Þjóðviljinn - 31.01.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Page 12
sjálfum 10 milljónir s DlB Hefur stjórn Sölumiðstöðvar ihraöfi’ystihúsanna lán- ©ö stjórnendunum milljónir króna á s.l. ári, jafnvel alltað 10 milljónum, en öörum meðlimum S.H. á sama tíma veriö neitað um slík lán? Þegar rætt var á Alþingi i gær um rannsóknarnefiid vegna fjórreiða Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, benti Einar Ol- geirsson á, að stjórnendur S.H. hefðu fengið milljónalán á sl. ári aí fé samtakanna, m.a. gegnum Tryggingarniiðstöðina. Belgíumenn gera loft- árásir í Norður-Katan«a Sorin, fulltrúi Sovétríkjanna í Oryggisráðinu hefur lagt fram ^ Mýja kæru í ráðinu á hendur Selgiíuniiinnani fyrir árásarað-[ Kerðir þeirra í Kongó. Krefst j Sorin þess að kæran verði þegar j tekin til meðferðar. Tilefni kærunnar eru árásir sprengjuflugvóla á þorp og bæi í Norður-Katanga. Þar hafa stuðningsmenn Lúmúmba stoín- að sérstakt ríki, og tekur stjórn ]jess formlega við vöidum i dag. Flugvélar þessar hafa Belgar lát- .ið Tshombe. valdsmanni í Kat- anga. í té og belgískir fhigmenn stjórna þeim. í árásum flugvél- anna hafa allmargir látið lííið heim bæjum sem lúta hinni .löglegu stjórn sem styður Lúm- úmba, segir í kærunni frá Sor- in. Brezka útvarpið heíur eftir •fréttaritara sínum í Léopold- ville að borizt hafi staðfesting a fregnum um sprengjuárásir á borgina Manono í Norður-Kat- anga. sem er höfuðborg hins ný- stofnaðá ríkis. t kæru Sorins eru Belgar einnig sakaðir um að skipuleggja útlendingaherdeild þá sem Tshombe er að koma á fót í Katanga. Þangað hafa streymt gamlir og : ýir bardagamenn úr hópi þýzkra og franskra fasista til að taka þátt í þessari her- deiid, sem vitað er að Belgiu- menn kosta. Deila yfirmEitna Esjá sáttasemjara Kaupdeilu yfirmanna á fiski- bátunum og útgerðarmanna hef- ur verið vísað til sáttasemjara og verður Valdimar Stefánsson sakadómari sáttasemjari. Var íyrsti fundur deiluaðila með I sáttasemjara í gær og annar hef- j ur verið boðaður klukkan fimrn í dag. ÐVILJINN Þriðjudagur 31, janúar 1961 — 26. árgangur — 25. tölublað. Santa Maria siatlir tíl Einar Sigurðsson hafði játað, að Tryggingarmiðstöðin h.f. hefði fengið 4’/2 milljónir að láni hjá S.H., og notað þetta íé til að lána aftur einstökum aðil- um, t.d. til kaupa á skipum og bátum. Einar Olgeirsson taldi að meðal þeirra væru menn úr stjórn S.H. og ef til vill líka í stjórn Tryggingarmiðstöðvar- innar. Þannig hafi fé hraðfrystihús- anna verið tekið til sérstakrar ráðstöfunar, með þeim afleiðing- um að stjórnendur samtakanna gátu veitt sjálfum sér stórlán, ef til vill um tíu milljónir kr., á sama t'ma og öðrum meðlim- um samtakanna var neitað um samskonar lán. Taldi Einar Olgeirsson að hér væri í raun og veru um að ræða heimildarlausa ráðstöfun á fé sem mönnum hafi verið trúað f.vrir og taldi nauðsyn á að þetta atriði yrði rannsakað, eins og lagt er til í tillögu hans um rannsóknarnefnd. Siúdertíai ræða bjórinn Annað kvöld, miðvikudag, efna háskólastúdenitar til um- ræðufundar um bjórmálið í 1. lumnslustofu liáskólans. i Krasi r r 5 Kennedy Bandaríkjaforseti (t. v.) tekur á móti bandarískum S = WBmISíS flugmönnum á Andrews flugvelli rálægt Washin.gton á föstu- = E daginn. Flngmennirnir Freeman Oimstead ( við hlið Kennedys ásamt konu sir,ni og móð- E = ur) og Jolin MaeKone (til liægri með konu sinni) koniust af þegar bandarísk könn- 5 ~ unarfiugvél var skotin, niður við norðurst rönd Sovétríkjanna í sumar. Síðan liafa þeir - E verið íangar þangað til í síðustu viku að þeir voru látnir lausir til að greiða, fyrir = = bættri sambúð Bandarjkjanna og Sovétríkj anna. Samtímis var það svo kunn- E = gert að Kenndy hefði látið verða eitt af fyrstu embættisverlaim sínum að ha;ma = = bandarískuin fhigvélum að reyna að fljúga inn yfir Sovétríkin til njósna. Flugmönnunum ~ ~ tveim var liarðbannað við heimkoinuna að svara spurnin.gum hlaðamanna, var lýst yf- E = ir í Washington að ekki samrýmdist bandarískum þjóðarhagsnmnum að þeir skýrðu op- = ~' mberlega frá neinu varðandi flug silt. ~ TiiiiiiiiiMiiiffiiiKiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiuTf Fyrsfa áfasga hinnar ævin- týraiegu siglingar portúgalska skipsins Santa Maria lýkur sennilega í dag og' hefur hún þi stað'.