Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 1
Laugardagur 4. janúar 1081 — 28. árgangur — 20 tölublað ^iWilniijr Fundir í öÍ!um deiklum n.k. suunudagskvöíd kl. 8 30. Foi-- mannafundnr kl. G í dag ('augardag). Sósíalisláfélag EeykjavSkur mimiiiiifimmEiuim[imimiHmi!mmiii!m!!mimi!i:u !umiimimit.i:t:m!m:iiiiimmi:::!mi!i!!m[imi!mim:ii AEþýðusansbandið beitir sér fyrir ¥d fó 1 íl w a b Vei'kfallsbaráttan sem verkafólk í Vestmannaeyjum stendur nú í er í raun réttri háö fyrir alla launþega á landinu, hvar í stétt sem þeir standa. Þessn er lýst í áskorun sem „Á funcli Miðstjórnar A.S.Í., samþykkt var á fundi mið-, fimmtudaginn 25. janúar 1961. stjórnar Alþýðusambands ís-. var rætt um verkfallsbaráttu lands í fyrradag. Heitir mið-j verkalýðsfélaganna í Vest- stjórnin á alla sem samúð hafa' mannaeyjum og samþykkt ein- með kjarabaráttu launastétt- ' róma að lýsa yfir fyllsta stuðn- anna í landinu að veita verk-1 ingi Alþýðusambandsins við fallsmönnum í Vestmannaeyj- ^ verkamenn og verkakonur í um fyllsta stuðning, ekki að j Eyjum, sem í deilunni slanda. eins í orði heldur einnig í Kröfunrnar, sem um er bar- verki. izt, eru þær, sem mótaðar voru á seinasta alþýðusambands- Verkfallsástand frá áramótum þingi. Þær eru þvi kröfur Miðst jórn Alþýðusambands- j verkalýðshreyfingarinnar allr- ins minnir í áskoruninni á að ar. í Veslmannaeyjum hefur í raun og veru ríkt verkfallsástand frá áramótum, og lýsir yfir að ósæmilegt sé að lála verkamenn og verkakonur í Eyjum standa ein í baráttunni. Hefur verið ákveðið að hefja almenna fjársöfnun vegna kjarabarátlunnar sem nú er háð. Miðstjórnin kaus söfnun- arnefnd og mun hún taka lil slarfa hið skjótasta. Áskorunin frá A.S.Í. sluðning við verkfallsmenn í Vestmannaeyjum er i heild á þessa leið: iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiini i Athugið: I Sainntidags-1 Alþýðusamband íslands lieit- ir j vi á alla, sem -samúð hafa með kjarabaráttu launastétt- anna í landinu að veita verk- fallsmönnum í Vestmannaeyj- um fyllsta stuðning, eigi að- eins í orði, he’.dur einnig í verki. lCinar Jónssim — Myndin var tekin síðdegis í gær í sjúkra- liúsi Keflavíkur — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Ég er eins og ég vair versf fyrst, þyngri kvikan og stærri yzt í brotinu. svo varð það ekki svo voðalegt, cr innar kom. þá var hún léttari og' smærri. — Ég sá ekki til þeirra á Ól- afi fyrr en þeir komu alveg að mér og köstuðu til mín hring'. Það er stöng yzt við rennuna í innsiglingunni. sem á að sýna, hvernig hún liggur. Ég var kominn nálægt henni og hafði allan hugann við að komast að henni. Ég ætlaði að reyna að kliíra upp í hana. Þá hefði ég alltaf sézt frá landi. Veit þó ekki, hvort ég hefði getað klifrað upp í hana, því að ég var víst orð- inn þjakaður. Ég rak fæturna ábyggilega í fast einu sinni eða tvisvar. Það var svo mikið út- sogið, að það hefur grynnt mikið. — Já, ég náði í hring- inn strax og ég sá hann en Framhald á 2. síðu. í Vestmannaeyjum hefur verkafólk búið við raunverulegt verkfallsástand alll frá ára- mótum. — Það er þannig llra ósæmilegt að lála félaga okk- ár i Vestmannaeyjum slanda eina í baráltunni, því að hún er í raun réttri háð fyrir alla launþega, hvar í stétt, sem þeir standa og hvar sem er á land- inu. heyra.