffi með 100 metrana? Jú, þar eru þrír á 10,2 jog 24 hlauparar á 10,4 eða betra, en Rúgsar urðu t.d. að lúta í lægra haldi fyrir Gliana í 4x100 m í Róm svo það virðist ekki vel að marka árangur j eirra. Sagt er að ekki sé tekið tillit til meðvinds, nema á stærstu í[ róttavöllunum. Livio Berulti, ítalska Waup- aranum, het'ur verið boðið til Japans og mun haim keppai þar fyrst 20. febrúar í Tókíó. Ian Tomlinson stökk 15.82 í þrístökki í Sydiuey á döguimm og Birks kastaði spjóti 72,29 m. -^- V-Þjóðverjinn Lehnertz vann stangarstökk í innanhúss- móti í Berlín nýlega, stökk 4,36 m. ■fe Fyrir rúmri viku keppti Real Madrid á móti spánska liðinu Elcho og vann 8—0., Puskas sltoraði 4 mörk. Leik- urinn fór fram í Madrid, það var snjór og 1 stiga frost, en ::an:t koinu Sí) þúsund manns að hort'a á Ieikinn, Það var greinilegi að áhorf- en,dur bjuggust við skemmti- legum leik raÍHi KR og FH, eins og svo oít áður, því að margir höíðu komið til keppn iunar. Og vissulega fengu menn að sjá skemmtilegan leik af hálfu FH, sem segja má að hafi Ieikið sér að þessum .gamla keppinaut eins og köttur að mús. Kom livorttveggja til að KR-ingar voru veikari e:i áð- ur, en, ekki síður hitfc að FH1 liðið hefur aldrei verið síerk- ara en í bessum lesk. í hálf- leik stóðu leikar 19:4, en leikn- um lauk með 32:11. Fram vann Aftureldingu incð mikiuin inun eða 37:17 en í liálfleik stóðu leikar 21:7. Þriðja floldís leikinn, sem leikinn var á undan, vann Ái- mann, en þar áttu þeir við Þrótt og fóru leikar 10:7. Verður nánar vikið að íeikj- um þessum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.