ð í 19 daga. Galvao, foringi uppreisnarmanna, hcfur tilkynnt, aó hann muni sigla skipinu til hafnarborgarinnar Becife í Brasllíu um hádegi í dag. í gær var skipið um G0 mílur udan ströndum Brasilíu, en mun ekki fara inn í landhelgi fyrr en í dag, en það er einmitt í dag sem Janio Quadros, hinn ný- kjörni forseti Brasilíu, tekur formlega við embætti. Quadros er talinn hliðhollur uppreisnar- mönnum á Santa Maria og and- stæðingum Salazars einræðis- herra í Portúgal. Hefur Quadros látið bau orð falla, að hann muni veita uppreisnarmönnum landvist i Brasiiíu og leyla þeim að halda skipinu. Gaivao ítrekaði enn í gær, að hann teldi Sriifá Maria vera portúgalska . eign, sem leyst hefði verið undan yfirráðum Salazars einræðisherra. Bandaríski flotai'oringinn Ali- en Smith ætlaði um borð í Santa Maria snemma í morg- i Mikið f|ón í eídsvoða á Sigiufirði Siglufirði i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gærdag kl. rúmlega 5 var slökkviliðið á Siglufirði kvatt að timburhúsi í eign íslenzks fisks. Hús þetta er gamalt íshús, er áður hafði verið í eigu Ósk- ars Halldórssonar. en núverandi éigendur höfðu sett þarna upp fiskþurrkun og geymsluhús. All- mikill eldur reyndist vera iaus í húsinu, en þarna voru m.a. geymd veiðafæri. vélavarahiutir úr togskipinu Margréti, ásamt bókurn og áhöldum. er tilheyra fiskþurrkuninni, en enginn fisk- ur var i húsinu. Slökkviliðið var á fjórða klukkutíma að ráða nið- urlögum eldsins. Mikið tjón varð þarna. bæði af völdum eids og vatns, en ekki var þó að fuilu búið að athuga það í dag. Hús- ið er að mestu leyti talið ónýtt og' hrundi þakið niður á vestur hluta þess. Þarna hafa mikil verðmæti farið forgörðum. un til að semja við Gaivao um flutning íarþeganna í land. Þrír bandariskir tundurspillar eru til taks til að flytja farþegana. Fréttaritarar i Lissabon segja að Salazar og stuðningsmenn hans séu uggandi vegna þeirra á- hrifa sem uppreisnin á Eanta Maria hefur haft. og vegna þes.s að Quadros virðist ætla að styðja ar.dstæðinga einráeðis- herrans. Um helgina var engin til* raun gerð til þsss að i ii samn- ingum í sjómannadeilunni hér í Reykjavík og í Hafnarfirði en samkvæmt upplýsingum Torfa Hjartarsonar sáttasemj- ara í gær hefur lianri boðað fund með deiluaðilum 'í kvöld og er það fyrsti fundurinu síð- an samningauppkastið var fellt. Einbcitni o? baráttuhugur ríkti á mjög fjölmennum fundi sem Verkalýðsfélagið og Verka- kvennafé’.agið Snót í Vestmanna- eyjum héldu í gær með fólk:nu scm nú er í verkfalli. Vinnu- stöðvunin er alger. X gær hófust samningaviðræð- ur nefnda félaganna og atvinnu- rekenda á ný eftir níu daga hlé. Ekkert nýtt kom fram á þessum fundi, en annar héiúr verið boð- aður klukkan eitt í dag. Ekkert nýtt af Frank að frétta 1 gær skýrði Gústaf A. Jón- asson ráðuneytisstjóri í dóms- málaráðuneytinu Þjóðviljanum svo frá, að enn hefðu íslenzkum jTirvöldum ekki borizt frekari gögn frá Þýzklandi varðandi mál Franks Franken, er frá var sagt í blaðirr.i á sunnudag- inn. Maðurinn situr í gæzlu- varðhaldi og mun dómsmála- ráðuneytið taka ákvörðun um framsal hans til þýzkra yf-ir- valda, er því hefur borizt skýrsla um mál hans. Þjóðviljinn haf 3i í gær sam- bard við Jakjb Jakobsson, fiskifræðing, um borð í Ægi og sagði hann að bátarnir hefðu veitt ágætlega nóttina áður eða um 10 þúsund tunir ur. Eftir kl, 9 um morguninn hættu bátari/iir að kasta, því þá dýpkaði á sildýini, og höfðu þá 30 bátar fengið ein- hverja veiði og var Sigurvon Akranesi liæst með 1000 tunn- ur og nokkrir bátar með 5— 6 lrundruð tunnur. Síldin veiddist 10—15 mílur vestur af Reykjanesi. Ægir leitar nú dýpra í Mið- nessjónum og varð var við talsverða síld við Skerjadýpi. Veður var all gott.. Talsverð hreyfing' var á síldinni á suð- ur- og ansturleið og ekki gott að segja hvar síldin veiðist næst, erj Fanney mun aðstoða bátana. Fanney fór á laugardags- kvöld í síldarleit vestur undir Jökul en gat ekki athafnað sig vegha veðurs. Línubátur tilkynnti að hanni hefði lóðað á fremur smáa torfu um 10 milur út af Jökli. Jakob sagði að hann hefði verið 4 daga í landi, en Ægir hefur nú verið úti í vikutíma samfleytt. Hann sagði að það væri óákveðið live lengi hanrj ynni að rannsóknarstörfuni um borð í Ægi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.