“ Hefjum því þegar fjársöfnun, vegna kjarabarállu launastétt- anna, sem nú er hafin. .Fram- = kvæmdastjórn söfnunarinnar = hefur þegar verið skipuð, og | Erindaflokki þeim um er- | mun hún fljóllega láta til sín = lend stjórnmál sem H = Fræðslunefnd Sósíalista- E = flokksins og Æskulýðs- E E fylkingarinnar gangasl E E fyrir verður haldið áfram E E á morgun, sunnudag í E E Tjarnargölu 20. ,E Arnór Hannibalsson = ~ flytur þá erindi sem hann = f gær í'ór fréttamaður frá Þj óðviljanuvi ásamt ljósmyndara til Keflavíkur til bess aö hafa tal af Ein- ari Jónssyni, sjómanninum úr Grindavík, er bjargaöist af Arnartindi í fyrradag á furöulegan hátt eftir aö hafa velkzt lengi í brim- garöinum.' Eínar var flutt- ur í sjúkrahúsiö í Keflavík mjög þrekaöur aö vonum en var oröinn hinn hress- asti, er fréttamaöurinn hitti hann 1 gær, og brást vel viö þeirri bón, aö seg.ja lesendum Þjóöviljans frá hrakningum sínum. — Ég var niðri í lúkar, er báturinn fór niður. Ég vissi strax, hvað hafði gerzt. Ég var ekkert að flýta mér að komast út. Það var nóg loft og lítill sjór, sem kom inn. Ég i'ékk ekkert æði. Fyrsta sem ég gerði var að fara úr sjóstakkn- um og sjóstígvólunum og' setja á mig' tvö björgunarbelti. Þetta voru uppblásin gúmmíbelti. Þegar ég iann, að báturinn var alveg' að sökkva. reyndi cg að komast út. Þá opnaðist hurð- in sjálfkrafa eftir að nægur sjór var kominn inn. Báturinn stóð víst alveg' upp á end- ann, svo að ég varð að kafa til þess að komast út um lúg- una. Eítir að ég kom ! upp sá ég bátinn ekki meir. Þá sökk hann víst. -— Það var alveg slétt, er ég kom upp. Ég var svo utarlega. að ég vissi ekki hvort Ólafur myndi leg'gja út, því reyndi ég að synda út fyrir brotið. Vissi, að bátaínir voru ekki komnir inn og hlutu að vera fyrir utan. Ég var kominn tals- vert út. er brot kom á mig. Þá sá ég. að sá draumur var búinn. — Ég var víst talsverðan t:ma að veltast þarna í brotinu. Það Ingibergur Karlsson skijistjóri á Arnartiiuli, er fórst með skijii sínu í innsiglingu til Grindavík- ur í fyrradag. Ingibergur var 411 ára að aldri, f. 5. marz 1917, og hefur aila ævi stundað sjóinn. Hann var eigandi Arnartinds. Ingibergur var ókvæntur en i)jó ineð nióður sinni, Guðrúnu Steinsdóttur, að Karlsskála í Grindavík. Bjuggu þau mæðgin- in ein. Guðrún er komin liátt á áttræðisaldur. Hún mis.sti mann sinn fyrir mörgum árum frá 10 börnum. = nefnir: „Efnahagsþróun = = Austur-Evrópu, nokkrir = = höfuðdrællir“. Erindið = = hefst kl. 2 30 síhlegis — E E klukkan hálf þrjú. E E Allir eru velkomnir, E E meðan húsrúm leyfir. Sér- E E staklega er skorað á fé- = E laga Sósialisiafélagsins = E og Æskulýðsfylkingarinn- = = ar að fjölmcnna. = úmimmmiMmiiiiiiiiiimiiiiiimiiú' Hniiflmð vömfcílsfjómr skráðir að sics> csldri at¥iimuknsir irá því á sl. hausti Atvinnuástand lijá vörub'' reiffarstjórum var mun lak- ara á síð.ista ári en verið hef- nr undanfarin ár, segir í fréttatilkynningn sem Þjóð- viljanum hefur borizt frá Vörubílstjórafélaginu Þrófti um aðalfunil félagsins sl. sumudag. Frá fundinum verð- ur væntanlega sagt nánar síðar, en hér skal aðeins get- ið ályktunar, sem samþykkt var, en í henni var eindregið skorað á bæjaryfirvöldin að haldið verði áfram þeirri skiptingu, sem verið hefur í vörubílavinnu hjá Reykjavík- urbæ milii þeirra meðlima Þróttar sem skráðir eru at- vinnulausir hverju sinni. Beiul- ir íélagið á að frá því á sl. hausti liafa að staðaldri verið rfiráðir iim 100 atvinnulausir vörubifreiðarstjórar, cn það er um helmingur starfandi meðiima Þróttar. Ennfremur segir svo í ályktunirni að skipting bæjarvinnunnar liafi mælzt vel fyrir innan félags- ins, enda komið í veg fyrir lireint neyðarástand, setn ann- ars hefði skapa/.t. í lok áiykt- unarinnar segir: „Jafnhliða því, sem félagið ítrekar marg- gerðar samþykktir sínar um slíipulagða skiptingu vöru- hílavinnu hjá bænum, ]>á vill það henda á að til þess að vinnudreifingin nái fyllilega tilætluðum árangri, þarf liún í fyrsta lagi að fara fram allt árið, og svo til þess að hún verði rétt'át og sanngjörn þarf hún að vera framkvæind í nánu samráði við sjálft fé- lag mannamia sem vinnunnar njóta, Vörubílstjórafélagið Þrótt“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.